Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Qupperneq 3
MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1989.
21
Islenskar skáldsögur
Við bláavoga
Ingibjörg Sig-
urðardóttir
IngibjörgSig-
urðardóttirer
einafafkasta-
mestuskáld-
konumlands-
ins.Núfá
aðdáendur
hennarenn
einaspenn-
andiástar-
sögufrá
hennar hendi. Bókin íjallar um frá-
bæra fómfýsi, heitar ástir og vonir
og þrár ungu elskendanna, Asrúnar
ljósmóður og Frosta kennara.
208blaðsíður
Bókaforlag Odds Bjömssonar
Verö:1875kr.
Lokabindi ritsafns
Gunnars
Gunnarssonar
OunníU' Gunnarsson
Gunnar
Gunnarsson
í tilefni af því
aðíáreröld
frá fæðingu
Gunnars
Gunnarsson-
argafAI-
mennabóka-
félagiðísum-
arútfimm
síðustubindi
ritsafns
skáldsins, Safnið er þá samtals orðið
19 bækur. Ekki þarf að fara mörgum
orðum um hlut Gunnars í íslenskum
bókmenntum, verk hans munu tala
sínu máli um langa framtíö. Loka-
bindin fimm eru Fóstbræður, Grá-
mann, Hvítikristur, Jörð og Strönd
lífsins.
Almenna bókafélagið
Verö: 2460 kr. hvert bindi
Þegar það gerist
Hrafn Gunn-
laugsson
Smásagna-
safneftireitt
fremsta
myndskáld
þjóðarinnar.
Smásögur
Hrafns eru,
einsogkvik-
myndirhans,
sérlegalif-
andi, per-
sónulegar og áleitnar. Efni sumra
sagna þessarar bókar er sótt í raun-
veruleikann og margir kannast
eflaust við fyrirmyndir höfundar.
Hrafn hefur áöur sent frá sér
ljóðabækur, skáldsögu og smásagna-
safn, auk leikritasafns.
211 blaðsíður
Almenna bókafélagið
Verð: 2475 kr.
Stórir brúnir vængir
Sveinbjöm
I. Baldvins-
son
Héreráferð
safiismá-
sagnaeftir
verðlauna-
höfund
smásagnas-
amkeppni
Lástahátíö-
aráriðl986.
ísafninu
eru fimm sögur. Þaö hefst á titilsög-
unni sem kalla má stutta skáldsögu
og lýkur á verðlaunasögunni lcem-
aster. Sveinbjörn hefur áöur gefið
útþrjár ijóöabækur ogljóðsögu á
hljómplötu, Stjörnur f skónum.
Hann er einnig höfundur handrits
kvikmyndarinnar Foxtrot.
íeoblaðsíður
Almenna bókafélagiö
Verð: 2475 kr.
Snæfellsjökull
ígarðinum
ísak Harðar-
son
ísakHarðar-
sonhefurget-
iðsérorðsem
Ijóðskáldog
sendirum
þessar mund-
irfrásér
sjöttuljóða-
bóksínaen
smásagna-
safnþettaer
fyrsta verk hans í bundnu máh. Bók-
in geymir átta sögur, „heilagra nú-
tímamanna sögur", sem eru um
margt nýstárlegar. Þar fléttast sam-
an furður hugarflugsins og hvers-
dagslegur raunveruleiki og mynda
sérstæða og óvænta spennu í frá-
sögninni.
126blaðsíöur
Iðunn
Verð: 2280 kr.
Hermann
Arnmundur
Backman
Gíunansöm
hetjusaga
nútímals-
lendings,
hins vinn-
andi manns.
Hermanner
sagavinnu-
þrælsins,
— -- - ——- saga skuld-
arans.fóm-
arlambs vfsitölunnar í neyslu-
samfélagi á heimsmælikvarða.
Hermann heldur hiklaust áfram og
tekur þátt í stuðinu. Sögusviðiö er
stigahús í Reykjavfk. Þar blandast
saman örlög fólks og alíslensk,
grátbrosleg atvik í nútíð og fortið.
224blaðsiður
Frjálstframtak
Verð:2980kr.
Minningarelds
—» Kristján
i *
Kristjánsson
Minningar
eldserfyrsta
skáldsaga
ungs rithöf-
undar, Kristj-
ánsKristjáns-
sonar. Sagan
segirfrá
tveimur
mönnum en
lífþeirraer
ævarandi markað örlagaríkum at-
buröum frá bernskuárunum. Kristj-
án hefur áður sent frá sér tvær
ljóðabækur: Dagskrá kvöldsins og
Svartlist.
202blaðsíður
Almenna bókafélagið
Verð: 2475 kr.
Ég heiti ísbjörg
Ég erljón
Vigdís Gríms-
dóttir
Þettaerönn-
urskáldsaga
Vigdísar
Grímsdóttur.
Þettaersaga
umkonusem
myrðirást-
mannsinnog
segirfráhug-
renningum
hinnar seku
konu meðan hún bíður dóms i fang-
elsi. Sagan fjallar um ást og hatur,
sekt og sakleysi. Sögunni er skipt í
tólf kafla. Fyrri skáldsaga Vigdísar,
Kaldaljós, vakti verulega athygli þeg-
ar hún kom út á síöasta ári.
284blaðsíður
Iðunn
Verö: 2980 kr.
Stefnumótið
AgnarÞórð-
arson
Sögusviðiðer
Reykjavík
samtíðarinn-
aroghefst
saganíboði
hjáPopoff,
sendiherra
Sovétríkj-
annaáís-
landi. Hinum
meginvið
Tjömina er sendiráð Bandaríkjanna
og þræðir atburða sögunnar hggja
þar á milli. Atburðir síðustu ára,
bæði utan lands og innan, koma við
sögu og eykst spennan eftir því sem
örlögin spinna sinn vef.
223blaðsíður
Fijálstframtak
Verð: 2980 kr.
Sögur af sonum
JónDan
ísögumþess-
umeroftast
fjallaö um
syniogaf-
stöðu þeirra
- tilforeldris-
eöaafstöðu
foreldristil
sonar.Hérer
SÖGöR
Al' SONUM
sagaumson
sem óviljandi
kippir stoð-
unum undan lífshamingju foður síns,
Ötmur um fóður sem selur sig tll aö
kaupa ungan dreng sinn úr trölla-
höndum. I lokasögunni segir frá „fá-
vísri“ móður sem reynist kænni en
nokkurn hafði grunað.
176blaðsíður
Bókaútgáfan Keilir sf.
Verð: 2300 kr.
Burt, Burt!
Guðrmmdur
Björgvins-
son
Þessisaga
segirfrá
Hahdóri
Guöbrands-
synisemer
á flótta til
Spánar-
undansjálf-
unt sér. Höf-
undurinn
hefur áður sent frá sér fjórar skáld-
sögur þar sem þessi sama persóna
kemur við sögu. Þá hefur hann
einnig í haust sent frá sér barna-
bókina Sjóferðin mikla.
155blaðsíöur
Lífsmark
Verð: 2777 kr.
Öðru eins hefur
maður logið
Eiríkur
Brynjólfsson
í bókinni eru
tólfsmásögur
sem heita
Flóttinn,
Frjálstog
óháð ævin-
týri.Áskor-
unin, Kon-
ungsveislan,
_______________ Morð að yfir-
lögðuráöi,
Hugleiðingar fýrir tvö klósett og
tölvu, Vorfóm, Sápuópera í smá-
sagnastíl, Hiemkoman, Sorgarsaga,
Herbergi til leigu og Nafnlausa sag-
an. Þetta er sjötta bók höfundar sem
einnig á ljóðabók á markaönum fýrir
þessijól.
115blaösíður
Skákprent
Veröl875kr.
Ökiumhak
m/i/i /cmd
Jólagjðf
testa■
mannsins
ÓMISSANDIHANDBÓK HEIMA
EÐA í HESTHÚSINU
Fyrsta bókin hór á landi er fjallar eingöngu
um sjúkdóma í hrossum,
Fjallaö er um marga þætti er varða
heilbrigði og umhverfi hestsins.
Tilgangurinn er að upplýsa um orsakir,
einkenni og helstu atriði meðferðar hinna
ýmsu sjúkdóma.
Megináhersla er lögðá fyrirbyggjandi
aðgerðir.
Jryggðu hestinum þinum Hestaheilsu."
„Ég ér þess fullviss ad efni bókarinnar á eftir
að auka fróöleik hestamanna og bœta med-
ferö og líöan hrossa í landinu, því þessi bók
mun ekkisafna rykiáhillu heldur veröurstöö-
ugtslegiö upp í henniefvanda ber aö höndum
og reyndar miklu oftar."
Brynjólfur Sandholt.