Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Blaðsíða 12
30 MIUVIKUDAGUR 13. DKSí:MBKR.1989. Unglingabækur Mannrán Mette Newth OsuqoogPoq eraungogað búasigundir lífiðþegar þaueruhrifln brott úr heimahögum sínum. í skelfllegri óvissu umaf- drifsínera þau niður- lægð, hædd og hötuð. Þegar Christ- ine og Henrik verður ljóst að hverju stefnir reyna þau að grípa til sinna ráða. Kristján Jóh. Jónsson þýddi. 186blaðsíður Iðunn Verð: 1280 kr. Átökvið afturgöngur Gillian Cross Dularfulhr atburðirtaka að gerast í tengslum við skólaieikrit og nemendur standa frammi fyrir gátunnihvort afturgöngur gangi ljósum logum í skó- lanum eða hvort atburðimir eigi sér eðhlegar orsakir. Þetta er saga sem bæði byggist á spennu og sálfræðileg- um átökum milh aðalpersónanna. Guðlaug Richter þýddi. 208blaðsíður Mál og menning Verð: 1295 kr. - kilja 950 kr. Sprengingin okkar Jon Michelet Þaðvareitt- hvað dular- fuhtáseyði hjá nágrann- anum. Hver vareiginlega maðurinn meðfllabeins- stafinn? Og hversvegna hafði hann líf- vörð? Hlut- imir uröu stöðugt flóknari og óskhj- anlegri. Það var heldur aldeihs ekki á hverjum degi sem við urðum vitni að átakamiklum atburðum - og það í okkar næsta nágrenni. Kristján Jóh. Jónsson þýddi. 167blaðsíður Iðunn Verð: 1280 kr. Heimur vísindanna fjölfræði fyrir böm og unglinga Annabel Cra- igogCliffRo- sney BjarniFr. Karlsson þýddi. Litrík fjölfræðibók um vísindin ogstörfvís- indamanna. Þeir rann- sakaveröld- inaogleita skýringa á flestum hlutum. Þeir upp- götva nýjungar sem breyta lífl manna - rafmagnið, bílana, tölvum- arogkjarnorkuna. 128blaðsíður Forlagið Verð: 1880 kr. Hversdagsskórog skýjaborgir Björgúlfur Ólafsson Þettaer sagaeftír nýjanhöf- undum unghngsár- in. Þama er sagtírádag- legulifi unghnga, væntingum þeirra, sorgum og gleði. Björgúlfur hefur áöur birt smásögur en þetta er fyrsta langa sagan eftir hann. 200blaösíöur Prentþjónustan Metri Verð:2600kr. Skotin! saga um vináttu Helgi Jónsson Þetta er ungl- ingasagasem geristígagn- fræðaskóla. Aðalpersón- anheitirKári. Hanner bæklaðurá fætiogþvíoft stríttogupp- nefndur Stuttfótur. Ástin blandast hka inn í söguna. Þetta er fyrsta sagan sem höfundur- inn sendir frá sér. Hann býr á Ólafs- firði og er ritstjóri staöarblaðsins þar. 142blaðsíður Stuðlaprenthf. Verð: 1800 kr. Hvertþó í hoppandi - dagbók Júlíu Christine Nöstlinger Júlíaer 14ára þegarhún byrjarað skrifa dagbók semhúntrúir fyrirsínum helstu leynd- armálum. Fjölskyldu- mál hennar eru töluvert flókin, skólalíflð skringilegt á köflum og ástamáhn öh í hnút, að minnsta kosti lengi vel. Jórunn Sigurðardótt- irþýddi. 180blaðsíður Málog menning Verð: 1295 kr. - kilja 950 kr. Unglingar í frumskógi Hrafnhildur Valgarðsdótt- ir Bókinersjálf- stættfram- hald verð- launa-ogmet- sölubókar- innarLeður- jakkarogspa- riskór.-Hvað hefurgerst hjáLúllaog hvað er hann að braska? Hvernig tekur Nína því? Var Tóta rænt eða fór hann vhjugur á vit ævintýra? Af hverju réö Gerður sig sem ráðskonu í sveit? 181 blaðsíða Æskan Verð: 1980 kr. USaUNGAR i fftUMSKÓGf í myrkum Mánafjöllum - ævintýri Tinna Hergé Fjölvi gefur nú Tinna- bækurnarút aðnýju.írit- röðinniera um25bækur semkomið hafaútáís- lensku, flest- aruppseldar. Núkoma út fjórar, auk Mánafjaha. Eru það DULARFULLA STJARNAN (gerist á íslandi), FLUG- RÁS 714 TIL SIDNEY og SVARTA GULLIÐ þar sem Skaptamir gegna miklu og merkhegu hlutverki. 64blaðsíður Fjölvi Verð: 894 kr. Himingeimurinn / sjö furðuverk verald- ar og fleiri stórvirki Þýðendur: ÁmiÓskars- sonogÁlf- heiðurKjart- ansdóttir Gluggial- heimsinser nýrflokkur fræðibóka sem Mál og menning gef- urút.unninn hjá hinu þekkta forlagi Dorling Kind- erslay í London. Myndskreytingar eru framúrskarandi góðar og texti vel unninn og hnitmiðaður. Tvær bækur koma út nú um himingeiminn og um helstu byggingarafrek sög- unnar. 64blaðsíður Mál ogmenning Verð: 1395 kr. Grallaraspóar oggottfólk Guðjón Sveinsson Sexstuttar sögur um lífið ísveitiniúog þaumörgu ævintýri sem börnáaldrin- um 10-14 ára lifaþar. Ótrú- legustu uppá- tækjum er lýst ogþeir sem dvahð hafa í sveit kannast við margt í frásögninni. Rammíslensk bók um börn, uppalin í sveit, og börn sem þar era th sumardvalar. Guðjón Sveinsson hefur skrifað margar unghngabækur á undanfomum árum. 128 blaðsíður Bókaforlag Odds Bjömssonar Verð: 1875 kr. C#aSv?lnæ (jíallaraspto ; ÖggOtt tOílí Sólarsaga Andrés Ind- riðason Nýunglinga- saga, sjálf- stætt fram- hald bókar- innar Alveg mhljónsem komútásíð- asta ári. Sag- angeristá sólarströnd þarsem Steini, söguhetjan, lendir inn í óvænta atburðarás og tekst að greiða úr erfiðu máh. Þetta er spennu- og gamansaga. 168blaðsíður Málogmenning Verð: 1980 kr. Ég get séð um mig sjálf UZ BERRY Liz Berry Melerbara sautjánára en þráir breytinguá lífi sínu. Hún erþóekkivið- búin þeirri byltingu sem óvæntatvik hrindiraf staðeinn dag- inn. Núverð- ur hún að takast á við vandamáhn og verður um leið margs vísari um hlutina - og sjálfa sig. Svo kynnist hún Mitch, en skyldi hann vera ahur þar sem hann er séður? Nanna Rögn- valdardóttirþýddi. 214blaðsíður Iðunn Verð: 1280 kr. Anna í Grænuhlíð L.M.Mont- gomery Bækurnar mnönnuí Crænuhlíð erasíghdar. Annalendir stöðugtí skemmti- legumog óvæntum uppákom- umoghríf- ur fólk með iífsgleði sinni. í þessari bók hefur hún gerst kennari í þorp- inu en býr enn i Grænuhhð þar sem hún hefur tekiö að sér tvö munað- arlaus böm. Axel Guðmundsson þýddi. 180blaösíöur Málogmenning Verð: 1295 kr. - kilja 950 kr. Stjörnur og strákapör Kristín Steinsdóttir Verðlauna- höfundurinn Kristín Steinsdóttir birtirnúsjálf- stættfram- hald bókanna Franskbrauð með sultu sem hún hlautís- lensku bamabókaverðlaunin 1987 fyrir og Fallin spýta. Sagan fjallar um sömu persónumar en nú er sögu- sviðiö Reykjavík. Leikurinn berst viða um borgina þar sem ævintýrin bíða við hvert fótmál. 104 blaðsíður Vaka-Helgafeh Verö:kilja996kr. Sigling til Svartálfu PrinsValíant Hal Foster Hlutiaf teiknisöguröð umPrins Val- íant. Bókin er litprentuð. í fyrravora komnir Húnaveiðar- arnir. Nú bætastvið Angurvaki Sæúlfur, Sigl- ing til Svartálfu og Múrar Rómaborg- ar. Þannig geta aðdáendurnir smám saman eignast allan þennan bálk. 50 blaðsíður hvert bindi Fjölvi Verð:kilja698kr. Þiö hefðuð átt aðtrúa mér! Gunnhildur Hrólfsdóttir Hvaðgera tveirtíuára strákarþegar þeir telja sig verakomnaá slóð skart- griparæn- ingjaogeng- inntrúir þeim?Tommi ogÁmikynn- ast þegar Ami bjargar Tomma úr klóm hrekkjusvínanna sem aldrei láta hann í frlði. Tomma finnst aftur á móti fjölskyldumál Árna ekki vera í sem bestu lagi og beitir sínum ráð- um th að koma reglu á þau. 200blaösíður ísafold Verð: 1280 kr. SilfurEgils SigrúnDav- iðsdóttir Þessi harna- ogungl- ingasaga er fyrsta skáldverk Sigrúnaren húnens- lenskufræð ingurog hefuráður skrifað bækur um mat, auk þess sem hún er þekktur greinahöfundur. ís- lensk fjölskylda, foreldrar og tveir synir á ferð i París, finna ferðabók frá síðustu öld. í hana eru skrifaðar leiðbeiningar um hvar fjársjóð sé að finna. Bræðumir reyna að rekja sig að fjársjóðnum eftir leiðbein- ingunum. Spennu- og ævintýra- saga. 168blaðsíður Almenna bókafélagið Verð: 1990 kr. Með fiðring í tánum Þorgrímur Þráinsson Kiddi á sér stóradrauma ogstefnirað þvíaðriá langtsem knattspyrnu- maður. Hann fer í sveit og þarkynnist hannjafn- öldru sinni, henni Sóleyju. Ýmislegt ævintýralegt kemur fyrir í sveitinni og ekki síður eftir að komið er heim að hausti en þar bíður Kidda mikhvægt hlutverk í úrshtaleik Æskunnar og Fjölnis. 140 blaðsíður Fijálstframtak Verð: 1490 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.