Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1990, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1990.
21
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Gissur
gullrass
Lísaog
LáJd
Mummi
memhom
Leyfðu mér nú að heyra
hvort þú manst formúluna
sem við lærðum í efnafræði.
Hefurðu ekkert betra að gera en að liggja út
af allan daginn?
Finnst þér ekki sniðugt
að ég var einmitt
að spyrja sjálfan mig
sömu spurningar ..
Flækju
fótur
Mazda 323 '81 til sölu, góðurbíll, skoð-
aður ’90, er á nýjum snjódekkjum,
verð 80-90 þús. Uppl. í síma 72417 eft-
’ ir kl. 19.
Mjög vel með farinn Lada Sport, árg.
’88, 4 gíra, ekinn 13 þús., verð kr. 470
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-77219
milli kl. 17 og 19 í dag.
Nissan Patrol '84 til sölu, ekinn 115.000,
upphækkaður, kastarar, dekk, verð
. 1300 1350 þús., skuldabréf. Uppl. í
síma 92-68773 eða 985-20294.
Pajero árg. ’85 til sölu, stuttur, ekinn
58 þús., ný dekk, krómfelgur, toppbíll,
skipti á ódýrari. Uppl. í símum
92-14888 og 92-13085 eftir kl. 19.
Peugeot 205 XL '89 til sölu, rauður,
ekinn 23.000 km, selst gegn stað-
greiðslu eða skuldabréf. Uppl. í síma
78518.
Pontiac Sunbier ’80 til sölu, þartnast
viðgerðar á vél, skipti möguleg á bú-
slóð ofl. Uppl. í síma 91-681194 eftir
kl. 16.
Saab 900 GLS '82 til sölu, ekinn
138.000, í toppstandi, verð 260.000
staðgreitt, 285.000 á skuldabréfí. Uppl.
í síma 54181.
Stórglæsilegur M. Benz 280 SE ’83 til
sölu, ekinn 50 þús á vél. Aivörubíll
með öllu. Verð 1485 þús. Góð kjör
möguleg. Uppl. í s. 91-675588 e.kl. 20.
Mjög fallegur hvitur Galant GLS 2000
’86, með öilu, fæst á 140 þ. út og eft-
irst. á 18 mán. óverðtryggðu skulda-
bréfi heildarverð 620 þ. S. 91-613265.
Tveir góðir 4x4. Subaru station ’80,
ekinn aðeins 90.000, ný sumar- og vetr-
ardekk, og GMC ’74, toppbíll, á góðu
verði. Uppl. í síma 686628.
Audi 100, árg. 1984, til sölu, hvítur,
sjálfskiptur, staðgreiðsluverð 390.000
eða 450.000. Uppl. í síma 92-13639.
Daihatsu Charade '84 til sölu, verð 280
þús., 200 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-622637.
Ford Bronco 1974 til sölu, sjálfskiptur,
V-8 302, mikið breyttur. Uppi. í síma
97-41434 eftir ki. 16.
Lada Sport ’87 til sölu, 5 gíra, með létt-
stýri, ekinn 42.000 km, góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppi. í síma 39031.
Mjög góð Mazda 232 '79 til sölu, í mjög
góðu ásigkomulagi, staðgreiðsluverð
40.000. Uppl. í síma 622369.
Plymouth Duster ’72 318 til sölu, góð
dekk og góðar felgur. Uppl. í sxma
91-44496 (Einar).
Til sölu Toyota Corolla liftback árg. '84,
ljósblásans, einn í topplagi. Uppl. í
síma 93-11591.
Hef til sölu Skoda ’86, þarnast lagfær-
ingar. Uppi. í síma 91-72678 eftir kl. 20.
Mitsubishi Galant ’82 til sölu, verð
200.000. Uppl. í síma 672616.
Range Rover '80 til sölu, ekinn yfir
200.000. Uppl. í síma 73981.
Subaru station 4x4 ’82 til sölu. Uppl. í
síma 93-71491 eftir kl. 19.
Tilboð óskast i Lödu '82, litið keyröur.
Uppl. í síma 98-22127.
Ui
er íramtíð',n
Lærið að fljúga hjá
fullkomnum flugskóla.
•k Bjóðum kennslu til
einka- og atvinnuflug-
mannsprófs.
* Fullkomin 2 hreyfla
flugvél til blindflugs-
kennslu.
+ Flughermir.
Greiðsluskilmálar og
fyrirgreiðsla.
Gamla Flugtumlnum
Reykjavikurflugvelli
101 Reykjavik
Síml 91-28122
Kl. 651174 -0239