Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Síða 26
44
MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1989.
Ýmsar bækur
íslendingatilvera
-byrðin ogbrosið
Jón örn Mar-
ínósson
Þettaersafh
útvarpser-
indasem Jón
Ömhefur
fluttáundan-
fómumárum
undirýmsum
heitum, s.s.
Jónsbók og
Ódáinsvalla-
saga. Erindin
em öll í gamansömum dúr þar sem
haeðst er að lífi nútíma íslendinga
og þeim stjórnmálamönnum sem
mestberá.
250blaðsíður
Tákn
Verð:3490kr.
ÍSLiNÐlNGA
TILVERA
BVFlDiN OO BRQSfÐ
Unaður kynlífs
og ásta
Dr. Andrew
Stanway
Þessaribóker
ætlaðaðauka
hæfileika
þína ogkunn-
áttuásviði
kynlífsog
ástamála.
Hún lýsir
hvernigslíkt
mágerameð
þvíaðauka
vitund þína um kyneðli sjálfs þín og
maka þíns og tjáningarhæfni. í bók-
innieruteikningar.
íeoblaösíður
Skjalðbprghf,
Verö:3488kr,
.2’---■---------------------
Árið 1988
Stórviðburðir í mynd-
um og máli með ís-
lenzkum sérkafla
Þettaerfjöl-
þjóðaútgáfa
semkemurút
á8tungumál-
umogskiptist
íþtjámegink-
afla: annál
ársinsþar
semhelstu
viðburðireru
raktirímynd-
umogmáli;
greinarum
ýmis sviö mannlífs og menningar
(alþjóöamál, tækni og vísindi, lækn-
isfræöi, myndlist, tísku og íþróttir)
og loks er íslenskur sérkafli þar sem
helstu viöburðir ársins eru raktir í
myndum ogmáli.
344 blaðsíöur
Bókaútgáfan Þjóðsaga
Verð: 5500 kr.
Hestar og menn 1989
Guðmundur
Jónssonog
Þorgeir
Guðlaugs-
son
Á hestum
yflrlleljar-
dalshetðiá
Trölia*
skaga. Bjó
aleiná
Ystu-Nöfog
vannvið
smölun á hálendinu heilt sumar.
Keppt í þrígangi á skólamóti. Setti
góminn á smergeliö. Um hvexja er
verið aö fjalla? Þetta eru snjallir
roiömenn, skelðknapar og erlendir
keppinautarþeirra. Alli Aðal-
steins, Hinni Braga, Baldvin Ari,
Einar der, Rúna Einars, Jón Pétur,
borgarböm og Hólabændur ú
feröalagi.
252blaösíöur
Skjaldborghf.
Verð:3988kr.
Ástin og hjónabandið
Bill Cosby
Nýbókúr
smiðjuBill
Cosbysem
einnigerhöf-
undursjón-
varpsþátt-
anna um Fyr-
irmyndarföð-
urinn.Einsog
venjulegaer
alltígamni og
gríniáyfir-
borðinu en undir niðri talar hann við
okkur í alvöru. Fjölvi gefur út í sam-
starfi við íslenska bókaklúbbinn.
210 blaðsíður
Fjölvi
Verð: 2290 kr.
Laxá á Ásum
PáUS.Páls-
son og fleiri
Uppistaða
bókarinnar
ergreinsem
PáUS.Páls-
son hæsta-
réttarlög-
maður
skrifaðium
LaxááÁs-
um. Því til
viðbótar
skrifar Jón Torfason um sögu ár-
innar allt frá landnámi íslands og
dr. Tumi Tómasson ritar um rann-
sóknir sínará lífríki árinnar. Þá
segja nokkrir veiðimenn frá
reynslu sinni af veiðum 1 ánni. í
bókinni eru og tölulegar upplýsing-
ar um veiöi og margar Utmyndir
frá umhverfi árinnar, auk korta.
138blaðsíður
BókaútgáfanRuddi
Verð:2900kr.
Skólaskop
Gamansögur af kenn-
urum og nemendum
Guðjónl.Ei-
ríksson og
Jón Sigur-
jónsson
Höfundarnir
hafa um ára-
bUsaftiað
saman skop-
sögumog
hnyttnumtfl-
svörumer
oröið hafa á
vegiþeirraí
annrUti kennslunnar. Andríki (og
ambögur) nemenda og kennara hef-
ur veriö slíkt að nú fyUa sögurnar
heila bók.
86 blaðsiður
Almenna bókafélagið
Verð: 1890 kr.
Þórarinn
Guðmunds-
son
SpUabók AB
erhandbók
um spU og
kapla.íbók-
innierlýst68
spUum, auk
fjölmargraaf-
brigöa, og
efniö spannar
allt litróf spil-
anna, frá þeim einfoldustu tU þeirra
flóknustu. Þannig má læra allt frá
lönguvitleysu og svartapétri til brids
og tarokspUa. Lýsingar flóknustu
spUanna eru miðaðar við byijendur.
258blaðsíður
Almenna bókafélagið
Verö:2475kr.
SpilabókAB
Þorláks saga helga
Ásdís Egils-
dóttir sá um
útgáfuna
íbókinnier
elstagerð
Þorláks sögu
helgaásamt
jarteiknabók
ogefniúr
yngrigerð
sögunnarum
heUaganÞor-
lák.Þessiút-
gáfa Þorláks sögu helga er tileinkuð
heimsókn Jóhannesar Páls II. páfa
tU íslands í sumar.
227 blaðsíður
Þorlákssjóður
Verð 2500 kr.
Átoppnum
Frægustu fótbolta-
kappar heimsins
Gérard Ejnés
og Þorsteinn
Thorarensen
Fótboltabók-
inlýsirmörg-
umfremstu
köppumsem
núeruuppi,
t.d. Mara-
dona, Ian
Rush, Ruud
Gullitog
mörgum
fleiri. Bókin er prýdd litljósmyndum.
Líka kemur út bókin Frægustu
skíðameistarar heimsins.
100 blaðsíður
Fjölvi
Verð; 2488 kr.
Innan garðs
m
Þórarinn
ÓskarÞór-
arinsson
og Einar
Kárason
Ijósmyndir
Þórarins
Óskarsmeð
eftir
EinarKára-
son. Þórar-
innhefur
lagáþviaö
láta eina mynd segja langa og dra-
matíska sögu og þótt myndir hans
virðist miskunnarlausar og naprar
leynir sér ekki næmi höfúndar fVr-
ir hinu átakanlega í fari manneskj-
unnar.
77 blaösíður
Málogmenning
Verð:2980kr.
Þrasastaðaætt
Gyða Jó-
hannsdóttir
íbókinnier
niöjatal
BergsJóns-
sonarog
Katrínar
Þorfinns-
dótturfrá
Þrasastöö-
umíSkaga-
firöi. Þetta
erftölmenn
ætt á Noröurlandi og einnig viö
Faxaflóa. 1 bókinni er framætt
Bergs og Katrínar einnig rakin af
Jóni Val Jenssyni. Myndir eru um
500.
200blaðsíður
Útgáfusjóður niðjatals Bergs og
Katrínar
Dreifing: Ættfræðiþjónustan
Verð: 4300 kr.
Dulmál dódófuglsins
Jóhanna
Kristjóns-
dóttir
íþessaribók
býður Jó-
hanna Krist-
jónsdóttirles-
andanumað
njótameðsér
augnabliks-
insáferðalagi
umframandi
lönd. Ferðin
hefst í svörtustu frumskógum Afr-
íku, innan um górillur þar sem ferða-
langamir lenda í bráðri lífshættu,
komið er við á Máritíus, Túnis, í írak
og viðar, og frásögnin endar á ferða-
lagi um hemumdu svæðin í ísrael.
180blaösíður
Vaka-Helgafell
Verð: 2980 kr.
Reykjaætt3
íbókinnier
rakinættfrá
EiríkiVigfús-
synioglng-
unni Eiríks-
dóttur, bú-
enda á Reykj-
um á Skeið-
um. Áður
hafatvöbindi
ættartölunn-
arkomiðút
enallseiga
bindin að verða fimm. Mikill fjöldi
mynda er í bókinni. Fjórða bindi rit-
verksins er væntanlegt fyrirjól og á
að kosta það sama og þriðja bindið.
341 blaösíður
Sögusteinn
Verð;5572kr.
Leikirfyrir alla
Þettaer
handbók
meöfjöl-
breyttum
leikjumfyr-
ir unga sem
aldna.
Leikjunum í
bókinnier
skiptísjö
flokka eftir
............eðliþeirra:
athyglisleiki, svipbrigða-og lát-
bragðsleiki, skriftar- og teiknileiki,
spurningaleiki, orða- og bókstafa-
leiki, sprell- og spilaleiki og sam-
kvæmisleiki.
BOblaösíður
Vaka-Helgafell
Verð:l295kr.
AlmanakHins ís-
lenska þjóðvinafélags
1990
Þetta erll6.
árgangur Al-
manaks Þjóð-
vinafélagsins.
Umsjónar-
maður með
útgáfunni er
Jóhannes
Halldórsson
cand. mag.,
____forseti félags-
ins.íritinuer
Almanak um
árið 1990, sem dr. Þorsteinn Sæ-
mundsson hefur reiknað, og Árbók
íslands 1988 sem Heimir Þorleifsson
menntaskólakennari tók saman.
214blaösíður
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins
Verð:1175kr.
íslandshandbókin -
náttúra, saga og sér-
kenni, annað bindi
Ritstjórar;
Tómas Ein-
arsson og
HelgiMagn-
ússon,
Myndarit-
stjóri: örlyg-
ur Hálfdanar-
son
Tveggja binda
verk í öskju.
Byggistárit-
verkinu
Landið þitt ísland og er ætlað til nota
á ferðalögum, skrifstofum og stofn-
unum. Verkinu er skipt niður eftir
sýslum og efninu raðað í stafrófsröö
innan þeirra. Kort er af hverri sýslu.
í báðum bindunum eru um 1400 Ut-
myndir.
lOOOblaðsíður
ÖrnogÖrlygur
Verð: 14900 kr.
íslensk ritsnilld
RitstjóriGuð-
mundur
Andri
Thorsson
Þessibókhef-
uraðgeyma
fleyga kafla
úríslenskum
bókmennt-
um.alltfró
íslendinga-
sögumtilnú-
tímasagna.
Bókinni er skipt í kafla efitir efni, svo
sem Ástin, Bernskan, Mannlýsingar,
ísland o.s.frv. Hér eru sígildir kaflar
í bland við óvænt guUkorn, gömul
ogný.
260 blaðsíöur
Mál og menning ^
Verð:2450kr.
Dönsk-íslensVís-
lensk-dönsk orðabók
Kitstjorar:
Sigurlín
Sveinbjarnar
dóttir og
Svanhildur
Edda Þórðar-
dóttir.
Þettaerný og
aukin útgáfa
orðabókar-
innar. Hún er
ívasabrotiog
erætlaðaöná
yfir algeng orð í dönsku og íslensku
nútímamáli. Uppflettiorð eru 15 þús-
und og hefur verið fjölgað um nær
helming fró fyrri útgáfu.
887 blaðsíöur
Oröabókaútgáfan
Verö:2350kr.
DSnsk
islensk
islensk
dönsk
teni k • kM1}
8«dM*
444 gátur
Einsognafn-
iðgefurtil
kynnainni-
heldurbókin
444 gátur. Gá-
turnar eruaf
ýmsumtoga;
nýjargáturog
gamlar, lang-
arogstuttar,
léttarogerf-
iðar. í gátu-
bókinni er fjölbreytt úrval af gátum
úr öllum heimshomum en einnig em
1 henni íslenskar gátur. í bókinni er
fjöldi teikninga.
94blaðsíöur
Vaka-Helgafell
Verö: 1495 kr.