Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Blaðsíða 11
I
MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1989.
29
Unglingabækur
Gormar bregða á glens
Blaðamenn-
imlrSvalur
ogValureru
ennáferð.'
Leikurinn
berstaðþessu
sinniuppí
hinhiminháu
Himalaya-
fjöllþarsem
liætturleyn-
astáhverju
strái og félagamir eru sífeUt með
hjartað í buxunum af hræðslu.
Gormdýrin í frumskóginum fá
óvænta sendingu af himnum - lítinn
pandabjöm sem reynist erfiður gest-
ur og veldur nýjum árekstmm við
hausaveiðara. ,
48blaðsíður
Iðunn
Verð:880kr.
Nonni og Manni
Jón Sveins-
son
Athyglin
beindistað
nýjuaðsög-
unumum
Nonnaog
Mannaþegar
þýskafram-
haldsmyndin
umþábræð-
urvarsýndí
sjónvarpinu
síðastliðinn vetur. Þessi bók, sem nú
birtist, hefur um langt skeið verið
ófáanleg á íslenskum markaði. í
fyrra gaf AB út bókina um Nonna
og stefnt er að frekari útgáfu á hinum
sígildu bamasögum Jóns Sveinsson-
ar.
154 blaðsíöur
Almenna bókafélagið
Verð:2270kr.
Frændi töfra-
mannsins
C.S. Lewis
Ævintýr- •
abækur C.S.
Lewiseru
töfrandi. AB
hefurum
nokkurra ára
skeiðgefiðút
bækurhans
umævintýr-
alandið Nar-
níuoghafa
þærauglýst
sig best sjálfar. Frændi töframanns-
ins er sjötta bókin í þessum flokki..
Þýðandi er Kristín R. Thorlacius.
208 blaðsíður
Almenna bókafélagið
Verð: 1540 kr.
Ráðgátan á
Klukknahvoli
Enid Blyton
Þriðjabókin
íflokkiþar
semsegir
frá Reyni,
Dóruog
Snúðog
hundinum
Bjálfasem
sendemtil
dvalarí
Klukkna-
þorpi. Brátt
slæst flökkustrákurinn Bjami í
hópinn ásamt apanum sínum,
henni Míröndu. Eitthvað dularfullt
og ógnvekjandi er á seyði. Geta
gömlu klukkumar á ættarsetrinu
hringt sjálfkraíá? Krakkamir em
staðráönir í að grafast fyrir um
leyndarmálið. Þýðandi er Álfheið-
urKjartansdóttir.
182blaösíður
Iðunn
Verð:1280kr.
Hin fjögur fræknu og
sjávargyðjan
Förin til
Útgarða-Loka
Is.-: %**&*»*
..........-
Félagarnir
fjórirtaka
þátt í spurn-
ingakeppniog
verðajafnir
óvinum sín-
um.hinum
fjórum
frökku. Úr-
slitineigaað
ráðastí
Grikklandiog
nú hefst æsispennandi keppni...
Förin til Útgarða-Loka byggist á
Snorra-Eddu og Eddukvæðunum og
þar er sögð sagan af því þegar Þór,
Loki, Þjálfi og Röskva halda til Jöt-
unheima ásamt óþekktarorminum
honum Karki sem á engan sinn líka
íóknyttum.
48blaðsíður
Iðunn
Verð: 880 kr.
Krakkar í klípu
Zilpha Keat-
ley Snyder
Ekkertaf
jpessuhefði
nokkru
sinnigerst
efkrakk
arnir Davíö.
Amanda,
Júliaog lu-
buramir
PalliogEst-
erhefðu
ekki farið til dvalar á Ítalíu ásamt
foreldrum sínum. Engan óraðifyr-
ir þeirri atburðarás sem þar átti
eftir að eiga sér stað. Áður útkomin
bók eftir sama höfund er Drauga-
húsiö. Álfheiður Kjartansdóttir
þýddi.
160blaösíður
Iöunn
Verð:1280kr.
Fimm hittast á ný
Enid Blyton
Félagamir
fimmfara
samanísum-
aríriog
ákveðaað
tjaldaheima
hjáBilla, syni
hansHannes-
arprófessors.
Þaðhefðiver-
iðgottog
blessaðef
aðrir ferðalangar hefðu ekki gert sig
heimakomna líka. Ferðasirkus
nokkur ætlar nefnilega að sýna þar.
Nótt eina gerast svo válegir hlutir
heima hjá Hannesi prófessor. Ein-
hver hefur á dularfullan hátt komist
inn og rænt dýrmætum skjölum upp-
fmningamannsins. Sævar Stefáns-
sonþýddi.
140blaðsíður
Iðunn
Verð: 1280 kr.
Kötturinn Grettir
Jim Davis BjamiFr.
Karlsson
StStri** þýddi
Fiórarnýjar
bækurum
lliyilll; köttinn
mr*#*** Gretti: Grett-
i ir, elskhuginn
mikli, Oddier
: bestaskinn,í
blíðuog stríðuog
allir Gretti? Hann er feitur, latur,
hrekkjóttur og matgráðugur - en
samt ómótstæðilegur. Kattahatarar
elska hann líka ef hann nær að læsa
í þá klónum. Bækur fyrir unnendur
myndasagna á öllum aldri.
Forlagið
Verð:kilja298kr.
Hugvekjur um kvæði ýmissa
ólíkra skálda fyrr og nú,
m.a. Bjarna og Jónasar,
Davíðs og Tómasar, Steins
og Hannesar Péturssonar,
o.m.fl.
ANDVAR11989
ANDVARI
Tímarit Bókaútgáfu Menn-
ingarsjóðs og Hins íslenska
þjóðvinafélags.
Ritstjóri: Gunnar Stefánsson.
Aðalgrein ritsins er æviþáttur
um Þorbjörn Sigurgeirsson,
prófessor, eftir Pál fheodórs-
son, eðlisfræðing. Fjölbreytt
efni: Ritgerðir og Ijóð.
ALMANAK
HÍÞ1990
ALMANAK
Hins ísiemko
Þjóðvfnaféfogs
1990
'S.pr
Almanak um árið 1990, reikn-
að af Þorsteini Sæmundssyni
Ph.D., og Árbók íslands 1988
eftir Heimi Þorleifsson. Nauð-
synleg bók á hverju heimili.
STUDIA
ISLANDICA 47
Islensk fræði
DIE ANFANGE
3RWECUCHCN
©
Bók á þýsku um upphaf ís-
lensk-norskrar sagnaritunar,
eftir Gudrun Lange.
II jl/itmi
Nkilésjxwr
Sonncttur
154 sonnettur i íslenskri þýð-
ingu Daníels Á. Daníelssonar
og greinargerð um sögu
þessa skáldskapar. Merkur
bókmenntaviðburður. Jóla-
gjöf Ijóðaunnenda.
HAUST-
BRÚÐUR
Þórunn
Sigurðardóttir
Haust-
brúður
Þórunn
Sigurðardóttir-
wgyö
___trd___Ul
Leikritið um amtmanninn á
Bessastöðum og heitkonu
hans, Appoloníu
Schwartzkopf sem frumflutt
var í Þjóðleikhúsinu á s.l.
vetri. 3. leikritið í nýjum leik-
ritaflokki Menningarsjóðs.
SIÐASKIPTIN
1. bindi
Will Durant
Saga evrópskrar menningar
1300-1517. Tímabil mikilla
straumhvarfa í sögu vest-
rænnar menningar. Þýðandi
Björn Jónsson, skólastjóri.
Fróðleg og stórskemmtileg
bók.
UMBÚÐA- ,
ÞJÓÐFÉLAGIÐ
Hörður
Bergmann
UMBÚÐA
i’IÓOffcl. MIII
L / .1
/ . rwLJ*
Undirtitill: Uppgjör og afhjúp-
un. Nýr framfaraskilningur. -
Forvitnilegt framlag til
þjóðmálaumræðu um mál í
brennidepli.
RAFTÆKNI
ORÐASAFN II
Ritsími
og talsími
RAFTÆKNI
QRÐASAFN
Annað bindi nýs orðasafns
yfir hugtök úr ritsíma- og tal-
símatækni. Unnið af Orða-
nefnd rafmagnsverkfræð-
inga. Kjörin handbók.
FRÁ
GOÐORÐUM
TIL RÍKJA
Jón Viðar
Sigurðsson
~ : M
Jón V>öaf Siourðiion
FRÁ GOOORÐUM
TIL RÍKJA
ÞROUN GOOAVAL OS Á12 OG13 OLO
Bók um þróun goðavaldsins á
íslandi á 12. og 13. öld eftir
ungan fræðimann, sem tekur
til umfjöllunar viðburðaríkt
tímabil íslandssögunnar.
Bókaufgáfa
^^/VIENNINGVIRSJÓÐS
SKÁLHOLTSSTÍG 7 • REYKJAVÍK
SÍMI 6218 22