Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1989.
23
Lífíð er lukkuspil
iiuia muui
Ufið er tukkuspil
Erling Ped-
ersen
Markmiö
þessararbók-
areraökoma
áframfærijá-
kvæðumvið-
horfumtil
umferðar.
Það er m.a.
gertmeðþví
aðlýsabiturri
reynsluung-
menna sem lenda í umferðarslysi.
Lýst er áhrifum þessarar reynslu á
þau sjálf og allt nánasta umhverfi.
Bókin er einkum ætluð ungu fólki.
Bókin er gefin út með stuðningi
Umferðarráðsng Klúbbs 17.
128blaðsíður
Reykholt
Verð: kilja-1470 kr.
Eva Luna
Isabel Al-
lende
EvaLuna
missirung
móðursína
ogerþá
komiðfyrir
hjáókunn-
ugumog
lendirbrátt
í æsilegum
atburðumí
tengslum
viö stjórnmálabaráttu í heima-
landinu. Hér er sagt frá ógleym-
anlegu fólki, kostulegum uppá-
tækjum þess, ástum og sorgum,
fólki af háum og lágum stigum, með
ólíkan bakgrunn. Alls staöar skín
hlýleg kfmni og erótík í gegnum
frásögnina. Þýðandi er Tómas R.
Einarsson.
259 blaðsíður
Málogmenning
Verð:3480kr.
Hvíslandi lundurinn
Sara Hylton
Fyrstabók
SöruHylton
semþýddvar
áíslensku,
Dumbrauði
fálkinn, kom
útfyrirsíð-
ustu jól. Hyl-
toner
spennusagna-
höfunduren
sögurhennar
eru um leið rómantískar.
240blaösíður
Bókaútgáfan Hildur
Verð:2100 kr.
Enginnveit
sína ævina
Denise Robins
SögurDenise
Robins hafa
verið gefnar
úthérálandi
ímörgár.
Húnskrifar
umvenjulegt
fólkogdag-
legtlífþessog
ástir.Þettaer
semfyrrást-
arsagasem
hér kemur frá hendi Robins.
198blaðsíður
Skjaldborghf.
Verð: 1988 kr.
ENGiNK VEIT SÍNA ÆViNA
Deniao Robtns
Fjötrarfalla
Margit San-
demo
Höfundurbó-
kannaumís-
fólkiðferá
kostumí
þessarisjálf-
stæðuskáld-
söguspmhún
valdi sjálf til
útgáfuhanda
íslenskum
lesendum.
Riddarinn hugdjarfi tekur aö sér að
gæta ungrar stúlku. Samband þeirra
þróast og verður að eldi sem erfltt
reynistaðslökkva.
165 blaðsíður
Prenthúsiö
Verð: 1960 kr.
FJÖTRAR FALLA
Metgit Sandomo
AnnaGyða:
silfurhafsins
Johannes
Heggland
Johannes
Ileggland er
einnvin-
sælastinú-
tímarithöf-
undur
Norð-
manna.
Sagnaflokk-
urhansum
Önnu Gyðu
lýsir átökum og örlögum. Söguhetj-
an Anna Gyða er hér ung stúlka
sem tekur dálítið forskot á sæluna
en það er töggur í henni og hún
snýr öllu til betri vegar. Þetta er
örlagasaga frá sjávarplássi þar sem
síldin ræður öllu, saga af ástum og
hatri, átökumog uppbyggingu, út-
gerðarframkvæmdum og sjósókn.
247blaðsiður
Fjölvi/Vasa
Verð:-kilja788kr.
Áheljarslóð
Jack Higgins
EricTalbot,
ungurstúd-
entfráCam-
bridge, röltir
inn á kaffihús
í París. Þar
færhannaf-
hentan litinn
pakkameð
kókaíni sem
hann opnar
ogneytíraf.
Fáeinum klukkustundum síðar er hk
hans dregið upp úr Signu. - Fíkni-
efnasalar, undirheimalýður Lund-
úna, mafían, IRA og breska leyni-
þjónustan eru meðal þeirra sem
Higgins leiðir fram á sjónarsviðið í
þessarinýjubók.
259blaðsíður
Hörpuútgáfan
Verð: 1980 kr.
Þýddar skáldsögur
Gifteðaógift
Betsy Mary
Croker
Hérerá
ferðinniein
afþessum
sögirni sem
Sögusafn
heimilanna
erþekkt
fyriraðhafa
gefiðútá
hðnum
árum.Var
Madehne gift eða ógift? Þetta er
ástarsaga með hefðbundnu sniði.
170blaðsíður
Sögusafn heimilanna
Verð: 1850 kr.
Sendiherrann
IbH.Cavl-
ing
Þettaer
hefðbundin
spennubók
enáþábók-
mennta-
grein hefur
höfundur-
innlagt
stundásíð-
ustuárum.
Nokkrar
bóka Cavlings hafa áður komið út
áíslensku.
174 blaðsíður
BókaútgáfanHildur
Verð:1995kr.
Hinsti heimur
Christoph
Ransmayr
Sagan um
skáldið róm-
verska, Óvíd,
ogútlegð
hansvið
Svartahaf.
Öðrumþræði
sagaumhðna
tíð sem snýst
uppímáttuga
spásögnum
nútíð og framtíð mannkyns. Bókin
kom út í Þýskalandi haustið 1988.
Um þessar mundir kemur Hinstí
heimur út á öhum helstu þjóðtung-
um Evrópu. Kristján Árnason þýddi.
258blaðsíður
Forlagið
Verð: 2480 kr. - kilja 1280 kr.
Söngvarsatans
Salman Rush-
die
Hérgefstís-
lenskumles-
endumkostur
áaðkynna
séreinhverja
frægustubók
seinni tíma
semkomið
hefurrótiá
hugimanna
umaUan
heim og kostaö höfund sinn ofsóknir.
í upphafi sögunnar segir frá því þeg-
ar farþegaþota springur í loft upp
yfir Ermarsundi og tveir farþegar
bjargast líkt og fyrir kraftaverk pg í
framhaldi af því spinnst sagan. Ámi
Óskarsson og Sverrir Hólmarsson
þýddu.
500blaðsíður
Málogmenning
Verð: 3880 kr. - kUja 2880 kr.
Himinninn
vfírMnvogOrd
Régine De-
forges
íþessari
bókleitar
RégineDe-
forgesfanga
afturtíl
miöaldaog
segirfrá
rússnesku
prinses-
sunniAnne
semgiftist
Henri I. og gerðist drottning
Frakka. Af þeirri tilfinningu og
innlifun, sem henni einni er lagiö,
lýsir hún ástum og hatri, guðrækni
og trúleysi, stríði og friði, vináttu
og undirferh stórbrotinna söguper-
sóna.
380blaösíöur
ísafold
Verð:2300kr.
EwRimra
ckUQOSJA
SKUQGSJÁ
1ÍGQSJ4
C $&wm
_ Marlc fiow ii Erik Nerlöe S,#*«
tyku-obðið svikavefur / N6,M**i>ao
EKKI ER ALLT SEM SÝNIST. Theresa Charles.
Annabella hafði verið yfir sig ástfangin af Davíð, og var niðurbrotin, þegar
hann fór skyndilegqj:il Ástralíu. En hún var visS um að hann myndi snúa
aftur til hennar, þó aðrir vaeru ekki á sama máli.
AUÐUG OG ÓERJÁLS. Barbara Cartland.
Til að bjarga föður sínum frá skuldafangelsi giftist Crisa Silas P. Vander-
hault. Nokkru síðar er Crisa orðin ekkja eftir einn af ríkustu mönnum í
Ameríku. En nú er hún eins og fangi í gylltu búri.
LYKILORÐIÐ. Else-Marie Nohr.
hlugo Hein bíður ásamt lítilli dótturdóttur sinni eftir móður litlu telpunnar.
En hún kemur ekki. Skelfingu lostinn sér gamli maðurinn að dóttur hans
er rænt. Litla telpan stendur einmana og yfirgefin. Mamma er horfin.
SVIKAVEFUR. Erik Nerlöe.
Mún hefur að þvi er virðist allt, sem hugurinn girnist. Hún hefur enga
ástæðu til að stela, en samt er það einmitt það sem hún gerir. Eða hvað?
Er einhver að reyna að koma rangri sök yfir á hana?
EIMGINN SÁ ÞAÐ GERAST. Eva Steen.
Hún er daufdumb. Hún hefur búið hjá eldri systur sinni, frá því að foreldrar
þeirra fórust í bilslysi. Systirin hefur haldið vandlega leyndu fyrir yngri
systur sinni leyndarmálinu, sem foreldrar þeirra tóku með sér i gröfina.
SKUGGSJÁ - BÓKABVÐ OUVERS STEMS SF