Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1989.
dv NæringogheiJsa
Örbylgjuofn Kjöí
jg Þettaerbók jj|jlp|||% um nýtingu HPf allrategunda örbylgjuofna. Litmynd með hverriupp- skrift. Sýndar eruhent- ugustu aðferðimar við steikingu, upphitun og affrystingu matvæla. ifæri, veislu- réttir-einnig á kalda borðc ið. Litmyndir af hverjum rétti. Allar útskýringar stuttorðar. Uppskriftir
33
Hagnýtar ogfjölbreyttar upplýsingar
studdar fjölda skýringamynda.
Stærð 21,5x28,5 sm. Charlotta M.
Hjaltadóttir íslenskaði.
140'blaðsíður
Bókaútgáfan Krydd í tilveruna
Verð: 2250 kr.
Bókin um bjórinn
Juha
Tanttu
lippskriftir:
Heikki Valt-
anen
i'eikningar:
Adani Korp-
ak
Bókin fræö-
irlesand-
annum
framleiðslu
bjórs, mis-
munandi bragð, glps, froðu, bjórkr-
ár og yfirlit yfir það sem bjórmenn
þurfa að vita, í bókinni eru að auki
íj ölmargar uppskriftir þar sem bj ór
er notaður við matseldinaogfjallaö
er um rétti sem ánægjulegt er að
drekka bjór með. Borgþór S. Kjær-
: nestedíslenskaði.
llOblaðsíður
: Almennabókafélagiö
Verð: 1450 kr.
jjcWKíSaKWSSííSHW
\ , k>án íuurun
t s/, , .... ...,
Bókin um bakverki
John Tanner
Hér er að
finna að-
gengilegar og
ítarlegarupp-
lýsingar um
bakið, bygg-
inguþess og
hvað sétil
ráðagegn
þrálátum
kvillum.
Greint erfrá
hefðbundinni meðferð lækna og
sjúkraþjálfara en jafnframt frá um-
deildari aðferðum, svo sem nálarst-"
ungum, hnykkingum o.fl. Er þetta
önnur bókin í flokknum Heilsuvernd
heimilanna en sú fyrsta var bókin
um hjartasjúkdóma. Sigurður
Thorlacius læknir þýddi og skrifaði
formála.
192 blaðsíður
Iðunn
Verð: 1880 kr.
Fiskur
Annecte
Wolter
Þriðja
KRYDD-
matreiðslu-
bókinUpp-
skrifflrað
forréttum
ogaðalrétt-
um, ma-
treiddum úr
fjölda fisk-
tegunda,
sjávardýrum og skelfiski. Litmynd-
ir af hveijum rétti. AUar útskýring-
ar stuttoröar. Uppskriftir prófaöar
í tilraunaeldhúsi. Uppskriftir stað-
færöar af íslenskum matreiðslu-
mönnum. Sterktband. Plasthúöuö,
litskreytt kápuspjöld. Stærð
21,5x28,5 sm. Charlotta M. Hjalta-
dóttiríslenskaði.
140blaðsíður
Bókaútgáfan Krydd í tilveruna
Verð:2250kr.
prófaðar í tilraunaeldhúsi. Upp-
skriftir staðfærðar af íslenskum mat-
reiðslumönnum. Sterkt band. Plast-
húðuð kápuspjöld. Stærð 21,5x28,5
sm. Charlotta M. Hjaltadóttir ís-
lenskaði.
140blaðsíður
Bókaútgáfan Krydd í tilveruna
Verð:2250kr.
Fuglakjöt
Annette
Wolter
Sjöunda
KRYDD-mat-
reiðslubókin
Forrétfir, að-
alréttir og
kaldir réttir
úrfuglakjöti;
kjúklingum,
ahhænum,
öndumog
gæsum, kalk-
únum, lynghænum og dúfum. Lit-
myndir af hveijum rétti. AUar út-
skýringar stuttorðar. Uppskriftir
prófaðar í filraunaeldhúsi. Upp-
skriftir staðfærðar af íslenskum mat-
reiðslumönnum. Sterkt band. Plast-
húðuð kápuspjöld. Stærð 21,5x28,5
sm. Charlotta M. Hjaltadóttir þýddi.
140blaðsiður
Bókaútgáfan Krydd í tilveruna
Verð: 2250 kr.
Brauðbakstur
Annetle
Wolter
Áttunda
KRYDD-
matreiðslu-
bókin Fylll
smábrauð
ngfmar
bökur. Úr-
valafgróf-
umogfin-
umbrauð-
um, horn-
um ogfléttubrauðum. Ljúffengir
aukabitar, pizzur, tertur, bökur
o.m.fl. Látmyndir af hveijum rétti.
Allar útskýringar stuttorðar. Upp-
skriftir prófaðar í tilraunaeldhúsi.
Uppskriftir staðfærðar af íslensk-
um matreiðslumönnum. Sterkt
band. Plasthúðuð kápuspjöld.
Stærð 21,5x28,5 sm. Charlotta M.
Hjaltadóttirþýddi.
140blaðsíður
Bókaútgáfan Krydd í tilveruna
Verð:2250kr.
Kínversk matseld
Ýmsirhöf-
undar
íbókinnier
fjallað um
kínverska
matseldmeð
aðstoð Wok-
pottsins sem
erhefðbundið
kínverskt
áhald. Gerð er
grein fyrir
pottinum og
notkun hans, öðrum mataráhöldum,
kínverskum, ogskurðaðferðum, og
birt er orðasafn yfir kínversk matar-
efni. Þá taka við kaflar með fjölmörg-
um uppskriftum, t.d. með kjöti, sjáv-
arfangi, eggjum og baunum. Ingi
Karl Jóhannesson þýddi.
96 blaðsíður
Almenna bókafélagið
Verð:kiljal220kr.
Ahrífonsikíl bók
sem lætur
enjan í fríðí
Hér er á ferð örlagasaga íslenskrar konu, Hebu Jónsdóttur, sem giftist einum
af núverandi sendiherrum íslenska lýðveldisins, Tómasi Á. Tómassyni.
Hjónabandsárin reyndust þrautaganga með stuttum og stopulum sólskins-
stundum. Heba segir frá íslensku untanríkisþjónustunni og þá sérstaklega
þeirri hlið sem almenningur ekki þekkir. Heba hefur fyrir löngu ákveðið að
segja sögu sína og telur að með því að segja sann-
leikann geri hún þjóðfélagslegt gagn. Hún
hlífir engum, heldur ekki sjálfri sér.
Áhrifamikil bók sem lætur eng-
an í friöi.