Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1990, Qupperneq 19
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1990.
H
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Litsjónvörp, video, hljómtæki. Nú geta
allir endurnýjað tækin sín. Tökum
allar gerðir af notuðum tækjum upp
í ný. Höfum toppmerki, Grundig, Akai
og Orion. Settu gamla tækið sem út-
borgun og eftirstöðvarnar getur þú
samið um á Visa, Euro eða skulda-
bréfi. Á sama stað viðgerðaþjónusta á
öllum gerðum af tækjum. Verslunin
sem vantaði, Ármúla 38, sími 679067.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta meö ábyrgð.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöid- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Áth. hálfs árs ábyrgð.
Kaupum og seljum notuð og ný litasjón-
vörp og video með ábyrgð. Lofnets-
og viðgerðarþjónusta. Góðkaup,
Hveríisgötu 72, sími 91-21215 og 21216.
■ Ljósmyndun
Canon EOS 620 tii sölu, lítið.notuð,
ábyrgð fylgir, einnig skáktölva. Uppl.
í síma 91-670283 eftir kl. 16.
Minolta Dynax 7000 1 til sölu, ásamt
32001 flassi og 3580 zoom linsu. Sann-
gjarnt verð. Uppl. í síma 93-12861.
■ Dýrahald
Hnakkur óskast, nýlegur eða vel með
farinn Göerts, Gundlack eða Ástund
Special, nýrri gerðin. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9506.
Toyota Corolla ’81, mjög góður bill, til
sölu, verð 200.000, til greina kemur
að taka hest/hesta upp í kaupverð.
Uppl. í síma 673834.
Heimsendi. Glæsileg ný hesthús til
sölu milli Kjóavalla og Víðidals. Uppl.
í síma 91-652221. S.H. Verktakar.
Hestur til sölu, brúnn, 8 vetra, undan
Hrafni 802. Uppl. í síma 91-51061 e.kl.
18.
Hnakkur til sölu. Svarfdælskur hnakk-
ur til sölu, lítið notaður. Uppl. í síma
91-681459 eftir kl. 16.
Klárhestar með tölti, þægir, tii sölu á
góðu verði. Uppi. í síma 673585 og
657837.
Rúmlega 3ja mánaða collie-hvolpur til
sölu, fallegur og góður. Uppl. í síma
95-36754.
Alhliða níu vetra hággengur töltari til
sölu. Uppl. í síma 91-72829 eftir kl. 15.
Nokkrar aligæsir og útungunarvél til
sölu. Uppl. í síma 95-36573.
■ Vetrarvörur
Skiðaviðgerðir. Gerum gömiu skíðin
eins og ný, gerum við sóla, slípun og
vaxburður. Byssusmiðja Ágnars,
Kársnesbraut 100, Kóp. S.43240.
Vélsleði til sölu. Tii sölu er ÞB2 sem
er Skidoo formúla MXLT ’87, nýskráð-
ur í jan. ’88, ek. um 3200 m., vél 70
ha. S. 96-41777 á kv. Guðmundur.
Til sölu Indy 500 Classic árg. 1989, verð
540 þús., ekinn 1600 km. Uppl. í síma
91-84125.
Vel með farin Dynamic keppnisskíði
með Salomon bindingum til sölu.
Uppl. í síma 91-72383 milli kl. 16 og 21.
Vélsleði til sölu, Evinrude Skimmer,
árg. ’75, endurnýjaður ’85 mikið til.
Uppl. í síma 95-36573.
Til sölu Allen T20 grindabómukrani,
árg. ’64. Uppl. í síma 96-61250.
■ Hjól
Suzuki LT 80 ’87 fjórhjól tii sölu, lítur
ágætlega út, skipti koma til greina á
Hondu MB eða Hondu MT. Uppl. í
síma 94-6192.
Óska eftir Hondu XR 600, hugsanlega
staðgreitt. Uppl. í síma 91-671826 eftir
kl. 16.
Óska eftir mótor i Kawasaki Mojave
110, má vera bilaður. Uppl. í síma
93-66780 eftir kl. 17.
Suzuki TS-50, skoðað '90, þarfnast
smálagfæringar. Uppl. í síma 91-41534.
■ Til bygginga
Einnota stillansaefni til sölu. Ca 900 m
1x6, 300 m 1x4, 300 m 2x4. Góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-
678338.
Ódýra þakjárnið frá Blikksmiðju Gylfa.
Allt á þakið: þakpappi, rennur og
kantar. Blikksmiðja Gylfa hf., Vagn-
höfða 7, sími 674222.
M Byssur_____________________
Byssusmiðja Agnars hefur nú flutt aö
Kársnesbraut 100, Kóp. Alhliða þjón-
usta á öllum skotvopnum, nýjar og
notaðar byssur til sölu. S. 43240.
Uppstoppað fuglasafn til sölu, skipti á
góðri haglabyssu kemur til greina.
Uppl. í síma 96-62497.
■ Veröbréf
Kaupi vixla og skuldabréf, bæði fast-
eignatryggð og með sjálfskuldar-
ábyrgð. Tilboð sendist DV, merkt
„peningar 9502“.
■ Sumarbústaöir
Seljum norsk heilsárshús, stærðir 31,
45, 50, 57, 72 m2, með eða án svefn-
lofts. Stuttur afgreiðslufrestur. Uppl.
í síma 670470. R.C. & Co hf.
■ Fyrir veiðimenn
Opið hús. Stangaveiðifélagið Ármenn
verður með opið hús í kvöld að Duggu-
vogi 13. Fjallað verður um silunga-
svæðið í Vatnsdalsá og laxveiði í
Þverá og Kjarrá. Allir velkomnir, dag-
skrá hefst klukkan 20. Ármenn.
Nýtt. Veiðikennsla á myndböndum,
flugukast og flugunýtingar frá Scient-
ific Anglers til leigu og sölu. Veiði-
maðurinn, Hafnarstræti 5, s. 91-16760.
■ Fyrirtæki
Skuldlaust hlutafélag með enga starf-
semi óskast til kaups. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9498.
■ Bátar
Conrad 900 plastfiskibátar,
lengd 9,0 m, breidd 3,0 m, 5,9 tonn.
Frábær vinnuaðstaða og sjóhæfni,
hægt að afgreiða fyrir vorið ef pantað
er strax. Ótrúlega hagstætt verð.
Uppl. í síma 91-73512. íspóll.
Hraðfiski - Mótunarbátur til sölu, með
3 24 volta handfærarúllum, 165 ha
Volvo Penta vél, Duopropp drif, dekk-
aður, 23 feta langur, litadýptarmælir,
Altako lóran, með Plotter, miðstöð,
eldavél og talstöð. S. 98-34453.
Öll rafmagnsþjónusta fyrir báta, við-
gerðir, nýlagnir, alternatorar, raf-
geymar, töflur og JR tölvuvindur.
Lofotenkefli fyrir JR tölvuvindur.
Rafbjörg, Vatnagörðum 14, sími 84229.
10-30 tonna bátur óskast til kaups, þarf
að hafa kvóta. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9497.
■ Vídeó
Færum 8 mm og 16 mm á myndband.
Leigjum VHS tökuvélar, myndskjái
og farsíma. Fjölföldum mynd- og tón-
bönd. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733.
Hef til sölu JVC HRD 530 E. Allar nán-
ari uppl. í síma 96-73127 eftir kl. 19.
Hafliði.
Rúmlega 1200 myndbönd til sölu,
einnig myndbandahillur. Uppl. í síma
92-68721, 92-68722 eftir kl. 18._
■ Varahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og
78640. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4
’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80, Honda
Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84,
Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84,
MMC Galant ’87, Lancer ’85-’88, Tre-
dia ’83, Volvo 244, Charade ’80-’88,
Cuore ’87, Charmant ’85, Nissan
Sunny 88, Lada Samara ’87,' Golf ’82,
Audi ’80, Peugeot 505 ’80, BMW 728'
323i, 320, 316, Cressida ’78-’81, Corolla
’80, Tercel 4WD ’86, Dodge Van ’76,
Lada Sport ’84 o.fl.
Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og
laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu og
viðgerðir. Sendingarþjónusta.
• Bílapartasalan Lyngás 17, Garðabæ,
s. 652759/54816. Audi 100 ’79-’86 Paj-
ero ’85, Nissan Sunny ’87, Micra ’85,
Cherry ’81, Charade ’79 ’87, Honda
Accord ’81 ’86, Quintet ’82, Civic ’82,
Galant ’85 b., ’86 d„ Mazda 323 ’81-’85,
626, ’81, 929 ’83, 1800 pallbíll ’80, 2200
dísil ’86, BMW 320 ’78, 4 cyl., Renault
11-18, Escort ’86, Fiesta ’79-’83, Cort-
ína ”79, MMC Colt turbo ’87-’88, Colt
’81-’83, Saab 900 GLE ’82, 99 ’76, Lan-
cer ’81, ’86, Sapporo ’82, Toyota Carina
1.8 ’82, Corolla ’85, Cresida ’80, Golf
’85, ’86, Alto ’81, Fiat Panda ’83, Uno
’84-’87, 127 ’84, Lada st. ’85, Sport ’79,
Lux ’84, Volvo 244 GL ’82, 343 ’78, o.fl.
Hedd hf„ Skemmuvegi M-20, Kóp.
Varahlutir - viðgerðir - þjónusta.
Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir
fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range
Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79,
Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83,
Subaru ’84, Cojt ’84, Pontiac ’82,
Suzuki Alto ’85, skutla ’84, Uno ’86,
Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab
900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85,
Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Tökum að okkur allar alhliða
bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning-
arviðg. S. 77551 og 78030. Ábyrgð.
Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 - 318 - 320-323Í ’76-’85,
BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt
’80-’86, Fiesta ’87, Cordia ’83, VW
Jetta ’82, Galant ’80-’82, Corsa ’86,
Camaro '83, Charade TX ’84, Daihatsu
skutla ’84, Charmant '84, Fiat Uno
’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf’80, Sam-
ara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Honda
Civic ’84, Áccord ’80, Subaru J10 4x4
’85, Escort XR3 og XR3i, ’81-’85, Dats-
un 280 C ’81, dísil. Kaupum bíla til
niðurr. Sendum. Kreditþj.
Varahlutaþjónustan, sími 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum áð rífa: Subaru
E 700 4x4 ’84, Lada Samara ’87, MMC
Lancer ’86, Quintet ’81, Uno turbo ’87,
Colt ’86, Galant ’80, ’81 st„ ’82-’83,
Sapporo ’82, Nissan Micra ’86, Escort
’86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny
4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Couro
4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra,
’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 343
’80, MMC Lancer ’81, MMC Colt ’81,
Datsun Laurel ’83, Skoda 120 ’88, Ford
Fairmont ’79, Charmant ’82. Kaupum
bíla til niðurrifs, sendum um land allt.
Bílgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Úrval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83,
Charmant ’85, Charade ’82, Civic
’80-’83, Escort ’85, Golf ’82, Mazda 626
’82, Mazda 323 '81-85, Skoda ’84-’88,
VW rúgbrauð ’78 _p.fl. Vélar og gír-
kassar í úrvali. Ábyrgð. Viðgþjón.,
send. um allt land. Kaupum tjónbíla.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740.
Erum að rífa: Charade ’89, Corolla
’81-’89, Carina ’82, Subaru ’80-’88,
Nissan Cedric ’81-’87, Cherry ’83-’86,
Sunny ’83, Dodge Omni ’82, BMW 318
og 525, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929,
Lancer ’81 og Galant, Colt ’80, L 200.
Eigum 8 cyl. vélar og skiptingar.
Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, Sport
’80, Lada ’86, Alto ’83, Charade ’83,
Skoda 105, 120, 130, Galant ’77-’82,
BMW 316 ’78, 520 ’82, Volvo ’78, Citro-
en Axel ’87, Mazda 626 '82. Viðgerðar-
þjónusta. Árnljótur Einarss. bifvéla-
virkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s.
44993, 985-24551 og 40560.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’86-’87, Fiat ’83-’85, Mazda
323, 626 ’79- ’82, Escort ’81, Subaru ’82,
Colt ’81, L 300 ’83, Suzuki skutla o.fl.
Lada varahlutir og viðgerðir. Eigum
góða notaða varahl. í Ladabíla. Atak
sf Ladaþjónusta, símar 91-46081 og
91-46040. Sendum og greiðsluk.þj.
Odýrir jeppavarahl. Wagoneer ’80,
hásingar, og sjálfsk. Lada Sport ’78,
vél, kassar, drif, diskar o.fl. drifsköft
í Bronco, Lödu og Wagoneer. S. 54945.
Er að rifa Mözdu 323, 626 og 929.
Kaupi Mazdabíla til niðurrifs. Uppl.
í síma 666949.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-667722
og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ.
Til sölu volg, 6 cyl. 250 cub. vél, með
flækjum, verð 12-15 þús. Uppl. í síma
91-666661. Eyþór.
Til sölu úr Fiat: 2000 vél og 5 gíra
kassi, hentar í Suzuki jeppa og Lödu
Sport. Uppl. í síma 84515.
Vantar sjálfskiptingu í Ford Bronco ’ 74,
einungis góð skipting kemur til
greina. Uppl. í síma 95-12772.
Óska eftir nýlegri vél í Lödu Sport.
Uppl. í síma 98-21267. Valdimar.
Óska eftir vél i Toyota Tercel ’83. Uppl.
í síma 91-641568.
■ Vélar
Trésmíðavélar, járnsmíðavélar, bygg-
ingarkrani, verkstæðiskrani, loft-
pressur. Orval af nýjum og notuðum
iðnaðarvélum. Iðnvélar og tæki, sími
674800, Smiðshöfða 6.
■ Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Bílgrip hf„ Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagnsbilun og vetrarskoð.
Pantið tíma í s. 84363 og 689675.
■ BQaþjónusta
Nýinnfluttir vörubilar.
M. Benz 1638 árg. ’82.
M. Benz 4x4 1719 árg. ’78.
M. Benz 1113 ’82 með kassa og lyftu
Iveco 10-14 manna, 4x4, árg. ’80, mec
stuttum palli, hentar vel fyrir verk
taka eða björgunarsveitir.
Bílasala Alla Rúts, s. 681667, hs. 72629.
Kistill, símar 46005, 46577. Notaðii
varahlutir í Scania, Volvo, M. Ben?
og MAN, einnig hjólkoppar, plast-
bretti, fjaðrir, ryðfrí púströr og fl.
Varahlutir. Vörubílskranar. Innfl. notaðii
vörubílskranar, 7 og 8 tonn/metra. 2
lyfta, 1 /i tonns. Einnig varahl. í flest-
ar gerðir vörubíla. S. 45500 og 78975
Sorpbill óskast. Óska eftir sorpbíl of
grjótpalli. Uppl. í síma 95-22858 eftii
kl. 17.
Malarvagn til sölu, verð 600 þús. Uppl
í síma 92-15943 og 985-22660.
■ Vinnuvélar
Jarðýta óskast, Caterpillar 6D eða C
einnig til sölu Caterpillar D5, árg. ’75.
og Man 26321, árg. ’81, stell dráttar-
bíll, og Volvo dísil motor. Uppl. í vs.
98-34166 hs. 98-34536, Kári og 98-34180.
Fjölplógar. Til sölu fjölplógur fyrii
traktorsgröfu eða stærri gerð af trakt-
or. Uppl. í símum 91-674305 og 675516.
Snjóblásari. Til sölu notaður snjóblás-
ari fyrir 15-20 tonna hjólaskóflu. Hag-
stætt verð. Vélakaup hf„ sími 641045.
Heyvinnuvélar og dráttarvélar til sölu
Uppl. í síma 95-36573.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4.
Ford Sierra, VW"GoIf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Peugeot
205. Ath„ pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og í Revkjavík
við Flugvallarveg, sími 91-614400.
Erum að rifa: BMW 735i ’80, Charade
’87, Citroen BX 19 TRD ’85, Uno
’84-’88, Escort ’84, Oldsmobile Cutlass
dísil ’84, Subaru station ’81, Subaru
E700 4x4 ’84. Kaupum nýlega tjóna-
bíla til niðurrifs. Bílapartasalan,
Drangahrauni 6, Hafnarf. s. 54940.
Nýlega rifnir: Samara ’87, Mazda 323
’86, 626 '80-’81, 929 ’78-’80, Fiat Reg-
ata ’86, Toyota Crown ’81, Hiace ’81,
Corona ’80, Charmant ’82, BMW 316,
320 ’82, Citroen GSA ’82, Volvo ’78
SSK, Galant ’80, Golf ’79, Saab 99 ’78,
Audi 100 ’79 o.fl. o.fl. Sími 93-12099.
Bil-partar Njarðvík, s. 92-13106, 15915.
Erum að rífa Daihatsu Charmant LE
’83, Lancer F ’83, Toyota Corolla +
Hiace ’81, Subaru sedan ’81, Mazda
929 ’83, einnig mikið úrval af hurðum
í evrópska bíla, sendum um allt land.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarpiast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Handbón, tjöruþvottur og djúphreinsun
á sætum og teppum, vélaþvottur og
slípimössun á lakki. Bónstöðin Bíla-
þrif, Skeifunni 11, s. 678130.
Tökum að okkur alhliða blettanir og
heilmálningu, vönduð vinna tryggir
gæðin. Bílamálunin Háglans, Súðar-
vogi 36 Kænuvogsmegin, s. 91-686037.
■ Vörubílar
Vélaskemman hf„ simi 641690.
Notaðir varahlutir í vörubíla.
Yélar, kassar, drif og fjaðrir.
Útvega notaða bíla erl. frá.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk..
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa.
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, 4x4 pickup,
jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477.
I ÖLVUNARlAKSTUR
ihsf***
í
>
1
5
2
AUKABLAÐ
Helgarferðir og útivist
Míðvíkudaginn 21. febrúar nk. mun aukablað um
útívíst og helgarferðír fylgja DV.
Meðal efnis verður umfjöllun um skíðí, skíðabúnað,
vélsleða og jeppaakstur um óbyggðir að vetrarlagí.
Akureyrí, ísafjörður og Flúðir verða heímsótt og
skíðastaðír í nágrenní Reykjavíkur verða skoðaðír.
Auk þess verður lítíð ínn á ýmsa skemmtístaðí í
Reykjavík.
Þeír auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í
þessu aukablaði, hafi samband víð auglýsíngadeíld
DV híð fýrsta, í síma 27022.
Vínsamlegast athugið að skílafrestur auglýsinga í
þetta aukablað er fýrír fímmtudaginn 15. febrúar.
AUGLÝSINGADEILD
SÍMI 27022