Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Síða 2
20 , MIÐVIKUDAGUR jL3j DESEMBER 1S89. íferðalagihjáþér Kristin Óm- arsdóttir Þettaerfyrsta smásagna- safnhöfundar semáöurhef- ursentfrásér ljóð. Sögum- arfjallaum samböndog samskipti fólks, tog- streitu kynj- anna í ýmsum myndum, ástina. í frá- sögninni blandast saman húmor og ljóðræna um leiö og fjallað er um jafnréttismálin. 104 blaðsíður Málogmenning Verð: 2580 kr. - kilj a 1980 kr. Engill, pípuhattur ogjarðarber Sjón Þettaersúr- realísksaga fráhöfundi semundan- farinárhefur lagtræktvið þá tegund bókmennta. Sagan segir fráungum elskendum í suðrænu þorpi og mannlífmu sem þau kynn- ast. Sagan er felleg á yfirborðinu en bak við fegurðina leynist skuggi ógn- ar. 140blaðsíður Málogmenning Verð:258Qkr. Mannrán LeóE.Löve Með útsjón- arsemiog persónutö- frum hefur Gunnar Ja- kobsson komistvel .áframílíf- ^ iríu. Fyrir- varalauster fótunum kippt undan honum og hann stendur frammi fyrir þeirri skömm að verða gj ald- þrota. Hann grípur til óvenjulegrar aðferðar til fjáröflunar. Á íslandi hefur aldrei fyrr verið framið mannrán. 206blaðsíður ísafold Verð: 1990 kr. Vínviður ástarinnar Margrét Sölvadóttir Þettaerfyrsta bókhöfund- ar, nútíma- sagasemger- istaðallegaí Reykjavík en einnigíNew York. Eitur- lyf, morð og bamarán komavið sögu en ástin hefur líka sitt að segja. Edda er ung stúlka, sálfræðingur á stóru sjúkrahúsi, sem í frístundum sínum starfar með lögreglunni. 226blaðsíður ÖmogÖrlygur Verð:2275kr. Svíða sands augu - Þorvarður Helgason Ný skáldsaga eftirhöfund semáðurhef- ureinkum skrifaðleik- rit. Húnfjall- araövissu leyti um und- irstöðurök mannsins. Er égeðaekki, en hka til hvers er aö vera - eða ekki? Sviðið er í ókunnu, vanþróuðu landi, sögupersónan, sem áður hafði misst tilgang sinn, fer út í eyðimörkina og lendir í innanlandsskærum og eyði- merkurhemaði. 220hlaðsíður Fjölvi Verð: 2488 kr. Fyrirheitna landið Einar Kára- son Þessibóker sjálfstætt framhald „Eyjabó- kanna“ tveggjasem höfundurinn hefursentfrá sér á þessum áratug.Hérer sagtfráför þriggja afkomenda ThUle-fólksins, sem var í aöalhlutverki í fyrri bókun- um, til fyrirheitna landsins, Amer- íku. Sögur Einars hafa notið mikilla vinsælda á síðustu árum en hér hef- ur hann lokið við þetta söguefni. Ein- ar er þekktur fyrir lifandi mannlýs- ingar og frásagnargleði. 234blaðsíður Mál ogmenning Verð:2880kr. ThorVil- hjálmsson Aðþessu sinni hefur Thorvahð sérundir- heima Reykjavík- uraðsögu- sviði. Þetta erspennu- sagameö sterkubók- menntalegu ívafi. Sagan er lögð leigubílstjóra í muim. Þama kemur þekkt sakamál við sögu í sambland viö ástfr og sögur sjómanna. Thor hlaut bókmenntaverðlaun Norður- landaráös árið 1986. 247blaösíður Málogmenning Verö:2880kr. Götuvísa gyóingsins Einar Heimis- son Gvðingaíjöl- skylda, sem orðiðhefurað þola ofsóknir íBerlíná fjórða áratug þessararald- ar, flýrtilís- landsogleitar hæhshér. Saganlýsir örlögum fólksins, baráttu þess fyrir landvist og hvemig fjölskyldan er hrakin úr landi. Einar Heimisson hefur rannsakað sögu gyðinga er flúðu hingað fyrir síðari heimsstyrj- öldina. Þessi fyrsta bók hans er byggð á afdrifum fjölskyldu sem flutti hingað 1935 og kynntist hhð á íslensku þjóðinni sem legið hefur í þagnargildi. 156blaðsíður Vaka-Helgafeh Verð:2890kr. Náttvíg Draumurþinn rætisttvisvar Kjartan Ámason SS íSSw Draumur þinn rætist tvisvarer skáldsaga umglaö- værðlifsins oghina óumflýjan- ... * )egu skugga. f- Saganer sögð af hógværð, raunsæi einkenn- ir hana, en aldrei er fjarri grunur um aðra og dýpri merkingu hvers- dagslífsins. Kjartan hefur áður sent frá sér smásögur og ljóð en þetta er fyrsta skáldsaga hans. 133blaösíöur Örlagiö Verð: 2531 kr. -kilja: 1875 kr. Dagbók-íhrein- skilni sagt KolbrúnAð- UnUMSf r 11 innAir alsteinsdóttir lllliiíllli Kolbrúner þekkturdans- kennarien hér stígur húnnýspor ogferinná aðrarbrautir "■■■■■ ;;. ogskrifar pg^MHiWlÍP skáldsöguum ungastúlku sem lífið hef- ur leikið nokkuð grátt, þótt um síðir birti til og hamingjan brosi við henni ánýjanleik. 126blaðsíður Öm og Örlygur Verð: 1990 kr. Páls saga Ólafur Jó- hann Sigurðs- son Hérerum að ræðaöskju með hinum miklaepíska sagnabálki Páls sögu, þ.e. skáldverkin Gangvirkiö (1955), Seiður oghélog (1977) og Drekar og smáfuglar (1983). Sagan flahar um ungan mann utan af landi, velviljaðan og auðtrúa, sem kemur til borgarinnar á stríðsárun- um og verður að horfast í augu viö grimman veruleik nýs tíma. Málogmenning Verð:8900kr. EYSTEIHN BJÖRHSSOH Bergnumimi Eysteinn Björnsson Dularfulltil- vistfjár- hættuspilara íReykjavíker viðfangsefni Eysteins Bjömssonarí fyrstu skáld- sögu hans. Spilafíknin hefurnáð heljartökum á söguhetjunni Hahdóri og leitt hann inn á braut glæpa. Til- finningar hans em aðeins bundnar við spihn, hann missir tökin á hfi sínu, fl ölskyldan og starfið em í * hættu. SársaukafuUt uppgjör verður ekki umflúið. Á slíkiu- maðurleið til baka í mannheima? 156blaðsíður Vaka-Helgafell Verð:2890kr. Stórbók Einar Kára- son Þessi stórbók hefurað geyma „Eyja- sögumar“ þrjár: Þar sem djöflaeyj- anrís.Gul- leyjanogFyr- irheitna landið. Þær fjaUaum mannlífið í braggahverfi í Reykjavik um og eftir stríð. Síðasta sagan kem- ur út í fy r sta sinn nú fyrir j óhn og er óbeint framhald af hinrnn fyrri sem hafa verið með vinsælh skáld- sögum hér á landi, auk þess að hafa komið út á Norðurlandamálunum. 493blaðsíður Málogmenning '' Verð:3880kr. Sóleyjarsumar Guðmundur Halldórsson fráBergs- stöðum Guðmundur fráBergsstöð- umhefimá undanfómum árumsentfrá sérfjölmarg- arsögurþar sem söguef- * niðersóttí daglegt líf og strit fólks í sveitum landsins. í þessari bók lýsir höfund- ur lífi ungra manna á fyrri hluta þessarar aldar sem í dag myndu vera kallaðir farandverkamenn. 160blaðsíður Bókaútgáfan Hildur Verð: 2925 kr. Lífsþræðir Sigriður Gunnlaugs- dóttir Höfundur hlaut 1. verð- launískáld- sagnasam- keppni IOGT fyrirþessa sögu. Sagter frá endur- 'fundiátta kvenna sem voru skólasystur í menntaskóla. Ý mislegt hefur á daga drifið; margt farið öðruvísi en ætlað var; annað eins og að var stefnt. Það var til- hlökkunarefni að hittast. Samt reyn- ist sumum það sárt. Lifsþræðir eru stundum einkennilega ofnir. 194 blaðsíður Æskan Verð: 2475 kr. Sekur flýr þó enginn elti Birgitta H. Halldórsdótt- ir BirgittaH. Halldórsdótt- irereinn kunnasti spennusagna- höfundur landsinsog sendirnúfrá sérsínasjö- undubók. Hér segir frá Braga, sem er kominn í sveitina frá Litla-Hrauni, eftir að hafa setið inni fyrir morð, og skötu- hjúunum Viðari og Stehu. Þetta er spennusaga með ívafi af ástarsögu. 160 blaðsíður Skjaldborghf. Verð:2275kr. Sögur Hahdór Stefánsson Hahdór Stefánsson vareiim fremsti smásagna- höfundur okkarog hafasögur hansverið þýddará fiölda tungumála. Þessi stórbók geymir ahar smásögur hans. Þetta eru sög- ur sem orka sterkt á lesandann en rauöi þráðurinn í þeim er sajnúð með þeim sem eru utangátta og andúð á þeim sem valdið hafa. Halldór Guömundsson sá um útg- áfuna og ritaði eftirmála um höf- undinn. Auk þess er í bókinni ítar- legritaskrá. 560blaðsiöur Málogmenning Verö:3880kr. Ástirsam- lyndra hjóna Guðbergur Bergsson Meistara- verk Guð- bergs Bergssonar frál967 kemuráný útíkiljueft- iraðhafa veriðófáan- legtítvo áratugi. Bókin vakti umræður og deilur þegar hún kom út, framsýnir menn töluðu um umbyltingarbókmennt- ir og aö með sögum sínum hefði Guöbergur skapað hlutgengnar heimsbókmenntir á islensku, enda hlaut bókin verðlaun gagnrýn- enda, silfurhestinn, sem besta skáldverk ársins 1967. Höfundur ritar eftirmála að endurútgáfunni. 282blaðsíður Forlagiö Verð:kilja-1488kr. Undir eldfjalli Svava Jak- obsdóttir Þettaernýtt smásagna- safnfráhöf- undisemhef- uráunniðsér virðingu og vinsældiríís- lenskumbók- menntaheimi. Undireldfialh erfiórðasmá- sagnasafn Svövu. Líf í leit að upp- runa - í leit að tilgangi - sögur um sekt og samábyrgð - um líf og lífs- háska - yrkisefnin eru sígild og gædd þeim meistaratökum sem fáum skáldum eru lagin. Gunnlaðarsaga eftir Svövu hefur verið tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlanda- ráðsfyrirþettaár. 130blaðsíður Forlagið Verð:2880kr. Frá himni og jörðu Birgir Sig- urðsson Langarþigtil himnaríkis? Viltuheldur haldaþigvið jörðina? Ekk- erteinfald- ara, því að sögumarger- astbæðiá himniog jörðu. Birgir Sigurðsson er þjóðkunnur fyrir leik- rit sín. Síðasta leikrit hans, Dagur vonar, var bæði sýnt á sviði og í sjón- varpi. Hér slær hann á aðra strengi. Skemmtisögur í orösins fyllstu merkingu. 124blaðsíður Forlagið Verð:2880kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.