Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1990, Page 10
10
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1990.
Utlönd
Violeta Chamorro:
Tákn andstöðunnar
í kosningabaráttunni
Violeta Chamorro er viss um að hún verði næsti forseti Nicaragua en niðurstöður skoðanakannana benda
til hins gagnstæða. Símamynd Reuter
Violeta Chamorro, sem orðið get-
ur næsti forseti Nicaragua, var svo
óheppin að meiða sig á hné og
þurfti að fara í aðgerð til Banda-
ríkjanna einmitt þegar baráttan
fyrir kosningarnar í Nicaragua
þann 25. febrúar næstkomandi var
aö hefjast. „Hún er ónothæf beina-
hrúga,“ sagði illkvittinn sandínisti
um Violetu en hún var með svar á
reiðum höndum. Sagði hún hjóla-
stólinn, sem hún sat í, vera tákn
fyrir Nicaragua, tákn fyrir efna-
hagsástandið tíu árum eftir bylt-
inguna.
Maöur Violetu, Pedro Joaquin
Chamorro, stjórnmálamaður og
ritstjóri La Prensa, var myrtur
1978, einu ári fyrir byltinguna.
„Það var fyrst þegar ég gifti mig
sem ég fékk áhuga á stjórnmál-
um,“ segir Violeta í viðtali við
blaðamann sænska blaðsins Dag-
ens Nyheter. „Dauði mannsins
mins leiddi til falls Somozas. Þá
voru sandínistar bara lítill skæru-
liðahópur uppi í fjöllunum," segir
Violeta með fyrirlitningu.
í stjórn sandínista
Samt sem áður átti hún sæti í
fyrstu stjóm sandínista eftir bylt-
inguna. „Þeir kváðust þurfa á mér
og La Prensa að halda og einnig
nafni Pedro Joaquins. En sem bet-
ur fer tókst mér aö losna fljót-
lega." Violeta segist hafa beðist
lausnar fimm sinnum fyrstu níu
mánuðina þar sem ekki hafi verið
hægt aö gera neitt án leyfis heryfir-
valda.
Núna er Violeta forsetaframbjóð-
andi kosningabandalags fjórtán
mismunandi ilokka. Sjálf er hún
ekki flokksbundin. Þegar hún er
spurð hvað hún starfi á hún það til
að segjast vera húsmóöir en frá því
aö maður hennar var myrtur hefur
hún stjómaö stjórnarandstööu-
blaðinu La Prensa. Og afstaða
hennar gegn sandínistum hefur
harðnað.
Tákn andstöðu
Aöalhlutverk Violetu í kosning-
abaráttunni er að vera tákn and-
stöðu. Maður hennar og blað henn-
ar, sem við og við hefur verið bann-
að, hafa verið mikilvæg tákn and-
stöðu gegn einræöi, áður gegn ein-
ræöi Somoza en nú gegn einræði
sandínista.
Violeta Chamorro hefur litla
reynslu á stjórnmálasviöinu og
hún þykir ekki svara eins og marg-
ir stjómmálamenn í þessum
heimshluta, með miklum orða-
fjölda. Svör hennar þykja stundum
loöin og hún á þaö til að skjóta inn
skemmtilegum sögum af fjölskyldu
sinni. Einnig bregður fyrir alhæf-
ingum.
Þegar fréttamaöur spurði hana
hvað væri mikilvægast á stefnu-
skrá kosningabandalags stjórnar-
andstæðinga baö hún hann að hafa
ekki áhyggjur. „Þetta mun allt
ganga vel, við vinnum kosning-
arnar, þjóðin er orðin þreytt á
hernaðinum," var svarið. Og hún
bætti því við að þaö ætti að leggja
herinn niður. Kostnaðurinn viö
hann væri alltof mikill. Vopnin vill
hún setja á safn.
Violeta Chamorro vill einnig
breyta landbúnaðaráætlun yfir-
valda sem hún segir hafa mistekist
hrapallega. Hún vill að fyrri eig-
endur fái aftur jarðir sínar og að
hermenn sandínista fari frá híbýl-
um sínum.
Börnin meðal sandínista
Meðal sandínista má finna henn-
ar eigin börn. Einn sona hennar er
til dæmis ritstjóri sandínistablaðs-
ins La Barricada sem daglega ræðst
á Violetu. Ein dætra hennar var
sendiherra í Costa Rica en er nú
sendiherrafrú á Spáni. Violeta seg-
ir sandínista leggja mikla áherslu
á aö sundra fjölskyldu hennar en
án árangurs. „Við erum samhent
fjölskylda þrátt fyrir ólíkar skoö-
anir.“
í viðtalinu vildi Violeta lítið tjá
sig um alþj óðapólitík. Hún sagði
þó aö henni þætti það svo „fallegt"
sem væri að gerast í Austur-Evr-
ópu. „Hvers vegna ætti þá ekki að
vera hægt að breyta litlu landi eins
og Nicaragua?" Aðspurð um innrás
Bandaríkjamanna í Panama sagð-
ist hún vera á móti öllum innrásum
og stríðum en styðja stjórn Guill-
ermo Endara.
Violeta Chamorro getur orðið
næsti forseti Nicaragua en flestar
skoðanakannanir benda til hins
gagnstæða. Ekki þykir alveg mark
takandi á niðurstööum neinna
skoðanakannana.
Byggt á grein í DN
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Ásvallagata 25, kjallari, þingl. eig.
Gunnar Þ. Sigurðss. og Kolbrún Þor-
geirsd,, föstud. 16. febrúar ’90 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur eru íslandsbanki
og Veðdeiid Landsbanka íslands.
Brávallagata 14, kjallari, þingl. eig.
Sigurður Guðjónsson, íostud. 16. fe-
brúar ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Steingrímur Þormóðsson hdl.
Eldshöfði 14, talinn eig. Hífir hf.,
fóstud. 16. febrúar ’90 kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í
Reykjavík og Magnús Norðdahl hdl.
Goðaland 16, þingl. eig. Sverrir M.
Sverrisson, föstud. 16. febrúar ’90 kl.
14.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafur
Gústafsson hrl.
Grensásvegur 8-10, hluti, þingl. eig.
Ólafiir Þór Jónsson og Jón Þórðar-
son, föstud. 16. febrúar ’90 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík og íslandsbanki.
Grundargerði 8, þingl. eig. Einar G.
Ásgeirss. og Sigrún Hjaltested, fóstud.
16. febrúar ’90 kl. 14.00. Uppboðs-
beiðandi er tollstjórinn í Reykjavík.
Háagerði 81, þingl. eig. Baldur Stef-
ánsson, föstud. 16. febrúar ’90 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík, íslandsbanki og Iðnlána-
sjóður.
Hólmgarður 46, þingl. eig. Ása Snæ-
bjömsdóttir, föstud. 16. febrúar ’90 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur eru Ingólfur
Friðjónsson hdl., Atli Gíslason hrl.,
Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan
í Reykjavík og Fjárheimtan hf.
Karfavogur 11, 1. hæð, taliim eig.
Rafii Guðmundsson, föstud. 16. febrú-
ar ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er
Sigríður Thorlacius hdl.
Kárastígur 3, hluti, þingl. eig. Lög-
fræðistofan sf., föstud. 16. febrúar ’90
kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Krummahólar 6, 1. hæð DE, þingl.
eig. Elsa Bjamadóttir og Magnús
Loftsson, föstud. 16. febrúar ’90 kl.
14.45. Uppboðsbeiðendur em íslands-
banki, Kristinn Hallgrímsson hdl.,
Reynir Karlsson hdl. og Ólafur Axels-
son hrl.
Kötlufell 7, íb. 1-0, þingl. eig. Ágústa
Sigurðardóttir, föstud. 16. febrúar ’90
kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands, Gjald-
heimtan í Reykjavík og Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl.
Laufásvegur 8, efri hæð, þingl. eig.
Sverrir Gauti Diego, föstud. 16. febrú-
ar ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands-
banki íslands.
Laugavegur 12, þingl. eig. Guðmund-
ur S. Knstinsson, fostud. 16. febrúar
’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Laugavegur 72, hluti, þingl. eig.
Gunrilaugur Gunnlaugsson, fóstud.
16. febrúar ’90 kl. 14.30. Uppboðs-
beiðendur em Eggert B. Ólafskm hdl.
og Ólafur Gústafsson hrl.
Laugavegur 163, þingl. eig. Árroði
hf., föstud. 16. febrúar ’90 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson
hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., Stein-
grímur Eiríksson hdl. og Landsbanki
Islands.
Miðstræti 3 A, 3. hæð og ris, þingl.
eig. Guðni Koíbeinss. og Lilja Berg-
steinsd., föstud. 16. febrúar ’90 kl.
10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í
Reykjavík.
Rauðagerði 51, hluti, þingl. eig. Vig-
dís Ósk Siguijónsdóttir, fostud. 16.
febrúar ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðend-
ur em Guðríður Guðmundsdóttir hdl.,
Landsbanki íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Rauðarárstígur 30, ris, þingl. eig. Sæv-
ar G. Gíslason, föstud. 16. febrúar ’90
kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Val-
garður Sigurðsson hdl. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Seilugrandi 5, íb. 0401, þingl. eig. Þor-
varður Óskarsson, föstud. 16. febrúar
’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em
Ólafur Garðarsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Skaftahlíð 15, risíbúð, þingl. eig. Jó-
hannes Jóhannesson og Ólafía Dav-
íðsd., föstud. 16. febrúar ’90 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands, Skúh J. Pálma-
son hrl., Sigurður Georgsson hrl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skeljanes 6, þingl. eig. Félag ein-
stæðra foreldra, föstud. 16. febrúar ’90
kl. 11.45. Uppboðsbeiðandiertollstjór-
inn í Reykjavík.
Snæland 1, 2.t.h., þingl. eig. Hanna
Pétursdóttir, fostud. 16. febrúar ’90 kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur em Stein-
grímur Eiríksson hdl., íslandsbanki
og Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Sólvallagata 30, þingl. eig. Nína Björk
Ámad. og Bragi Knstjónsson, fóstud.
16. febrúar ’90 kl. 14.45. Uppboðs-
beiðendur em íslandsbanki, Lands-
banki íslands, Jón Ingólfsson hdl.,
Atli Gíslason hrl., Indriði Þorkelsson
hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og
Ólafur Bjömsson lögfr.
Súðarvogur 52, efri hæð, þingl. eig.
Jóhannes Þ. Jónsson, föstud. 16. fe-
brúar ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Túngata 38, þingl. eig. Sveinn Snæ-
land, föstud. 16. febrúar ’90 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Vagnhöfði 6, talinn eig. Kolsým-
hleðslan sf., föstud. 16. febrúar ’90 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Byggðastofnun
og tollstjórinn í Reykjavfik.
Vesturberg 119, þingl. eig. John Fran-
cis Zalewski, föstud. 16. febrúar ’90
kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands-
banki íslands.
Þingholtsstræti 1, þingl. eig. Óh Pétur
Friðþjófsson, föstud. 16. febrúar ’90
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Þingholtsstræti 6, þingl. eig. Þórarinn
Sveinbjömsson, föstud. 16. febrúar ’90
kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlána-
sjóður.
Þórufell 10, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Halldóra Sumarliðadóttir, föstud. 16.
febrúar ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Guðjón Armann Jónsson hdl.
Þverholt 19, þingl. eig. Smjörlíki hf.,
föstud. 16. febrúar ’90 kl. 15.00. Upp-
boðsbeiðendur em Iðnþróunarsjóður,
Bjöm Jónsson hdl., Iðnlánasjóður og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Eyjabakki 11, 1. hæð f.m., þingl. eig.
Rafn Einarsson, fer fram á eigninni
sjálfri föstud. 16. febrúar ’90 kl. 16.30.
Uppboðsbeiðandi er Bjöm Ólafur
Hahgrímsson hrl.
Gnoðarvogur 54, jarðhæð, þingl. eig.
Þorsteinn Þorsteinsson, fer fram á
eigninni sjálfri, föstud. 16. febrúar ’90
kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki Lslands, Ævar Guð-
mundsson hdl., íslandsbanki, Guðríð-
ur Guðmundsdóttir hdl. og Búnaðar-
banki íslands.
BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK