Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Side 13
MIÐVÍKUDAGUR 13. DESEMBER 1989.
31
Sagnfræði
Islenskur söguatlas
l.bindi
Árni D. Júl-
íussonog Jón
Ólafurísberg.
Textarit-
stjóri: Helgi
SkúiiKjart-
ansson
Þettafyrsta
bindinæryfir
tímabiliðfrá
landnámi
framtilloka
einokunar
1786. Rakin er saga lands og þjóðar
á skýran og aðgengilegan hátt í
myndum og máli. Frumteiknuð kort
eru fjölmörg og einnig eru í bókinni
annálar og ítarefni. í bókinni er fjöldi
ljósmynda.
227 blaðsíður
Almenna bókafélagiö
Verð: 12490 kr.
Þeir settu svip
á öldina
íslenskir
athafnamenn III
Ritstjóri: Gils
Guðmunds-
son
Þetta er þriðja
og síðasta
bindiðíbóka-
flokknumís-
lenskirat-
hafnamenn.
Hér segirfrá
umsvifamikl-
umogiitrík-
um einstakl-
ingum sem höfðu áhrif á samtíð sína
og settu svip á öldina. Sagt er frá lífi
þeirra og starfi, orðum þeirra og
verkum og frá þeim sporum sem
þeir mörkuðu í sþgu heilla byggðar-
laga og þjóðarinnar allrar.
280blaðsíður
Iðunn
Verð:3480kr.
íslensk þjóðmenn-
ing
l.Uppruni
og umhverfi
Ritstjóri:
FrostiF. Jó-
hannsson
Fyrstabindi
bókaflokks-
insíslensk
þjóðmenn-
ingfjallar
umupp- •
runa íslend-
ingaogís-
lenskrar
menningar,
upphafíslandsbyggðar, myndun og
mótun íslands, þróun lífríkis, veð-
urfar, torfbæinn ogljósfæri og lýs-
ingu. Höfundar eru Haraldur Ól-
afsson, Stefán Aðalsteinsson, Þór
Magnússon, Þorleifur Einarsson,
Sturla Friöriksson, Páll Bergþórs-
son, Hörður Ágústsson og Guð-
mundur Ólafsson.
452blaðsíður
Bókaútgáfan Þjóðsaga
Verö:5285kr.
Gullfoss-
lífíð um borð
Pétur Már Ól-
afsson
Gullfoss var
skip gleðinn-
ar.Þarlifðu
mennível-
lystingum,
skemmtusér
eftirmætti-
gáfusigævin-
týrunumá
vald. Þar
gerðustótrú-
legir atburðir - jafnvel yfirskilvitleg-
ir. í bókinni segja þjóðkunnir og htt
þekktir íslendingar frá kynnum sín-
um af þessu flaggskipi íslenska flot-
ans. Fjölmargar myndir eru í bók-
inni.
300blaðsíður
Tákn
Verð: 4495 kr.
CULLFOSS - úm UM BOWO
Pétu* Már Ótafefton
mm
Gamlargötur
oggoðavald
HelgiÞor-
láksson
iritinu
skýrirHelgi
hvemig
völdsöfnuð-
ustáfáar
hendurí
þjóðveldiís-
lendinga
i framtil
1262. Hann
rekursögu
Odda á Rangárvöllum sérstaklega
og skýrir hve lega stórbýla í þjóö-
braut var höfðingjum mikilvæg í
valdabaráttu þeirra á síðustu öld
þjóðveldistímans. Höfúndur rekur
hvar þjóðleiðir lágu í Rangárþingi
og sýnir að Oddaverjar náðu undir
sig helstu stórbýlum við þær.
165blaösíöur
Sagnfræðistofnun Háskólans
Verð: 1450 kr.
Svartur sjór af síld
Síldarævintýrin
miklu á sjó
og landi
BirgirSig-
urðsson
Síldarárin
eru sveipuð
ævintýra-
ljóma. Síldin
varnefndsilf-
ur hafsins,
gullíslands,
hún gerði
mennað
milljónurum
ogbeininga-
mönnum, réð örlögum manna og
efnahagslífi þjóðarinnar. Fjölda
heimildaerhéraðfinnaumþróun _
sfidarútvegsins, frásagnir og samtöl
um líf og störf fólks á sfidarárunum.
361 blaðsíður
Forlagið
Verð:4480kr.
Heimar horfins tíma
Heimar horfins
tíma
Margeir Jóns-
son
Þettaerúrval
afritsmíðum
fræðimanns-
insMargeirs
Jónssonarfrá
Ögmundar-
stöðum. Inn-
gangritar
Sigurjón
Bjömsson
prófessoren
Friðrik Margeirsson og Hjalti Páls-
son sáu um útgáfuna. Nokkrar ljós-
myndir eru í bókinni, auk ritaskrár
Margeirs og skrá um manna- og
staðanöfn.
288blaðsíðin-
Sögufélag Skagfirðinga
Verð: 2500 kr.
Sköpun Njálssögu ✓
SigurðurSig-
urmundsson
frá Hvítár-
holti
íþessaribók
rekurhöf-
undurhug-
myndirsínar
ogannarra
fræðimanna
umhverer
höfundur
Njálssögu.
Þetta er gamalt viðfangsefni sem
margir fræðimenn hafa glímt við.
Höfundur kemst að þeirri niðurstöðu
að höfundur Njálssögu hafi verið
Þorvarður Þórarinsson, höfðingi á
síðari hluta 13. aldar. í bókinni eru
þijár ritgerðir og hafa tvær þeirra
birstáður.
95 blaðsíður
Sigurður Sigurmundsson
Verð: 1000 kr.
Gissurbiskup
Einarsson
og siðaskiptin
Tryggvi Þór-
hallsson
íbókinnier
ritgerð sem
séraTryggvi
Þórhallsson,
síðarforsæt-
isráðherra,
samdi vegna
samkeppnis-
prófs um
embættidós-
entsviðGuð-
fræðidefid Háskóla íslands árið 1917.
Ritgerðin tryggði Tryggva embættið.
Það eru böm Tryggva sem standa
að útgáfunni í minningu aldaraf-
mæhs hans. Ritgerðin hefur aldrei
verið gefin út áður og ekkert brot úr
henni.
351 blaðsíða
BömTryggva
Dreifing: Sögufélagið
Verð:3800kr.
Saga-Tímarit
Sögufélagsins
Þettaertut-
tugastiogsjö-
undiárgang-
urSögu.írit-
inuerugrein-
areftir24höf-
unda, ritgerð-
ir, andmæli
ogritfregnir.
Jón Guðna-
sonfiallarum
munnlegar
heimfidir,
Guðmundur J. Guðmundsson um
stjórnmálaátök við Norðursjó á vík-
ingatímanum og Anna Agnarsdóttir
um eftirmál byltingar Jörundar
hundadagakonungs, svo dæmi séu
nefnd.
268blaðsíður
Sögufélagið
Verð:2200kr.
Rósu-saga
Örlagasaga
Skáld-Rósu
Rósa B. Blön-
dals
Áfyrrihluta
19. aldarvarð
alþýðustúlka
úrHörgárdal
þjóðkunnfyr-
iróvenjulega
skáldskapar-
hæfileikaog
lífsemvarð
sumum
hneykslunar-
hella. Hún varð fræg fyrir vísur í
sérkennilegum rómantískum anda,
og hneykslið var að þetta voru ástar-
vísur stúlku tfi karlmanns sem síðar
varð með mestu valdamönnum þjóð-
arinnar. Síðar varð hún nákomin
NataniKetfissyni.
220blaðsíður
Fjölvi
Verð: 2488 kr.
BÖ3U-SJU5*.
Fimmtíu flogin ár
Steinar J.
Lúðvíksson
og Sveinn
Sæmunds-
son
íslensk
flugsagaer
ævintýri-
sagabar-
áttumanna
semáttu
hugsjónir
ogfórnuðu
ýmsu fyrir þær. Bókin er fyrra
bindi atvinnuflugsögu íslands en
atburðir eru raktir allt frá fyrsta
fluginu á íslandi. Þetta er saga um
hvemig einangrun íslands og ein-
stakra byggðarlaga á íslandi var
rofin. í bókinni eru einnig fiöl-
margarfrásagnirafatvikumsem -
tengjast flugsögunnL Bókin er mik-
iðmyndskreytt. *
270blaðsíður •
Frjálstframtak
Verð:5460kr.
SiÐASKIPTÍN
<8% ii#?'
w | í s
t.apaf;
Siðaskiptin I
WillDurant
Nýttbindi
úrritverki
Bandarikja-
mannsins
WillDurant
semhann
kallar Sögu
siðmenn-
ingarfThe
Storyof
Civilizati-
onjogút
kom í tíu bindum á árunum
1935-66. Þetta bindi fiallar um tíma-
bilið 1300-1517, frá John Wyclifftil
Marteins Lúthers. Fyrri hluti kem-
ur út nú en síðari hluti er væntan-
legur á næsta ári. Áður hafa komið
út í íslenskri þýðingu Rómaveldi,
Grikkland og I fiósi sögmmar.
Bjöm Jónsson skólasfióri þýddi.
229blaðsíður
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
Verð:3250kr.
SiOASKJPTSN I.
Wiö Ðuf#nt
, Saga
íslands
Saga Islands, 4. bindi
Ritstjóri: Sig-
urðurLíndal
Sagaíslands
fiallarum
sögulandsog
þjóöarfrá
landnámitfl
okkardaga.
Hérersögð
saga 14. aldar
____________ semhefstá
SAGA ÍSLAHDS 4. Olndl yfirlÍtÍ Um
sögu Evrópu
á síðmiðöldum, baksviði íslandssög-
unnar, og minnir á margvísleg
tengsl. Greint er frá daglegu lífi og
störfum fólks, t.d. klæðnaði, matar-
æði, verslun, flutningum, ferðalög-
um, húsagerð og híbýlum. Fjöldi fiós-
mynda og uppdrátta prýðir bókina.
Höfundar era kunnir fræðimenn.
320blaðsíður
Hið íslenska bókmenntafélag
Verð:4375kr.
ta
Frá eldsmíði
til eleksírs;
iðnsaga Austurlands
Smári Geirs-
son
Ritsfióri: Jón
Böðvarsson
Bókinfiallar
umiðnaðá
Austurlandi.
Rakinersaga
prentiðnaðar,
bókbands,
efnaiðnaðar,
skinnaverk-
unarogmál-
miðngreina. Mun ýmsum á óvart
koma hve fi ölþættur og margbreyti-
legur iðnaður hefur þar verið stund-
aður. Um 200 fiósmyndir prýða bók-
ina. Þetta er 4. bindi í Safni tfi iðn-
sögu íslendinga.
406blaðsíður
Hið íslenska bókmenntafélag
Verð:4375kr.
Anders Hansen
Anaers nansen ▼
OVAÐASTAÐAHROSSllN
uppruni og saga
Grundvallarrit um íslenska hrossarækt
Amkis Haav-n
ANDERS HANSEN
rekur ættir og sögu bVMtölAÐAIII
þessa frábæra
hrossakyns.
Margir af kunnustu
stóðhestum landsins
fá sérstaka umfjöllun.
Ómissandi rit í
bókasafn hestamannsins.
ÍSAFOLD