Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1990, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1990, Blaðsíða 3
x r r ítUÖAQ'JfMMi5! ' 1. FEBRUAB.im: 8í 19 13 V SJÓNVARPIÐ 14.00 íþróttaþátturinn. 14.00 Meist- aragolf. 15.00 Enska knattspyrn- an. Liverpool/Everton. Bein út- sending. 17.00 Þorramót í glímu. Bein útsending. úr sjónvarpssal. 18.00 Billi kúrekl (Pecos Bill). Banda- ' rísk teiknimynd. Sögumaöur Að- alsteinn Bergdal. Þýðandi Hall- grímur Helgason. 18.20 Dáðadrengur (1) (The True Story of Spit MacPhee). Ástr- alskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Ungur drengur elst upp hjá sérvitrum afa sínum. Þorpsbúum finnst drengurinn helst til sjálfstæður og vilja temja dáðadrenginn. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55,Háskaslóðir (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur. Þýð- andj Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 '90 á stöðinni. Æsifréttaþáttur I umsjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins. Annar þáttur af þremur. Undan- keppni fyrir Söngvakeppni sjón- varpsstöðva Evrópu 1990. I þessum þætti verða kynnt sex lög og af þeim velja áhorfendur I sjónvarpssal þrjú til áframhald- andi keppni. Kynnir Edda Andr- ésdóttir. Hljómsveitarstjóri Vil- hjálmur Guðjónsson. Dagskrár- gerð Egill Eðvarðsson. 21.45 Allt í hers höndum (Allo, Allo). 22.10 Fóstrar. (Isac Littlefeathers). Kanadísk sjónvarpsmynd frá ár- inu 1987. Leikstjóri Les Rose. Aðalhlutverk Will Korbut, Scott Highlands og Lou Jacobi. Versl- unareigandi af gyðingaættum tekur að sér litinn dreng er hann finnur yfirgefinn við heimili sitt. Hann tekur ástfóstri við barnið en nokkrum árum siðar verður gyðinglegur sanntrúnaður sam- skiptum þeirra fjötur um fót. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 23.45 Uppgjör. (Afskedens time). Dönsk bíómynd frá árinu 1973. Leikstjóri Per Holst. Aðalleikarar Bibi Anderson og Ove Sprogöe. Miðaldra fjölskyldumaður verður atvinnulaus og kemur það miklu róti á hugsanir hans og lífssýn. Atriði I myndinni eru ekki við hæfi barna. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 1.05 Dagskrárlok. Fox, Kiefer Sutherland, Phoebe Cates og Swoosie Kurtz. 23.05 Frumskógardrengurinn. Where the River Runs Black. Trúboði nokkur, að nafni Mahoney, er ekki sammála presti nokkrum um útbreiðslu guðsorðsins og þeim verður sundurorða. Mahoney leitar sér hughreystingar með siglingu niður ána. Á þessari ferð sinni hittir hann fallega konu sem er að synda meðal höfrunganna. Aðalhlutverk: Charles Durning, Alessandro Rabelo, Ajay Naidu, Peter Horton og Conchato For- rell. 0.45 Vinargreiði. Raw Deal. Skipu- lagðri glæpastarfsemi í Chicago hefur verið sagt stríð á hendur af laganna vörðum. En þetta lítur ekki vel út I upphafi. Aðalhlut- verk: Arnold Schwarzenegger, Kathryn Harrold, Darren McGa- vin og Sam Wanamaker. Strang- lega bönnuð börnum. 2.20 Svikin. Intimate Betrayal. Jul- ianne og Michael eru hamingju- söm hjón, eða svo hefur virst, jjar til einn daginn birtist ókunn- ugur maður og eftir það gerast atburðirnir hratt. 4.00 Dagskrárlok. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Torfi K. Stefánsson Hjaltalin flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Litll barnatiminn á laugardegi. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Konsert nr. 2 í D-dúr, fyrir fiðlu og hljómsveit, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Itzhak Perl- man leikur með Fílharmóniu- sveitinni I Vínarborg; James Le- vine stjórnar. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá rásar 1, rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristj- ánsson og Valgerður Benedikts- dóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulok- 9.00 Með afa. Teiknimyndirnar, sem afi sýnir I dag, eru Skollasögur, Snorkarnir, Villi vespa og Besta bókin og auðvitað eru allar myndirnar með islensku tali. 10.30 Denni dæmalausi. Teiknimynd um freknótta prakkarann og stóra loðna hundinn hans. 10.50 Jói hermaður. Spennandi teikni- mynd. 11.15 Perla. Teiknimynd. 11.35 Benjl. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn Benji. 12.00 Sokkabönd i stil. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.35 Carmen Jones. Spennandi og hádramatísk mynd með sigildri tónlist, gerð eftir óperunni Carm- en eftir Bizet. Aðalhlutverk: Dor- othy Dandridge, Harry Bela- fonte, Pearl Bailey, Roy Glenn og Diahann Carroll. Leikstjóri: Otto Preminger. 14.15 Frakkland nútimans. Fræðslu- þáttur. 14.45 Fjalakötturinn: Toni. Kvikmyndin Toni er um margt á undan sinni samtíð en sérstaklega þó efn- islega. Myndin er beinskeytt, ein- föld og þrungin tilfinningum. Söguþráðurinn felur I sér ástar- ferhyrning, morð, réttarhöld, af- töku og játningu. 16.10 Baka-fólkiö. Einstök fræðslu- mynd I 4 hlutum um Baka- þjóðflokkinn sem býr I regnskóg- um Afriku. 3. hluti endurtekinn. 16.40 Myndrokk. 17.00 iþróttir. Umsjón: Jón Örn Guð- bjartsson og Heimir Karlsson. 17.30 Falcon Crest. 18.20 Á besta aldri. I þessum þætti ætla þau Helgi og Marianna að taka fyrir lifeyrismálin sem mikið eru I sviðsljósinu þessa dagana vegna kjarasamninga og vænt- anlegra breytinga á lífeyrissjóðs- lögunum. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Sérsveitin. Mission: Impossible. Framhaldsmyndaflokkur. 20.50 Hale og Pace. Grín og aftur grin eins og það gerist best að hætti Breta. 21.20 Kvikmynd vlkunnar: Skær Ijós borgarlnnar. Bright Lights, Big City. Michael J. Fox fer með hlutverk aðalsöguhetjunnar, Jamie Conway, sem er ungur rithöfundur og berst við að halda starfi sínu hjá virtu tímariti en sá hængur er þó á að hann stundar næturlífið af ívið meiri elju en starfið. Aðalhlutverk: Michael J. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bók- menntir Umsjón: Friðrik Rafns- son. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tón- listarlífsins i umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guð- mundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: Viðtalið eftir Vaclav Havel. Þýðandi: Jón R. Gunnarsson. Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Leikendur: Erl- ingur Gíslason og Harald G. Haraldsson. (Frumflutt I útvarpi 1984) 17.20 Tékknesk tónlist. 18.10 Bókahornið. Þáttur um börn og bækur. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. • Sönglög eftir Felix Mendelssohn. Dietrich Fischer- Dieskau syngur, Wolfgang Sa- vallisch leikur með á pianó. • Sinfónia nr. 6 í Es-dúr fyrir strengjasveit, eftir Felix Mend- elssohn. Enska strengjasveitin leikur; William Boughton stjórn- ar. 20.00 Litli barnatiminn á laugardegi. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Visur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Sigriður Guðna- dóttir tekur á móti gestum á Ak- ureyri. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað meö harmónikuunn- endum. Saumastofudansleikur i Utvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Seint á laugardagskvöldi. þátt- ur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einars- son kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Á nýjum degi. með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá rásar 1, rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 íþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Umsjón: Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur islensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 íþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk - Menningar- vaka á Kjarvalsstöðum. Meðal þeirra sem fram koma eru söngv- ararnir Bubbi, Megas og Diddú og skáldin Sigfús Bjartmarsson og Einar Már Guðmundsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið bliða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. 20.30 Úr smiðjunni. Sigurður Hrafn Guðmundsson segir frá gítarleik- aranum Jim Hall og leikur tónlist hans. Síðari þáttur. 21.30 Áfram ísland. Islenskir tónlist- armenn flytja dægurlög. 22.07 Biti aftan hægra. Lísa Pálsdótt- ir. 02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 02.00 Fréttir. 02.05 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir. 03.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverris- son kynnir rokk I þyngri kantin- um. 04.00- Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 05.01 Áfram Island. Islenskir tónlist- armenn flytja dægurlög. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.01 Af gömlum listum. Lög af vin- sældalistum 1950-1989. (Veð- urfregnir kl. 6.45) 07.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. 08.05 Söngur vllliandarinnar. Einar Kárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tið. 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús- bændur dagsins. Það helsta sem er að gerast um helgina tekið fyrir. 13.00 íþróttaviðburðir helgarinnar i brennidepli. Valtýr Björn Valtýs- son og Ólafur Már með allt um íþróttir. Tipparar vikunnar, enski körfuboltinn og fleira. 14.00 Ólafur Már Bjömsson. Ryksugan á fullu, veður, færð og samgöng- ur. Skiðasvæðin tekin fyrir. Sima- númer I hljóðveri er 611111 18.00 Ágúst Héðinsson. Allt i róleg- heitunum, tónlistin þín. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á næturrölti. Þægileg og skemmti- leg næturvakt á anda Bylgjunnar. 2.00 Freymóður T. Slgurðsson á næt- un/aktinni. Ath. Fréttir á Bylgjunni eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 á laugardögum. 9.00 Amar Kristlnsson. Ertu að vinna? Ertu að þrífa? Ertu að læra? Hafðu samband við Adda. Hann tekur vel á móti þér. 13.00 Kristófer Helgason. Líflegar uppákomur i bland við ekta Stjörnutónlist. 17.00 íslenski llstlnn. Fariðyfirstöðuna á 30 vinsælustu lögunum á Is- landi. Islenski listinn er eini sinnar tegundar á landinu. Umsjón hef- ur Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Bjöm Bússi Sigurðsson. Skemmtilegasta kvöld vikunnar runnið upp og tónlistin samfara því. 22.00 Darri Ólason. Allt á útopnu með Darra I fimm klukkustundir. Farið i skritna leiki og lögin þín leikin. 3.00 Amar Albertsson. Áframhald af Stjörnutónlistinni. Addi er í góðu skapi og tekur á móti símtalinu þínu. 8.00 Bjami Sigurðsson. Ljúf tónlist i morgunsárið. 11. Arnar Þór. Margur er knár þótt hann sé smár. 14.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp og óskalög ráða rikjum. 16.00 Klemenz Amarson. Fréttir úr iþróttaheiminum ásamt gaeða- tónlist. 19.00 Kiddi Blgfool Tónlist og stíll sem á sér engar hliðstæður. 23.00 Ásgeir Páll. Eiturhress að vanda með næturvakt eins og hún ger- ist best. FM 104,8 12.00 MH. 14.00 FÁ. 16.00 MS. 18.00 FG. 20.00 IR. 22.00 FB. Næturvaktir Útrásar standa föstudags- kvöld og laugardagskvöld kl. 24.00-4.00. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 680288. F\ffeo9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Ljúfur laugardagur. Ljúf og þægiieg tónlist á laugardegi. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 11.00 Vikan er liðin... Samantekt úr dagskrá og fréttum liðinnar viku. Umsjón Eiríkur Jónsson og Ás- geir Tómasson. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar á laugardegi. 13.00 Við stýrlð. Ljúfir tónar í bland við fróðleik. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð 19.00 Sveitarómantík. Sveitatónlistin er allsráðandi fyrir alla. 19.00 Ljúfir tónar að hætti Aðalstöðv- arinnar. 22.00 Kertaljós og kaviar. 2.00 Næturdagskrá. 6.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 6.30 Ther Flying Kiwi.Framhalds- þáttur. 7.00 Griniðjan. Barnaþættir. 11.00 Those Amazing Animals. 12.00 Veröld Frank Bough’s.Hei- mildamynd. 13.00 The Invisibie Man. 14.00 Fjölbragðaglima (Wrestling). 15.00 The Man From Atlantis. Spennumyndaflokkur. 16.00 Chopper Squad. 17.00 Dolly. Tónlistarþáttur. 18.00 Belle Star.Kvikmynd. 20.00 Tarantulas. The Deadly Cargo. Kvikmynd. 22.00 Fjölbragðaglíma. (Wrestling) 23.00 Fréttir. 23.30 Music Speciai. 14.00 Table for Five. 16.00 The Good, the Bad and the Huckleberry Hound. 18.00 The Dirt Bike Kid. 19.40 Enterfainment Tonight. 20.00 Police Academy 5. 21.40 UK Top Ten. 22.00 Action Jackson. 23.45 Love and Passion. 01.30 No Safe Heaven. 04.00 Mischief. EUROSPORT 9.00 Ford Ski Report. Fréttatengdur skíðaþáttur. 10.00 Vetraríþróttir. Bein útsending frá heimsbikarmótinu á skíðum. Brun kvenna í Brigels, Sviss 12.00 Listhlaup á skautum. Bein út- sending frá Evrópumótinu sem fram fer í Leningrad. 15.00 Trans World Sport. Frétta- tengdur iþróttaþáttur. 16.00 Sleðakeppni. Heimsmeistara- keppnin i tveggja manna Bob- sleðakeppni. 17.00 Brun. Keppni í Heimsbikar- keppni kvenna i Sviss. 18.00 Surfer magazine. Allt um brim- brettaiþróttina. 18.30 Mobil Motor Sport News. Fréttatengdur iþróttaþáttur um kapp- dkstur 19.00 Fótbolti. Spánski boltinn. 21.00 Hnefaleikar. 23.00 Samveldisleikarnir. Helstu úr- slit tiunda og siðasta dagsins. SCREENSPORT 6.30 Spánski fótboltinn. Barcelona- Oviedo. 8.15 íþróttir i Frakklandi. 8.45 Keila. 10.00 íshokki. Leikur i NHL-deildínni. 12.00 Spánski fótboltinn. Valencia- Real Madrid. 13.45 Supercross. 15.15 Skautahiaup. Heimsmeistara- keppnin í Finnlandi. 16.15 Spánski fótboltlnn. Barcelona- Oviedo. 18.00 US Pro Skl Tour. 18.30 Powersport International. 19.30 íshokki. Leikur i NHL-deildinni. 21.30 Körfubolti. Virginia-NC State. 23.00 Hnefaleikar. Laugardagur 3. febrúar ísak er drengur af gyðingaættum sem lendir í útistöðum við fóstra sinn. Sjónvarp kl. 22.10: Fóstrar Fóstrar er kanadísk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Abe Kapp er ekkill og verslunarmaður af gyðingaættum. Dag einn finnur hann drenginn ísak yfirgefinn við húsdymar og tekur hann að sér. Kært er með þeim fóstrum en sex árum síðar lenda þeir í árekstrum. ísak lendir í útistöðum við andgyöinglega klíku og Abe vill að hann meðhöndh óvinina á friðsamlegan hátt. ísak vill alls ekki rétta óvinum sínum hina kinnina. En óvænt koma föður ísaks verður til þess að þeir standa frammi fyrir enn stærra vandamáli. -JJ ís 1 kl. 16 - eftir Vaciav Havel Viötalið lýsir stöðu rithöfundar sem settur hefur verið á svartan lista og stendur í erflðisvinnu. Hann er látinn vinna i bragghúsi og dag einn kallar forstjórinn hann á sinn fund. í samtali þeirra opnar hann hug sinn fyrir rithöfundinum og kemur þar fram að hann telur hlutskipti sitt litlu öfunds- veröara en hans. Með hlutverk forstjórans fer Erlingur Gíslason en Harald G. Haralds leikur rithöfundinn. Leikstjóri er Kristín Jó- hannesdóttir og var leikritið áður flutt árið 1984. Tékkneski rithöfundurinn Vaclav Havel er einn af þekkt- ustu leikritahöfundum nútímans. Hann var um langt skeið meðal höröustu stjórnarfarsgagnrýnenda í heimalandi sínu og sat oft í fangelsi fyrir baráttu sína. Fyrir þessa baráttu sina naut Havel mikillar lýðhylli og var kosinn forseti lands sínsfyrirskömmu. -JJ Kiefer Sutherland og Michael J. Fox í hlutverkum sinum. Stöð 2 kl. 21.20: Skaerljósborgarinnar Michael J. Fox leikur aðalhlutverkið í þessari kvikmynd um ungan mann, James Conway, sem hendir sér í hringiðu skemmtanalífs New York-borgar. Hann hefur nýlega oröið fyrir áfóllum í einkalífinu, móðir hans er nýlátin úr krabba- meini og eiginkonan hluapin á brott. Hann hefur atvinnu af skrifum fyrir útgáfufyrirtæki en um langan tima hefur ekki stafur komist á blað. Vinur hans, sem Kiefer Sutherland leikur, dregur hann milli skemmtistaða í leit af lífsfyUingu. Konur, áfengi og eiturlyf eiga að draga úr söknuði og óhamingju. Að lokum er botninum náð. Síðasta haldreipið var atvinn- an hans en eftir að hafa mætt illa og oft undir áhrifum er honum sagt upp. Nú verður Jamie að taka á sínum málum og leiðin til baka er erfið en hún er fær. -JJ Rás 1 kl. 23.00: Seint á laugardagskvöldi í þætti sínum Seint á laug- Pétur á móti gestum sem að ardagskvöldi mun Pétur þessu siimi eru þau Iöunn Eggerz aö vanda bregða á Steinsdóttir og Arnþór leik. i byijun þáttarins Helgason.Þáverðurútvarp- heilsar liann upp á nokkra að frá útvarpi Örmjóaíjarð- baUskákmenn í Reykjavík, arogí lokin verður lesin ein en ballskák eða biljarður er draugasaga fyrir svefninn. tómstundaiðja sem sífellt -JJ fleití stunda. Einnig tekur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.