Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Blaðsíða 8
MIÐVIKUDAGUR 13. ÐR$EMBER & Bamabækur Óvænt heimsókn Ámi Árnason ogAnna Cynthia Lepl- ar Hugikóngs- sonurhverf- urádularfull- anhátt.Viö leitinaaö Hugaveröa hallarbúar að geraþaðsem þeiröldum saman hafa óttast mest, að fara út fyrir hallarmúrana. Þetta er ævin- týri þar sem margt forvitnilegt fólk kemur við sögu; mikill orðaforði og þörf umhugsunarefni. Litmyndir eru á hverri opnu. Vönduð bók. 64blaðsíður Bamabókaútgáfan Verð: 1350 kr. Bjössi englabam ( ÓlafurM. „, ,__ \ Jóhannes- * Bjössi ‘v son ' ■‘af a Bjössivar fimmára strákpolli semvar vanuraðfá alltsem hannlang- aðiíoghve- nærsem hannheimt- aöi nammi hljóp pabbi út í sjoppu og keypti og keypti, enda var Bjössi í miklu uppáhaldi hjá þeim Karíusi og Baktusi. En einn morguninn brá foreldrum Bjössa í brún því að um nóttina byijaöi Bjössi að breytast í fugl. Bókinni fylgja myndir eftír höfundinn. 32blaösíöur Iöunn Verö:980kr. Þrumuguðinn Þór Torge Brings- værd ÞýöandiÞor- steinnfrá Hamri Þrumuguð- innÞórer fyrstabókiní norskum bókaflokki um æsi. Bók- inlýsirþvíaö nokkru hvemig Norðurlandabúar litu á um- hverfi sitt fyrir þúsund ámm. Þá ógnuðu jötnar og forynjur mönnun- um en vinimir góöu voru goðin. Bók- in segir frá Þór sem var sterkastur ósa. Þegar hann ók með höfrum sín- um um himinhvolfin heyrðust þrum- ur og eldingar á jöröu niðri. 48blaösíöur Bjallan Verö: 1475 kr. Prinsessan í hörpunni Kristján Friö- riksson og Ásrún Kristj- ónsdóttir Saganerhug- ljúftævintýri sembyggter áVölsunga- söguogRagn- arssöguloö- brókar. Þar segirm.a.frá Brynhildi Buðladóttur og Sigurði Fáfnisbana en fyrst og fremst frá Áslaugu, prins- essunnl í hörpunni. „Áslaug litla í hnipurhorni í hörpunni beið, en aldr- ei tók hún enda, þessi ókunna leið. Heyröist eins og harpan væri aö gráta." 48 blaösíöur Bjallan Verö: 1760 kr. Vertu með: Hættuleg skemmtiferð E. Sotillos og J. Nabau Fjölvi heldur núáframmeð VERTU- MEÐ-bæk- urnarþar sembókar- eigandinn ákveðursjálf- urhvemig hannvillað saganfari. Lesandinn kemur inn í söguna og tekur þátt í öllu sem þar gerist og það er undir hyggjuviti hans komið hvemig sagan verður. 50blaðsíöur Fjölvi Verð:kilja598kr. Maríuhænan - gestur JóhannaÁ. Steingrims- dóttir Myndskreyt- ing: Hólm- fríður Bjart- marsdóttir Maríuhænan berst með jólagreninuí garðáíslandi ogtekursér bólfestuíösp- inni í samfélagi við gullsmið, hun- angsflugu og fleiri smádýr. Ogn- valdur þeirra er þrösturinn sem á hreiöur í öspinni og htur á þau sem gómsæta bita. Þetta er myndskreytt ævintýri úr íslenskri náttúru. 32blaösíður Gymla Verð: 1465 kr. í garðinum Drekasaga í hönd liölangan daginn og nóttina líka. En þá gerðist hiö hræöilega: Einn morguninn, þegar þau vökn- uöu, var komiö niðamyrkur og það birti alls ekki, ekki einu sinni þó að bæjarstjórnin héldi fundog sam- þykkti að himinbláminn ætti að koma straxaftur. 64blaðsíður Almenna bókafélagið Verð: 1790 kr. Iðunn Steins- dóttir Myndireru eftir Búa Kristjánsson. Alhrvoru glaöirí BUkabæaf þvíaövoriö var komiö. Sólin og him- inblóminn leiddusthönd 4 ÍTÍu, (Uinúns *a'vintýtv» Tíu Grimmsævintýri Þorsteinn ■»,; a frá Hamri þýddi Þettaeru gömluæv- intýrinsem allirþekkja. Sögurnar birtasthérl nýrriþýð- inguÞor- steinslrá Hamriog þær eru skreyttar fiölmörgum gull- fallegum og skemmtilegum Ut- myndum eftir listamanninn snjalla, Sven Otto S. Þetta er bók . sem bæöi böm og fuUorðnir geta lesiö. 50 blaðsíöur Iöunn Verö:1480kr. Öskubuska Stígvélaði kötturinn Aladdín og töfralampinn Gömluævin- týrineruallt- afífullugildi. Hér eru sögð sígildævin- týri sem böm hafaskemmt sérviðkyn- slóðframaf kynslóð. Þau em endur- sögðviðhæfi yngstubam- anna og myndskreytt af frægum listamönnum. í fyrra komu út Rauð- hetta, Pétur Pan og Hans hugprúði í þessum bókaflokki. Nú bætast þrjár sögur í safnið. Þorsteinn frá Hamri þýddi. Forlagið Verð:480kr. Allt í lagi. Afreksverk Palla ogTogga Hergé Alltaffjölgar afreksverk- um „prakkar- annaprúðu". HverjuætU þeirgetinú tekið upp á næst?Þettaer númeiri framkoman hjáþeim, það ættibarasta að hýða þá. En þeir segja bara aUt í lagi. 50blaðsíöur Fjölvi Verð:894kr. ÓliÞórþó! hvar ernestið þitt? Dolores May- orga Fjölvi heldur áframútgáfu Utlufelubó- kannaafÓla Þór. Strákur- inn týnir kannskiein- hveiju, kett- inum eöa dýrabók, og nú nestinu sínu. Hann fer að leita og gægist á bak við áUmdar dyr eða hlera eöa undir stein. Þá birtist alltaf einhver furöuskepna sem svarar honum svo hlægilega. 28blaðsíöur Fjölvi Verð:kilja394kr. Lata steplan Emil Ludvlk og Zdenék ,, Miler r Hallfreöur ÖrnEiríks- sonþýddi Þessimynda- bók, sem lengi hefur veriö ófáan- leg, erhér endurútgefin ínýjumflokki myndabóka: Segðu mér söguna aft- ur. Lata Gréta er stelpa sem er öllum bömum ógleymanleg - stelpa sem var svo löt að allt, bæði Ufandi og dautt, flýði hana, en svo tók stelpan stakkaskiptum og öllum varö hlýtt til hennar. 32blaösiöur Málogmenning Verö: 795 kr. Sögur af Frans Christine Nöstlinger Þýðandi: Jó- runn Sigurð- ardóttir Litlirlestrar- hestarernýr flokkurbóka fyriryngstu lesendurna. Tværbækur komaútnú, báöareftir þekkta og vinsæla höfunda, og eiga það sameiginlegt að vera mynd- skreyttar af úrvals teiknurum. Þær em skrifaðar á faUegu, auðveldu máU og prentaöar með stóra letri og góðuUnubUi. 123og61blaðsíða Málogmenning Verð:750kr. Lestrarhestar: Bílasögur Jólasveinka-sögur Vampýrusögur Draumasögur Dóris Jan- nausch o.fl. Lestrarhest- arnirerasafn smásagna fyrirbömá byijimarles- aldri. Letur er stórtogskýrt, öllatburðarás skýrogmáliö gottogfjöl- breytilegt. Lögð er áhersla á gamansemi og aUt er skrifaö í anda sagnagleði, skáld- skapar og gamansemi. 60 blaðsíður hver bók Fjölvi Verð:580kr. Krummi Sigurgeir Jónasar Nútímaleg ævintýra- sagasem geristmikiö útiináttú- runniá nærsviði Reykjavik- ur, á Sel- tjamamesi, viðSund.í Mosfellssveit og á Kjalarnesi og segir frá undarlegum fyrirbærum sem bræöur tveir, Róbert (12 ára) og Öm (8 ára) lifa. í æ vintýram þeirra cr blandaö saman raun- veruleika og ævintýrum, náttúra- skoðun og áttliagafræöi. lSOblaösíður Fjölvi Verð:1288kr. í sól og sumri. Litli-Lási , , Sempéog Litii Lasi Goscinny Þýöandi: Inga Thorarensen Hérerkomin þriöjaLitla- Lása-bókin v semfjallar um allanfjör- uga stráka- hópinn, Gufi'a SOL OO SUMrt. UTLM-tól OgAllaOg Eddasterka og Agnar vitra og marga flelri. Nú er skóUnn búinn og komiö sumarfrí. Fariö er á suöræna sólarströnd og auövitaö í sumarbúöir fyrir stráka. Bókin er myndskreytt. 150blaösíöur Fjölvi Verö:1160kr. Ævintýri litla tréhestsins Ursula Morray Will- iams Sigríður Thorlacius þýddi LitUtréhest- urinnlifnar viðíhöndun- um á Pétri leikfanga- smiðogverð- urfélagihans og vinur. Hann lendir í æsandi ævin- týrum, bæði á sjó og landi, og kynn- ist því að mennimir era ærið mis- jafnir. Ævintýrið einkennist af átök- ummiUigóðsogiUs. 180blaðsíðiir Málogmenning Verð: 1295 kr. - kUja 950 kr. Litlavampíran áferðalagi ■ Somnær- l,ít!o vamjMfoo Bodenburg ‘ á icidai^ Litla vamp- íraner mættá svæðiðáný. Þettaer framhald fyrri bóka umþessa söguper- sónu sem sjónvarpið hefur sýnt framhalds- þættina um. Þetta er þriöja bókin í flokknum um Litlu vampíruna. Ætluð 7-14 ára bömum. 165blaösíður NáUn - dreifing Bjartur Verð: 1395 kr. Sjón, heym, lykt, bragðogtilfinning Rius / Parr- amón / Puig Fimmþrosk- andibækur umskilning- arvitin, ætl- aðaryngstu börnunum. Myndskreytt- arafspænsk- umlista- mönnum. Smákaflar aftast í hverri bók auövelda foreldr- um og fóstrum að útskýra leyndar- dóma skilningarvitanna og svara spumingum þeirra. Rannveig Löve, sérkennari, þýddi bækurnar. 32 blaösíöur (hver bók) ísafold Verð: kilja 340 kr. hver bók Börnin syngja jólalög ÓlafurGauk- urvaldilögin Þessibókhef- urveriöófá- anlegum skeið. Þetta er jólasöngbók meönótumog hérerað finna 18 al- þekktjólalög ogsálma.svo sem: Göngum viö í kringum, Adam átti syni sjö, Ég sá mömmu kyssa jólasvein, Gekk ég yflr sjó og land, Nú er Gunna á nýju skónum, Heims um ból, í Betle- hem er bam oss fætt og fleiri sálmar og söngvar sein sungnir eru á jólun- um. Lögin era öll skrifuð og híjóm- sett á einfaldan hátt. Stórar myndir eruíbókinni. Setberg Verö:750kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.