Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1990, Page 22
Í2
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚÁR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Húsnæöi í boöi
3ja herb. endaibúð á 3ju hæð i blokk í
Hólahverfi, Breiðholti, til leigu. Lyst-
hafendur leggi inn tilhoð til I)V, merkt
„Hólar 9510".
3-4 herb. ibúð i blokk í neðra Breið-
holti til leigu. íhúðin er 511 nýmáluð
:>g er laus. Uppl. í síma 91-74395 eftir
il. 17 næstu daga.
ril leigu elnstaklingsibúð, 30 m:, á Sel-
jarnarnesi. laus strax. verð 25.000 á
nánuði, fyrirframgreiðsla. Uppl. í
íima 77032 eftir kl. 20.
2ja herb. ibúð á 1. hæð til leigu í
norðurba1 Hafnarfjarðar. Uppl. í síma
311672.
Sílskúr til leigu í austurbænum. Tilboð
er greini greiðslugetu og nýtingu
sendist DV, merkt „Bílskúr 9495".
Gott herbergi til leigu með þvotta-, eld-
unar- og baðaðstöðu, sérinngangur.
Uppl. í síma 91-31294.
Herbergi til leigu með aðstöðu. Leigist
reglusömum einstaklingi sem reykir
rkki. Uppl. í síma 91-13225.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
anáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
i Hliðunum. 4ra 5 herh. íbúð til leigu.
Tilboð sendist DV, merkt
„Hlíðar 9479".
■ Húsnæöi óskast
Hjón með 2 börn óska eftir ca 3 4 herb.
íbúð, helst miðsvæðis í Rvík, sem
fyrst. Erum reglusöm. Öruggar mán-
aðargr. Uppl. í síma 91-53748 eftir kl.
19.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta.
Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9 18.
Einbýlishús eða góð sérhæð óskast til
leigu. Eitt ár fyrirfram. Góð umgengni
og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
91-621374. Björg.
Kópavogur - austurbær. Óska eftir
3ja 4ra herb. íbúð, öruggum greiðsl-
um heitið, engin fyrirframgreiðsla.
Uppl. gefur Hafdís í síma 625017.
Maður á miðjum aldri óskar eftir her-
bergi með eða án eldunaraðstöðu á
miöborgarsvæðinu, algjör reglusemi.
Tilboð sendist DV, merkt „P-9505.
Prúður maður um þritugt óskar eftir
einstaklingsíbúð eða u.þ.b. 20 m2 her-
bergi með aðstöðu. Uppl. í síma
91-17784.
Ungt reglusamt par með barn á leiðinni
óskar eftir 2 3 herb. íbúð, helst með
sérinngangi. Góðri umgengni og skil-
vísum gr. heitið. Uppl. í s. 652956.
Óska eftir að taka litla, hlýlega 2ja herb.
íhúð á leigu. Uppl. í síma 91-624721.
Óska eftir 2ja herb. íbúð í Engihjalla,
Hamraborg eða á öðrum hentugum
stað, helst til lengri tíma. Uppl. í síma
43439.
Óskum eftir 2 herb. ibúð til leigu, getum
borgað 33 þús. á mánuði og 2 mánuði
fyrirfram. Uppl. gefur Anna í síma
91-76110.
Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð, öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91-
687590 (Anna) milli kl. 9 og 17 eða
91-38572 á kvöldin.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
2-3 herb. íbúð óskast i Breiðholti, helst
í Seljahverfi. Uppl. í síma 91-676720.
■ Atviimuhúsnæði
Skrifstofupláss, ca 130 m2, til leigu í
nýlegu húsnæði við Tryggvagötu, 2.
hæð, beint ámóti Tollinum. Sími 29111
á vinnutíma og 52488 utan vinnutíma.
Til leigu er verslunarhúsnæði
í Skipholti, 137 m2, og skrifstofuhús-
næði, 85 m2, einnig í Ármúla 64 m2.
Uppl. í síma 91-82300.
Ódýrt lagerhúsnæði til leigu í nágrenni
Hlemmtorgs, góðar innkeyrsludyr.
Uppl. í síma 91-25780 og 91-25755 á
daginn.
■ Atviima í boöi
Frá og með næstu mánaðamótum
vantar duglegt og hresst afgreiðslu-
fólk í bakarí, ekki yngra en 18 ára.
Vaktavinna, leggjum.áherslu á að við-
komandi sé góður sölumaður. Góður
andi á vinnustað. Áhugasamir hafi
samband við DV í síma 27022. H-9496.
Erum að leita að glaðlegu og reglu-
sömu fólki til afgreiðslustarfa, vakta-
vinna. Upplýsingr á staðnum næstu
daga frá kl. 13 18. Smurbrauðs- og
veitingastofan Stúdíó Brauð, Háaleit-
isbraut 68 (Austurveri).
Vantar starfskraft i efnalaug við pressun
o.fl. Uppl. í síma 91-82523.
Matreiðslumaður óskast. Matreiðslu-
maður óskast til starfa í vaktavinnu
á veitingahúsið Hard Rock Café.
Uppl. veitir Guðmundur yfirmat-
reiðslumaður á staðnum milli kl. 14
og 17 alla virka daga.
Skálatúnsheimilið, Mosfellsbæ, nætur-
vaktir. Starfsfólk óskast á næturvakt-
ir. Um er að ræða 70% vinnu. Uppl.
gefur forstöðumaður í síma 91-666249
frá kl. 8-15.
Snyrtilegur og þrifinn starfskraftur ósk-
ast til starfa í heilsurækt, sem er sér-
hæfð fyrir konur. Vinnutími frá kl.
9 12. Tilboð sendist DV, merkt
„Heilsa 9503“, fyrir 20. feb. ’90.
Starfskraftur óskast á veitingastað, þarf
að vera vanur afgr., vinnutími frá kl.
14 til 18.30 virka daga. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9508.
Sölufólk óskast til að selja auðseljan-
lega vöru í hús, aðeins 17 ára og eldri.
Góð sölulaun. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9512.
Óska eftir harðduglegu sölufólki í
bókasölu, bæði dag- og kvöldvinna.
Mjög góð laun í boði. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9511.
Óska eftir trubador eða dúett til að
spila á pöbb 2 kvöld í viku. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
9504.
Hressir sölumenn óskast til starfa í
Kolaportinu á laugardögum. Uppl. í
síma 91-687063 eftir kl. 19.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun
allan daginn. Verslunin Nóatún við
Hlemm, sími 23456.
■ Atvinna óskast
Maður vanur leigubilaakstri ofl. óskar
eftir starfi strax, leigubílaakstri eða
hliðstæðu starfi. Uppl. í síma 91-
675555.
Rösk og áreiðanleg, 24 ára stúlka óskar
eftir atvinnu nú þegar, reynsla af sölu-
störfum, afgreiðslu o.íl. Uppl. í síma
91-12984 eftir kl. 19.
OSka eftir vinnu í heimilishjálp og þrifum
í heimahúsum, ræstingar koma til
greina, er vön, hef bíl. Uppl. í síma
91-627363.
17 ára piltur óskar eftir vinnu, hef bíl-
próf, allt kemur til greina og get byrj-
að strax. Uppl. í síma 91-25756.
21 árs gamall maður óskar eftir vinnu,
flest kemur til greina, getur byrjað
strax. Uppl. í síma 91-43276, Stefán.
21 árs gamla stúlku vantar vinnu, við
skúringar eða húshjálp. Uppl. í síma
| 91-674484 eftir kl. 14.
Bráðduglegur ungur maður óskar eftir
vinnu til sjós eða lands, getur byrjað
strax. Uppl. í síma 91-72210.
Hress og dugleg, tvitug kona óskar eft-
ir krefjandi framtíðarstarfi á lifandi
vinnustað. Uppl. í síma 91-52844.
Starfsniiðlun stúdenta. Tökum á skrá
ígripavinnu eða hlutastörf. Sími
621080.
Strákur, 17 ára, óskar eftir vinnu strax,
er stundvís og reglusamur, hefur bíl.
Uppl. í síma 53178 og 77882.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opln:
virka daga kl. 9 22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18 22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Hefur þú spurningar um tilgang og rök
lífs þíns á jörðinni? Leitaðu svara hjá
okkur. Universelles Leben, Abt. 6. lc,
P.O. Box 56 43, D-8700 Wuerzburg,
West-Germany.
Fullorðinsmyndbönd. Ótrúlegt úrval
frábærra mynda á mjög góðu verði.
Sendið 100 kr. fyrir myndalista í póst-
hólf 192, 602 Akureyri. Trúnaður.
Köld borð og veislur.
Hef einnig rúmgóðan sal með öllum
veitingum fyrir allt að 50 manns.
Uppl. í síma 76186 eða 21630.
Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og
fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Trún-
aður. Fyrirgreiðslan. Uppl. í síma
91-12506 milli kl. 14 og 19 v. daga.
■ Eirkamál
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Kennsla
I Námskeið: í ýmsum greinum fyrir
grunn-, framhalds- og háskólanema.
Innritun í s. 91-79233 kl. 14.30 18.30.
Nemendaþjónustan sf.
Stærðfræði 9. bekkjar. 30 st. námskeið.
5 í hóp: mánud. kl. 16 18.30, fimmtud.
16-18.30, laugard. 14.30-17, einnig sér-
kennsla. Uppl. í s. 71155 kl. 9-23.
Sænska, byrjum frá byrjun. Fullorðins-
námsk.: þriðjud. og laugard. kl. 17.30
19.30. Börn: sunnud. kl. 14 16. Uppl.
alla daga kl. 9-23 í s. 71155, 44034.
■ Spákonur
Spái í spil og bolla. Uppl. í síma 82032
frá kl. 10-12 á morgnana og 19-22 á
kvöldin alla daga. Strekki einnig
dúka.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa hf. - traust fyrirtæki í
skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í
dansstjórn. Diskótekið Dísa er elsta
og stærsta ferðadiskótekið og það ekki
að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513
e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki
fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja.
Hljómsveitin Tríó ’88! Árshátíðamúsik,
þorrablót og einksamkvæmi. Hljóm-
sveit fyrir-fólk á öllum aldri. Uppl. í
s. 22125, 985-20307, 681805 og 76396.
Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum
út veislusali. Veisluföngin færðu hjá
okkur. Kynntu þér nýja starfsemi.
Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Tek að mér hreingerningar í heimahús-
um og fyrirtækjum fyrir sanngjarnt
verð. Vönduð vinnubrögð. Uppl. í
síma 669990 (Guðjón).
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ FramtaJsaðstoð
• Framtalsaðstoð 1990. •Aðstoðum
einstakl. við skattaframtöl. •Erum
viðskiptafr. vanir skattaframtölum.
• Veitum ráðgjöf vegna vsk. Sækjum
um frest og sjáum um skattakærur ef
með þarf. Sérstök þjónusta fyrir kaup-
endur og seljendur fasteigna. Pantið
í símum 42142 og 73977 kl. 14-23 alla
daga og fáið uppl. um þau gögn sem
með þarf. •Framtalsþjónustan*.
Ertu að selja? -
Viltu kaupa? -
eða viltu skipta?
n* i i x —■
DV
á laugardögum og
smáauglýsingar daglega.
Fjöldi bílasala, bílaumboda og einstaklinga auglýsa [jölbreytt úrnal bíla
aföllum gerðum og í öllum uerðflokkum meðgóðum árangri.
Athugið að auglýsingar í DV-BÍLAR á laugardögum þurfa að berast í síð■
asta lagi fýrir kl. 17.00 á fimmtudögum.
Smáauglýsingadeildin erhins uegaropin alla daga frá kl. 9-22 nema
laugardaga kl. 9-14 ogsunnudaga frá kl. 18-22.
Smáauglýsing í HELGARBLAÐ verður
að berast fyrir kl. 17.00 á föstudögum.
Auglýsingadeild
Framtalsaðstoó 1990, sími 622649.
Bjóðum framtalsþjónustu fyrir ein-
staklinga og rekstraraðila. Teljum
fram, áætlum skatta, sjáum um skatt-
kærur. Öll framtöl eru unnin af við-
skiptafræðingum með staðgóða þekk-
ingu. Áætlanagerðin og Bókhalds-
menn s/f, Þórsgötu 26 Rvík, sími
622649. Kreditkortaþjónusta.
Bjóðum upp á fullkomna bókhalds- og
skattaþjónustu fyrir fyrirtæki og ein-
staklinga. Allt frá einföldustu skatta-
skýrslum til fullkomins tölvufærðs
bókhalds með tilheyrandi milliupp-
gjörum og ársreikningi. Sækjum um
frest ef óskað er. Bókhaldsstofan Byr,
s. 673057 frá kl. 14-23 alla daga.
Framtöl og bókhald 1990. Launabók-
hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur
Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og
dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust-
urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima
Ásvallagata 60, Rvík, s. 621992.
Hagbót sf„ Ármúla 21, Rvik. Framtöl.
Uppgjör. Kærur. Bókhald. Ráðgjöf
v/VSK & staðgr. Lögleg þjón. (Sig. S.
Wiium). S. 687088/622788 og 77166.
■ Bókhald
Tek að mér bókhald, uppgjör o.fl. fyrir
fyrirtæki og rekstraraðila. Starfa í
samvinnu við löggiltan endurskoð-
anda. Viðtalstímar samkvæmt sam-
komulagi. Björn Þórhallsson við-
skiptafræðingur, Síðumúla 12, sími
681660 og hs. 84484.
Bókhald og skattframtöl. Bókhalds-
menn sf., Guðmundur Kolka Zóphon-
íasson og Halldór Halldórsson við-
skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649.
■ Þjónusta
Verktak hf., s. 7-88-22. Alhliða viðgerð-
ir húseigna, utanhúss og innan. M.a.
háþrýstiþvottur steypuviðgerðir
múrverk, úti og inni lekaþéttingar
- þakviðgerðir - glugga- og glerskipti
og önnur almenn trésmíðavinna. Þor-
grímur Ólafss. húsasmíðameistari.
Trésmiðir. 2 samhentir smiðir með öll
réttindi eru lausir strax í hvers kyns
verkefni, úti eða inni. Ath. sanngjarn
taxti. S. 91-641544 og 91-78435 á kv.
Ekkert mál er stórmál. Smátt sem
stórt, innan sem utan. Geri föst tilboð
ef óskað er. Kristján Bergman húsa-
smíðaverktaki, s. 20290 og 626366.
Glugga- og hurðasmíði í ný og gömul
hús, allar gerðir af skrautmunstri.
Trésmiðjan Stoð, Reykdalshúsinu,
Hafnarf., s. 50205 og kvöldsími 41070.
Húsasmíðameistarar geta bætt við sig
verkefnum, vanir breytingum og við-
haldsvinnu. Uppl. í símum 91-14022
og 73356 eftir kl. 19.
Húseignaþjónustan, s. 23611,985-21565,
fax 624299. Þakviðgerðir, sprungu-
þéttingar, málningarvinna, múrbrot
og allt sem viðkemur viðh. húseigna.
Múrvinna og sprunguviðgerðir. Múrar-
ar geta bætt við sig almennri múr-
vinnu og sprunguviðg. Látið fagmenn
um húseignina. S. 83327 allan daginn.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda
GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060. Þór
Pálmi Albertss., Honda Prelude ’90,
s. 43719, 40105. Þorvaldur Finnboga-
son, Lancer GLX ’90, s. 33309. Jóhann
G. Guðjónss., Galant GLSi '89, s.
21924, 985-27801. Finnbogi G. Sig-
urðss., Nissan Sunny, s. 51868, 985-
28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440
turbo ’89, s. 74975, 985-21451. Gunnar
Sigurðsson, Lancer, s. 77686. Sigurður
Gíslason, Mazda 626 GLX, s. 78142,
985-24124. Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra ’88, s. 76722, 985-21422.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn,
ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír-
teina. Sími 78199 og 985-24612.
Hallfriður Stefánsdóttir. Get nú aftur
bætt við nokkrum.nemendum. Lærið
að aka við misjafnar aðstæður. Kenni
á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í
vetraraksturinn. Ökuskóli og próf-
gögn. Vs. 985-20042 hs. 675868/ 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir
allan dagin á Mercedes Benz, lærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn á
Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.