Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1990, Blaðsíða 6
Þriðjudagur 6. febrúar
SJÓNVARPIÐ
17.50 BótóHur (2) (Brumme). Sögu-
maður Árný Jóhannsdóttir. Þýð-
andi Ásthildur Sveinsdóttir.
(Nordvision - Danska sjónvarp-
ið).
18.05 Marinómörgæs(6).Sögumaður
Elfa Björk Ellertsdóttir. Þýðandi
Nanna Gunnarsdóttir. (Nordvisi-
on - Danska sjónvarpið).
18.20 iþróttaspegill. Þriðji þáttur. Um-
sjón Bryndís Hólm og Jónas
Tryggvason.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (62) (Sinha Moca).
Brasiliskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Barði Hamar (Sledgehammer).
Bandarískur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður. \
20.35 Tónstofan (3). Edwafd G. Fred-
eriksen sækir Hlif Sigurjónsdótt-
ur fiðluleikara heim. Dagskrár-
gerð Ásthildur Kjartansdóttir.
21.00 Sagan af Hollywood (The Story
of Hollywood).
21.50 Nýjasta tækni og vísindi. Meðal
annars verður endursýnd islensk
mynd um þunglyndi I skamm-
degi. Umsjón Sigurður H. Richt-
er.
22.05 Að leikslokum (Game, Set and
Match). Sjötti þáttur af þrettán.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Kauptélög á krossgötum. Fjallað
verður um stöðu kaupfélaganna
og munu áheyrendur í sal leggja
fram fyrirspurnir til þeirra Guð-
jóns B. Ólafssonar, forstjóra
Sambandsins, og Egils Olgeirs-
sonar, stjórnarformanns Kaup-
félags Þingeyinga. Stjórnendur
Erna Indriðadóttir og Glsli Sigur-
geirsson.
23.50 Dagskrárlok.
15.25 Hótelið Plaza Suite. Þetta eru
|rrjár stuttar myndir sem fjalla um
fólk sem býr I ákveðnu herbergi
á frægu hóteli í New York. Aðal-
hlutverk: Walter Matthau,
Maureen Stapleton, Barbara
Harris, Lee Grant og Louise Sor-
el.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Jógi. Teiknimynd.
18.10 DýralH í Afriku.
18.35 Bylmlngur. Þungarokk.
19.19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun,
íþróttir og veður ásamt frétta-
lengdum innskotum.
20.30 ParadisarklúbburlnnParadise
Club. Aðalhlutverk: Leslie Grant-
ham, Don Henderson og Kitty
Aldridge.
21.25 Hunter. Spennumyndaflokkur.
22.15 Raunlr Ericu Labours of Erica.
Breskur gamanmyndaflokkur í
sex hlutum. Fyrsti hluti. Fertug-
asti afmælisdagurinn er ekki
langt undan og Erica Parson er
staðráðin I að hefja nýtt lif. Allt
frá þvi sá heittelskaði andaðist á
sjálfa brúðkaupsnóttina hefur
hún skipt tima sínum á milli
einkasonarins og yfirmanns síns
en hún hefur átt I heldur dapur-
legu ástarsambandi við hann I
tólf ár.
22.40 Afganistan. Herforinginn frá Kay-
an. Hvernig stendur á því að fyrr-
um meðlimur hippamótorhjóla-
gengis í Pennsylvaníu stjórnar í
dag einkaher I Afganistan?
23.20 Á topplnn. Fast Forward. Fjörug
dans- og söngvamynd.
1.10 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Torfi
K. Stefánsson Hjaltalín flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. - Baldur Már
Arngrimsson.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn: Ævintýri Trit-
ils eftir Dick Laan. Hildur Kalman
þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les.
(4) (Einnig útvarpað um kvöldið
kl. 20.00)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörð-
um. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til
kaupenda vöru og þjónustu og
baráttan við kerfið. Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Einnig út-
varpað kl. 15.45.)
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragn-
ar Stefánsson kynnir lög ftá liðn-
um árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón. Hákon
Leifsson.
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
þriðjudagsins I Útvarpinu.
12.00 FréttayfirliL Auglýsingar.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Að eignast
þroskaheft barn. Umsjón: Guð-
rún Frimannsdóttir. (Frá Akur-
eyri)
13.30 Miðdegissagan: Fjárhaldsmað-
urinn eftir Nevil Shute. Pétur
Bjarnason les þýðingu sína. (15)
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Svavar Lár-
usson sem velur eftirlætislögin
sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt
þriðjudags að loknum fréttum kl.
2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 i fjarlægð. Jónas Jónasson hitt-
ir að máli Islendinga sem hafa
búið lengi á Norðurlöndum, að
þessu sinni Nönnu Bisp Búchert.
(Endurtekinn þáttur frá sunnu-
dagsmorgni.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Endurtekinn
þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
1615 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Málræktarátak
1989, ritgerðasamkeppnin. Rætt
verður við nokkra verðlaunahafa.
Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Brahms og
Dvorák.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir. .
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatíminn: Ævintýri Trít-
ils eftir Dick Laan. Hildur Kalman
þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les.
(4) (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur
Emilsson kynnir islenska sam-
tímatónlist.
21.00 Slysavarnafélag íslands - Um
erindrekann. Þriðji þáttur af fjór-
um Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir. (Endurtekinn þáttur úr
þáttaröðinni I dagsins önn frá
17. þ.m.)
21.30 Útvarpssagan: Sú grunna
lukka eftir Þórleif Bjarnason.
Friðrik Guðni Þórleifsson les
lokalestur. (15)
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama_
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: Dauðinn á
hælinu eftir Quentin Patrich.
Fyrsti þáttur af fjórum.
23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Arna-
son. (Einnig útvarpað aðfaranótt
mánudags að loknum fréttum kl.
2.00.)
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Hákon
Leifsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu,
inn í Ijósið. Leifur Hauksson og
Jón Arsæll Þórðarson hefja dag-
inn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp-
ið heldur áfram.
11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harð-
ardóttur. - Morgunsyrpa heldur
áfram.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak-
ureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast I menningu, félags-
lífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða
kl. 15.03, stjórnandi og dómari
Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur I
beinni útsendingu, sími 91-68
60 90
19.00 Kvöldfréttir. '
19.32 Ðlítt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga lólksins - Spurn-
ingakeppni framhaldsskólanna.
Lið Fjölbrautaskóla Garðabæjar
og lið úr fyrri umferð keppa.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Úrvali útvarpað að-
faranótt laugardags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
0.10 Í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
tll morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áframisland. Islenskirtónlistar-
menn flytja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guð-
varðarson. (Frá Akureyri) (End-
urtekinn þáttur frá fimmtudegi á
rás 1.)
3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús.
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul
dægurlög frá Norðurlöndum.
7.00 Haraldur Gislason og Rósa Guð-
bjartsdóttir löngu vöknuð og
taka púlsinn á þjóðfélaginu, kíkt
i blöðin og tekið á málum líð-
andi stundar.
9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og
vandamenn kl. 9.30. Uppskrift
dagsins valin og boðið í þorra-
veislu.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Valdis Gunnarsdóttir og Bylgju-
tónlistin. Farið verður yfir „vin-
sældalistann fyrir fullorðna i
Bandarikjunum".
15.00 Ágúst Héðinsson. Getraunir og
léttir leikir. Opin lína, tekið á
móti kveðjum.
17.00 Reykjavik síðdegis. Sigursteinn
Másson í hljóðstofu með hlust-
endum og gestum. Púlsinn tekin
á þjóðfélaginu og hlustað á
skoðanir hlustenda.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Ágúst Héðinsson. Islensk tónlist
og rykið dustað af litlu gömlu
plötunum.
19.00 SnjólfurTeitssoníkvöldmatnum.
20.00 Hafþór Freyr Slgmundsson kann
tökin á tónlistinni. Kíkt á biósíð-
urnar og mynd vikunnar kynnt.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Ath. Fréttir eru sagðar á klukkutíma-
fresti frá 8-18.
FM 102 * -II
7.00 Snorrl Sturluson. Lifandi morg-
unþáttur með öllum nauðsynleg-
um morgunupplýsingum.
10.00 Bjami Haukur Þórsson.Markað-
urinn kl. 10.30. Iþróttafréttir kl.
11.00. Hádegisverðaleikurinn kl.
11.45. Góðtónlist og léttspjall.
13.00 Slgurður Helgl Hlöðversson.
Siggi er alltaf fyrstur með lögin.
Ekki gleyma íþróttafréttum kl.
16.00.
17.00 Ólöl Marin ÚHarsdóttir. Þægileg
tónlist I síðdeginu. Ólöf fylgist
vel með og kemur til þín upplýs-
ingum.
19.00 Listapopp. Snorri Sturluson
kynnir stöðuna á breska og
bandaríska vinsældalistanum.
22.00 Kristófer Helgason. Róleg og
þægileg tónlist á Stjörnunni sem
Kristófer blandar við rokkið.
1.00 Bjöm Sigurðsson. Lifandi nætur-
vakt á Stjörnunni. Síminn er
622939.
7.00 Arnar Bjamason. Morgunhaninn
á F.M. 95,7 býður fyrirtækjum
upp á brauð og kökur frá Grens-
ásbakarii, með morgunkaffinu.
10.00 ívar Guðmundsson. Ivar kynnir
fyrstur manna Breska vinsælda-
listann milli kl. 11 og 12.
13.00 Sigurður Ragnarsson. Banda-
ríski listinn milli kl. 15 og 16.
Fyrstir með listannl.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Hress og
skemmtilegur I skammdeginu.
Pitsuleikurinn á sinum stað.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson. „Hvita
Hondan mín er miklu flottari en
þín."
22.00 Valgeir „Kellubani" Vilhjálms-
son. „Nei, svarta Hondan mín
er miklu flottari en þin." Munið
6-pack kl. 22.45-23.15.
1.00 Næturdagskrá á F.M. 95,7.
m 104,8
16.00 MH.
18.00 FB.
20.00 FG.
22.00 MH.
1.00 Dagskrárlok.
18.00-19.00 SkólalK. Litið inn I skóla
bæjarins og kennarar og nem-
endur teknir tali.
fAo-9
AÐALSTÖÐIN
7.00 Mýr dagur. Eirikur Jónsson.
Morgunmaður Aðalstöðvarinnar
með fréttir, viðtöl og fróðleik í
bland við tónlist.
9.00 Árdegi. Ljúfir tónar í dagsins önn
með fróðleiksmolum um færð
veður og flug. Umsjón Anna
Björk Birgisdóttir.,
12.00 Dagbókin. Umsjón: AsgeirTóm-
asson, Þorgeir Ástvaldsson, Ei-
rikur Jónsson og Margrét
Hrafnsdóttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur i
bland við Ijúfa tóna og allt sem
þú þarft að vita um i dagsins
önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds-
son.
16.00 i dag í kvöld með Ásgeiri Tóm-
assyni. Fréttir og fréttatengt efni
um málefni liðandi stundar.
18.00 Á rökstólum. Flestallt í mannlegu
samfélagi látum við okkur varða.
Flestallt er rætt um og það gerum
við á rökstólum. Umsjón Bjarni
Dagur Jónsson.
19.00 Ljúfir ókynntir tónar í anda Aðal-
stöðvarinnar.
22.00 islenskt fólk. Gestaboð á Aðal-
stöðinni.
O.OONæturdagskrá.
(yr^
5.00 Viðskiptaþáttur.
6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni.
9.30 Super Password. Spurninga-
þáttur.
10.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur.
10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
11.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
12.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Young Doctors Framhaldsflokk-
ur.
15.45 Teiknimyndir og barnaefni.
16.30 The New Leave it to the Bea-
ver Show. Barnaefni
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price is Right. Get-
raunaleikur.
18.30 Sale of the Century. Spurn-
ingaleikur.
'19.00 FrankBough’sWorld. Fræðslu-
myndaflokkur.
20.00 Kvikmynd.
22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
23.00 Fréttir.
23.30 Voyagers. Framhaldssería.
14.00 Mom and Dad Can’t hear Me.
15.00 New York City Too Far From
Tampa Blues.
16.00 WizardsoftheLostKingdom.
18.00 Carry on your Conveniance.
19.40 Entertainment Tonight.
20.00 Radio Days.
22.00 LA Takedown.
23.45 For Those I Loved, part 1.
02.30 The Gate.
04.00 Pirates.
EUROSPORT
★ ★
9.00 Íshokkí. Leikurí NHL-deildinni.
11.00 Rlsastórsvig. Bein lýsing frá
Heimsbikarmóti I Courmayeur,
Italíu.
12.00 Hnefaleikar.
13.00 Sieðakeppni. Heimsmeistara-
keppnin í tveggja manna Bob-
sleðakeppni.
14.00 Happy Birthday Eurosport.
Haldið upp á eins árs afmæli stöðvar-
innar.
15.00 Körfubolti.
17.30 Fótbolti. Stórkostlegustu mörg
sem hafa verið kvikmynduð.
18.00 Supercross.
19.00 Risastórsvig. Sýnt frá móti i
Heimsbikarkeppninni fyrr um
daginn.
20.00 Kappakstur. Formula 1.
21.00 Wrestling.
22.00 Körfuboltl.
24.00 Likamsrækt.
SCfíS£ÍISPOfí T
7.00 Spánski fótboltinn. Sevilla-
Atletico Madrid.
8.45 Keila.
10.00 Hnetaleikar.
11.30 Íshokkí. Leikur i NHL-deildinni.
13.30 Körfubolti.
15.00 Powersports Speclal.
16.00 Fótbolti. Alþjóðleg keppni at-
vinnuliða I Dubai.
18.00 Rufby.
19.30 Spánski fótboltlnn. Real
Madrid-Mallorca. /-
21.30 Monte Carlo Rally.
22.30 íshokki. Rússar heimsækja
Bandaríkin.
00.30 US Pro Ski Tour.
m
'MiÚtÚdágÚÉ i'.'feÚÉí)
MTí.
1990.
Umsjónarmaður Í dagsins önn í dag er Guðrún Frímanns-
dóttir.
Rás 1 kl. 13.00 -í dagsins önn:
Að eiga þroskaheft bam
Flestir foreldrar kannast við þá einlægu gleði og tilhlökk-
un sem er því samfara að eiga von á nýjum fjölskyldumeð-
lim. Þeir foreldrar sem hafa orðið fyrir þeirri reynslu að
nýi íjölskyldumeðlimurinn þroskast á einn eða annan hátt
ekki eðlilega þekkja líkast til þá vanmáttarkennd sem gríp-
ur um sig við þær aðstæður, hvemig óréttlætið og tilgangs-
leysið virðist ríkjandi um stund.
En hvernig bregst fólk við slíku áfalli? Hvernig er starfs-
fólk heilbrigðis- og félagsmálaþjónustunnar í stakk búið til
að styðja við bakið á fjölskyldum við þessar aðstæður?
Þessum spurningum og fleirum verður leitast við að svara
í þættinum í dagsins önn í dag. Rætt verður við foreldri sem
á þroskaheft barn og einnig við starfsfólk fæðingardeildar
og svæðisstjórnar sem fer með málefni fatlaðra.
Umsjónarmaður er Guðrún Frímannsdóttir og kemur
þátturinn frá Akureyri.
Sjónvarp kl. 20.35:
r
í kvöld sækir Edward
Frederiksen Hlíf Sigurjóns-
dóttur fiðluleikara heim.
Hlíf er dóttir Sigurjóns heit-
ins Ólafssonar myndhöggv-
Hlif Sigurjónsdóttir.
; ara og konu hans, Hirgitte
Spur, er nýverið var við-
mælandi Sigrúnar Stefáns-
dóttur í þættinum Fólkið í
landinu.
Hlíf er fiðluleikari aö
starfi. Hún hóf fyrst nám hjá
Birni Ólafssyni fiðluleikara
en hélt síðan til Bandaríkj-
anna til framhaldsnáms.
Eftir nám við Bloomington-
tónlistarskólann í Indiana
lá leið hennar til Kanada
þar sem hún stundaöi fram-
haldsnám í tvö ár. Öðrum
tveimur varði hún til írek-
ara náms í Alberta-fylki en
kom síðan heim eftir sex ára
fiarvist, Hefur hún bæði
kennt og leikið á tónleikum,
heima sem og erlendis. Fyr-
ir utan að leika á hljóðfæri
sitt starfar hún _viö Lista-
safn Sigurjóns Ólafssonar
og kennir viö Tónskóla Sig-
ursveins D. Kristinssonar.
Stöð 2 kl. 22.40:
Herforinginn
frá Kayan
Þótt ótrúlegt sé þá er Say-
ed Jaffar, 24 ára fyrrverandi
hippi í mótorhjólaklíku,
heiforingi í Afganistan. I
dag stjórnar hann 12.000
manna varnarher.
Jaffar er sonur Sayed
Mansors, foringja tveggja
milljóna múhameðstrúar- ,
manna sem eru fylgjendur
Aga Khan. Jaffar var aðeins
tiu ára þegar hann var send-
ur úr landi í skóla í Birm-
ingham í Englandi. Þá sat
faðir hans í fangelsi. Hann
hélt áfram skólanámi í
Bandaríkjunum, vann á
McDonald hamborgarastað
og hreifst af þungarokki, að
eigin sögn villtur unghngur.
Þegar faðir hans losnaði
úr fangelsi sneri hann aftur
til Afganistan. Síðan þá hef-
ur hann byggt upp eigin her
sem búinn er vopnum frá
Sovétríkjunum og ríkis-
stjóm Afganistans.
Þungarokksaödáandinn og
herforinginn Sayed Jaffar.
Myndin Herforinginn frá
Kayan er um þennan sér-
staka unga mann og þátt-
töku hans í stríðinu í Afgan-
istan og muninn á því Ufi
sem hann lifir nú og í Penn-
sylvaniu.
-HK