Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1990, Blaðsíða 1
Flying Tigers nær hætt að lenda í Kef lavík Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 31. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1990. VERÐ I LAUSASOLU KR. 95 Embætti húsameistara lagtniður? -sjábls.5 Raunávöxtun hlutabréfa í Skagstrend- ingi langhæst ífyrra -sjábls.6 Akureyri: Heimilistæki létu innsigla dyr Akurvíkur -sjábls.7 íran-kontramálið: Fyrirmæli um aðReagan verði yfirheyrður -sjábls.8 AtliEðvaldsson: Albanirerf- iðustu and- stæðingarnir -sjábls. 16-17 Jarðgöng endalok Akraborgar? -sjábls.27 Lífsgleðin leynir sér ekki í svip þessa snáða þar sem hann rennir sér niður brekku á Miklatúni í snjófölinu í gær. í dag er útlit fyrir að hann hangi þurr á Suð-vesturlandi en í öðrum landshlutum spáir éljum. Krakkarnir, sem leika sér á Miklatúni, ættu því að geta haldið áfram að renna sér á gömlum dekkjaslöngum, þotum og sleðum. DV-mynd Brynjar Gauti Solarlandaferöir: Orkusala til Bretiands: GuðbjörglS: Enní sérflokki ísfisk- togara Gjald- þrotunum farið aðfækka sjábls.2 -sjabls.6 -sjabls.3 sjabls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.