Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1990, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1990, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 14'. FEBRÚAR 1990. Skák Taflfélög í Mið-Evrópu keppast um að fá útlendinga í hersveitir sínar. Flestir tefla í þýsku Búndeslígunni en nú eru frönsk félög mjög að sækja í sig veörið. Sveit Lyon hefur forystu eftir þijár um- ferðir í frönsku deildakeppninni en með- al liðsmanna þar eru Lautier, fyrrum heimsmeistari unglinga, og útlending- amir Andersson, Beljavsky, Ehlvest og Salov! Hér er staða úr frönsku keppninni. Yngsti stórmeistari heims, Englending- urinn Michael Adams, hefur hvítt og á leik gegn Chomet: 22. Bxb5! axb5 23. Hgl Re7 24. HxH + ! Ke8. Svarið við 24. - Kxf7 yrði 25. Dg7 + Ke8 26. Dxh8 + og mátið blasir við. Hvítur á unnið tafl. 25. Df6 Rg6 26. fxg6 Hg8 27. Rxb5 og svartur gaf. Bridge Misskilningur kom upp hjá n/s í sögn- um eftir hindrunaropnun austurs í þessu spili sem kom fyrir í sveitakeppni bridge- hátíðar. Misskilningurinn varð þess valdandi að óvæntur gróði gat komið í spilið en n/s fengu réttláta refsingu að lokum. Austur gaf, enginn á hættu: * ÁKG V Á105 ♦ 1087 + ÁKG2 * 6 V 72 ♦ KG93 + 1087653 N V A S * D109743 V D6 ♦ ÁD4 + 94 * 852 V KG9843 ♦ 652 + D Austur Suður Vestur Norður 24 Pass 2» 2 G Pass 4» Pass 4« Pass 4 G Pass 54 Pass P/h 64 Pass 6» Tveir tíglar austurs voru veik opnun og lofaði 6 spilum í öðrum hvorum hálitn- um, eða sterkri jafnskiptri hendi. Suður gleymdi því síðan að yfirfærslur voru notaðar í þessari stöðu. Þegar norður yfirfærði flögur hjörtu í spaða sagði suð- ur 4 grönd sem 5 ása spumingu í þeirri von að svarið væri 5 þjörtu. Ekki dugði heldur að segja flmm hjörtu við því svo suður sagði fyrirstöðusögnina 6 tígla í þeirri góðu von að norður segði 6 hjörtu, sem og gekk eftir. Suðri brá heldur betur þegar spaðasexa kom út, og sá að hægt var að vinna spilið, ef hann fyndi hjart- að. Hann átti slaginn á ásinn, spilaði laufi á drottningu, tók hjartakóng og svínaði vongóður hjartatíu, sem virtist eðlilegra eftir opnun austurs. Vömin tók síöan sína upplögðu 4 slagi. Suður vonaðist þó til þess að tapið yrði ekki mikið því ef vömin hittir á tígul út gegn fiórum hjört- um vom góðar líkur á að sagnhafi tapaði samningnum með sömu íferðinni í hjart- að. En útspilið á hinu borðinu var einnig spaöi og spilið stóð. Krossgáta 7 7~ 2— ¥ n T~ 8 1 ? , VT IV J " 1 j r i )V /T" □ zo J Lárétt: 1 band, 6 eignast, 8 kona, 9 drykk- urinn, 10 guðir, 11 togaði, 13 röskir, 15 ráðning, 17 samtök, 18 deila, 20 æðir, 22 slá, 23 hrekk. Lóðrétt: 1 koddar, 2 sínka, 3 óslétt, 4 píp- ur, 5 gamall, 6 fjarstæða, 7 hvflt, 12 mark- leysa, 14 hæðir, 16 hræðslu, 19 gelt, 21 keyr. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 leður, 5 ál, 7 ærar, 9 ýta, 10 snuðra, 11 arð, 13 Atli, 15 maura, 17 an, 18 akra, 20 mun, 21 listi, 22 fersk. Lóðrétt: 1 læsa, 2 em, 3 urðar, 4 rýrt, 5 áta, 6 laginn, 8 auður, 12 raki, 14 laun, 15 mal, 16 ami, 18 at. IO/Z5 I loEsl Ég færi með þig heim í góðan málsverð ef þú værir ekki betur settur hér með þennan mat. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Logreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, siökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lógreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 9. febrúar - 15. febrúar er í Vesturbæjarapóteki Og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tfl kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga'kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá ki. 9-19 og laugardaga frá kL 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað iaugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapóteiji og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidöguní er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- ijörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl: 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er 1 Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin ér opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspít.alinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 áxum Miðvikudagur 14. febrúar. Verður Viktor Emmanuel konungur Ungverjalands? ítalskt-ungverskt bandalag í uppsiglingu. 29 Spakmæli Tíminn er mynt lífs þíns. Hann er eina myntin sem þú átt og þú einn getur ákveðið hvernig skuli eyða honum. Vertu varkár, annars munu aðrir eyða honum fyrir þér. Carl Sandburg. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. . Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga ki. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn'Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflinan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Lífiinan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir flmmtudaginn 15. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Gerðu þér ekki erfiðara fyrir í ákveðnum málum en þú þarft. Reyndu að leiða hjá þér það sem pirrar þig. Ástin geng- ur mjög vel. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Skap þitt einkennist af eirðarleysi. Það gæti valdið því að þú byijar á öllu en klárar ekkert. Reyndu að hafa stjóm á þér. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hefðbundin verkefni ganga mjög vel og þú mátt vel við una. Síödegið er heppilegur tími til að hugsa um alvarlega hluti. Happatölur em 1,18 og 25. Nautið (20. apríl-20. mai): Stjömumar em þér hliðhollar og þetta er þinn dagur. Breyt- ingar Uggja í loftinu, þó aðallega varðandi tómstundir og fé- lagslíf. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú verður að leita á ný mið í samstarfi. Ýttu ekki um of á eftir málum, þú færð ekkert nema mótþróa með því. Sýndu þolinmæði. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Einbeittu þér að alvarlegum málefnum því þau geta verið mjög þreytandi. Róðurinn léttist verulega þegar líða tekur á daginn. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Beittu orku þinni að hópvinnu þar sem kraftar þínir eru vel þegnir. Eitthvað sem þú heyrir eða lest hleypir nýju blóði í tómstundir þínar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Forðastu umræður sem geta valdið deflum. Þú ert ekki vel stemmdur tfl að hafa betur. Vertu ákveðinn og stattu á þínu. Ástarmálm blómstra í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Frestaðu ekki lengur því sem þú hefur verið að draga upp á síðkastið. Nú er heppilegur tími tfl að ganga frá ýmsum málum. Happatölur eru 7,13 og 30. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert undir dálítUli pressu, sennflega eftir að vflja slá á frest ákvörðun sem þarf að taka. Taktu þinn tíma til að hugsa málið og fáðu ráðleggingar hjá þér fróöari mönnum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Varastu að vera svo upptekinn af eigin málefnum að þú særir tilfmningar einhvers. Dagurinn lofar góðu tfl viðskipta hvers konar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta er ekki réttur daguri fyrir þig að gera stórvægilegar breytingar. Sýndu þolinmæöi og samvinnu í hefðbundnum verkefnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.