Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1990, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1990. 23 SJÓNVARPIÐ 17.50 Tölraglugginn. Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkom. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- , myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Á tali hjá Hemma Gunn. Að venju kennir margra grasa hjá Hemma og ýmsir góðir gestir líta inn. Umsjón Hermann Gunnars- son. Dagskrárgerð Björn Emils- son. 21.45 Hrikaleg átök. Fyrsti þáttur af fjórum, Keppni mestu aflrauna- manna heims sem fram fór i Stir- ling kastala i Skotlandi í lok síð- ' asta árs. Fyrir íslands hönd kepptu Hjalti „Orsus" Árnason og Magnús Ver Magnússon. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 22.15 Með bundið fyrir augu (Los Ojos Vendados). Spænsk kvikmynd frá árinu 1978. Leikstjóri er hinn heimsfrægi Carlos Saura. Aðal- hlutverk Geraldine Chaplin. Myndin fjallar um spænsk þjóð- félagsvandamál eftir dauða Fran- cos. Ofbeldið er enn fyrir hendi: hryðjuverkamenn stunda iðju sína og hægri öflin eru ekki bún að gefast upp. Þýðandi Örnólfur Árnason. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Með bundið fyrir augu, frh. 0.15 Dagskrárlok. 15.45 Alvöruævintýri. An American Tail. Hugljúft ævintýri sem segir frá músafjölskyldu í Rússlandi sem er á leið til Bandaríkjanna. Leikstjóri: Don Bluth. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Fimmfélagar. Myndaflokkurfyrir alla krakka. 18.15 Klementina. Vinsæl teiknimynd með íslensku tali. 18.40 í sviðsljósinu. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innskotum. 20.30 Af bæ i borg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur. 21.00 Snuddarar. Snoops. Nýr banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Tim Reid og Daphne Maxwell Reid. 21.50 Flugkappar. Skyfire: 25th Anni- versary Reno Air Races. Fluglist- in er viðfangsefni þessa klukku- stundarlanga þáttar og mörg at- riðin þannig að áhorfandinn gripur andann á lofti, svo ekki sé meira sagt. 22.40 Sekur eða saklaus? Fatal Vision. Endurtekin, sannsöguleg fram- haldskvikmynd I tveimur hlutum. Fyrri hluti. í febrúar 1970 voru herlæknar og herlögreglan kvödd i skyndi að húsi Jeffrey MacDonalds herforingja i Norð- ur-Karólínu. Þar blöstu við þeim illa útleikin lík þriggja mæðgna. Aðalhlutverk: Gary Cole, Eva Marie Saint, Karl Malden, Barry Newman og Andy Griffith. Stranglega bönnuð börnum. 0.15 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Torfi K. Stefánsson Hjaltalin flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Randver Þor- láksson. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: Ævintýri Trít- ilseftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les. (5) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpóstur- inn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig út- varpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úrbókaskápnum. Ernalndriða- dóttir skyggnist I bókaskáp Valdimars Gunnarssonar menntaskólakennara. (Frá Akur- eyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geirlaugsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins I Utvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Kjartan Arnason rithöfundur flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 i dagsins önn - Stjúpforeldrar og stjúpbörn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: Fjárhaldsmað- urinn eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sína. (16) 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um þýðingar á tölvuöld. Um krókóttan veg þýð- andans með tölvuna að vopni. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánu- dagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingtréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvenær eru fríminútur I Barnaskóla Akur- eyrar? Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Corelli, Bon- oncini, Hándel og Bach. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað I næturút- varpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: Ævintýri Trit- ils eftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les. (5) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Samtímatónlist. Sigurður Ein- arsson kynnir verk eftir italska tónskáldið Nino Rota og Ung- verjann György Kurtág. 21.00 Myrkur og skammdegisþung- lyndi. Umsjón: Steinunnn Harð- ardóttir. (Endurtekinn þáttur frá 15. janúar.) 21.30 islenskir einsöngvarar. Magn- ús Jónsson syngur íslensk og itölsk lög, Ólafur Vignir Alberts- son leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Þrítugt happafley. Þáttur um varðskipið Óðin. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag.) 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geirlaugsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturutvarp á báðum rásum til morguns. 2.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. (Níundi þáttur af tíu endurtekinn frá sunnudegi á rás 2.) 3.00 Á frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi á rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þátturfrá deg- inum áður á rás 1.) 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Ljútlingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 6.00 Fréttir at veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heims- hornum. 7.00 RósaGuðbjartsdóttirogHaraldur Gislason. Hellt upp á I róleg- heitunum. Farið til vinnu með bros á vör. 9.00 Páll Þorsteinsson. Palli heldur upp á þorrann með þorraveislu I tilefni dagsins. Vertu með í upp- skrift dagsins 1 beinni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdis Gunnarsdóttir og flóa- markaðurinn. Þarftu að selja eitt- hvað eða vantar þig eitthvað ódýrt? Þú færð það á Bylgjunni. Flóamarkaður I 15 minútur kl. . 13.20. 15.00 Ágúst Héðinsson. Létt spaug með hlustendum og brugðið á leik. Fylgst með því sem er að gerast I iþróttaheiminum. 17.00 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson. Skoðanir hlustenda virtar og opin lina 61 11 11. Góðir gestir I hljóðstofu. 18.00 Kvöldlréttir. 18.15 Ágúst Héðlnsson. Rykið dustað af gömlu litlu plötunum. 19.00 SnjóHurTeitssoníkvöldmatnum. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Besta tónlistin og lauflétt spjall. Ath. Fréttir á klukkutimafresti frá 8-18. 7.00 Snorri Sturluson. Snorri kemur þér fram úr með viðeigandi tón- list. Fréttir af fólki og málefnum líðandi stundar. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnu- tónlistin I algleymingi. Bjarni ræðir við hlustendur ásamt því að fara I leiki. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Nýjasta og örugglega besta tón- listin i bænum. Fréttir af NBA- körfuboltanum. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja dag- inn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp- ið heldur áfram. 9.03 Morgun- syrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og af- mæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur, - Morgunsyrpa heldur áfram, qluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni, (Frá Ak- ureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Llsa Páls- dóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félags- lífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms- son og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur. 18,03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 jþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af iþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lísa var það, heillin. Lisa Páls- dóttir fjallar um konur I tónlist. (Urvali útvárpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) 0.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 17.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Ólóf á skotskónum með nýja tónlist I bland við spjall við hlustendur um málefni líðandi stundar. 19.00 Rokklistinn. Darri Ólason leikur 10 vinsælustu rokklögin á Islandi I dag sem valin eru af hlustend- um Stjörnunnar. 22.00 Kristóler Helgason. Kristófer er i góðu skapi og alltaf jafnljúfur. Hver kann ekki að meta ballöö- urnar? 1.00 Bjöm Bússl Sigurðsson. Lifandi næturvakt. Bússi er vel með á nótunum og spjallar við þig ef þú hringir. 7.00 Arnar Bjarnason. Morgunhaninn býður fyrirtækjum upp á brauð og kökur með morgunkaffinu. 10.00 ívar Guðmundsson. Ivar spilar létta og góða tónlist að vanda. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Gæða- tónlist er yfirskriftin hjá Sigurði. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Hress, og skemmtilegur I skammdeginu: Pitsuleikurinn á sínum stað. 19.00 Gunný Mekkinósson. Frumleg-, heitin ráðandi, 22.00 Ragnar Vllhjálmsson. Munið 6- pack kl. 22.45-23.15. 1.00 Næturdagskrá. EM 104,8 16.00 FÁ. 18.00 FG. 20.00 IR. 22.00 MH. 1.00 Dagskrárlok. HfMtKIMiR ---FM91.7- 1.00 Átram ísland. Islenskir tónlistar- 18.0O-19.00 í miðrl vlku. Fréttir af menn flytja dægurlög. íþrótta- og félagslffi. 2.00 Fréttir. fmIqqí) AÐALSTÖÐIN 7.00 Mýr dagur. Elrlkur Jónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróðleik I bland við tónlist. 9.00 Árdegi. Ljúfir tónar i dagsins önn með fróðleiksmolum um færð veður og flug. Umsjón Anna Björk Birgisdóttir. 12.00 Dagbókin. Umsjón: ÁsgeirTóm- asson, Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur I bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um I dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds- son. 16.00 í dag I kvöld með Ásgeiri Tóm- assyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar, 18.00 Á rökstólum. Flestallt I mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flestallt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Ljúfir ókynntir tónar I anda Aðal- stöðvarinnar. 22.00 Sálartetrið. Skyggnst inn I dul- speki, trú og hvað framtíðin ber i skauti sér, viðmælendur I hljóð- stofu. Umsjón Inger Anna Aik- man. O.OONæturdagskrá. 5.30 Viðskiptaþáttur. 6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 9.30 Super Password. Spurninga- þáttur. 10.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur. 10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 12.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors. Framhalds- flokkur. 15.45 Teiknimyndir og barnaefni. 16.30 The New Leave it to the Bea- ver Show. Barnaefni. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right.Get- raunaleikur. 18.30 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 19.00 Hey Dad. Fræðslumyndaflokk- ur. 19.30 Mr. Belvedere. Gamanþáttur. 20.00 Downtown. Framhaldssería. 21.00 Falcon Crest. Framhaldsþáttur. 22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 23.00 Fréttir. 23.30 Voyagers. Framhaldsmynda- flokkur. 14.00 Rookie of the Year. 15.00 TheSecretLifeoftheDearing. 16.00 Yabba Dabba Do Celebration. 18.00 Secret Ground. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Shag. 21.40 At the Pictures. 22.00 The Man who Broke 1000 Cha- ins. 23.55 For Those I Loved, part 2. 02.30 Sense of Freedom. 04.00 The Bounty. ***** EUROSPORT *. .* *★* 9.00 Körlubolti. 11.00 International Motor Sport. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 12.00 Wrestling. 13.00 Hestaiþróttir. 14.00 Kappakstur. Formula 1. 15 00 Spánski fótboltinn. Real Madrid-Mallorca. 17.00 Golf. The Jamaica Classic. Bestu atvinnukonurnar keppa um eina milljón dollara I verðlaun. 19.00 Trans World Sport. Frétta- tengdur íþróttaþáttur. 20.00 Hnefaleikar. 22.00 Fótbolti. SCR££HSPO/ir 7.00 Hnefaleikar. 8.30 Supercross. 10.00 US Pro Ski Tour. 12.15 íshokki. Leikur I NHL-deildinni. 14.30 íþróttir á Spáni. 15.00 Keila. 16.15 Spánski fótboltinn. Sevilla- Atletico Madrid. 18.00 Hnefaleikar. 19.30 Golf. Pebble Beach Open. 21.30 Kappakstur á fs. 22.30 íþróttir i Frakklandi. 23.00 Spánski fótboltinn. Real Madrid-Mallorca. Miðvikudagur 7. febrúar Stöð 2 kl. 21.50: fljúga um loftin blá og gera ótrúlegar listlr svo stundum þykir áhorfandanum á jörðu niðri nóg um. Stórslys hafa orðið við sýningar þessar og er skemmst að minnast eins slíks í Frakklandi íýrir rúrau ári. Sly sin eru undantekning og í þættinum Flugköppum fáum viö að $já stórkostleg atriði sýningarílugvéla. Bæði eru þetta gamiar flugvélategundir og svo nýjar. Meiri áhersla er lögð á eldri vélarnar enda eru þær oft þannig gerðar að hægt er að gera hinar ótrúlegustu æíingar á þær sem ekki er hægt á þotum. Kynnir í þessum þætti er iúnn kunni leikari Leshe Nielsen. Sjónvarp kl. 19.20: Hver á að ráða? Hver á að ráða? er vin- sæll gamanmyndaflokkur sem hefur að undanfornu verið á miðvikudögum og eru margir sem ekki vilja missa af neinu sem þeim fer á milli Angelu og Tony, Rás 1 enda er um sérstakt sam- band þeirra að ræða. Á myndinni .sjáum við Tony Danza sem leikur Tony og Judith Light sem leikur Angelu sem „stjórnar" á sínu heimili. Hjalti Ursus Arnason og Magnús Ver Magnússon stóðu sig vel á kraftlyftingamóti í Skotlandi. degisþunglyndi Þeir eru margir sem kvíða vetrinum, skammdeginu og myrkrinu og vilja helst skríða í hýði og sofa til vors eins og björninn. Flestum finnst gott að sofa og borða vel á þessum árstíma og hættir til að fltna og þá helst um jólin. Þeir verða síðan allt aðrir menn þegar sólin hækkar á lofti, þurfa þá htið aö borða og sofa. Ástæða þessa getur verið skortur á dagsbirtu. Ef hana vantar getur það leitt til þunglyndis, jaftivel svo mikils að það teljist sjúklegt og þarfnist meöhöndlunar. Í þættinum Myrkur og skammdegisþunglyndi verður tal- að viö Andrés Magnússon lækni um skammdegisþunglyndi og ijósameðferð við því. Þá segir Haukur Helgason okkur frá því hvemig íslendingar fagna endurkomu sólarinnar með sóiarkaffi og áhrifum skammdegisins á hann sjálfan. Sjónvarp kl. 21.45: Hrikaleg átök Hrikaleg átök er þáttröð frá kraftlyftingamóti sem haldið var í Skotlandi á síðasthðnu ári. Þættirnir eru fjórir og verða þeir sýndir fjóra daga í röð. A Pure Strenght nefnist keppnin. Keppendur komu frá Hollandi, Englandi, Bandaríkjunum og Islandi, þar á meðal voru Bill Kassmeyer, er þrívegis hefur hlotið titihnn sterk- asti maður heims, og Woodie Wilson sem talinn er sterk- asti kraftlyftingamaðurinn í dag. Þá má ekki gleyma tveim- ur verðugum fulltrúum íslands, Hjalta Úrsusi Amasyni og Magnúsi Ver Magnússyni. Það voru því engin smámenni að leiða saman hesta sína í Skotlandi en þetta mun hafa verið í þriðja sinn sem keppni þessi er haldin. Mótiö er sambærilegt við keppnina um sterkasta mann heims en þykir þó hafa eihtið Megra yfir- bragö. Þá hafa skoskir þann háttinn á að keppendur vinna saman tveir og tveir að þeim þrautum sem fyrir þá eru lagð- ar. Alls var keppt í sextán greinum þá fjóra daga sem mótið stóð. Segir Hjalti Árnason að það hefði tekiö þá fóstbræður rúman mánuð að safna kröftum á ný eftir þessa fór.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.