Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBBR1989. 4í Útgangan-bréf til þjóðar Úlfar Þor- móðsson UppgjörÚlf- ars við menn og málefniog opinskáfrá- sögnafátök- umí Alþýðu- bandalaginu ogumÞjóð- viljann. Síð- arihlutibók- arinnarer dæmisaga sem tengist atburðum í stjórnmálum síðustu ára. 124blaðsíður Frjálstframtak Verð: 2490 kr. Meira en sigurvegari Terry Mize Þessibóklýs- irlífihöfund- arins, sem vartrúboðií mörgár. Sagt erfráþeim ógnumsem hannmættií störfum sín- umm.a.í Mexikóvar semminnstu munaði að hann félh fyrir hendi morðingja. Höfundur segir frá trú sinni og boöar hana öðrum. Hönnun bókarinnar var á hendi Matthíasar Ægissonar. 160blaðsíður Bókaútgáfan Orð lífsins Verð:1298kr. Svaðastaðahrossin II. bindi Anders Hans- en Annaðbindi ritverksins um Svaða- staðahrossin. Haldiðer áframað rekjaættlínur þess oghelstu ræktendur umalltland. Mikiðersagt frá hestum sem eru áberandi á hesta- þingum og má geta þess að allir heið- ursverðlaunastóðhestar landsins eni af þessu kyni. Margar htmyndir eru í bókinni. 350blaðsíður ísafold Verð:3980kr. Hestaheilsa HelgiSig- urðsson Þettaer handbók fyrirhésta- mennum hrossasjúk- dóma. Þctta erfyrsta bókinsem gefinerúl hérálandi ogfjallai- eingöngu um sjúkdóma í hrossum. Bókinni er skipt í 31 kafla þar sem fjallað er um hina ýmsu sjúkdóma, orsakir þeirra, einkenni og helstu atriði meðferðar. Margar myndir og teikningar eru i bókhmi. 182blaösíður Eiðfaxi Verð: 4940 kr. Góð bókoggagnleg fyrirsuma Jónas Árna- son Þettaersafn blaðagreina eftir Jónas ásamtræðum semhannhef- urfluttvið ýmistæk- ifæri, einkum þóáAlþingi, útvarpserindi ogbréftil Þórbergs Þórðarsonar frá árunum 1968 til 1973. Bókinni er skipt í sjö kafla. Teikningar í bókinni eru eftir Þorlák Kristinsson, Tolla. 202blaðsíður JónasÁrnason Verð:2679kr. Leiðsögntil stjamanna lngva Agn- arsson Þessibóker ieiðarvísir meðmynd- umtilað þekkja björtustu stjörnur heimsinsog nokkur stjómum- erkiásamt fáeinum skýringumum stjörnu- geiminn. Bókinni er stópt í fjóra kafla þar sem rætt er almenn um stjömufræði, stjómumertón skýrð, fjallaö um rannsóknir á himin- geimnum og nokkra helstu frum- kvöðla í stjömufræði. 136blaösíður Skákprent Verö:3750kr. Listin aó elska Erich Fromm Þettaerbók umástinaí samfélaginú- tímans. Hún byggistá þeirrisann- færinguað ástinsésvar- iðviðvanda- málum mannlifsins ogaðástina sé hægt að læra. Hér er fjallað um hst ástarinnar, gerðir hennar og ástundun. Bókin kom fyrst út á ís- lensku árið 1974 og er þetta þriðja útgáfa hennar. Jón Gunnarsson þýddi. 124blaösíður Mál ogmenning Verð: 1950 kr. Lifandi steinar Ritstjóri: Þór- arinnBjörns- son Þessi bók hef- uraðgeyma frásagnirúr söguíslensks kristniboðs. Hún ergefin útítilefniaf sextíuáraaf- mæhSam- bands ís- lenskra kristniboðsfélaga 27. sept- ember nú í haust. í bókinni em 24 greinar og viðtöl auk fjömargra mynda úr starfi sambandsins. 272blaðsíður Samband íslenskra kristniboðsfélaga Verð:2400kr. Ferðalýsingar 15 íslandsfara Ritstjóri Alan Boucher PrófessorAl- anBoucher hefursafiiað samanvöld- umköflumúr ferðabókum enskra mannasem komutilís- lands á 18. og 19. öld. Meðal þeirra sem eiga kafla í bókinni eru Sir Joseph Banks, Ebenezer Hender- son, Dillon lávarður og Wilham Morris. Með fylgja myndir úr upp- haflegu bókunum. Bókin er gefin út á ensku undir nafninu The Iceland Traveller. 265blaðsíður IcelandReview Verð: 1995 kr. Veistuhveréger? BettyFairc- hild-Nancy Hayward Höfundareru mæðurlesbíu oghomma. Þærafhjúpa fordómaum samkyn- hneigtfólk umleiðog þærlýsa reynslusinni. Þær hafna því að samkynhneigð sé „hörmulegt áfah fyrirfjölskylduna“ og benda á að foreldrar, sem skilja það, geti veitt bömum sínum ómælda þjálp á leið út í lífiö. Þetta er fræðslu- rit fyrir foreldra, systtóni og vini hommaoglesbía. 140 blaðsíður Nýsýn Verð:kilja 1488 kr. V E I S T U HVERÉ6ÍB? Hvað er að gerast? Jón Þorleifs- Ibókinnirek- ur Jón sögu sjálfstæðisís- lendingasíð- ustuáratug- ina. Hug- myndhanser aðsjálfstæðið sé meiraíorði enáborði. Þettaertólfta bók Jóns en hann hefur áður gefið út hækurnar Nútíma kviksetning, Grafskrift hins gleymda og Yðar ein- lægur. Auk hugleiðinga um þjóðmál hefur Jón gefið út ljóð. 70blaðsíður Letur Verð: 1000 kr. Graeóum ísland Ritstjórar eruAndrés Amaldsog AnnaGuð- rún Þór- hallsdóttir. í ritinu era 20greinar eftir ýmsa V höfunda um V * - \ landeyð- U.- '■ inguogupp- græðsluá íslandi. Aöfararorð ritar Stein- grímur J. Sigfússon landbúnaöar- ráðherra en Sveinn Runólfsson iandgræðslustjóri formála í bók- inni em margar litmyndir. 189blaðsíður Landgræðsla rítósins Verö: 1500 kr. r Ýmsarbækui Nýtækni Þettaerbók sem fiallar umundir- búning, fram- kvæmdogaf- leiðingar tæknivæðing- ar.Húner skrifuömeð þaðíhugaað veraaðgengi- legfleirumen þeimsemem tæknimenntaðir. Fjallað er um gildi tæknimenntunar, notkun tölva við framleiðslu og sagt er frá reynslu úr sex fyrirtækjum af nýrri tækni. Rit- stjóri er G. Ágúst Pétursson. 158 blaðsíður Iðntæknistofnun Verð: 1995 kr. Spilabókin Guðni Kol- beinsson Rakinersagá spilannaog þeimstóptí barnasph, fjölskylduspi] ogpeninga- spil.íkaflan- umum bamaspilin eruskýrðein- földenáhuga verð spil en í fjölskyldukaflanum em einnig flóknari spil sem áhugasömu spilafólki finnst eflaust gaman að spila. í kaflanum um peningaspil eni síðan kynntar og skýrðar reglur áhættuspila af ýmsu tagi. 96blaðsíður Vaka-Helgafell Verð: 1495 kr. Kjölfar Kríunnar Þorbjöm Magnússon og Unnur Þóra Jökuls- dóttir Þorbjömog Unnursmíð- uðuskútuog siglduáhenni yfirhálfan hnöttinn. Hér segjaþau ferðasöguna og lýsa mannlífi og stöðum sem fáir íslendingar hafa augum htið. Bókina prýðirfjöldi fallegra litmynda. 304 blaðsíður Málogmenning Verð: 3880 kr. Stangaveiðin 1989 Guðmundur Guðjónsson ogGunnar Bender Árbókfyrir stangaveiöi- menn. í bókinnicm ítarlegar upplýsingar umstanga- veiðina 1989.Bókin er skreytt myndum frá veiðisumr- inul989. 104blaðsíður Frjálst framtak Verð:1980kr. Æviskrár MA-stúdenta II Ritstjóri: Gunnlaugur Haraldsson íbókinniem æviskrár stúdentafrá Menntaskó- lanumáAk- ureyriátíma- bilinu 1945 til 1954.Efniðer flokkað eftir ámmenaft- ast er nafnaskrá í stafrófsröð. Ahs er greint frá æviatriðum ríflega fimm hundmð manna í bókinni og mynd er af hverjum þeirra. 606blaðsíður Steinholt - bókaforlag Verð:6500kr. Spámaðurinn ■ Kahhl Gibran GunnarDal þýddi Nýútgáfa þessararbók- aríþýðingu GunnarsDal eraðkomaá markaðinn. Vinsældir Spámannsins mábest markaafþví aö hér er á feröinni níunda útgáfa. 105blaðsíður Víkurútgáfan Verð675kr. ENDURSKINSMERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR AUA! Best er að hengja tvö merki, fyrír neðan mitti - sitt á hvora hlið. UMFERÐAR RÁÐ Á skjólfatnaði er heppilegt að hafa endurskinsrenninga fremst á ermum og á faldi að aftan og framan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.