Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1990, Page 20
20
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BQar óskast
• Bilaskráin auglýsir: Vantar þig bíl?
Láttu okkur vinna verkið fyrir þig.
Fjölbreytt úrval af bílum á söluskrá á
alls konar verði og kjörum. Leggjum
áherslu á góða þjónustu við lands-
byggðina. Opið frá kl. 13 22 alla daga.
Sparaðu sporin og notaðu símann.
• Bílaskráin, sími 674311.
• Persónuleg þjónusta.
Afsöl og sölulilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
30-40 þús. kr. staógreitt fyrir vel gang-
færan bíl, helst á vetrardekkjum, útlit
skiptir litlu máli. Uppl. í síma 91-
681274.
Bill á 150 þús. staðgr. óskast,
verður að vera í góðu lagi og skoðað-
ur. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-9500.
Situr þú uppi meö vandræðabil?
Óska eftir tjónabílum, biluðum bílum
eða bílum í niðurníðslu. Uppl. í síma
642228.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okk-
ur allar teg. bíla á skrá og á staðinn.
Góð inniaðstaða. Bílas. Bílakjör hf.,
Faxafeni 10, s. 686611. Op. kl. 10 19.
Óska eftir að kaupa Ford Bronco,
má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
91-675782 og 91-38927.
Óska eftir bil, má þarfnast viðgerðar,
flest kemur til greina. Uppl. í síma
91-641508 eftir kl. 20 á kvöldin.
Óska eftir bil á ca 50.000.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9484.
■ Bílar til sölu
• Bílaskráin auglýsir: Vantar þig bíl?
Láttu okkur vinna verkið fyrir þig.
Fjölbreytt úrval af bílum á söluskrá á
alls konar verði og kjörum. Leggjum
áherslu á góða þjónustu við lands-
byggðina. Opið frá kl. 13-22 alla daga.
Sparaðu sporin og notaðu símann.
• Bílaskráin, sími 674311.
• Persónuleg þjónusta.
Útsala á góðum bílum. Charade ’83,
sjálfsk., góður bíll, verð ca 140.000,
Mazda 626 ’81, mjög góður, verð ca
110.000. og Mazda 626 ’80, uppt. vél
(nótur fylgja), fallegur bíll, verð ca
85.000. Sími 642151.
Datsun 280 C dísil '83, ek. 280.000 km,
sjálfsk., með öllu, góður bíll, gangverð
450.000, selst á 380.000 v/lakk-
skemmda, skipti, athuga allt. Sími
91-76080 á daginn og 98-33443 á kv.
MMC Colt ’81 til sölu, ekinn aðeins 89
þús., einn eigandi, nýr kúplingsdiskur,
ný nagladekk, nýlegt púst og nýr raf-
geymir. 1 toppstandi. Selst á góðu
verði. Sími 642228. Gunnar.
MMC L-200 pallbill 4Wd disil '86 til sölu,
vökvastýri, 5 gíra, þungaskattsmælir.
Einnig frambyggður rússajeppi '78,
númerslaus, en mikið tekinn í gegn.
Uppl. í síma 91-672817 á kvöldin.
Útsala! Chevy Blazer '76, dísil, 5 gíra,
BMW 728 '79, Benz 280 SE '81, hlaðinn
aukahlutum, mjög gott verð miðað við
staðgreiðslu. Bílasala Hafnarfjarðar,
sími 652930 og 652931.
2 góðir. Til sölu Subaru ST 1800 DL
4x4 árg. ’81 og Toyota Carina Coupe
árg. '82, ath. skipti möguleg. Uppl. í
síma 91-675674 eftir kl. 17.
Blaser 74 til sölu með dísilvél og mæli,
þarf lagfæringu fyrir skoðun, bein
sala eða ýmis skipti ath., helst Volvo
’82, beinsk. Uppl. í síma 91-72079.
Bronco, árg. 1981, til sölu, 8 cyl., sjálf-
skiptur, upphækkaður, á 36" dekkjum,
fallegur bíll, ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 673302.
Chevrolet pickup ’84 til sölu, 8 cyl.,
sjálfskiptur, létt plasthús fylgir. Gott
verð. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl.
í síma 91-50508 eftir kl. 17.
Chevrolet van 4x4 disil til sölu, upp-
hækkaður, á 38" dekkjum, toppbíll,
skipti möguleg eða skuldabréf. Uppl.
í síma 91-40137 á kvöldin.
Ford Escort '86 til sölu, 5 dyra fólks-
bíll, ekinn 46 þús km, verð 450.000,
staðgreiðsluverð 370.000. Uppl. í síma
91-671889. Guðmundur.
Ford Escort XR3i árg. '86, til sölu,
skemdur eftir umferðaróhapp, heill að
framan. Uppl. í síma 91-666454 eftir
kl. 16.
Honda Civic '80, ekinn 115 þús., vél
'86, ekinn ca. 35 þús., nýr kúplings-
diskur, nýlegt púst, nýr rafgeymir.
Fallegur og góður bíll. S. 642228.
Jeppi til sölu. Nissan Patrol dísil árg.
'83, upphækkaður, á góðum dekkjum,
með ökumæli, skipti möguleg á ódýr-
ari stationbíl. Sími 92-68626.
Lada Lux '87 til sölu, ekinn 40.000 km,
sumar- og vetrardekk, útvarp/segul-
band, verð 180.000 staðgreitt. Uppl. í
síma 45809.
Nei, herra!... Ég reyni
það sjálfur, þó ég viti
hver niðurstaðan verður