Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1990, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1990, Side 6
6 MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1990. Viðskjpti.____________________________________________________________________________________py Tollstjóri gefur ekkert eftir: Bflaborgarhúsið innsiglað Bílaborgarhúsiö var aö hluta inn- siglaö af tollstjóraembættinu um há- degisbiliö í gær vegna vanskila á söluskatti. Þaö var varahlutaversl- unin og verkstæðið sem voru innsigl- uö. Skrifstofa, söludeild nýrra og notaðara bíla, er ennþá opin. „Ég get staðfest að hluti hússins var innsiglaður af okkur,“ sagði Þur- íður Halldórsdóttir, yfirlögfræðingur Tollstjóraembættisins í Reykjavík, í gær. Þuríöur kvaðst að öðru leyti ekki geta tjáð sig um þetta mál. „Við meg- um ekki gefa upplýsingar um ein- staka skuldara. Það er þó ljóst að við lokum ekki fyrirtækjum nema vegna söluskattsskuldar." Ásætæðan fyrir því að Tollstjóra- embættið lokað ekki öllu Bílaborgar- húsinu í gær var sú að í húsinu eru fleiri fyrirtæki sem hafa sama inn- gang og Bílaborg og því mátti emb- ættið ekki loka þeim hluta. Þau fyrirtæki, sem eru í Bílaborg- arhúsinu auk Bílaborgar hf., eru inn- flutningsfyrirtækið og heildsalan Verðbréfaþing íslands - kauptilboö vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóöur Sláturfélags Suðurlands, GL=Glitnir, IB = lönaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskirteini rlkissjóðs Elnkennl SKFSS85/1 5 SKGLI86/25 SKGLI86/26 BBIBA85/3 5 BBIBA86/1 5 SKSIS85/1 5 HCJSBR89/1 SPRÍK75/1 SPRIK75/2 SPRIK76/1 SPRIK76/2 SPRÍK77/1 SPRIK77/2 SPRÍK78/1 SPRÍK78/2 SPRÍK79/1 SPRÍK79/2 SPRÍK80/1 SPRÍK80/2 SPRÍK81/1 SPRÍK81 /2 SPRÍK82/1 SPRÍK82/2 SPRÍK83/1 SPRÍK83/2 SPRÍK84/1 SPRÍK84/2 SPRÍK84/3 SPRÍK85/1A SPRÍK85/2A SPRIK85/2SDR SPRÍK86/1A3 SPRÍK86/1A4 SPRÍK86/1A6 SPRÍK86/2A4 SPRÍK86/2A6 SPRÍK87/1A2 SPRÍK87/2A6 SPRÍK88/1D3 SPRÍK88/2D3 SPRÍK88/2D5 SPRÍK88/2D8 SPRÍK88/3D3 SPRÍK88/3D5 SPRÍK88/3D8 SPRÍK89/1D5 SPRÍK89/1D8 SPRÍK89/2D5 SPRÍK89/1A SPRÍK89/2A10 SPRÍK89/2D8 Hæsta kaupverö Kr. Vextir 201,59 11.6 167,05 10,2 152,42 9,9 229,20 8,5 196,30 8,1 346,55 18,8 97,78 6,6 16888,68 6,6 12660,46 6,6 12118,92 6,6 9200,32 6,6 8582,83 6,6 7107,78 6,6 5819,58 6,6 4540,66 6,6 3902,40 6,6 2953,40 6,6 2519,42 6,6 1945,59 6,6 1597,87 6,6 1206,52 6,6 1146,08 6,6 843,11 6,6 665,90 6,6 440,71 6,6 443,38 6,6 482,11 7,5 469,87 7,4 397,06 6,9 304,19 7,1 271,70 9,8 273,95 6,9 310,52 7,7 324,87 7,9 258,83 7,1 272,90 7,3 217,97 6,5 199,95 6,6 177,12 6,6 145,24 6,6 145,64 6,6 143,86 6,6 137,63 6,6 139,45 6,6 139,03 6,6 132,62 7.0 134,09 6,6 111,58 6,6 111,84 6,6 92,92 6,6 109,71 6,6 Taflan sýnirverð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda i % á ári miðað við viðskipti 12.02/90. Hkki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands- banka Islands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkurog nágrennis, Otvegsbanka Islands hf „ Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf. Hið glæsilega hús Bílaborgar aö Fosshálsi 1 í Reykjavík. Hluti hússins var lokaður í gær vegna vanskila fyrirtækisins á söluskatti. Það var lögreglan sem innsiglaði húsiö í gær. „Þarna voru borðalagðir menn á ferð,“ voru orð eins sjónarvottsins sem DV ræddi við í gær. DV-myndir Brynjar Gauti Stálís hf., vélaverkstæðið Væs hf. og Smurstöðin Fosshálsi 1 hf. Bílaborg hfl, sem er með umboð fyrir japönsku bflana Mazda, fékk fyrir í byrjun desember tveggja mán- aða greiðslustöðvun. Nota átti greiðslustöðvunina tfl aö selja hið nýja og glæsflega hús fyrirtækisins við Fossháls 1. Þaö hefur ekki tekist. Fyrirtækið fór því fram á að greiðslu- stöðvunin yrði framlengd en bæjar- fógetaembættið í Reykjavík neitaði því. Þegar þaö lá fyrir að fyrirtækið fengi ekki greiðslustöðvunina fram- lengda sendi Tollstjóraembættið Bflaborg hf. bréf þess eðils aö nú yrði fyrirtækiö að gera upp sölu- skattsskuld sína ella yröi látið til skarar skríða. Tollstjóraembættið lét verkin tala um hádegið í gær og lok- aði þeim hluta fyrirtækisins sem hægt var að loka án þess að öðrum fyrirtækjum í húsinu yrði hka lokað. Ekki hefur fengist uppgefið hve mikið Bílaborg skuldar í söluskatt en samkvæmt upplýsingum DV er fyrirtækið einn af stóru skuldurun- um hjá embættinu. Aðgerðir Tollstjóraembættisins í gær voru ekki liður í rassíu, lokun margra fyrirtækja, heldur var hér um einstaka lokun að ræða. Það var lögreglan sem innsiglaði hluta fyrir- tækisins um hádegið. „Þarna voru borðalagðir menn á ferð,“ voru orð Skinnauppboðið í Kaupmannahöfn: Nú er það svart „Það er tiltölulega lítið af íslensk- um skinnum á uppboðinu núna í Kaupmannahöfn. Engu að síður sýnir uppboðið að loðdýraræktin er enn ekki komin yfir mestu erf- iðleikana. Uppboðið verður því vafalaust tfl þess að framleiðsla skinna dregst nú hraöar saman en ella,“ segir Jón Ragnar Bjömsson, framkvæmdastjóri Sambands ís- lenskra loðdýraræktenda, um skinnauppboðið sem nú er haldið í Kaupmannahöfn. Að sögn Jóns hefur fengist aðeins um 3 til 4 prósent lægra verð nú en á uppboöinu í desember. „Það virðist hins vegar ekki selj- ast nema um helmingur skinnanna á því lágmarksverði sem uppboðs- haldari hefur sett upp en það verð miðast við verð á síðustu upp- boðum. Það hefur aftur orðið tfl þess að framleiðendur hafa dregið skinn tfl baka, ekki vilað selja þau á meðan verðið er svo lágt.“ Skinnauppboðið í Kaupmanna- höfn hófst á sunnudaginn með upp- boðum á refaskinnum. Uppboði þeirra lauk svo síðdegis á mánu- dag. Verð íslensku refaskinnanna reyndist að jafnaöi þetta: Blárefur...............192d.kr. Bluefrost..............167d.kr. Skuggarefur............1-71 d. kr. Sflfurrefur............278 d. kr. Að sögn framkvæmdastjóra upp- boðsins í Kaupmannahöfn, Peters Krag, ræður dagurinn í dag úrslit- um um verðið á minkaskinnum þegar mest verður boðið upp af skinnum svartminks og brún- minks. Kreppan í sölu skinna hefur leitt til mikilla efnahagslegra vandræða hjá loðdýrabændum á Norðurlönd- um. Þau vandræði hafa aftur leitt til taps hjá bönkum og öðrum sem lánað hafa til loðdýrabænda. -JGH Aðalfundur Verslunarráðs: Verslunin verði stórefld sem útflutningsatvinnugrein Aðalfundur Verslunarráðs íslands veröur haldinn á Hótel Lpftieiðum mánudaginn 19. febrúar. Á fundin- um verða kynntar hugmyndir um aö efla stórlega verslun og þjónustu sem útflutningsatvinnugreinar. í því sambandi er ekki síst rætt um að gera Keflavíkurflugvöll að alþjóð- legri vörudreifingarmiðstöð. I nefnd á vegum Verslunarráösins hefur sú hugmynd verið rædd ítar- lega að ísland verði dreifingarmið- stöð milli heimsálfa vegna legu landsins, landrýmis og sveigjanleika í afgreiðslu jafnt flugvéla sem skipa, tímanlega og tæknflega. Á aðalfundinum mun Jean-Pauk Schmit, aöstoöarframkvæmdastjóri verslunarráðs Lúxemborgar, halda stutt erindi um reynsluna þar af því að reka alþjóðlega þjónustumiðstöð. -JGH eins sjónarvottsins sem DV ræddi við í gær. Það var í júní og júlí í fyrrasumar sem skipaðar voru sérsveitir lögregl- unnar til að fara í fyrirtæki og loka þeim vegna söluskattsskulda. í fyrra- sumar og haust var mesti kúfurinn tekinn af skuldurunum. Um áramótin var öllu starfsfólki Bflaborgar hf. sagt upp störfum með þriggja mánaða uppsagnarfresti. Eftir snöggar aðgerðir Tollstjóra- embættisins í gær ríkir mikil óvissa um fyrirtækið. Ljóst er að fjárhags- staða fyrirtækisins er mjög léleg fyrst borgarfógeti framlengdi ekki greiðslustöðvunina eins og fyrirtæk- ið fór fram á. Bílaborg hefur leitað til margra aðila, bæði til annarra bílaumboða og opinberra fyrirtækja, og boðiö húsið til kaups. Þess má geta að slík beiðni kom til Landsvirkjunar og skoðað fyrirtækið húsið en gaf hug- myndina um kaup frá sér fljótlega. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 4-7 LB.Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 5-7,5 Lb . 6mán.uppsögn 5-8 ib.Bb 12mán. uppsögn 8-9 Ib 18mán. uppsögn 16 ib Tékkareikningar,alm. 1-2 Sb Sértékkareikningar 4-7 Lb.Bb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,- Sb Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Sp Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 6,75-7,25 Sb Sterlingspund 13,75-14,25 Ib.Sb Vestur-þýsk mörk 6,75-7,25 Sb Danskarkrónur 10,25-11,0 Ib ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 20-22 Sb.Sp Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 21,5-28 Ib Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 25-26,5 Ib.Bb Utlan verðtryggð ♦. Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Útlán tilframleiðslu Isl. krónur 20,5-26,5 Ib SDR 10,75-11 Ib.Bb Bandaríkjadalir 9,75-10 Bb Sterlingspund 16,75-17 Bb Vestur-þýskmörk 9,75-10 Bb Húsnæðislán 3,5 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 37,2 MEÐALVEXTIR óverðtr. feb. 90 37,2 Verðtr. feb. 90 7.9 ViSITÖLUR Lánskjaravísitalajan. 2771 stig Lánskjaravísitala feb. 2806 stig Byggingavisitala feb. 527 stig Byggingavisitala feb. 164,9 stig Húsaleiguvísitala 2,5% hækkaði 1. jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi brófa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,662 Einingabréf 2 2,561 Einingabréf 3 3,068 Skammtímabréf 1,588 Lifeyrisbréf Gengisbréf 2,061 Kjarabréf 4,622 Markbréf 2,461 Tekjubréf 1,932 Skyndibréf 1,393 Fjölþjóðabréf 1,269 Sjóðsbréf 1 . 2,256 Sjóösbréf 2 1,723 Sjóðsbréf 3 1,579 Sjóðsbréf 4 1,331 Vaxtasjóðsbréf 1,5915 Valsjóðsbréf 1,4970 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 424 kr. Eimskip 424 kr. Flugleiðir 163 kr. Hampiðjan 174 kr. Hlutabréfasjóður 168 kr. Eignfél. Iðnaöarb. 185 kr. Skagstrendingur hf. 320 kr. Islandsbanki hf. 1þ8 kr. Eignfél. Verslunarb. 158 kr. Olíufélagið hf. 333 kr. Grandi hf. 157 kr. Tollvörugeymslan hf. 114 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Otvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýslngar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.