Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1990, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1990, Qupperneq 2
18 MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1990. fþróttir 1-deild Charlton-Aston Villa......0-2 Coventry-Crystal Palace....1-0 Liverpool-Luton...........2-2 Manchester Utd-Derby......1-2 Nott. Forest-Millwall.....3-1 QPR-Norwich...............2-1 Sheff. Wed-Chelsea........1-1 Southampton-Everton.......2-2 Tottenham-Manchester City ....1-1 Wimbledon-Arsenal..........1-0 Norwich. Millwall... .23 12 7 4 46-25 .22 13 4 5 38-20 .22 12 3 7 37-24 i22 9 8 5 44-36 .22 9 6 7 32-23 .22 9 6 7 32-29 .22 9 5 8 29-19 .22 8 8 6 34-32 .22 9 5 8 29-28 .22 8 7 7 26-23 .22 9 4 9 18-28 .22 7 9 6 26-25 .22 7 8 7 25-25 .22 7 5 10 26-44 .23 6 7 10 20-32 .22 6 6 10 27-31 .22 6 5 11 24-37 .22 5 7 10 29-39 .22 4 9 9 24-32 .22 3 7 12 17-31 Markahœstlr: David Platt, Aston Villa... Ian Rush, Liverpool........ Dean Saunders, Derby...... John Bames, Liverpool...... 2. deild 16 .....17 .....17 ..16 ..15 Blackbum-Leeds 1-2 Bradford-Wolves 1-1 Brighton-Bamsley 1-1 Hull-Boumemouth 1-4 Ipswich-Sheff. Utd 1-1 Middlesbro-Sunderland 3-0 Newcastle-Leicester 5-4 Plymouth-West Ham 1-1 Stoke-Portsmouth 1-2 Swindon-Oldham 3-2 Watford-Oxford ð-1 WBA-PortVale 2-3 Leeds ..26 15 7 4 44-26 52 Sheffield. Utd26 13 9 4 42-30 48 Swindon ..26 12 7 7 48-36 43 Oldham ..26 11 9 6 37-31 42 Sunderland. ..26 11 9 6 44-40 42 Ipswich ,.25 11 8 6 37-33 41 Newcastle.... ..25 11 7 7 46-35 40 Wolves .26 9 9 8 41-34 26 Oxford ..26 10 6 10 37-36 36 WestHam „25 9 8 9 37-32 35 Blackbum.... .25 8 11 6 4042 35 Port Vale .26 8 10 8 37-33 34 Watford .26 9 6 11 34-34 33 Boumemouth .26 9 6 11 40-44 33 Leicester .26 9 6 11 37-44 33 Middlesboro ...26 I 8 6 13 31-3 30 Plymouth .25 8 6 11 37-39 30 WBA .26 7 8 11 43-45 29 Brighton .26 8 5 13 32-38 29 Portsmouth.. .26 6 10 10 34-41 28 Bradford .26 6 10 10 30-37 28 Bamsley .26 7 6 13 28-49 27 Hull .25 5 11 9 29-37 26 Stoke .25 4 10 11 23-40 22 Markahæstir: Mick Quinn, Newcastle.......23 Bemie SJaven...Middlesbro...20 Steve Bull, Wolves..........18 Duncan Shearer, Swindon......18 3. deild Birmingham-Bristol City.....0-4 Blackpool-Notts County......0-0 Bristol Rovers-Mansfield....1-1 Bury-Preston...............1-2 Cardiff-Tranmere............0-0 Chester-Brentford..........1-1 Fulham-Bolton..............2-2 Huddersfield-Walsall.......1-0 Orient-Shrewsbury..........1-0 Northampton-Swansea.........1-1 Reading-Crewe..............l-l Rotherham-Wigan............1-2 BristolCity ...23 13 5 5 32-20 44 Notts County 24 12 7 5 36-25 43 BristolR...23, 11 9 3 31-17 42 Markahæstir: Bobby Williamson, Rotherham...l9 Ian Muir, Tranmere..........17 Bob Taylor, Bristol City....17 John McGinlay, Shrewsbury....15 4. delld Chesteríield-Carlisle.......3-0 Exeter-Hartlepool..........3-1 Gilhngham-Doncaster.........34 Grimsby-Torquay............0-0 Halifax-Colchester.........l-l Hereford-Cambridge.........0-2 Lincoln-Aldershot..........0-1 Peterborough-York..........i-i Rochdale-Scurithorpe.......3-0 Scarborough-Maidstone.......0-1 Southend-Wrexham...........2-1 Stockport-Bumley...........3-1 • Brian Laws, til hægri á myndinni, skoraði eitt þriggja marka Nottingham Forest í leiknum gegn Millwall á City Ground á laugardaginn var. Símamynd/Reuter Enska knattspyman: Þorvaldur i aðalhlutverki - lék mjög vel meö Forest í sigurleik gegn Millwall Þrátt fyrir að Liverpool tækist ekki að sigra eitt af botnliðum 1. deildar, Luton, er félagið áfram í efsta sætinu ásamt Aston VUla sem hefur átt frá- bæm gengi að fagna á þessu keppnistímabili. Manchester United fékk skell á heimavelli fyrir Derby County og er hðið nálægt botninum. Þau úrsht, sem hvað mest komu á óvart á laugardaginn, vora tap Arsenal gegn Wimbledon. Þorvaldur Örlygsson sýndi enn einn glansleikinn með Nottingham Forest og hældi fréttamaöur BBC honum á hvert reipi. í hálfleik í leik Nottingham Forest og Mihwall sagði fréttamaður BBC að Þorvaldur Örlygsson hefði átt bestan leik leikmanna hðsins í fyrri hálfleik. Forest náði að koma knett- inum einu sinni í mark Millwall í fyrri hálfleik 'og var þar að verki Nigel Clough. í síðari hálfleik bættu þeir Brian Laws og Steve Hodge við tveimur mörkum. Teddy Shering- ham skoraði eina mark Lundúna- hðsins þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Eins og áður sagði lék Þor- valdur mjög vel með Forest og er að ölium- líkindum aö tryggja sér fast sæti í liðinu. Liverpool í basli með Luton á Anfield Liverpool átti í hinu mesta bash við Luton á Anfield Road. Luton, sem aldrei hefur unnið sigur gegn Li- verpool á Anfield Road, komst yfir í leiknum, 1-2, þegar fimmtán mínút- ur voru til leiksloka. John Bames kom Liverpool yfir á 32. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Kingsley Black og Kurt Nogan skoraðu með tveggja mínútna mihibih fyrir Luton um miðjan síðari hálfleik. Það var síðan skoski landshðsmaðurinn Steve Nicol sem bjargaði andhti Li- verpool er hann jafnaði fimmtán mínútum fyrir leikslok. United fékk skell á heimavelli Manchester United beið enn einn ósigurinn á keppnistímabihnu og nú á heimavelh sínum, Old Trafford, gegn Derby County. Mark Wright náði forystunni fyrir Derby á 23. mínútu en strax í upphafi seinni hálf- leiks jafnaði Pallister fyrir United. Nick Pickering skoraði sigurmark Derby á 75. mínútu leiksins en þess má geta að leikmenn United léku ein- um leikmanni færri síðustu tíu mínúturnar en Steve Bruce var vikið af leikvelh. Ástandið er orðið alvar- legt í herbúðum United, liðið er í hópi neðstu hða og má telja líklegt að Alex Ferguson eigi ekki marga lífdaga eftir hjá þessu fræga félagi. Arsenal lék illa og tapaði fyrir Wimbledon Wimbledon tryggöi sér sigurinn gegn Arsenai þegar aðeins tvær mínútur voru til leiksloka meö marki frá Bennett. Sigurður Jónsson lék ekki með Arsenal. Leikurinn þótti ekki sérstakur fyrir augað og léku leik- menn Arsenal afar iha. Guðni lék ekki með Tottenham Guðni Bergsson var á varamanna- bekk Tottenham sem varð að láta sér nægja jafntefh á heimavelh gegn Manchester City. David Howells kom Tottenham yfir undir lok fyrri hálf- leiks en Tony Hendry jafnaði fyrir Manchester City skömmu fyrir leiks- lok. Allt annað er að sjá til leiks Manchester City síðan Howard Kendah tók við hðinu í desember. Aston Villa gefur ekkert eftir á toppnum Aston Viha gefur ekkert eftir í topp- baráttunni, liðið leikur skemmthega og létta knattspyrnu og er árangur þess eftir því. Áston Villa átti ekki í neinum vandræðum með Charlton sem vermir neðsta sætið í 1. deild. Derek Mountfield skoraði sitt sjö- unda mark á keppnistímabilinu þeg- ar aðeins fiórar mínútur voru hðnar af leiknum í Lundúnum. Á 57. mín- útu skoraði McLaughlin sjálfsmark og fleiri urðu mörkin ekki í leiknum þrátt fyrir aragrúa tækifæra sem Aston Vhla fékk í leiknum. Aston Vhla og Liverpool hafa sama stiga- fiölda í efsta sæti en Viha á einn leik th góða. . Coventry marði sigur á Crystal Paiace á Highfield Road í Coventry. David Speedie tryggöi heimaliðinu sigurinn þegar sex mínútur vora th leiksloka. Bæði liðin áttu fiölda marktækifæra en markmenn beggja hða stóðu vel fyrir sínu. Fjörugur leikur á The Dell Southampton og Everton skhdu jöfn í fiörugum leik eins og sjónvarpsá- horfendur urðu vitni að í beinni sjón- varpsútsendingu. Southampton var betra hðið framan af. Ruseh Osman skoraði bæði mörk Southampton og það gerði Norman Whiteside einnig fyrir Everton. Southampton er áfram í toppbaráttunni en Everton siglir lygnan sjó í deildinni. QPR vann mikilvægan sigur á Nor- wich City á Loftus Road en samt er liðið skammt frá botni dehdarinnar. Öh mörk leiksins voru skoruð í seinni hálfleik, Mark Falco skoraði fyrst á 49. mínútu en Dale Gordon jafnaði fyrir Norwich. Cohn Clarke tryggði QPR sigurinn fimm mínútur fyrir leikslok. -JKS • Þorvaldur öriygsson. nokkuð vel „Við unnum góðan sigur á Mill- wall og erum sem stendur í 5. sæti dehdarmnar. Mér gekk nokkuð vel í fyrri hálfleík og á hehdina litið stóðum við okkur vel,“ sagöi Þorvaldur Örlygsson, leikmaður Nottingham Forest, í samtali við DV í gær. Þorvaldur lék á vinstri kantinum lengst af en þegar tíu minútur voru eftir var hann færður yfir á hægri kantinn. Þorvaldur fékk lofsamleg um- mæli fyrir leik sinn í Dahy Mail í gær, blaöiö gefur Þorvaldi sjö í einkunn. „Næsti leikur okkar er gegn Tottenham í dehdarbikarnum á miðvikudaginn og þar verður allt lagt undir. Bæðm liðin era úr Jeik í bikarkeppninni og því mikið í húfi fyrir þau,“ sagöi Þorvaldur Örlygsson. • -JKS • Gúðni Bergsson. Guðni sat á bekknum „Ég varð aö sætta mig að sitja á bekknum allan leiktimann. Pat Van den Hauwe tók stöðu mína en annars var liðið óbreytt frá undanfórnum leikjum. Vonandi varir þetta ástand ekki lengi,“ sagði Guðni Bergsson hjá Tott- enham í samtali við DV í gær. „Jafntefhð var ekki nógu gott en árangur okkar á heimavehi hefur ahs ekki verið sannfær- andi. Það yrði gaman aö vera í liðinu þegar við mætum Notting- ham Forest á miðvikudaginn og svo gegn Arsenal á laugardaginn kemur. Þaö þýðir ekkert annað en að vera bjartsýnn,“ sagði Guðni Bergsson. -JKS • Sigurður Jónsson. „Ég er ósáttur viðaðvera hald- ið fyrir utan liðið. Ég hef átt góða leiki með varaliðinu og er í topp- formi. Ég ætla á næstu vikum að ræða við George Graham og spyrja hann hver stefna hans sé í þessum málum," sagði Sigurður Jonsson í samtali við DV í gær. Sigurður var ekki í leikmanna- hópi Arsenal gegn Wimbledon um helgina. „Það skýrist-ekki fyrr en á íöstudaginn hvort Graham breyt- ir liðinu fyrir leikinn gegn Tott- enham en fyrst við töpuðum gegn Wimbledon er aldrei að vita. Thomas og Rocastle er einnig haldið fyrir utan liðið,“ sagði Sig- urður Jónsson. ^ ■ -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.