Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1990, Síða 4
20
FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1990.
FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1990.
21
Méssur
Guðsþjónustur
Árbæjarprestakall: Barnasamkoma
kl. 11 árdegis. Guðsþjónusta kl. 14.
Altarisganga. Organleikari Jón
Mýrdal. Sérstaklega vænst þátttöku
væntanlegra fermingarbama og for-
eldra þeirra. Fyrirbænastund mið-
vikudag kl. 16.30. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisala Safn-
aðarfélags Ásprestakalls eftir messu.
Munið kirkjubílinn. Sr. Árni Bergur
Sigurbjömsson.
Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Messa kl. 14. Altaris-
ganga. Organisti Daníel Jónasson.
Bænaguðsþjónusta þriðjudag kl.
18.30. Sr. Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja: Barnaguðsþjónuta
kl. 11, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr.
Pálmi Matthíasson. Guðsþjónusta kl.
14. Sr. Sigurður Pálsson messar. Org-
anisti Þorvaldur Bjömsson. Sr.
Pálmi Matthíasson.
Digranesprestakall: Barnasamkoma
í safnaðarheimilinu viö Bjamhóla-
stíg W. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Krist-
jánsson.
Dómkirkjan: Laugardagur 3. feb.:
Bamasamkoma kl. 10.30. Sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson. Sunnudagur 4.
feb. kl. 11: Messa. Sr. Hjalti Guð-
mundsson. Dómkórinn syngur. Org-
anisti Kjartan Sigurjónsson. Kl. 14:
Fjölskylduguðsþjónusta. Vænst er
þátttöku fermingarbama og foreldra
þeirra. Organisti Ann Toril Lindstad.
Forsöngvari Elín Sigurvinsdóttir. Sr.
Jakob Agúst Hjálmarsson.
Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl.
10. Sr. Ólafur Jóhannsson. Organisti
Kjartan Ólafsson.
Fella- og Hólakirkja: Barnasamkoma
kl. 11. Umsjón Ragnheiður Sverris-
dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur
sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Org-
anisti Guðný M. Magnúsdóttir. Mið-
vikudagur: Guðsþjónusta kl. 20.30.
Sóknarprestar.
Fríkirkjan í Reykjavík: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl.
14.00. Miðvikudagur kl. 7.30 morgún-
andakt. Orgelleikari Pavel Smid.
Cecil Haraldsson.
Grafarvogsprestakall: Messuheimil-
ið Félagsmiðstöðinhi Fjörgyn við
Foldaskóla. Barhamessa kl. 11.
Sunnudagspóstur - söngvar. Aðstoð-
arfólk Guðrún, Valgerður og Hjört-
ur. Skólabíll fer frá Hamrahverfi kl.
10.45. Almenn guðsþjónusta kl. 14.
Fermingarböm og foreldrar þeirra
hvött til þátttöku. Kirkjukór Grafar-
vogssóknar syngur. Organisti Sigríð-
ur Jónsdóttir. Sr. Vigfús Þór Áma-
son.
Grensáskirkja: Fjölskyldumessa kl.
11. Messa kl. 14. Fyrirbænir eftir
messu. Organisti Ámi Arinbjarnar-
son. Biblíulestur og bænastund laug-
ardag kl. 10. Prestarnir.
Hallgrímskirkja: Sunnudagur:
Messa og bamasamkoma kl. 11. Alt-
arisganga. Sr. Karl Sigurbjömsson.
Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 17.
Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Þeir sem
vilja bílfar hringi í Hallgrímskirkju
í síma 10745 eða 621475. Þriðjudagur:
Fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30.
Beðið fyrir sjúkum.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón
Bjarman.
Borgarspítalinn: Guðsþjónustakl. 10.
Sr. Tómas Sveinsson.
Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10.
Sr. Amgrímur Jónsson. Bamaguðs-
þjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer um
Hlíðamar fyrir og eftir bamaguðs-
Safnahúsið á Selfossi:
list um landið
Opnuð verður á laugardaginn kl. hannessonar í Safnahúsinu á Sel-
14 sýning á málverkum Hrings Jó- fossi. Þetta er sama sýning og var
Hringur Jóhannesson.
í Listasafni ASÍ í fyrra. Sú sýning
fór svo út á land undir titlinum
List um landið og nú er sem sagt
komið að Selfossi.
Hringur er fæddur í Haga í Aðal-
dal 1932. Hann nam við Handíða-
og myndlistaskólann í Reykjavík
1949-1952. Hringur hefur haldið
tugi einkasýninga og tekið þátt í
fjölmörgum samsýningum heima
og erlendis. Með List um landið
gefst fólki vítt og breitt um landiö
gott tækifæri til að njóta hinna lit-
ríku og einstöku málverka Hrings
Jóhannessonar.
Nýlega kom út bók um lista-
manninn á vegum Listasafns ASÍ
og Lögbergs. Bókin um Hring er
skrifuð af Aðalsteini Ingólfssyni
listfræðingi. Listamaðurinn mun
árita á sýningunni bókina sem seld
er á listasafnsverði. Aðgangur að
sýningunni er ókeypis.
Ásmundarsalur:
Sænsk- í slensk
samsýning
Bjarni Ragnar og Ulla Hosford
opna samsýningu á verkum sínum
í Ásmundarsal að Freyjugötu 41 í
Reykjavík.
lílla Hosford er sænsk og hefur
haldið íjórar sýningar áður á ís-
landi. Auk þess hefur hún haldið
fjölmargar sýningar ein og með
öðrum í Svíþjóð og eina í Færeyj-
um. Bjami Ragnar hefur einnig
haldið fjölmargar einkasýningar og
samsýningar. Síðasta einkasýning
hans var I FIM-salnum 1987.
Sýning þeirra Ullu Hosford og
Bjarna Ragnars er opin daglega til
18. febrúar frá kl. 14-20 og um helg-
ar frá kl. 14-22.
Ulla Hosford og Bjarni Ragnar.
Nokkrir af þeim kennurum Tónlistarskóla Hafnarfjarðar sem fram munu koma á sunnudags-
tónleikum í Hafnarborg. Talið frá vinstri: Stefán Ómar Jakobsson, Guðrún Guðmunds-
dóttir, Helgi Bragason, Esther Helga Guðmundsdóttir og Gunnar Gunnarsson.
Hafnarborg:
Sunnudags-
tónleikar
Eftirmiðdagstónleikar verða haldnir í Hafn-
arborg á sunnudaginn. Þetta eru fyrstu tón-
leikarnir af fernum sem Hafnarborg gengst
fyrir í samvfhnu við kennara í Tónlistar-
skóla Hafnarfjarðar. Tónleikarnir verða á
dagskrá fyrsta sunnudag hvers mánaðar og
hefjast kl. 15.30.
Á fyrstu tónleikunum á sunnudaginn
munu Guðrún Guðmundsdóttir, píanóleik-
ari, og Gunnar Gunnarsson ílautuleikari
leika franska tónlist fyrir flautu og píanó
eftir Albert Roussel, Georges Höe og Franso-
is Borne. 4. mars mun Esther Helga Guð-
mundsdóttir, sópransöngkona flytja amerísk
sönglög við undirleik Guðna Þ. Guðmunds-
sonar. Þá er ráðgerður flutningur á verkum
eftir Bach og djasstónleikar eru einnig fyrir-
hugaðir.
Tónleikaröð þessi er nýjung í starfsemi
Hafnarborgar og er ætlunin að slíkir tónleik-
ar verði fastur liður í starfsemi hússins.
Enginn aðgangseyrir er að tónleikunum.
Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands:
Vettvangsferðir
Fyrir sjö árum hóf Náttúruverndarfélag Suð-
vesturlands undirbúning að því að minna á
að íslendingar eiga ekki náttúrufræðihús.
Þetta var gert sumarið 1983 með ferðaröð sem
kölluð var Náttúrugripasafn undir berum
himni. Farið var í rútu á ákveðna staði í
náttúrunni og látið sem þær væru sýningar
í náttúrufræðihúsi. Urðu ferðir þessar vin-
sælar.
Ári síðar tók Hið íslenska náttúrufræðifé-
lag málið í sínar hendur. Var þá stofnuð
nefnd til að kanna byggingu náttúrufræði-
safns. Hafa hingað til verið skipaðar átta
nefndir. Á meðan beðið er eftir því að nátt-
úrufræðihús rísi hefur verið framhaldið
náttúrskoðunarferðum á laugardögum og er
sú fyrsta á árinu á laugardaginn.
Farið veröur með rútu kl. 9.45 frá Norræna
húsinu. Fargjaldið verður 600 kr. og er frítt
fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Verður
farið á fjölda staða innan Reykjavíkur sem
allir tengjast náttúruskoðun. Áætlað er að
ferðin taki um það bil átta og hálfa klukku-
stund.
Hafnarborg:
Hið græna myrkur
Um helgina lýkur sýningu á
verkum fimm norskra málara í
Hafnarborg í Hafnarfirði undir
yfirskriftinni Hið græna myrkur.
Málararnir eru Anne Katrine Dol-
ven, Erik Annar Evensen, Olav
Christopher Jenssen, Jon Arne
Mogstad og Bjorn Sigurd Tufta.
Myndlistarmennirnir eru allir
meðal yngri kynslóðar listamanna
í Noregi og hafa getiö sér gott orð
fyrir list sína. Anne Katrine Dolven
er fædd 1953 í Osló. Hún býr og
starfar í Osló en er um stundarsak-
ir í Berlín. Bjorn Sigurd Tufta er
fæddur 1956 á Askoy. Hann býr og
starfar í Bergen en er um stundar-
sakir í Berlín. Erik Annar Evensen
er fæddur 1947. Hann býr og starfar
í Tromso. Jon Arne Mogstad er
fæddur 1950 í Sumadal. Hann býr
og starfar þar og Olav Christhop-
her Jenssen er fæddur 19541 Sort-
land, Vesterálen. Hann býr og
starfar í Berlín. Sýningunni lýkur
4. febrúar.
Norsku listamennirnir tveir, Rolf Kristiansen og Liv Berit Botten, eru
sitjandi á myndinni.
Smíðagallerí:
Norsk
list
Tveir ungir Norðmenn, Liv Berit
Botten og Rolf Kristiansen, hafa
opnað sýningu á teikningum í
Smíðagallerí, Mjóstræti 2b. Þetta
er þeirra fyrsta samsýning og einn-
ig þeirra fyrsta sýning utan Noregs
þar sem þau hafa haldið margar
einkasýningar. Myndirnar eru
flestar gerðar á síðustu tveim
árum.
Sýningin er opin frá kl. 11-18
virka daga og laugardaga 11-15.
Norræna húsið:
Aurora 3
í sýningarsölum Norræna húss-
ins verður á laugardaginn opnuð
sýningin Aurora 3 kl. 15.00.
Á sýningunni eru verk eftir tutt-
ugu unga. norræna myndlistar-
menn, fióra frá hveiju Norðurland-
anna. Frá íslandi taka þátt í sýn-
ingunni Georg Guðni, Guðrún
Hrönn Ragnarsdóttir, Kristinn G.
Harðarson og Svava Björnsdóttir.
Sýningin kemur frá Norrænu
listamiðstöðinni á Sveaborg við
Helsinki. Verkin á sýningunni
voru valin af listfræðingum frá
hverju landi og er markmiðið að
sýna það sem er efst á baugi hjá
yngstu kynslóð norrænna lista-
manna.
Sýningin verður opin daglega frá
kl. 14-19 og henni lýkur sunnudag-
inn 11. mars.
Síðasta sýning á Vernhörðu Alba eftir Federico Garcia Lorca verður i
Þjóðleikhúsinu á sunnudagskvöld. Á þriðja tug kvenleikara tekur þátt i
sýningunni. Kristbjörg Kjeld leikur titilhlutverkið, ekkjuna Vernhörðu
Alba sem drottnar yfir öðrum persónum leiksins. Á myndinni eru auk
Kristbjargar, Herdis Þorvaldsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. Þá verður
gamanleikurinn Lítið fjölskyldufyrirtæki eftir Alan Ayckbourn sýndur
bæði á föstudags- og laugardagskvöld.
þjónustuna. Messa kl. 14. Sr. Tómas
Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbæn-
ir eru í kirkjunni á miðvikudögum
kl. 18. Prestamir.
Hjallaprestakall: Messusalur Hjalla-
sóknar í Digranesskóla. Barnamessa
kl. 11. Samvera fyrir fermingarbörn
úr Hjallaskóla kl. 20 að Lyngheiði 21.
Sr. Kristján Einar Þorvarðarson.
Kársnesprestakall: Barnasamkoma í
safnaðarheimilinu Borgum sunnu-
dag kl. 11. Umsjón hafa María og
Vilborg. Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 11. Sr. Ámi Pálsson.
Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands
biskups. Óskastund bamanna kl. 11.
Guösþjónusta kl. 14. Sr. Þórhallur
Heimisson.
Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl.
11. Bamastarf á sama tíma. Bæna-
stund þriðjudagskvöld kl. 22.15.
Kyrrðarstund í hádeginu fimmtudag.
Orgelleikur, fyrirbænir, altaris-
ganga. Sóknarprestur.
Neskirkja: Bamasamkoma kl. 11.
Umsjón Sigríður Óladóttir. Guðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhanns-
son. Munið kirkjubílinn. Orgel- og
kórstjóm Reynir Jónasson. Miðviku-
dagur: Guðsþjónusta kl. 18.20. Sr.
•Guðmundur Óskar Ólafsson.
Seljakirkja: Guðsþjónusta í Seljahlíð
laugardaginn 3. feb. kl. 11. Bama-
guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14.
Organisti Kjartan Sigurjónsson.
Sóknarprestur.
Seltjarnarneskirkja: Fjölskyldu-
messa kl. 11. Organisti Gyða Hall-
dórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára
Guðmundsdóttir. Bamastarf á sama
tíma. Umsjón hafa Adda Steina, Sig-
ríður og Hannes.
Óháði söfnuðurinn: Bamaguðsþjón-
usta kl. 11. Sögur - föndur - söngur
o.fl. Þórsteinn Ragnarsson safnaðar-
prestur.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Kristjana Ásgeirsdóttir.
Einar Eyjólfsson.
Eyrarbakkakirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.30. Sóknarprestur.
Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli
kl. 11. Munið skólabílinn. Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 14. Steinunn Am-
þrúður Björnsdóttir og Magnús Erl-
ingsson, sem voru með fermingar-
börnunum í Skálholti í haust, koma
í heimsókn. Vænst er þátttöku ferm-
ingarbama og foreldra þeirra. Kór
Keflavíkurkirkju syngur. Organista
Örn Falkner. Sóknarprestur.
Hafnarfjarðarkirkja: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðs-
þjónusta kl. 14. Organisti Helgi
Bragason. Gunnþór Ingason.
Tilkyimingar
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgun, 3. febrúar.
Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10.
Nú er allra veðra von á þorranum. Gáum
að fótabúnaði og öörum klæðnaöi. Mark-
mið göngunnar er: Samvera, súrefni og
hreyfing. Nýlagað molakaffi.
Barðstrendingafélagið
Sunnudagsfélagsvist Barðstrendingafé-
lagsins verður 4. febrúar kl. 14 í Skip-
holti 70. Kaffi og með því á eftir.
Mælsku- og rökræðukeppni
hjá 1. ráði ITC
Fyrsta umferð í mælsku- og rökræðu-
keppni 1. ráös ITC samtakanna á íslandi
verður haldin sunnudaginn 4. febrúar nk.
í Lækjarbrekku, Bankastræti 2. Salur
Komhlaðan kl. 13.30. Það eru ITC deild-
imar Björkin, Reykjavík, og Brellur, Pat-
reksfirði, sem keppa. Umræðuefnið er:
Lagt er til aö lagður verði kvóti á vínkaup
íslendinga. ITC deildin Brellur, Patreks-
firði, talar með efninu, en ITC deildin
Björkin talar á móti því.
Sólarkaffi Arnfirðinga-
félagsins
verður í veitingahúsinu Ártúni, Vagn-
hötða 11, laugardaginn 3. febrúar nk. og
hefst kl. 20.30. Miðasala og borðapantanir
verða í Ártúni laugardaginn 3. febrúar
frá kl. 16-18.
Fimirfætur
Dansæfing verður í Templarahöllinni viö
Eiríksgötu sunnudaginn 4. febrúar kl. 21.
Allir velkomnir. Upplýsingar í síma
54366.
Sónata yfir vatninu
í bíósal MÍR
Nk. sunnudag 4. febrúar kl. 16 verður
kvikmyndin „Sónata yfir vatninu" sýnd
í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Myndin er frá
áttunda áratugnum, gerð í Riga í Lett-
landi undir stjórn Varis Brasla og Gun-
ars Tsilinskis. Með aðalhlutverkin fara
auk Gunars þær Astrid Kajriska og Lihta
Ozolina. Aðgangur aö kvikmyndasýning-
um MÍR er ókeypis og öllum heimill.
Húnvetningafélagið
Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð,
Skeifunni 17. Allir velkomnir.
Árshátíð Húnvetninga-
félagsins
verður haldin 3. febrúar í Glæsibæ, Álf-
heimum 74 og hefst með borðhaldi kl. 19.
Kórar úr heimahéraði undir stjórn Ólaf-
ar Pálsdóttur syngja ásamt Ingveldi
Hjaltested. Sitthvað fleira verður til
skemmtunar. Aðgöngumiðar seldir í dag,
2. febrúar, í Húnabúð, Skeifunni 17, milh
kl. 17 og 21.
Félag Eskfirðinga
og Reyðfirðinga
heldur árshátíð í Goðheimum, Sigtúni 3,
laugardaginn 3. febrúar. Samkoman
hefst með borðhaldi kl. 20. Haldið upp á
40 ára afmæh félagsins sem er 18. apríl
nk.
Ferðalög
Ferðafélag íslands
Helgarferð 2.-4. feb.
Þorrablót Ferðafélagsins
verður í Þórsmörk meö gistingu í Skag-
ijörðsskála ef færð leyfir, annars Eyja-
fjöh og Mýrdalur með ótal spennandi
stöðum th skoðunar og gönguferða. Gist
í velbúnu félagsheimih að Heimalandi.
Seljavallalaug í nágr. Þorrablót og kvöld-
vaka á laugardagskvöldinu. Siðamaður:
Árni Björnsson. M.a. verða endurvaktir
gamlir þorrablótasöngvar. Farastjórar:
Kristján M. Baldursson og Hilmar Þór
Sigurðsson. Brottfór fóstudag kl. 20.
Sunnudagsferðir 4. febrúar kl. 13. 1.
Gönguferð um Reynisvatnsheiði. 2.
Skíðaganga í Innstadal.
Ferðafélag íslands
Sunnudagsferðir 4. febr. kl. 13.
A. Reynisvatnsheiði (milli vatna).
Skemmtileg ganga fyrir unga sem aldna
um fjölbreytt heiðarlönd mhli Rauða-
vatns og Langavatns. Greiðfær gönguleið
um holt og ása með frábæru útsýni og
auðvelt að haga göngu eftir vindstöðu.
Forvitnileg jarðfræði. Verð 600 kr., frítt
f. böm m. fullorðnum.
B. Skiðaganga i Innstadal.
í dölum Henghs er stórgott gönguskíða-
land sem þið ættuð að kynnast. Verð kr.
900. Brottfór í ferðimar frá Umferðarmið-
stöðinni, austanmegin. Ferðafélagsferðir
em fyrir aha.
Fundir
Kvenfélag Óháða safnaðarins
heldur fund í Kirkjubæ laugardaginn 3.
febrúar kl. 15.
Ráðsfundur 1. ráðs ITC
á Islandi
verður haldinn að Hohday-Inn laugar-
daginn 3. febrúar 1990 og hefst kl. 9 með
skráningu. Stef eða yfirskrift fundarins
er „Sæmd er hverri þjóð“. Auk hefð-
bundinna félagsmála verður á dagskrá
fræðsla um húsbréfakerfið sem Sigríður
Berglind Ásgeirsdóttir, ráðuneytisstjóri í
félagsmálaráðuneytinu, mun flytja.
Einnig er fræðsla um heymarleysi sem
Unnur Muller Bjamason, ITC Ýr, flytur
og ITC fræðsla um framkomu í ræðustól
sem Unnur Konráðsdóttir, ITC Björk-
inni, flytur. Áætlað er að fundinum Ijúki
kl. 16.30.
Bridge
Bridgehátíð Flugleiða
Skráning stendur yfir í sveitakeppn-
ina og er þeirri skráningu haldið
opinni þar til fóstudaginn 9. febrúar.
Menn eru eindregið hvattir til að
skrá sig í tíma hafi þeir hug á að
vera meö. Skráningarsími er 689360.
Tímasetning mótsins er þannig:
Spilamennska í tvímenningi hefst. kl.
20 9. feb. og spilað verður til um kl.
1 um nóttina. Hafist verður aftur
handa kl. 10 árdegis laugardaginn 10.
feb. og spilað þar til tvímenningnum
lýkur. Spilaður er barómeter, 2 spfl
milli para, allir við alla. Sveitakeppn-
in hefst kl. 13 sunnudaginn 11. febrú-
ar og verða spilaðar 6 umferðir (10
spila leikir - Monrad). Spilamennska
í sveitakeppninni hefst aftur kl. 15
mánudaginn 12. febrúar og spilað þar
til keppni lýkur. Tvær sveitir eru
búnar að staðfesta komu sína á
bridgehátíð. Önnur er sterk sænsk
sveit, skipuð þeim Gullberg, Göthe
Moratha og Lindquist. Hin sveitin er
blönduð sveit skipuð Bandaríkja-
mönnunum Mike Polowan og Lynn
Deas sem er margfaldur heimsmeist-
ari í sveitakeppni kvenna. Hitt pariö
í sveitakeppninni er Kanadamaður-
inn Markland Molson og Svíinn
kunni, Björn Fallenius. Ekki er enn
ljóst hvernig þriðja sveitin verður
skipuð. Keppnisgjald í tvímenning-
inn er kr. 10.000 og kr. 16.000 í sveita-
keppnina, og greiðist fyrir upphaf
spOamennsku.
Bridgefélag Breiðfirðinga:
Ágætis þátttaka er í barómeter-
keppni félagsins sem hófst fimmtu-
daginn 25. janúar. Alls taka þátt 54
pör. Spfluð eru fjögur spfl mflli para,
alhr viö alla. Staða efstu para aö
loknum 7 umferðum er þannig.
Sæti Stig
1. Guðlaugur Sveinsson -
Magnús Sverrisson.........220
2. Sverrir Ármannsson -
Matthías Þorvaldsson......206
3. Skúli Einarsson -
Böðvar Guðmundsson........174
4. Ingvi Guðjónsson -
JúlíusThorarensen.........168
5. Kristófer Magnússon -
Halldór .Einarsson........164
6. Jóhannes Bjamason -
Hermann Sigurðsson........155
7. Hjördís Eyþórsdóttir -
Anton R. Gunnarsson.......146
8. Gunnar K. Guðmundsson -
Ásgeir Guðmundsson........132
9. Sigurpáll Ingibergsson -
ViðarÓlason...............131
10. Ólafur Týr Guðjónsson -
Gylfi Gíslason............129
Bridgefélag Reyðar- & Eski-
fjarðar:
Lokið er 3. umferðum í aðalsveita-
keppni félagsins, en alls taka þátt 8
sveitir. Staða efstu sveita er nú þessi:
Sæti Stig
1. Eskfiröingur................69
2. JónasJónsson................68
3. Trésíld.....................54
4. Pálmi Kristmannsson.........40
5. Gísli Stefánsson............33
Akureyrarmót í tvímenningi er nú
rúmlega hálfnað, búnar 17 umferðii
af 27. Efstu pör eru sem hér segir:
Sæti 1. Páh Pálsson - Þórarinn B. Jónsson Stig 179
2. Stefán Ragnarsson -
Hflmar Jakobsson 175
3. Frímann Frímannsson -
Grettir Frímannsson 165
4. Pétur Guðjónsson -
Anton Haraldsson 152
5. Hörður Blöndal -
Ólafur Ágústsson 117
6. Hermann Tómasson -
Ásgeir Stefánsson 10í
7. Soffia Guðmundsdóttir -
Vflhjálmur Pálsson 105
Bridgefélag
Breiðfirðinga 40 ára
Það var sunnudaginn 8. janúar 1951
kl. 18 að samankomnir vora nokkrfl
félagar úr Breiðfirðingafélaginu
baðstofu félagsins í þeim tflgangi a(
stofna bridgedeild ef nægar forsend
ur væru fyrir hendi. Svo reyndis
vera og samþykkt var að stofna deilc
innan Breiðfirðingafélagsins ti)
bridgeiðkunar. Á fundinum gengi
22 spilarar í deildina og ákveðið vai
að halda framhaldsstofnsfund þai
sem lög og reglur yrðu samþykktai
fyrir Bridgedeild Breiðfirðinga.
Framhaldsfundur var haldinn
þann 5. febrúar 1950. Þar voru lö(
félagsins samþykkt, kosin stjórr
og.fl. Þá bættust fleiri félagar í deild-
ina, þannig að stofnfélagar vorr
orðnir 40.
Fyrsta stjórn deildarinnar vai
skipuð eftirtöldum félögum: Guð-
rúnu Bjartmars, Ásgeiri Ármanns-
syni og Hallgrími Oddssyni. Vara
stjórn skipuðu þeir Þórarinn Alex-
andersson, Þórður Sigurðsson o(
Helgi Jóhannesson. í fyrstu vai
deildin aðeins fyrir Breiðfirðinga er
það þótti ekki gerlegt til lengdar o(
breyttist fljótt.
Árið 1958 fór fram umræða á aðal-
fundi um möguleika á því að deildir
gengi í Bridgesamband íslands. Vai
lögð fram tfllaga til stjómar um að
athuga þann möguleika.
Árið 1960 var máhð aftur tekið upp
á aðalfundi og vísað til stjórnar
Skyldi máhð skoðað. Þann 26. nóv-
ember 1960 var síöan ákveðið að
sækja um aðild. Sendi stjómin bréi
þann 28. janúar 1961 til BSÍ og óskaði
eftir aöild að sambandinu. Svar kom
þann 8. febrúar 1961. Þar vom Breið-
firðingar boðnir velkomnir í Bridge-
samband íslands. Þar með hófst nýi
kafli í sögu félagsins.
Á árunum 1950-75 var mikið spflað
við aðra klúbba. Sem dæmi var spil
aö viö Keflavík, Mjólkursamsöluna
Barðstrendinga, Hafnaríjörð, Kópa-
vog, Akranes, Vestmannaeyjar, Tafl-
og bridgeklúbbinn, Bridgefélag
kvenna, Húnvetninga o.fl.
Árið 1963 voru ný lög samþykkt
fyrir deildina þar sem henni var end-
anlega lýst sem sjálfstæðri bridge-
deild og hún opnuð fyrir öllum. Þann
21. september 1986 var nafni deildar-
innar breytt í Bridgefélag Breiðfirð-
inga (BFB).
Þátttaka í Bridgefélagi Breiðfirð-
inga hefur aukist jafnt og þétt og má
segja að megintilgangur félagsins,
sem var að gleðjast á góðra vina
fundi og stunda drengilega keppni í
skemmtflegri íþrótt hafi ávallt haldið
sér hjá Breiðfirðingum. Fáir em þeir
orðnir í dag, raunverulegir Breið-
firðingar við spilaborðin, því miður,
en segja má að maöur komi í manns
stað því þrátt fyrir allt fjölgar í félag-
inu. Bridgefélag Breiðfirðinga hefur
löngum þótt góður félagsskapur að
vera í tfl að stunda bridge þótt ekki
hafi farið mikið fyrir allra stærstu
nöfnunum í bridgeíþróttinni. í dag
er félagið öllum opið og tengsl við
Breiðfirðingafélagið engin nema að
nafninu til. Engu að síður á Breið-
firðingafélagið í Reykjavík þakkir
skildar fyrir að hafa frumkvæðið að
stofnun Bridgefélags Breiðfirðinga
sem vonandi heldur áfram að dafna
þrátt fyrir 40 ára aldur.
Stjóm Bridgefélags Breiðfirðinga
skipa í dag eftirtaldir aðilar:
Guðlaugur K. Karlsson formaður,
Óskar Þ. Þráinsson varaformaður,
Kristján Sigurgeirsson gjaldkeri,
Sveinn R. Eiríksson meðstjórnandi-
stigaskrásetjari,
ísak Ó. Sigurðsson meðstjórnandi.
Breiðfirðingar spila á fimmtudög-
um í húsi BSÍ við Sigtún. Keppnis-
stjóri félagsins er ísak Ö. Sigurösson.