Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1990, Blaðsíða 8
Fimmtudagur 8. febrúar
SJÓNVARPIÐ
17.50 Stundln okkar. Endursýning frá
sunnudegi.
18.20 Sögur uxans (Ox Tales). Hol-
lenskur teiknimyndaflokkur.
Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson.
Leikraddir Magnús Úlafsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (63) (Sinha Moca).
Brasilískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Helm I hrelörið. (Home to
Roost). 1. þáttur af sex. Aðal-
hlutverk John Thaw og Reece
Dinsdale. Breskur gamanmynda-
flokkur um gamalkunna feðga
sem sífellt koma hvor öðrum í
vandræði. Þýðandi Ólöf Péturs-
dóttir.
19.50 Blelkl pardusinn.
leikgerð: Edith Ranum. Þýðandi:
Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri:
Þórhallur Sigurðsson.
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Endurtekinn
þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þlngfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Hver er hún
eiginlega þessi Ingilín? Umsjón:
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttlr.
17.03 Tónlist eftir Beethoven.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpað aðfaranótt
mánudags kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
20.00 Fréttlr og veður.
20.35 Fuglar landsins. 15. þáttur -
Spörfuglar. Þáttaröð eftir Magn-
ús Magnússon um íslenska fugla
og flækinga.
20.45 Innanslelkur. 2. þáttur. Brauð-
gerð í hlóðum. Þáttur um forna
matargerð. Umsjón Hallgerður
Gisladóttir og Steinunn Ingi-
mundardóttir.
21.00 Matlock. Nýir þættir með hinum
úrræðagóða lögfræðingi í Atl-
anta. Aðalhlutverk Andy Griffith.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.50 Hrlkaleg átök. 2. þáttur. Keppni
mestu aflraunamanna heims.
Þýðandi Gunnar Þorsteinsson.
22.20 Speklngar spjalla. Nóbelsverð-
launahafar á sviði vlsinda rasða
um heima og geima. Þýðandi
Jón O. Edwald. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið.
23.00 Ellefufréttlr.
23.10 Speklngar spjalla frh.
23.30 Dagskrárfok.
15.35 Með afa. Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardegi.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Alll og Ikomarnlr. Teiknimynd.
18.20 Magnum P.l. Spennumynda-
flokkur.
19.19 19:19. Fréttaflutningur ásamt
umfjöllun um málefni liðandi
stundar.
20.30 Það kemur I Ijós. Siðast voru það
bændur en nú eru það sjómenn.
Og hvernig skyldi svo yngsta
kynslóðin ímynda sér alvörusjó-
menn? Umsjón: Helgi Pétursson.
21.20 Sporl Iþróttaþáttur.
22.10 Saga Klaus Barble. Hotel Ter-
minus. Þriðji og siðasti hluti
jaessarar mögnuðu framhalds-
myndar. Leikstjóri: Marcel Op-
huls.
23.50 Sekur eða saklaus? Fatal Vision.
Sannsöguleg framhaldskvik-
mynd I tveimur hlutum. Seinni
hluti. Aðalhlutverk: Gary Cole,
Eva Marie Saint, Karl Malden,
Barry Newman og Andy Griffith.
Stranglega bönnuð börnum.
1.20 Dagskrárfok.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Torfi
K. Stefánsson Hjaltalín flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. - Erna Guð-
mundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veuur-
fregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir.
Auglýsingar.
9.03 Litli bamatfminn: Ævintýri Trit-
ils eftir Dick Laan. Hildur Kalman
þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les.
(6) (Einnig útvarpað um kvöldið
kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Austur-
landi. Umsjón: Haraldur Bjarna-
son.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Umsjón:
Bjöm S. Lárusson. (Einnig út-
varpað kl. 15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tlð. Hermann Ragn-
ar Stefánsson kynnir lög frá liðn-
um árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Einnig útvarpaðað
loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttaylirllt. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.00 í dagslns önn - Gigt. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
13.30 Miðdegissagan: Fjárhaldsmað-
urinn eftir Nevil Shute. Pétui
Bjarnason les þýðingu sína. (17)
14.00 Fréftlr.
14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guð-
varðarson. (Einnig útvarpað að-
faranótt miðvikudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: Dauðinn á
hælinu eftir Quentin Patrich.
Fyrsti þáttur af fjórum. Útvarps-
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Lltli barnatlminn: Ævintýri Trit-
ils eftir Dick Laan. Hildur Kalman
þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les.
(6) (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Pfanótónlist. • Impromptu nr.
2 i Es-dúr og nr. 3 i C-dúr eftir
Franz Schubert. Alfred Brendel
leikur á píanó.
20.30 Frá tónlejkum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands. Stjórnandi:
Osmo Vnsk. Einleikari: Martiel
Nardeau. • Posthorn Serenade
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
• Tilbrigði um silfur eftir Þorkel
Sigurbjörnsson. Kynnir: Jón
Múli Arnason.
21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður
P. Njarðvik.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Ást og dauði í fornbókmennt-
unum. Fyrsti þáttur. Umsjón:
Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir. Les-
arar: Halla Kjartansdóttir og Örn-
ólfur Thorsson.
23.10 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm-
sveitar islands. Tapiola eftir
Jean Sibelius.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns.
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu,
inn i Ijósið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson hefja dag-
inn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp-
ið heldur áfram. 9.03 Morgun-
syrpa. Eva Asrún Albertsdóttir
og Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.03 og af-
mæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harð-
ardóttur. - Morgunsyrpa heldur
áfram, gluggað i heimsblöðin kl.
11.55.
12.00 FréttayfirliL Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak-
ureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast I menningu, félags-
lífi og fjölmiðlum.
14.06 Mllli mála. Arni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða
kl. 15.03, stjórnandi og dómari
Ðagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal-
varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms-
son og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
timanum.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj-
unnar. Þjóðin kvartar og kveinar
yfir öllu þvl sem aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur I
beinni útsendingu, sími 91-68
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blltt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún
Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars-
dóttir, Jón Atli Jónasson og Sig-
ríður Amardóttir.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverris-
son kynnir rokk i þyngri kantin-
um. (Úrvali útvarpað aðfaranótt
sunnudags að loknum fréttum
kl. 2.00.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram island.
2.00 Fréttlr.
2.05 Bitlarnir. Skúli Helgason leikur
nýfundnar upptökur hljómsveit-
arinnar frá breska útvarpinu
BBC. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi á rás 2.)
3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Endurtekinn þátturfrádeg-
inum áður á rás 1.)
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Á djasstónleikum
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 i fjósinu. Bandariskir sveita-
söngvar.
7.00 Rósa Guðbjartsdóttir og Haraldur
Gislason. Tekið á málum liðandi
stundar. Kikt í blöðin og hellt upp
á tilefni dagsins. Fínn dagur
framundan.
9.00 Páll Þorsteinsson. Brugðið á leik
með hlustendum. Vinir og
Vandamenn kl. 9.30.
12.00 Hádeglsfréttlr.
12.15 Valdis Gunnarsdóttlr. Brugðið á
leik og spjallað við hlustendur á
léttari nótunum. Opin lína og
afmæliskveðjur.
15.00 Ágúst Héðlnsson. Fylgst með þvi
sem er að gerast i íþróttaheimin-
um. Valtýr Björn með iþróttapist-
il kl. 15.30.
1700 Reykjavík siödegis. Sigursteinn
Másson. Tekið á málum líðandi
stundar og hlerað hvað er að
gerast. Gestir og gamanmál í
beinni.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.15 Ágúst Héðinsson. Rólegt og af-
slappað kvöld svona rétt fyrir
kvöldmatinn.
19.00 Snjólfur Teitsson.
20.00 Biókvöld á Bylgjunni. Hafþór
Freyr Sigmundsson kíkir I bió-
húsin. Hvað er að gerast þar?
Kvikmynd vikunnar. Kvikmynda-
gagnrýni, besta myndin valin.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt-
urvappi.
Ath. Fréttir eru sagðar á klukkutima-
fresti frá 8-18 virka daga.
7.00 Snorrl Sturluson. Lifandi morg-
unþáttur með öllum nauðsynleg-
um morgunupplýsingum. Góð
tónlist i bland.
10.00 Bjami Haukur Þórsson. Markað-
urinn kl. 10.30. Iþróttafréttir kl.
11.00. Hádegisverðarleikurinn kl.
11.45. Góð tónlist og létt spjall.
13.00 Slgurður Helgl Hlöðversson.
Siggi er alltaf fyrstur með lögin.
Ekki gleyma íþróttafréttum klukk-
an 16.00.
17.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttír. Þægileg
tónlist i síðdeginu. Ólöf fylgist
vel með og kemur til þín réttu
upplýsingunum.
19.00 Rlchard Scoble. Eldhress að
vanda er hann mættur með besta
rokksafn landsins. Övæntar
uppákomur og rokk og ról með
Richie á Stjörnunni.
22.00 Kristófer Helgason. Þægilegtón-
list rétt fyrir svefninn. Við leikum
nýja og góða tónlist.
1.00 Bjöm Sigurðsson. Lifandi nætur-
vakt á Stjörnunni. Bússi er alltaf
I góðu skapi og tekur vel á móti
símtalinu þlnu.
7.00 Amar Bjamason. Morgunhaninn
á F.M. 95,7 býður fýrirtækjum
upp á brauð og kökur með morg-
unkaffinu.
10.00 ivar Guðmundsson. Gæðatónlist
og kjaftasögur af Billanum.
13.00 Sigurður Ragnarsson. Góð tón-
list er yfirskriftin hjá Sigurði.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Hress, og
skemmtilegur í skammdeginu.
Pitsuleikurinn á sinum stað.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson. Ekki er
þetta fagur söngur hjá 76 ára
gömlum manni.
22.00 Slgurjón „Dlddi". Fylgir ykkur inn
í nóttina. Munið 6-pack kl. 22-
45-23.15.
1.00 Næturdagskrá.
FM 104,8
16.00 MS.
18.00 MH.
20.00 KV.
22.00 FB.
1.00 Dagskrárlok.
18.00-19.00 FrétUr úr firölnum, tónlist
o.fl.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
7.00 Mýr dagur. Eiríkur Jónsson.
Morgunmaður Aðalstöðvarinnar
með fréttir, viðtöl og fróðleik I
bland viö tónlist.
9.00 Árdegi. Ljúfir tónar i dagsins önn
með fróðleiksmolum um færð
veður og flug. Umsjón: Anna
> Björk Birgisdóttir.
12.00 Dagbókln. Umsjón: Ásgeir Tóm-
asson, Þorgeir Ástvaldsson, Ei-
rikur Jónsson og Margrét
Hrafnsdóttir.
13.00 Lögln við vinnuna. Fróðleikur I
bland við Ijúfa tóna og allt sem
þú þarft að vita um i dagsins
önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds-
son.
16.00 í dag i kvöld með Ásgeiri Tóm-
assynl. Fréttir og fréttatengt efni
um málefni llðandi stundar. Það
sem er í brennidepli I það og það
'skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar.
18.00 Á rökstólum. Flestallt í mannlegu
samfélagi látum við okkur varða.
Flestallt er rætt um og það gerum
við á rökstólum. Umsjón Bjarni
Dagur Jónsson.
19.00 Ljúflr ókynntlr tónar i anda Aðal-
stöðvarinnar.
22.00 islenskt tólk. Ragnheiður Dav-
íðsdóttir fær til sín gott fólk i
spjall.
O.OONæturdagskrá.
5.30 Viðskiptaþáttur.
6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni.
9.30 Super Password. Spurninga-
þáttur.
10.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur.
10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
11.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
13.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Young Doctors Framhaldsflokk-
ur.
15.45 Teiknimyndir og barnaefni.
16.30 The New Leave It to the Bea-
ver Show. Barnaefni.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price is Right.
18.30 Sale of the Century. Spurn-
ingaleikur.
19.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
20.00 Moonlighting. Framhaldsseria.
21.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur.
22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
23.00 Fréttir.
23.30 Sara. Framhaldsmyndaflokkur.
14.00 I Don’t Know Who I Am.
15.00 The Rocking Chair Rebellion.
16.00 Top Cat and the Beverly Hills
Cats.
18.00 Ernest Goes to Camp.
19.40 Entertainment Tonight.
20.00 Can't Buy Me Love.
21.40 Projector.
22.00 Those Dear Departed.
23.45 Angel Unchalned
02.00 The Deliberate Stranger.
04.00 The Shout.
EUROSPORT
★, *
9.00 Fótbolti.
11.00 Hnefaleikar.
13.00 Golf. The Jamaica Classic. Bestu
atvinnukonurnar keppa um eina
milljón dollara I verðiaun.
14.00 Badminton.
17.00 Golf. The Jamaica Classic. Bestu
atvinnukonurnar keppa um eina
milljón dollara I verðlaun.
18.00 Motor Mobil Sport News.
Fréttatengdur þáttur um kappakstur.
18.30 Trax.
19.00 Körfubolti. Leikur I Evrópu-
keppni meistaraliða.
21.00 Ford Snow Report.
21.05 Fótbolti.
23.00 Adventure Hour.
23.00 Líkamsrækt.
SCREENSPOfíT
7.00 Powersport International.
8.00 Íshokki. Leikur i NHL-deildinni.
10.00 Golf. Pebble Beach Open.
12.00 Slglingar.
12.45 Rugby. Leikur I frönsku deild-
inni.
14.30 Körfuboltl.
16.00 Spánskl fótboltinn. Real
I Madrid-Mallorca.
18.00 Sundknattlelkur.
19.30 Argentiskl fótboltinn.
21.15 Kella.
22.30 Körfuboltl.
23.00 Powersports Special.
FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1990.
Feögarnir á miðilsfundi.
Sjónvarp kl. 19.20:
Heim í hreiðrið
Feðgarnir Henry og Matt-
hew koma nú aftur á skjá-
inn í nýrri sjö þátta röð.
Eins og áður liggur við borg-
arastyrjöld á heimilinu þeg-
ar þeir feðgar takast á. Son-
urinn Matthew leikur fóður
sinn grátt og uppátæki hans
fara næstum með tauga-
kerfi hans.
í fyrsta þættinum verða
þeir aö taka að sér heimil-
isstörfin því ráðskonan er
hætt. Það verður að ráða
nýja og sonurinn vill að hún
sé íturvaxinn en faðirinn er
ekki á sama máli.
Feðgarnir fara á miðils-
fund. sem á aldeilis eftir að
dragadilkáeftirsér. -JJ
Rás 1 kl. 22.30:
Ást og dauði í
fombókmenntum
Anna Þorbjörg Ingólfs- vígaferla.
dóttir mun í kvöld og þrjú í næsta þætti fjallar Anna
næstu fimmtudagskvöld um það hvemig ástamál
segja frá hvernig ástamál persóna í Gíslasögu Súrs-
fornmanna leiddu til átaka sonar valda átökum og
af ýmsu tagi. í fyrsta þættin- dauða náinna venslamanna
um segir frá helstu persón- og leiöa meðal annars til
um í Guðmundarsögu dýra falls Gísla. Ennfremur verð-
í Sturlungu safninu og þá ur þá fjallað um viðhorf í
einkum hvemig ástamál sögunni til þeirra sem vega
þeirra leiddu til átaka og oghvetjatilvíga. -JJ
Andy Griffith leikur hinn vinsæla Matlock.
Sjónvarp kl. 21.00:
Matlock
Fáar hetjur á skjánum
hafa orðið jafnvinsælar og
góðlátlegi lagarefurinn
Matlock. Hann verður viku-
legur gestur á fimmtudög-
um fram á sumar og mega
aðdáendur hans vel við una.
Þetta er fjórða syrpan sem
framleidd er og inniheldur
hún 22 þætti. Þættimir eru
glænýir og er verið að sýna
þá vestanhafs um þessar
mundir.
Sem fyrr er þaö leikarinn
Andy Griffith sem leikur
þennan vingjarnlega og
hálfluralega veijanda.
Matlock kemur fyrir sem
frekar einfaldur, gamall
karl en sellurnar eru ekkert
famar að gefa sig.
Matolck er ekki einn,
fremur en áður, og nýtur
dyggs stuðnings Tyler Hud-
son. Hann sér að mestu um
verklega þætti í rannsókn-
inni meðan Matlock úthugs-
ar aðferðir við að koma rétt-
um glæpamanni bak við lás
ogslá. -JJ