Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1990, Qupperneq 31
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR.1990.
31
dv Kvikmyndir
Michael J. Fox og Sean Penn fara með aðalhlutverk I nýjustu mynd
Brian DePalma, Casualties of War, sem nú er sýnd I Stjörnubíói.
Stríðsógnir - Stjömubíó: ★★★
Hvenær drepur
maður mann?
„Nú erum við allir með byssur og getum skotið hver annan í
tætlur. Þannig á það líka að vera. Alltaf.
Þessi spöku orð segir liðþjálfmn Meserve í mynd Brians DePalma, Casu-
alties of War, og mælir þar fyrir munn þeirra sem unna hermennsku og
hrottaskap.
í myndinni, sem byggir á sannsögulegum atburðum, er lýst mannraun-
um fimm bandarískra hermanna í Víetnam sem, bhndaðir af hatri á óvin-
inum og öUu hans hyski, taka unga bóndadóttur herfangi. Þeir nauðga
stúlkunni og misþyrma og skjóta hana síðan eins og hund þegar þeir
hafa ekki lengur not fyrir hana. En einn þeirra neitar að taka þátt í þess-
um ljóta leik og ákveður að reyna að fá réttlætinu fullnægt.
Spurningin sem DePalma veltir fyrir sér er í raun þessi: Hvenær drep-
ur maður mann og hvenær drepur maður ekki mann? Eiga atvinnuher-
menn sem slátra fólki á fullu kaupi að vera með móralska timburmenn
þó fjölgi um einn kepp í sláturtíðinni. Þessi spurning er lögð fyrir áhorf-
andann á hrottafenginn og óvæginn hátt eins og DePalma er lagið. Ferill
hans sem leikstjóri hefur verið blóði drifmn á tjaldinu fram til þessa og
hér er blóðinu leyft að flæða eins og þarf og ekki litið undan þegar grimmd-
in nær hámarki.
Michael J. Fox leikur hermanninn hjartahreina og gerir það eftir bestu
getu. Þó er eins og hann nái aldrei til fuUs tökum á hlutverki sínu. Til
þess er hann einum of sléttur og felldur.
Stjama myndarinnar er Sean Penn sem fer með hlutverk liðþjálfans
Meserve sem stjórnar herflokknum sem fremur ódæðið. Penn er geysi-
sterkur leikari sem hér fer á kostum og nær heljartökum á áhorfandan-
um. Grimmdin og harkan gneista af honum án þess að hann verði klisju-
kennt illmenni.
DePalma hefur gert mörg meistarastykki á ferli sínum og missir hér
ekki flugið í túlkun sinni á stríðsbrölti og afleiðingum þess á mannskepn-
una. Niðurstaða hans er sú að á hverju sem dynur megi ekki missa sjónar
á samúðinni með þjáningum annarra.
Casualties of War. Amerisk:
Leikstjóri Brian DePalma
Aöalhlutverk: Michael J. Fox, Sean Penn, Don Harvey, John C. Reilley, John Leguz-
amo, Thuy Thu Le, Erik King og Jack Gwaltney. Páll Ásgeirsson
Leikhús
'i il ílTiliuMkiiHitlÉLiÍiÍiili-l
mrnri|ffl rcpffl hihihib
5. ád.’ílS JLíAílwMÍ: 7
Leikfélag Akureyrar
Heill sé þér, þorskur
Saga og Ijóð um sjómenn og fólkið þeirra
i leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur.
Föstud. 16. febr. kl. 20.30.
Laugard. 17. febr. kl. 20.30.
Leiksýnmg á léttum nótum með fjölda
söngva.
Eymalangir og annað fólk
Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni
og Kristínu Steinsdætur.
Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur.
Fimmtud. 15. febr. kl. 17, uppselt.
Sunnud. 18. febr. kl. 15.
Siðustu sýningar.
Miðasala opin miðvikud. og föstud. 4-6
og sýningardaga frá kl. 4. Símin 96-24073
VISA - EURO - SAMKORT
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
Urval - verdið
hefur lækkað
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
LÍTIÐ
FJÖLSKYLDU -
FYRIRTÆKI
Gamanleikur eftir
Alan Ayckbourn
Fimmtudag kl. 20.00.
Sun. 18. febr. kl. 20.00.
Mið. 21. febr. kl. 20.00.
Laug. 24. febr. kl. 20.00.
Siðasta sýning vegna lokunar stóra
sviðsins.
eftir Václav Havel.
Föstudag kl. 20.00, frumsýning.
Laugardag kl. 16.45, hátiðarsýning.
Þrið. 20. febr. kl. 20.00, 2. sýning.
Fimmt. 22. febr. kl. 20.00, 3. sýning.
Föst. 23. febr. kl. 20.00, 4. sýning.
Sunn. 25. febr. kl. 20.00, 5. sýning.
Fimmt. 1. mars kl. 20.00, 6. sýning.
Laug. 3. mars kl. 20.00, 7. sýning.
Munið leikhúsveisluna:
máltíð og miði á gjafverði.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13-18 og sýningardga fram að
sýningu. Simapantanir einnig virka daga frá
kl. 10-12.
Sími: 11200
Greiðslukort
ÍSLENSKA ÓPERAN
__ilill
CARMINABURANA
eftir
Carl Orff og
PAGLIACCI
eftir R. Leoncavallo
Hljómsveitarstjórar: David Angus og
Robin Stapleton.
Leikstjóri: Basil Coleman.
Dansahöfundur: Terence Etheridge.
Leikmyndir: Nicolai Dragan.
Búningar: Alexander Vassiliev og Nic-
olai Dragan.
Lýsing: Jóhann B. Pálmason.
Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjáns-
dóttir.
Hlutverk: Garðar Cortes, Keith Reed,
Michael Jón Clarke, Ólöf K. Harðar-
dóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir. Sigurð-
ur Björnsson, Simon Keenlyside og
Þorgeir J. Andrésson.
Kór og hljómsveit islensku óperunnar.
Dansarar úr Íslenska dansflokknum.
Frumsýning föstud. 23. febrúar kl. 20.00.
2. sýning laugard. 24. febrúar kl. 20.00.
3. sýning föstud. 2. mars kl. 20.00.
4. sýning laugard. 3. mars kl. 20.00.
5. sýning laugard. 10. mars kl. 20.00.
6. sýning sunnud. 11. mars kl. 20.00.
ATH! Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt frá
14. ti! 16. febrúar. Miðasalan er opin alla
daga frá kl. 15.00 til 19.00, sími 11475.
VISA - EURO - SAMKORT
«J<»
LEIKFÉLAG BÉSá|
REYKJAVlKUR
FRUMSÝNINGAR
i BORGARLEIKHÚSI
Á litla sviði:
ykjáS
Htihsi
Fimmtud. 15. febr. kl. 20.00, uppselt.
Föstud. 16. febr. kl 20.
Laugard. 17. febr. kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Á stóra sviði:
UNDSIHS
LL
Laugard. 17. febr. kl. 20.30.
Laugard. 24. febr. kl. 20.
Föstud. 2. mars kl. 20.
Síðustu sýningar.
Á stóra sviði:
Barna- og fjölskylduleikritið
TÖFRA
SPROTINN
Laugard. 17. febr. kl. 14, fáein sæti laus,
Sunnud. 18. febr. kl. 14, fáein sæti laus.
Laugard. 24. febr. kl. 14.
Sunnud. 25. febr. kl. 14.
Höfum einnig gjafakort fyrir börnin,
aðeins kr. 700.
KuOI
8. sýn. fimmtud. 15. febr. kl. 20.
Brún kort gilda.
9. sýn. föstud. 16. febr. kl. 20.
Föstud. 23. febr. kl. 20.
Sunnud. 25. febr. kl. 20.
Miðasalen er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum i sima
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasöluslmi 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
FACD FACO
FACOFACD
FACD FACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Bíóborgin
frumsýnir grínmynd ársins
ÞEGAR HARRY HITTI SALLY
When Harry Met Sally er toppgrínmyndin
sem dýrkuð er um allan heim í dag, enda
er hér á ferðinni mynd sem slegið hefur öll
aðsóknarmet. M.a. var hún í fyrsta sæti I
London i 5 vikur. Þau Billy Crystal og Meg
Ryan sýna hér ótrúlega góða takta og eru
í sannköiluðu banastuði.
Aðalhlutverk: Billy Crystal, Meg Ryan,
Carrie Fisher, Bruno Kirby, Leikstjóri: Rob
Reiner,
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
MÓÐIR ÁKÆRÐ
Sýnd kl. 5 og 9.
LÖGGAN OG HUNDURINN
Sýnd kl 7 og 11.
BíóKöllin
frumsýnir toppmyndina
SAKLAUSI MAÐURINN
Hún er hér komin, toppmyndin Innocent
Man sem gerð er af hinum snjalla leikstjóra,
Peter Yates. Það eru þeir Tom Seleck og
F. Murray Abraham sem fara hér aldeilis á
kostum í þessari frábæru mynd. Grin-
spennumynd í sama flokki og Die Hard og
Lethal Weapon. Aðalhlutverk: Tom Selleck,
F. Murray Ábraham, Laila Robins, Richard
Young. Framleiðendur: Ted Field/Robert
W, Cort. Leikstjóri: Peter Yates. Sýnd kl.
4.45, 6.55, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
JOHNNY MYNDARLEGI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
LÆKNANEMAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Ævintýramynd ársins:
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
LÖGGAN OG HUNDURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 9.
Háskólabíó
HEIMKOMAN
Spennandi og mjög vel gerð mynd um
mann sem kemur heim eftir 17 ára fjarveru
og var að auki talinn látinn. Má ekki búast
við að ýmislegt sé breytt, t.d. sonurinn orð-
inn 17 ára og eiginkonan gift á ný? Framleið-
andi er Martin Ransohoff (Skörðótta hnífs-
blaðið) og leikstjóri er Franklin J. Schaffner.
Aðalhlutv.: Kris Kristofferson, Jo Beth Will-
iams, Sam Waterson og Brian Keith.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SVARTREGN
Sýnd kl. 9 og 11.10.
INNAN FJÖLSKYLDUNNAR
Sýnd kl. 5 og 7.
Laugarásbíó
A-SALUR
BUCH FRÆNDI
Frábær gamanmynd um feita, lata svolann
sem fenginn var til þess að sjá um heimili
bróður síns í smátíma og passa tvö börn
og tánings-stúlku sem vildi fara sínu fram.
Mynd þessi hefur verið sýnd við fádæma
vinsældir i Bandarikjunum siðustu mánuði.
Aðalhlutverk: John Candy, Amy Madigan.
Leikstjórn, framleiðandi og handrit: John
Huges.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-SALUR
LOSTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
C-SALUR
AFTUR TIL FRAMTlÐAR II
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Miðaverð kr. 400.
Regnboginn
MIÐVIKUDAGSTILBOÐ
Aðgöngumiði kr. 200,-
á allar sýningar
Frumsýning á nýjustu spennumynd
Johns Carpenter
ÞEIR LIFA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
KÖLD ERU KVENNARÁÐ
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Spennumyndin
NEÐANSJÁVARSTÖÐIN
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
BJÖRNINN
Sýnd kl. 5.
HRYLLINGSBÓKIN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.
Stjörnubíó
CASUALTIES OF WAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SKOLLALEIKUR
Aðalhlutv.: Richard Pryor og Gene Wilder.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MAGNÚS
Sýnd kl. 7.10.
DRÚGUM ÚR HRAÐA!
u
UMFERÐAR
RÁÐ
Veður
Austlæg átt, stinníngskaldi á annesj- um norðanlands, annars gola eða kaldi. Súld og rigning við austur- og norðurströndina en skúrir á víð og dreif sunnan- og vestanlands. Vægt frost verður á Suðvestur- og Vestur- landi en hiti um og yíir ffostmarki
i öörum landshlutum.
Akureyri skýjað 2
Egilsstaðir skýjað 2
Galtarviti rigning 2
Hjarðames alskýjað 0
Ketlavíkurtiugvöilursnjókoma 1
Kirkjubæjarklaust- skýjað -2
ur
Raufarhöfn þokumóða 2
Reykjavík alskýjað -1
Sauðárkrókur skýjað -1
Vestmannaeyjar snjóél 0
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen snjókoma 1
Helsinki snjókoma -1
Kaupmannahöfn skýjað 3
Osló snjókoma 2
Stokkhólmur skýjað 1
Aigarve heiðskírt 7
Amsterdam skúr 7
Barcelona heiðskirt 20
Berlín snjókoma 0
Chicago alskýjað -2
Feneyjar þoka 2
Frankfurt skýjað 6
Glasgow skýjað 3
Hamborg skúr 3
London alskýjað 7
Los Angeles skýjað 10
Lúxemborg skýjað 6
Madrid heiðskírt 2
Maiaga heiöskírt 11
Mallorca léttskýjað 18
Montreal rigning 2
New York skýjað 12
Nuuk heiðskirt -15
París rigning 9
Oriando heiðskírt 14
Gengið
Gengisskróning nr. 31 - 14. febr. 1990 kl. 9.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Toilgengi
Dollar 60,090 60,250 60,270
Pund 101,717 101,988 102,005
Kan.dollar 49,919 50,052 52,636
Dönsk kr. 9,2875 9,3122 9,3045
Norskkr. 9,2961 9,3209 9,2981
Sænsk kr. 9,8066 9,8327 9,8440
Fi. mark 15,2127 15,2532 15,2486
Fra.franki 10,5393 10.5674 10,5885
Belg.franki 1,7166 1,7212 1,7202
Sviss. franki 40,1363 40,2431 40,5722
Holl. gyllini 31,7894 31,8741 31.9438
Vþ. mark 35,8286 35,9240 35,9821
ft. lira 0,04824 0,04837 0,04837
Aust.sch. 5,0887 5,1023 5,1120
Port. escudo 0,4068 0,4079 0,4083
Spá. peseti 0,5543 0,5558 0,5551
Jap.yen 0,41601 0,41711 0,42113
Irsktpund 94,987 95,240 95,212
SDR 79,7701 79,9825 80.0970
ECU 73,1145 73,3092 73,2913
Simsvari vegna gcngisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
13. febrúar seldustu alls 52.854 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsla Hæsta
Þotskur 38,692 86,06 84,00 100,00
Saltfflök 0.150 233,33 225,00 240,00
Ýsa 6,287 94,22 92,00 100,00
Ufsi 0,284 44,00 44,00 44,00
Steinbitur 2,417 47,84 46,00 50,00
Steinbítur 0,291 20,00 20,00 20,00
(ósl.)
Langa 0,327 63,00 53,00 53,00
Lúða 0,236 359,83 260,00 650,00
Keila 2,263 26,23 21,00 35,00
Lilur 0,093 20.00 20,00 20,00
Gellur 0,060 220,00 220,00 220,00
Hrogn 0,625 243,20 240,00 250,00
Faxamarkaður
13. febrúar seldust alls 1.670.807 tonn.
Þorskur 13,131 83,06 72,00 90,00
Þorskur(ósL) 0,548 75,00 75,00 75,00
Ýsa 1,437 100,11 84,00 129,00
Ýsa(ósL) 0,417 89,10 82,00 90,00
Karfi 4,572 44,24 44,00 50.00
Ufsi 0,537 56,00 56,00 56,00
Steinbitur 0,426 40,00 40,00 40,00
Langa 0,623 53,67 49,00 55,00
Lúða 0,023 293,70 290,00 295,00
Skarkoli 0,034 66,00 66,00 66,00
Keila 0,123 24,00 24,00 24,00
Rauðmagi 0,644 85,51 85,00 90,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
Þann 13. febrúar seldust alls 4.737.481 tonn.
öorskur 32,059 86,15 73,00 97,00
Þorskur(3n.) 4,500 73,56 62,00 88.00
Ýsa 9,089 81,76 77,00 86,00
Ýsa(3n.) 0,050 41,00 41.00 41,00
Karfl 2,685 46,75 43,00 53,00
Ufsl 11,190 46,42 34,00 50,00
Steinbitur 1,420 42,59 35,00 47,00
Langa 1,246 52,41 49,00 57,00
Skarkoli 0,200 25,00 25,00 25,00
Keila 2,600 27,50 27,50 27,50
tauðmagi 0.070 50,00 50,00 50.00
trogn 0,012 180,00 180,00 160.00
Kinnar 0,016 55,00 55,00 55,00