Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1989, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1989, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1989. Messur Guðsþjónustur sunnudaginn 12. nóv- ember 1989. Reykvíkingar, Kópavogsbúar, Seltimingar: Munum kristniboösdaginn 12. nóvember. Fjölmennum í guðsþjónustur dagsins og styðjum störf íslenskra kristniboða. Dómprófastur. Árbæjarprestakall: Barnasamkoma kl. 11 árdegis. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- son. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Kristniboösdagurinn. Tekið á móti framlögum til kristniboðsstarfsins í messulok. Öllu eldra fólki safnaðarins sérstaklega boðið til guðsþjónustunnar. Samvera eldra fólks í safnaðarheimili kirkjunnar eftir messu. Dagskrá og kaífi- veitingar í umsjá Kvenfélags Árbæjar- sóknar. Öldrunarstarf í safnaðarheimili Árbæjarkirkju: Þriðjudagur: Leikfimi eldri borgara kl. 14. Miðvikudagur: Opiö hús í safnað'arheimilinu frá kl. 13.30. Fyr- irbænastund kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Munið kirkjubílinn. Sr. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkj a: Barnaguðsþj ónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Órganisti Daníel Jónasson. Tekið á móti gjöfum til starfs Sambands íslenskra kristniboðs- félaga. Þriðjudagur: Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Altarisganga. Laugardagur: Bibliulestur kl. 10.30 árdegis í umsjá sr. Jónasar Gíslasonar vigslubiskups. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11. Guð- rún Ebba Ólafsdóttir. sr. Pálmi Matthías- son. Guðsþjónusta kl. 14. Kristniboðs- dagurinn. Örganisti Guöni Þ. Guðmunds- son. Einsöngur Þórður Jónsson. Eftir messu verður fundur með foreldmm fermingarbama. Félagsstarf aldraðra miðvikudag e.h. Æskulýðsfundur mið- vikudagskvöld kl. 20. Sr. Pálmi Matthías- son. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjamhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Kirkjufélagsfundur í safnaðarheimilinu fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Laugardagur 11. nóv. Bamasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Eg- ill Hallgrímsson. Kl. 14, basar kirkju- nefndarkvenna Dómkirkjunnar (KKD) í Casa Nova. Kórtónleikar Dómkórsins kl. 17. Sunnudagur 12. nóv. kl. 11. Prests- vígsla. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, vígir Braga J. Ingibergsson til Siglugarðarprestakalls í Eyjafjarðar- prófastsdæmi og Eirík Jóhannsson til Skinnastaðaprestakalls. í Þingeyjarpró- fastsdæmi. Vígsluvottar sr. Ingibergur Hannesson prófastur, sem lýsir vígslu, sr. Birgir Snæbjömsson prófastur, sr. Örn Friðriksson prófastur og sr. Vigfús Þór Árnason. Altarisþjónustu annast sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson, Dómkirkju- prestur. Mikill tónlistarflutningur verð- ur við athöfnina. Auk Dómkórsins syng- ur Bamakór Kársnesskóla undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Hljóðfæraleikar- ar úr Sinfóniuhljómsveit íslands leika. Elín Sigurvinsdóttir ópemsöngkona syngur einsöng. Organisti og stjómandi Marteinn Hunger Friöriksson. Kl. 17. Tónleikar. Flytjendur: Margrét Bóas- dóttir, einsöngur, Árni Arinbjamarson, einleikur á orgel, Joseph Ognibene, ein- leikur á horn. Dómkórinn syngur, stjórn- andi Marteinn Hunger Friðriksson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Ólafur Jóhannsson prédikar ogþjón- ar fyrir altari. Organisti Kjartan Olafs- son. Fella- og Hólakirkja: Sunnudagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ragn- heiður Sverrisdóttir. Messa kl. 14, prest- ur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Org- anisti Guðný M. Magnúsdóttir. Mánu- dagur: Æskulýðsfundur kl. 20.30. Þriðju- dagur: Starf fyrir 12 ára böm kl. 17-18. Miðvikudagur: Guðsþjónusta kl. 20 með léttum söng sem Þorvaldur Halldórsson söngvari sér um. Sóknarprestar. Grafarvogsprestakall: Bamamessa kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn við Folda- skóla. Sunnudagspóstur-söngvar. Skóla- bíll fer frá Hamrahverfi kl. 10.45. Sr. Vig- fús Þór Ámason. Grensáskirkja: Sunnudagur 12. nóv. Bamasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Org- elleikari Ámi Arinbjamarson. Mánudag- ur 13. nóv. Fundur Kvenfélagsins kl. 20.30. Miðvikudagur 15. nóv. Hádegis- verðarfundur eldri borgara kl. 11. Föstu- Kjarvalsstaðir: Þrjár sýningar Sveinn Björnson sýnir i vesturfor- sai Kjarvalsstaða. Þrjar symngar eru 1 gangi a Kjarvalsstöðum, sýningar sem hafa verið þar síðan 28. október. Sveinn Björnsson málari sýnir í vesturforsal. Á sýningu hans eru málverk, skúlptúrár og fleiri verk. Sýningu Sveins lýkur á sunnudag- inn. Sýning Kristínar ísleifsdóttur lýkur einnig á sunnudag. Sýnir hún 80 verk unnin í leir á síöast- liðnum tveimur árum. Sýningu Kristínar lýkur einnig á sunnudag- inn. Þá stendur yfir á Kjarvalsstöðum sýning á verkum norska málarans Arvid Pettersen í austurstd. Kjarv- alsstaðir eru opnir daglega frá kl. 11-18 og er veitingastofan opin á sama tíma. Kirkjubæjarklaustur: Verk Guðrúnar forseta og Þórarins Eldjám kynnt Valgeir Ingi Ólafeson, DV, Haustri: Leikdeild Ungmennafélagsins Ár- manns á Kirkjubæjarklaustri og Leikfélag Hornafjaröar efna til sameiginlegrar skemmtunar á Hof- garði í Öræfum þann 11. nóvember nk. Að þessu sinni kynna félögin tvö skáld, þau Þórarin Eldjárn og Guðrúnu Helgadóttur, með söng, upplestri og leik úr verkum þeirra. Að lokinni 2ja tíma dagskrá verður síðan stiginn dans fram eftir nóttu við undirleik hljómsveitar Hauks Þorvaldssonar frá Höfn í Horna- firði. Aö sögn Jónu Sigurbjartsdóttur, formanns leikdeildar Ármanns, hafa æfingar á dagskránni, sem í þeirra höndum er, staðið í nokkurn tíma og gengið vel. Félögin deildu með sér verkefninu þannig að leik- deild Ármanns tekur að sér að kynna Guörúnu en Leikfélag Hornafjarðar kynnir Þórarin Eld- járn. Hugmyndin að bandalagsdegin- um varð til á aðalfundi Bandalags íslleikfélaga vorið 1988 og var þá ákveðiö að áhugaleikfélögin um allt land helguðu annan laugardag í nóvember ár hvert áhugaleiklist- inni og því starfi sem þau vinna hvert á sínum stað, m.a. með dag- skrá í sínu heimahéraði, samvinnu við önnur leikfélög og ýmsu öðru sem viðkomandi félög teldu að vak- ið gæti athygli á því mikla menn- ingarstarfi sem fram fer á vegum félaganna. Blómlegt leiklistarstarf er hér á Klaustri. í Kirkjubæjarskóla starf- ar leiklistarklúbbur sem í eru rúm- lega 20 nemendur á aldrinum 11 til 16 ára. Vinna þeir ýmis verkefni tengd leikrænni tjáningu, radd- beitingu, hreyfingum. Einnig kynnt fórðum. Eftir áramót ætlar leikdeild ung- mennafélagsins síðan að setja leik- rit á svið en ekki er endanlega búið að velja verkefnið. Æfingar munu hefjast fljótt eftir áramót. Korpúlfsstaðir. Sýning Myndhöggvarafélagsins Um nokkurra ára skeið hefur Myndhöggvarafélagið haft starfs- aðstöðu á Korpúlfsstöðum og hafa félagsmenn smám saman skapaö sér aðstöðu sem tvímælalaust hef- ur verið höggmyndalistinni lyfti- stöng. Um helgina lýkur sýningu á verkum félagsmanna á Korpúlfs- stöðum. Verður hún opin á laugar- dag og sunnudag kl. 13-18. Myndhöggvarafélagið hélt síðast sýningu að Korpúlfsstöðum 1985 og þar áður 1980 í sambandi við Listahátíð. Félagsmenn, sem nú eru fimmtíu og tveir, hafa í tilefni þessarar sýningar hreinsaö stóra sahnn af öllum tækjum og vélum og málað hann upp á nýtt. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur íslensk og erlend Ijóð. Sigríður Ella Magnúsdóttir og Geoffrey Parson Ljoðatónlí Sigríður Ella Magnúsdóttir messó- sópran og Geoffrey Parsons píanóleikari munu halda ljóðatónleika í íslensku ópe- runni sunnudaginn 12. nóvember kl. 15. Á efnisskránni eru íslensk og erlend ljóð, meöal annars eftir Haydn, Schubert, Delius, Sibehus, Sigvalda Kaldalóns og Árna Thorsteinsson. Sigríður Eha hefur tekið virkan þátt í íslensku tónlistarlífi á undanfornum árum í óperum, óratoríum og ljóðasöng. Hún er búsett í London og hefur sungið mikið á Bretlandseyjum og á meginlandi Evrópu á síðustu misserum. Undirleikari Sigríðar Ehu að þessu sinni er hinn heimsþekkti píanóleikari, Geoffrey Parsons. Á tónlistarferh sínum hefur hann unnið með mörgum stór- söngvurum, svo sem Victoriu de los Angeles, Elisabeth Schwarzkopf, Birgit Nhsson og Hans Hotter. Parsons hefur leikið inn á fjölmargar hljómplötur og Ásmundarsalur: Grafík- og þurrkrítí Sýningu Aðalheiðar Valgeirsdóttur á grafík- og þurrkrítarmyndum í Ásmund- arsal viö Freyjugötu lýkur um helgina. Á sýningunni eru þrjátíu og sex verk, fimmtán þurrkrítarmyndir og tuttugu og ein dúkrista. Verkin eru öll unnin á þessu ári. Aðalheiður er fædd 1958. Hún lauk prófi frá Myndlistar- og handíðaskóla Islands, grafikdehd, 1982. Þetta er fyrsta dagur 17. nóv. Unglingastarf fyrir 10-12 ára böm kl. 17. Laugardagur: Biblíulest- ur, og bænastiuid kl. 10. Prestarnir. Hallgrimskirkja: Laugardagur 11. nóv. Samvera fermingarbarna kl. 10. Sunnu- dagur 12. nóv. Kristniboðsdagurinn. Messa og bamasamkoma kl. 11. Sr. Kjart- an Jónsson kristniboði prédikar. Sr. Karl Sigurbjömsson. Kristniboössýning í for- kirkju. Hádegisverður eftir messu. Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 17. Sr. Sigurður Pálsson. Þeir sem vilja bílfar hringi í Hallgrímskirkju í sima 10745 eða 621475. Þriðjudagur 14. nóv. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer um Hlíðarnar fyrir og eftir bamaguðsþjónustuna. Hámessa kl. 14. Sr. Amgrímur Jónsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir era í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prestamir. Hjallaprestakall: Bamamessa kl. 11 i Digranesskóla. Kl. 10.30 hefst föndur- stund. Messa kl. 14 í Digranesskóla. Alt- arisganga. Fermingarböm aöstoða. Allir velkomnir. Sr. Kristján Einar Þorvarðar- son. Kársnesprestakall: Fjölskylduguðsþjón- usta í Kópavogskirkju 11. Væntanleg fermingarböm úr kór Kársnesskólans syngja. Samvera aldraðra í safnaðar- heimilinu Borgum nk. fxmmtudag eftir hádegi. Sr. Ámi Pálsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Sunnudagur 12. nóv. Óskastund bamanna kl. 11. Söngur-sögur-myndir. Jón og Þórhallur sjá um stundina. Guðs- þjónusta kl. 14. Molakaffi í safnaðar- heimilinu eftir stundina. Miðvikudagur 15. nóv. kl. 17. Æskulýðsstarf 10-12 ára bama. Sr. Þórhallur Heimisson. Laugarneskirkja: Laugardagur 11. nóv. Guðsþjónusta í Hátúni 10B, 9. hæð, kl. 11. Sunnudagur 12. nóv. Guðsþjónusta kl. 11. Kristniboðsdagurinn. Börn úr 10-12 ára starfi kirkjunnar koma fram í guðsþjónustunni og hafa sýningu á því sem þau hafa verið að gera í vetur í safn- aðarheimilinu eftir guðsþjónustuna. For- eldrar bamanna í barnastarfmu era því sérstaklega boðnir velkomnir í kirkju. Þríðjudagur 14. nóv. Samtökin um sorg og sorgarviðbrögð hafa opiö hús í safnað- arheimilinu kl. 20-22. Helgistund í kirkj- unni kl. 22. Fimmtudagur 16. nóv.: Kyrrð- arstund í hádeginu kl. 12. Organleikur, altarisganga og fyrirbænir. Léttur hádeg- isverður í safnaöarheimilinu á eftir. Bamastarf fyrir 10-12 ára böm kl. 17.30 í safnaðarheimilinu. Æskulýðsstarf kl. 20. Sóknarprestur. Neskirkja: Laugardagur 11. nóv. Sam- verustund aldraðra kl. 15 í safnaðar- heimili kirkjunnar. Guðrún Jónsdóttir syngur einsöng. Upplestur. Muniö kirk- jubílinn. Sunnudagur 12. nóv.: Barna- samkoma kl. 11 í umsjón Sigríöar Óla- dóttur. Guðsþjónusta kl. 14, sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Orgel- og kór- stjóm Reynir Jónasson. Munið kirkjubíl- inn. Eftir guðsþjónustuna flytur Hjalti Hugason dósent fyrra erindi sitt um trú og trúarlíf íslendinga fyrr á tímum. Kaffi- veitingar. Mánudagur: Barnastarf 12 ára kl. 17.30. Æskulýðsstarf 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriðjudagur: Barnastarf 10-11 ára kl. 17. Miðvikudagur: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Öldranarþjónusta: Hárgreiösla og fótsnyrting í safnaðarheimili kirkj- unnar frá kl. 13-17, sími 16783. Fimmtu- dagur: Opið hús fyrir aldraða í safnaðar- heimilinu frá kl. 13-17. Leikið veröur á orgel í kirkjunni frá kl. 17.30 á fimmtu- dögum. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Samskot verða tekin til kristniboðsins. Organisti Kjartan Sig- urjónsson. Mánudagur 13. nóv. Morgun- stund verður í Seljahlíð kl. 10. Bama- og unglingastarf Seljakirkju: Fundur æsku- lýðsfélagsins mánudag kl. 20.30. Fundir í KFUK mánudag, yngri deild kl. 17.30, eldri deild kl. 18.30. Fundur í KFUM miö- vikudag, yngri deild kl. 18.30, eldri deild kl. 20. Sóknarprestur. Seltj arnarneskirkj a: Fjölskyldumessa kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Umsjón hafa Adda Steina, Sigríður og Hannes. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Erindi dr. Sigurbjöms Einarssonar um trú og trúarlíf eftir messu og léttan hádegis- verð. Umræður á eftir. Mánudagur: Fyr- irbænastund kl. 17. Æskulýðsfundur kl. 20.30. Þriðjudagur: Opið hús fyrir 10-12 ára böm kl. 17.30. Fimmtudagur: Opið hús fyrir foreldra yngri barna kl. 14-17. Takið bömin með. Fimmtudagur: Sam- koma kl. 20.20. Léttur söngur og fyrir- bænir. Þorvaldur Halldórsson stjómar söngnum. Allir velkomnir. Sóknamefnd. Óháði söfnuðurinn: Miðdegissamkoma kl. 15 (ath breyttan tima). Jóhanna Linn- et syngur einsöng. Kirkjukaffi á eftir. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Bamasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel og kórstjórn Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. Fræðslustund í safnaðarheimilinu mið- vikudagskvöld kl. 20. Einar Eyjólfsson. Eyrarbakkakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Sóknarpestur. Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl. 14. 80 ára afmæli kirkjunnar. Sr. Jónas Gísla- son vígslubiskup prédikar og fyrrverandi sóknarprestar taka þátt í guðsþjón- ustunni ásamt sóknarpresti. Kaffiveit- ingar eftir messu. Sóknarprestur. Tilkyimingar Húnvetningafélagið Félagsvist á morgun, laugardag, kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Fjögurra daga keppni að hefjast. Verðlaun og veitingar. Allir velkomnir. Borgfirðingafélagið í Reykja- vík Spiluð verður félagsvist að Hótel Lind laugardaginn 11. nóvember. Byrjað verð- ur að spila kl. 14.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.