Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Side 14
32 MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1989. Sagnfræði Snorri á Húsafelli Sagafrá 18. öld Þórunn Valdimars- dóttir Höfundurinn hefurvariö þremur árum íaöskrifa þessa bóksem fjallar aö stofni til um hinnkynsæla Snorra á Húsafelh. Aö auki er sagan aldarfarslýsing frá 18. öld. í bókinni er sagt frá prestskap Snorra, náttúrufræöi hans, afskipt- um af þjóömálum, galdraorðinu sem fór af honum og leitaö skýringa á því. Bókinni fylgir niöjatal Snorra. 430blaösíöur Almenna bókafélagið Verö:3650kr. Reykjavík - sögustað- ur vió Sund - 4. bindi EinarS. Arn- alds Yfirlitsverk og lykilbók fyrirfyrri bindiníþess- um flokki. Þróunarsaga borgarinnar errakinfrá landnámi frá áritilársí annálsformi. Jafnframt er þróunin sýnd meö sam- anburöi nýrra ljósmynda og gamalla, gömlum uppdráttum og teikningum. I verkinu er ítarleg nafnaskrá yfir öll bindin. í skránni eru sögö deili á hverjum manni, aösetri, starfi og dánarári eftir atvikum. Skráin er æviskrárígildi. 247blaðsíöur ÖrnogÖrlygur Verð:4975kr. Sprek úr fjöru JónKr. Guð- mundsson á Skáldsstöð- um Sprek úrfjöru erfyrstabók höfundar sem um langt skeiö hefur stundaöætt- fræðiogþjóð- leganfróö- leik. í þessari bók eru ellefu frásöguþættir um menn sem uppi voru fyrr á tímum, einkum í byggöum Breiðafjarðar innanverðum. 96blaðsíöur Bókaútgáfan Hildur Verð: 1870 kr. Næring og heilsa Bókin um náttúru- Brian Inglis ogRuth West Handbókum hvers kyns náttúrulækn- ingarog óheföbundn- arlækninga- leiöir, t.d. gra- salækningar, nálarstungur, huglækning- ar, augnþjálf- un og tugi annarra meðferðarteg- unda. Lögð er áhersla á aö kynna lesandanum eigin líkama og starf- semi hans og kenna honum hvemig koma megi í veg fyrir sjúkdóma og efla heilbrigði og hreysti. Bókin er myndskreytt. 374blaösíöur Iðunn Verð:4980kr. lækningar BÓKIN UM NATTÚmjUÖCMíHOAR ^ SPllI ÚR mm IHáwJfSÞÆTmt 1ÖM K&. CiSötMWSSQX * SkáUkatiUtom Dómsdagur og helgir menn á Hólum Hörður Ágústsson hstmálari Bókinerum myndimará Bjamastaða- hhöarfjölun- umogFlatat- ungufjölun- um, einstæð- um í íslenskri menningar- sögu. Þær eru elstu myndir sinnar tegundar á Norðurlöndum. Kristján Eldjárn og Selma Jónsdóttir rannsökuöu fjal- irnar og taldi Selma Bjarnastaöahlíð- arfjalir hluta af stórri, býsanskri dómsdagsmynd. Hér setur höfundur fram nýjar thgátur um uppruna, ald- ur og staðsetningu fjalanna. 173blaðsíöur Bókmenntafélagið Verð: 4350 kr. Ástandið - mannlífs- þættir frá hernámsárunum Bjarni Guðm- arsson og Hrafn Jökuls- son Þettaerfrá- sögnafeinum þætti hernáms Bretaog síðar Bandaríkja- manna á Is- landiáárun- uml940til 1945. Fjallað er um breytingarnar við hernámið, Bretavinnuna og áhrif hennar á vinnusiðferði hér, sam- skipti íslenskra kvenna við breska og bandaríska hermenn, grun sem vaknaði um rekstur vændishúsa í Reykjavík og sögð saga ástands- kvenna. 326 blaðsíður Tákn Verð: 4495 kr. Stefán frá Hvítadal og Noregur Ivar Orgland Steindór Steindórsson þýddi Þessi bók rek- urítarlega hversugagn- geráhrifNor- egsdvöl Stef- áns frá Hvítadal hafði á ljóö hans, einkum í fyrstu bókinni, Söngvum föru- mannsins. Hún markaði tímamót í íslenskri kvæðagerð og vakti al- menna hrifningu af listrænum snih- ingi sem skóp merkilega nýjung í máli og brag. Lýsir Ivar Orgland vinnubrögðum Stefáns og sérstöðu. 270 blaðsíður Bókaútgáfa Menningarsjóðs Verð:2900kr. Sítfan , 4 fra Uvítadat og NORECrUr. Jcar Orgland STEFÁN FfíA HVÍTAÖAL OÖ NOfieöUR Stjarnvísi í Eddum Björn Jóns- son Þessi bók fjallar um rannsóknir Björns Jónssonar, læknisí Swan River íKanada,á goðsögum oggangihi- mintungla. Björn hefur flutt fyrirlestra um þetta efiú í Kanada og einnig á ís- landi. Björn tvinnar saman alþýð- lega stjamfræði th foma og hug- myndir um heima goðsagnavera. 141 blaðsíða Skjaldborg . Verð:1798kr. íslensk þjóðmenning 5. Trúarhættir Ritstjóri: FrostiF. Jó- hannsson Þettaer fimmtabindi bókaflokks- ins íslensk þjóðmenning ogfjallar um norrænatrú thlokahenn- arálO. öld, kristniog breytingar á henni og þjóðtrú þar sem fjallað er um drauga, galdra, boö og bönn og forlagatrú. Höfundar eru dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson og dr. HjaltiHugason. 504 blaösíður Bókaútgáfan Þjóðsaga Verð:6345kr. Sósíalistafélag íslend- inga austantjalds og SÍA-skjölin 1956-1963 Helgi Hannes- son Hérerfiahað umnámsferð- iríslendinga thríkjaAust- ur-Evrópu á sjöttaáratug aldarinnar, reynslu þeirraafve- runniþarog SÍ A - félags- skapinn sem þeir stofnuðu með sér. Einnig er fjallað um deilurnar sem spruttu af birtingu svokallaðra SÍA skjala á íslandi árið 1963. 131 blaðsíða Ritröð sagnfræðinema Verð: 900 kr. íslensk sjálfstæðis- og utanríkismál frá landnámi til vorra daga Dr. Hannes Jónsson, fv. sendiherra Bókinfiallar umstöðuís- landsíríkja- samfélagi heims. Fjahað erumsjálf- stæðis-, utan- ríkis- ogör- yggismál þjóðríkisins, konungsríkisins og lýðveldisins eins og þau tengjast samskiptum okkar við önnur ríki. Yfir 70 myndir eru í bókinni. 336blaðsíöur Bókasafn Félagsmálastofnunarinnar Verð: 3500 kr. Frá goðorðum til ríkja Jón ViðarSig- urðsson Bókin er nýtt bindi, hið tí- unda, í rit- röðinni Sagn- fræöirann- sóknum- Studia histor- ica-semBó- kaútgáfa Menningar- sjóðsgefurút í samvinnu við Sagnfræðistofnun Háskóla íslands. í þessari bók fiallar höfundur um þaö hvernig vald goð- orðsmanna þróaðist á íslandi á þjóð- veldistímanum, þ.e. frá stofnun þjóð- ríkis um 930 þar th íslendingar kom- ust undir vald Noregskonungs með Gamla sáttmála 1262-64. 150blaðsíöur Bókaútgáfa Menningarsjóðs Verð:2475kr. íslensk þjóðmenning 6. Munnmenntir og bókmenning Ritstjóri: Frosti F. Jó- hannsson Sjötta bindi bókaflokks- ins íslensk þjóðmenning fiallarum ís- lenskatungu, bókagerð, lestrar-og skriftarkunn- áttu, sögurog kveðskap af ýmsu tagi. Höfundar eru Stefán Karlsson, Ólafur Halldórsson, Steingrímur Jónsson, Loftur Gutt- ormsson, Davíð Aðalsteinsson, Vé- steinn Ólason, Jón Hnefill Aðal- steinsson, Gísli Sigurðsson, Bjarni Einarsson, Ögmundur Helgason og Einar G. Pétursson. 528blaðsíður Bókaútgáfan Þjóðsaga Verð: 7085 kr. Landhelgismálið - það sem gerðistbak við tjöldin Lúðvík Jós- epsson Lúðvík rekur hérsögu landhelgis- málsinsí40 ár, ailt frá út- færslunnií4 mílur þartil íslendingar höföulögsögu yfir200míl- um. Sjálfur var hann í eldlínunni í baráttunni fyrir 12 milna og síðar 50 mílna land- helgi. Hann setur landhelgismálið í samband við stjórnmálaerjur á hverjum tíma og lýsir undanhaldi íslenskra stjórnmálamanna vegna þrýstings erlendis frá. 320blaðsíður Málogmenning Verð: 3490 kr. Líkamsþjálfun með vöðvateygjum Dr. Sven-A Sölveborn Bogi Jóns- sonlæknir þýddi. Bók- inhefur veriðþýdd á fiölda tungumála. íbóksinni kemur Sölveborn frammeö nýjar aðferðir í líkamsþjálfun sem eiga jafnt við íþróttamenn og al- menning. I26blaðsíður ÖmogÖrlygur Verð:2490kr. Kaloríuhandbókin Rósa Jóns- dóttir mat- vælafræðing- ur tók saman Bókmeðupp- lýsingum um hitaeininga- fiöldaíöllum fæðutegund- um. Hvaö era margarkalor- íuríeinum hamborgara með osti? Eða Prins Póló, fransk- brauði, franskbrauðssneið með smjöri og osti o.fl. Töflur og einnig ýmis fróðleikur um almenna holl- ustuhætti og næringarþörf einstakl- ingsins. Iöunn Verð:khja 1680 kr. HMMOKM Það er allt hægtvinur! Ásgeir Hann- áM es Eiríksson ygy*#; gf' 1 Höfundur skýriríbók- innifráað- ferð sem hannlærðií Bandaríkjun- umog miðar ..._- #í að því að losnaviðauk- akílóinog breytalifnað- arháttum þannig að þau komi aldrei aftur. Grundvallarmynsturbókar- innar er hið sama og íslenskir alkó- hóhstar hafa notað til að ná tökum á sjúkdómi sínum. Ásgeir Hannes hefur reynt sjálfur þær aðferöir sem hannboðar. 193 blaðsíður Almenna bókafélagið Verð: 1790 kr. Villtir matsveppir á íslandi Ása Ásgríms- dóttir og Guð- rún Magnús- dóttir Myndir: Anna Fjóla Gísla- dóttir Bókþessier leiðarvísir fyriráhuga- menn um sveppi. I bók- innierað finna inngangskafla um sveppatínslu almennt, sveppalýsingar með litljós- myndum til greiningar sveppateg- unda og girnilegar mataruppskriftir að réttum þar sem sveppir eru aðal- uppistaða. 98blaðsíöur Almenna bókafélagið Verð:2475kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.