Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1990, Qupperneq 18
18
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11___________________ i>v
■ Til sölu
Kolaportiö á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16-18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr., þeir stœrri 3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
Kolaportið - alltaf á laugardögum.
Ultra-lift fjarstýrðir amerískir bílsk.
opnarar (70 m range), Holmes brautar-
laus bílsk hurðajárn, sérsmíðuð f.
bílsk.opnara. 30 ára afburðareynsla á
Islandi. Gerum tilboð í uppsetningar.
Haildór, s. 985-27285 og 91-651110.
Til sölu Sony simi með innbyggðum
símsvara, mótor í Philco 451 þvottavél
og stór 110 volta spennubreytir. Á
sama stað óskast keyptur flugmiði til
Kaupmannahafnar. S. 91-35368.
Ál, ryöfrítt, galf-plötur. Öxlar, prófílar,
vinklar, gataplötur, eir- og koparplöt-
ur. Gott verð og ávalit á lager. Sendum
um allt land. Sími 83045, 672090.
Málmtækni, Vagnhöfða 29, Rvík.
Barskápur, 2 kommóður, símastóll með
borði, kringlótt sófaborð og hornborð,
einnig barnakerra og baðborð, selst
ódýrt. Uppl. í síma 72417 eftir kl. 17.
Chevrolet pickup árg. ’77, bensín, 6
cyl, GM C10, einnig Salora 22" stereo
litsjónvarp og Technics hljómtækja-
stæða. Uppl. í síma 94-2025 eftir kl. 15.
Ignis kæliskápur 45 'A x 98 cm til sölu,
einnig 4 stk. 13" lítið notuð nagla-
dekk. Fæst fyrir lítið. Uppl. í síma
91-11672.___________________________
Kolaportið. Tökum að okkur að selja
nýjar eða notaðar vörur í umboðssölu.
Uppl. •aðeins# í síma 672977 eða í
Kolaportinu í laugardögum.
Sem nýtt Chesterfield sófasett frá
Ragnari Björnssyni, úr dökkbrúnu
leðri (3 + 2 + 1 +1), til sölu. Uppl. í síma
91-642001 eftir kl. 19.
Svefnsófar, rúmdýnur, raðsófar, sniðið
eftir máli, mikið úrval áklæða,
hagstætt verð. Snæland, Skeifunni 8,
sími 685588.
Sólbekkir, borðplötur, vaskaborð,
eldhúsborð o.m.fl. Vönduð vinna.
Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E,
Kópavogi, sími 91-79955.
Sóllampi og lyftingagræjur til sölu.
Uppl. í síma 92-13647 eftir kl. 19.
V/flutninga: ísskápur, þvottavél, sófa-
sett, 3 + 2 + 1, Ikea Sultan dýna,
kommóður, borð og 2 ára Technics
segulþ. fyrir magnara. S. 91-20756 e.kl.
10 á kv.
Verkfæri - útsala. Seljum næstu daga
ýmis verkfæri m/mjög góðum afsl.,
m.a. loftpressur, loftverkfæri og verk-
færaborð. Markaðsþjón., s. 26911.
2ja pósta bilalyftur til sölu, einnig tveir
tjakkar fyrir 4ra pósta lyftur. Uppl. í
síma 681320 eða á kvöldin í s. 685358.
Til sölu lútað furuvatnsrúm, 180 x 213,
frá Sovehjerte, ásamt náttborðum.
Uppl. í síma 91-32610.
VHS tökuvélar til sölu, Hitachi og Bau-
er, lítið notaðar. Uppl. í síma 91-
680733.
Búslóð til sölu vegna brottflutnings.
Uppl. í síma 91-689517.
Dancall farsimi i burðartösku til sölu.
Uppl. í síma 680733.
Dráttarkúla undir 4-Runner árg. ’90 til
sölu. Uppl. í síma 91-31040 eftir kl. 18.
Nýyfirfarin 300 I frystikista til sölu, verð
15 þús. Uppl. í síma 91-667772.
■ Öskast keypt
Hjálp. Vill einhver vera svo hjartagóð-
ur að gefa eða selja fyrir lítinn pening
einstæðri tvitugri móður þvottavél,
stofuborð, eldhúsborð + stólaogsjón-
varp. Hulda í síma 21796 eða 74931.
Vörulagerar óskast. Allt kemur til
greina, en einungis ef um talsvert
magn er að ræða. Uppl. í síma 91-
687063 eftir kl. 19.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir aö kaupa stóra iðnaðar-
hrærivél. Á sama stað er til sölu 20
lítra Björn hrærivél. Uppl. í síma 91-
672430.
Óska eftir að kaupa góðan áleggshnif,
einnig óskast lager í söluturn. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9507.
Gull. Kaupum allt gull til bræðslu.
Jón og Óskar skartgripaverslun,
Laugavegi 70, sími 91-24910.
Óska eftir að kaupa ódýrar eldavéla-
hellur (með eða án eldavélar), helst
gashellur en ekki nauðsynlega. Vin-
samlega hringið síma 91-625506.
Skraut og eldhúsmunir óskast til sölu
í Kolaportinu. Uppl. í síma 91-39186
eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna.
Vil kaupa eða taka á leigu nokkra spila-
kassa (leiktæki). Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9501.
Óska eftir góðri þvottavél, má ekki
kosta mikið. Uppl. í síma 96-22663 eft-
ir kl. 19.
Gólffrystir óskast, þarf að vera vel með
farinri. Uppl. í síma 92-15406.
Óska eftir að kaupa innihurðir. Uppl. í
síma 91-77359.
Óska eftir afruglara, má kosta 11 þús.
Uppl. í síma 97-41434 eftir kl. 16.
■ Verslun
Stórlækkað verð. 30-50% afsláttur af
barnakerrum, leikföngum, bastvörum
o.fl. o.fl. Verslunin Aggva, Banka-
stræti 7 a, sími 91-12050.
Útsala-útsala. Fataefni, gardínuefni,
bútar, sængurverasett, peysur, bolir,
slæður o.lf. Póstsendum. Álnabúðin,
Þverholti 5, Mosfellsbæ, s. 666388.
■ Fatnaður
Er leðurjakkinn bilaður? Höfum margra
ára reynslu í leðurfataviðg. Opið til
kl. 18 miðvikud., 16.30 aðra daga. Leð-
uriðjan, Hverfisg. 52, 2. h., s. 21458.
Feldur sf. Viðgerðir og breytingar á
leður- mokka og rúskinnsfatn., vönd-
uð vinna. Feldur, Laugavegi 34, 2-h,
s. 12090 kl. 13-17 og 44103-666573 f.h.
M Fyiir ungböm
Simo barnavagn til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 19124 í kvöld og næstu
kvöld.
■ Hljóðfæri
Til sölu bassamagnari, Gallien Krue-
ger 800 RB, 4x10 " box, 1x15" box,
einnig 8 rása Fostex-A-Series upp-
tökusegulband. S. 641893 e.kl. 18.
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Kassa-
og raímgítarar, strengir, effektatæki,
rafmpianó, hljóðgervlar, stativ, magn-
arar. Opið lau. 11-15. Send. í póstkr.
Óska eftir tveimur hressum söngkonum,
þurfa ekki að vera vanar, til að taka
þátt í farandshowi. Uppl. í síma
98-12684. Jón.
Raf-kassagítar til sölu, lítið sem ekkert
notaður. Uppl. gefur Kalli í síma
97-88154.
Roland Jass Chorus 120 W, gítarmagn-
ari og Yamaha GRX 211 gítar +
effectar til sölu. Uppl. í síma 91-678926.
Sony Digital PCM 501 processor til sölu.
Uppl. í síma 680733.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélunum, sem við leigjum
út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar
og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi-
efni. Opið laugardaga. Teppaland-
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Skrifstofuhúsgögn. Ný ódýr lína með
mörgum gerðum af skrifborðum, hill-
um, skápum og skrifstofustólum, allt
á góðu verði. Einnig alltaf gott úrval
af notuðum skrifstofuhúsgögnum og
tækjum. Kaupum og tökum notuð
skrifstofuhúsgögn í umboðssölu.
Verslunin sem vantaði, Ármúla 38, s.
679067, ath. erum fluttir í Ármúla.
3 raðstólar til sölu, kr. 2.000 stk., sófa-
borð á kr. 1.500, einnig málverk frá
árinu ’56 eftir Jón Baldvin, kr. 40.000.
Uppl. í síma 91-36598 e.kl. 18.
Sprautun. Tökum að okkur sprautun
á innihurðum, innréttingum, o.fl.
EJ3 stigar, Smiðjuvegi 9 A, sími.91-
642134.
Útsala: klappstólar á 1250, hillur
f/möppur, eldhúsb., smáhillur, bað og
forst.speglar, barstólar og fataprestar.
Nýborg, Skútuvogi 4, (Álfaborg).
Svefnsófar, borð, hornsófar, sófasett
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Sófasett til sölu, 3 + 2 + 1, + sófaborð
og hornborð. Uppl. í síma 41054.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, úrval áklæða. Bólstrar-
inn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Mikið úrval glæsilegra áklæða, pöntun-
arþjónusta, stuttur afgreiðslufrestur.
Snæland, Skeifunni 8, sími 685588.
■ Tölvur
Macintosh eigendur, athugið.
Nú er loksins fáanleg tollaforrit á
Macintosh tölvuna þína. Bjóðum
einnig upp á fjöldann allan af hug-
og vélbúnaði. Hringdu eftir vörulist-
anum okkar. Makkinn, s. 985-32042.
Minnisstækkanir. Eigum á lager nokkr-
ar minnisstækkanir fyrir Macintosh
Plus, SE og II. Verð 14.730 kr. hvert
MB. Makkinn, sími 985-32042.
Til sölu Laser XT tölva með 30 Mb diski
og hugbúnaði. Uppl. í síma 91-624407
eftir kl. 19.30.
Tökum allar tölvur og jaðartæki í um-
boðssölu. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1,
(gamla ríkinu). Sími 678767.
Óska eftir PC/AT tölvu og prentara.
Staðgreiðsla. Guðmundur eftir kl. 19
í síma 73974.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
■ segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Condec stereo sjónvarpstæki, 21" og
26", til sölu. Lækkað verð. Lampar
hf., Skeifunni 3B, s. 84481.
Þjónustuauglýsingar___________________________________________________________pv
Viðgerðir á kæli-
og frystitækjum
Sækjum -sendum.
Föst verð.
Fljót og góð þjónusta
SfrBSWEFh
Smiðsbúð 12
j 210 Garðabæ. Sími 641799.
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆICNI
Verktakar hf.,
' símar 686820, 618531 fg"*
I JBL l.' og 985-29666. ■■■■
VERKTAKAR - VÉLALEIGA
Sprengjum og gröfum
húsgrunna, holræsi o.fl.
BORGARVERK HF.
BARÓNSSTÍG 3, - SÍMI 621119 og 985-21525.
Telefax 93-71249.
SJ0NVARPS
---( n 6 n u s tan )-
ÁRMÚLA 32
Vlðgerðir á öllum tegundum sfónvarps- og vídeótækja
Loftnetsuppsetningar, loftnetsefni.
Sfmar 84744 - 39994
4 Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
lýj/ Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
Múrbrot - sögun - f leygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í símum 12727 - 29832.
Snæfeld hf., verktaki
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónvél, teppa-
hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka, suöuvélar og fleira.
rP Opið um helgar.
STEIHSTEYPUSOGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
coHooo starfsstöð,
681228 Stórhöfða 9
R7amí\ skrifstofa - verslun
674610 Bí|dshöfða 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum
Nota ný og fullkomih tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími
688806 -
Bílasími
985-22155
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota p/
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tækh Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
SMÁAUGLÝSINGAR
0PM!
Mánudaga - föstudaga.
9.00 - 22.00
Laugardaga, 9.00 - 14.00
Sunnudaga. 18.00 - 22.00
Þðerholti 11
s: 27022