Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Page 24
$ MIÐVIKUPAGUR 13. DESEMBER 1989. Fræðibækur dv Álitamál í kennslu íbókinnier fjallaö um I álitamálí k kennsluútfrá I sjónarhorni I fjögurra I námsgreina. H Höfundareru I fjórir starfs- I mennKenn- m araháskól- ans. Erla Kristjáns- dóttir skrifar um samfélagsfræöi, Baidur Hafstað um íslenskukennslu, Sigurður Pálsson um kristinfræði- kennslu og Stefán Bergmann um líf- fræðikennslu. Bókin er hluti af Rit- röð Kennaraháskóla íslands og Ið- unnar og sú ellefta í röðinni. 119blaðsíður IðunnogKÍ Verðl500kr. fMlÍAMffl Hringur Jóhannesson íslensk mynd- list 9 Aðalsteinn Ingólfsson Bókinfjallar umlist Hrings Jó- hannessonar. Aöalsteinn rekurferil hansogsegir fráframlagi hanstilís- lenskrar myndlistar. Einnig skrifar Björn Th. Bjömsson um Hring. í bókinni eru litprentanir á málverk- um Hrings, auk teikninga eftir hann og ljósmynda úr lífi hans og starfi. 134hlaðsíður Listasafn ASÍ og Lögberg Verö:4480kr. Samfélagstíðindi ■—1 9. árgangur \ 1989 Félagþjóö- félagsfræði- vm nemavið i Háskólals- 1 landsgefur \ árlegaút \ tímaritum þjóðfélags- fræöileg málefni. Fjöldi fræðimanna og stúdenta skrifar í ritið. Þar eru greinar um þingmenn Alþýðuflokksins, stefnumótun í ís- lenskum utanríkismálum, geðræn vandamál, fjölmiöla, verkföll og fleira. 176blaösíöur Samfélagið Verð: lSOOkr. Pælingar II Páll Skúlason íbókinnier safnerindaog greina eftir Pál Skúlason, prófessorí heimspekivið Háskólaís- lands. Fyrir tveimurámm gaf Páll út fyrrabindi með hlið- stæðu efni. í Pælingum II er fjallað um heimspeki, siðfræði, stjórnmál, þjóðmál, mennta- og kennslumál og í lokakaflanum um lífsskoðanir. 203blaðsíður Bókaútgáfan Ergo sf. Verð:2490kr. Þrjár þýðingar lærðar frá miðöldum íbókinniem fornaríslen- skarþýðingar áþremurtrú- arritumfrá miðöldum. Þessiritem Elucidarius, Umkostiog löstuogUm festarfésálar- innar. Þá fylgiroginn- gangur eftir Gunnar Ágúst Harðar- son sem jafnframt bjó allt ritið til prenntunar. Bókin er hin þriðja í rit- röðinni íslensk heimspeki sem Þor- steinn Gylfason ritstýrir. 194blaðsíður Hið íslenska bókmenntafélag Verð:2800kr. Handbækur Lögbókin þín BjörnÞ. Guðmunds- son prófess- or Þettaerný útgáfa, verulega aukinog endurbætt. Endurskoð- uninaönn- uöustpróf- essorarair Bjöm Þ. Guömundsson og Stefán Már Stefánsson. Þetta er lögfræði- .handbók fyrir bæöi lærða og leika, " yfirgripsmikiðuppsláttarverksem snertir flestar hliöar mannlegra samskipta og veitir svör viö ólík- legustu spumingum er upp koma í dagsins önn og erli. Bókin svarar þ ví hver réttur manna er og hvar þeir standa lagalega séö. 600blaðsíður ÖrnogÖrlygur Verö:8900kr. Tónlist og hljóðfæri Ný fjölfræði- bók semfjall- arumhljóð- færin og hvemigþau era notuö til aðtúlkatón- listina-allt fráeinföld- ustuflautum ogbumbum til flóknustu hljóðfæra nútímans. Fjallað er um hina ýmsu flokka hljóðfæranna og skýrt út hvernig þau em notuð og hvernig hljómar þeirra myndast. Þýðingu bókarinnar önnuðust 12 sér- fræðingar, hver á sínu sviði, en Guð- mundur Emilsson tónlistarstjóri var ritsfjóri hennar. Bókin er úr verö- launaflokknum Heimur í hnotskum. 64blaðsíður Vaka-Helgafell Verð:2280kr. Fuglar íslands og Evrópu RogerTory Peterson, Guy Mount- fort, P.A.D. Hollom Óskarlngi- marssonsá umútgáfuna Bók þessier endurskoðuð útgáfarits sem komið hefurúthjá AB undir sama nafni og í þýðingu Finns Guðmundssonar. Hér er efn- inu raðað á skýrari hátt en áður. Mörg ný kort prýða bókina og allar fuglamyndir eru í ht. 452blaðsíður Almenna bókafélagið Verð:3920kr. Réttritunarorðabók Ritstjóri: Baldur Jóns- son Bókinersam- inhanda nemendumí gmnnskóla enkemur fleiriaðgóð: umnotum.í bókinni eru um 14.500 flettiorð, að meðtöldum manna- og staðanöfnum. Fjöldi beygingardæma og skýringar- mynda er í bókinni og fylgt er stjóm- skipuðum stafsetningarreglum. í rit- nefnd vom Guðmundur B. Krist- mundsson og Sigurður Konráðsson, auk ritstjóra, en útgáfan var sam- vinnuverkefni Námsgagnastofnunar og íslenskrar málnefndar. 144 blaðsíður Námsgagnastofnun Verð:960kr. íslensk-ensk orðabók Aðalhöfund- ar: Sverrir Hólmarsson, Christopher Sanders og JohnTucker. Bóksem svararkröf- umtímansog erunninmeð nútímale- gustu aðferö- umsem þekkjast. Orðasafnið er m.a. byggt á víðtækri tölvukönnun á orðtíðni og þannig er tryggt að í bókinni sé að finna öll algengustu orð tungunnar. Þessi orðabók er sniðin fyrir almenn- ing en svarar einnig þijrfum skóla- nemenda og nýtist vel á skrifstofum því lögð er sérstök áhersla á við- skiptamál. í bókinni em yfir 20.000 flettiorð. 536blaðsíður Iðunn Verð: 4980 kr. Heimsmetabók Guinness Ritstjóri: Helgi Magn- ússon Ritstjóri ís- lensks efnis: Kristján Björnsson Heimsmeta- bók Guinness nýturmikilla vinsælda um allanheimog líkasttilber að líta á hana öðm fremur sem skemmtiefni, enda er margt í henni skemmtilegt aflestrar. Hinu má samt ekki gleyma að bókin er jafnframt náma af aðgengilegum fróðleik af hinum ólíkustu sviðum. Á það jafnt við um allar íþróttagreinar sem önn- ur mannlega afrek. I bókinni er meira íslenskt efni en í fyrri útgáf- um. 320blaðsíður ÖmogÖrlygur Verö:2990kr. Mannkynímótun Þýðandi: Haraldur Ólafsson Bókin fjall- arumfor- feðurokkar ájörðinni, alltfrá fyrstu hellabúun- umtiljám- aldarfólks. í máli og myndum er sýnt hvemig þetta fólk var og hvemig það liföi: hvemig verkfæri þess og vopn voru, útlit og fatnaður. Bókin er úr verðlaunaflokknum Heimur í hnotskum, flölfræðibók fyrir alla fjölskylduna. 64blaösfður Vaka-Helgafell Verð:2280kr. Gönguleiðir á Islandi 2. Suðvesturhornið Reykjanesskagi Einar Þ. Guðjohnsen ífyrrakom fyrstabindiðí flokknumút ogtóktil gönguleiðaá Suðvestur- landi, norðan Suðurlands- vegar.Hérer fjallaö um gönguleiðir suðvesturhomsins, sunnan Suöur- landsvegar - eða um Reykj anesið. Lýst er tæplega 100 gönguieiðum meö knöppum en skýrum texta, glöggum kortum með gönguleiðunum og mörgum litmyndum. Brot bókarinn- ar miðast við að henni megi stinga í vasa. 93blaösíður Almenna bókafélagið Verð: 1850 kr. íslensk orðsifjabók ÍSLENSK OIUXSU JABÖK Ásgeir Blön- dal Magnús- son Þessiuppr- unaorðabók erfyrstaverk sinnarteg- undaráís- lensku. Hér eraskýringar ogskýring- artilgáturá uppranaog venslum íslenskra orða og orð- mynda, j afnt úr fomu máli sem nú- tímaíslensku. Alls era í bókinni um 25000 uppflettiorð. Hún er ómetan- legur fengur öllum þeim sem láta sér annt um íslenska timgu, vilja þekkja sögu hennar og grafast fyrir um upp- rana einstakra orða og skyldleika þeirra við orð í öðrum málum. 1231 blaðsíður Orðabók Háskólans/ Dreifing: Mál og menning Verð:8700kr. Rimorðabók Eiríkur Uögnvalds- son Rímorða- bókiner óvenjuleg oröabók, ómissandi fyriralla semhafa gamanaf orðumog rímiogvilja temja sér leikni í meðferð þess. Þetta er bók fyrir alla sem hafa yndiafþví aö setja saman visur og fella orð saman í stuöla og rfm eða þá sem vilja senya grípandi slagorð og kjörorð til notkunar í auglýsingum. Rimorðabókinskipt- ist í tvo hluta. í hinum fyrri má finna endarím en síðari hlutinn sýnir innrím og skothendingar. 260blaösíður Iöunn Verö:2980kr. W4& ^ sogu. Hver trúir tveimur tíu ára strákum sem segjast hafa komist á snoðir um afbrot. Gunnhildur Hrólfsdóttir kann að segja börnunum . Spennandi og skemmtileg, myndskreytt barnabók. ÍSAFOLD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.