Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1990, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 38. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1990. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 95 Launaliðverk- fræðinga- samnings sagt upp -sjábls.2 Raunvextir á íslandi 4 prósent lægri en á Norður- löndunum -sjábls.5 Reyndi að ná útbíláfalsað- an skaf miða -sjábls.5 Kannski best aðskilaráð- herrabílunum -sjábls.3 Bílaborgar- húsið innsiglað -sjábls.6 Eddie Skoller -sjábls.25 Gultspjaldá handbolta- landsliðið -sjábls. 16-17 Þeir Jón Sigurjónsson, t.v., og Ómar Óskarsson tóku hressilega á viö moksturinn á Reykjavíkurfiugvelli i gær. Þar höfðu myndast miklir skaflar á stöku stað þannig að flugvél þess síðarnefnda fór nánast i kaf. Ekki er útlit fyrir að þessir herrar þurfi að grípa til skóflunnar á næstunni þar sem prýðisveðri er spáð um allt land fram að helgi. Þá er lægð væntanleg með rigningu eða slyddu og mögulegt að hláni. Færð er ágæt víðast hvar á landinu nema á Vestfjörðum þar sem þungfært er og heiðar ófærar. DV-mynd Brynjar Gauti Fimm myndlistarmenn til- I Einar J. Gíslason tilnef nir 1 nefndirtilDV-verðlauna 1 eftirmann sinn hjá Fíladelfíu 1 -sjábls.3 jÍ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.