Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1990, Side 6
6
FIMMTUDAGUR 1. MARS 1990.
Viðskipti____________________________________
Erlendir markaðir:
Flugferðir á hlutabréf amarkaði
Á íslenska hlutabréfamarkaðnum
hafa verið eintómar ílugferðir frá
áramótum. Þannig hækkar Há-
marks-hlutabréfavísitalan í 478 stig í
dag og hefur þessi vísitala því hækk-
að um hvorki meira né minna en 16
prósent frá áramótum. Það er að
sjálfsögðu langt umfram verðbólg-
una.
Um áramótin var Hámarks-vísital-
an um 412 stig. Síðan hefur hún
hækkað í hvert sinn sem hún hefur
verið birt. Fyrir hálfum mánuði var
hún 457 stig. í dag stekkur hún í 478
stig.
Þessi ótrúlega hækkun Hámarks-
hlutabréfavísitölunnar frá áramót-
um er nokkuð sem enginn átti von
á. Mikill kippur varð í sölu hluta-
bréfa fyrir áramótin og gerðu menn
ráð fyrir að hún myndi hækka lítið
fyrst um sinn á þessu ári, að eftir-
spurn eftir hlutabréfum yrði lítil. En
annað hefur heldur betur komið á
daginn.
í dag hækkar sölugengi hlutabréfa
í Eimskip úr 4,77 í 5 og Sjóvá-
Almennra úr 5,3 í 6. Athyglisvert er
að sölugengi hlutabréfa í Sjóvá-
Almennum hefur hækkað um 50 pró-
sent frá áramótum og sölugengi
hlutabréfa í Olíufélaginu um 26 pró-
sent. Af þessu er ljóst að þeir sem
keyptu hlutabréf í Eimskip, Sjóvá-
Almennum og Olíufélaginu hf.
skömmu fyrir áramót hafa hagnast
verulega.
Á erlendum olíumörkuðum er
verðið enn nokkuð hátt miðað við
spár um verð. Verð á hráolíunni hef-
ur verið í kringum 19,50 til 20 dollara
tunnan.
Verð á kísiljárni virðist hafa náð
botninum. Verðið mjakaðist upp í
janúar frá því í desember. Ánægjuleg
tíðindi það.
Verð á áli er enn mjög lágt og bú-
ast sérfærðingar ekki við aö það
hækki fyrr en um mitt ár. Enn er
framboð á áli meiri en eftirspurn.
-JGH
Penmgamarkaður
Innlán með sérkjörum
íslandsbanki
Sparileið 1 Sparileið 1 er nýr óbundinn reikn-
ingur íslandsbanka. Vaxtatímabil eru tvö. Hann
er sambærilegur við gömlu Ábót, Útvegsbank-
ans, Kaskó, Verslunarbankans og Sérbók, Al-
þýðubankans. Úttektargjald, 0,6 prósent, dregst
af hverri úttekt. Þó eru innfærðir vextir tveggja
síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds.
Auk þess er ein úttekt leyfð að auki án úttektar-
gjalds. Reikningurinn ber stighækkandi vexti
eftir því hve reikningurinn stendur lengi
óhreyfður. Grunnvextir eru 14 prósent en hækka
hæst í 15,5 prósent. Verðtryggð kjör eru 2,5
prósent en fara hæst upp í 4 prósent raunvexti.
Sparileið 2 Sparileið 2 er nýr reikningur islands-
banka. Hann er óbundinn, vaxtatímabilin eru
tvö. Hann er sambærilegur við gamla Bónus-
reikning, Iðnaðarbankans. Úttektargjald, 0,6
prósent, dregst af hverri úttekt. Þó eru innfærð-
ir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án
úttektargjalds. Auk þess er ein úttekt leyfð að
auki án úttektargjalds. Reikningurinn ber stig-
hækkandi vexti eftir upphæöum. Grunnvextir
eru 14 prósent en hækka hæst í 15,5 prósent.
Verðtryggö kjör eru 2,5 prósent upp i hæst 4
prósent raunvexti.
Sparileið 3 Sparileið 3 er nýr reikningur Islands-
banka. Hann er óbundinn. Vaxtatímabil er eitt
ár. Hann er sambærilegur við gömlu Rentubók,
Verslunarbanka og Öndvegisreikning, Útvegs-
banka. óhreyfö innstæða í 18 mánuði ber 16
prósent vexti og verðtryggð kjör upp á 5 pró-
sent raunvexti. Innfærðir vextir eru lausir án
úttektargjalds tveggja síöustu vaxtatímabila.
Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og
65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað inn-
stæður sínar meö 3ja mánaða fyrirvara. Reikn-
ingarnir eru verðtryggðir og með 6,5% raun-
vöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 6,5%
raunvöxtum.
Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lifeyri frá lífeyris-
sjóöum eða almannatryggingum. Innstæður eru
óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 5%
og ársávöxtun 5%.
Sérbók, Ábót, Kaskó, Bónus. Grunnvextir
eru 14%. Þessir reikningar verða lagðir niður
1. júlí á þessu ári.
18 mánaöa bundinn reikningur er með 16%
grunnvexti. Reikningurinn verður lagður niður
1. júlí á þessu ári.
RentubókRentubókin er bundin til 18 mánaða.
Hún ber 16% nafnvexti. Þessi reikningur verður
lagöur niður 1. júlí.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 16% nafnvöxtum
og 16,6% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu.
Verötrygg kjör eru 3% raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuöi á 17,5% nafnvöxtum og 18,3% árs-
ávöxtun. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5%
raunvextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuð-
um liðnum.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 16% nafnvöxtum
og 16,6% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, I fyrsta
þrepi, greiðast 17,4% nafnvextir af óhreyfðum
bluta innstæðunnar sem gefa 18,2% ársávöxt-
un. Eftir 24 mánuði, i öðru þrepi, greiðast 18%
nafnvextir sem gefa 18,8% ársávöxtun. Verð-
tryggð kjör eru 3% raunvextir.
Samvinnubankinn
Hávaxtarelknlngur. Ekki lengur stofnaðir.
Óhreyfð innstæð í 24 mánuði ber 18% nafn-
vexti sem gerir 18,81% ársávöxtun. Verðtryggð
kjör eru 3% raunvextir.
Hávaxtabók er óbundin bók. Óhreyfð inn-
stæða ber 17% nafnvexti og 17,7% ársávöxtun.
Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Grunnvextir eru 14% sem gefa
15,5 prósent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru
3,25%.
örygglsbók sparisjóðanna er bundin í 12
mánuði. Vextir eru 15,5% upp að 500 þúsund
krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir.
Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 16%.
Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni
milljón króna eru 17% vextir. Verðtryggð kjör
eru 5,25% raunvextir.
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 4-7 LB.Bb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 5-7,5 Lb
6mán. uppsögn 6-8 Ib.Bb
12mán.uppsögn 8-9 Ib
18mán. uppsögn 16 Ib
Tékkareikningar, alm. 1-2 Sb
Sértékkareikningar 4-7 Lb,Bb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1.5 Allir
6 mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb.Bb,- Sb
Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Sp
Inrrlángengistryggð
Bandaríkjadalir 6,75-7,25 Sb
Sterlingspund 13,75-14,25 Ib.Sb
Vestur-þýskmörk 6,75-7,25 Sb .
Danskar krónur 10,25-11,0 ib
ÚTLÁNSVEXTIR .(%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 20-22 Sb.Sp
Viðskiptavíxlar(fon/.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 21,5-28 ib
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
, Hlaupareikningar(yfirdr.) 25-26,5 Ib.Bb
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb
Utlántilframleiðslu
Isl. krónur 20,5-26,5 Ib
SDR 10,75-11 lb,Bb
Bandaríkjadalir 9,75-10 Bb
Sterlingspund 16,75-17 Bb
Vestur-þýsk mörk 9,75-10 Bb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 37,2
MEÐALVEXTIR
óverðtr. feb. 90 37,2
Verðtr. feb. 90 7,9
VÍSITÖLUR
Lánskjaravlsitala feb. 2806 stig
Lánskjaravísitala mars 2844 stig
Byggingavísitala mars 538 stig
Byggingavísitala mars 168,2 stig
Húsaleiguvísitala 2,5% hækkaöi 1. jan.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 4,723
Einingabréf 2 2,590
Einingabréf 3 3,109
Skammtímabréf 1,609
Lífeyrisbréf
Gengisbréf 2.078
Kjarabréf 4,654
Markbréf 2,484
Tekjubréf 1,948
Skyndibréf 1,407
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,279
Sjóðsbréf 2 1,744
Sjóðsbréf 3 1,599
Sjóösbréf 4 1,347
Vaxtasjóðsbréf 1,6010
Valsjóðsbréf 1,6045
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun i m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 600 kr.
Eimskip 500 kr.
Flugleiðir 164 kr.
Hampiðjan 175 kr.
Hlutabréfasjóður 172 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 185 kr.
Skagstrendingur hf. 371 kr.
Islandsbanki hf. 158 kr.
Eignfél. Verslunarb. 158 kr.
Olíufélagið hf. 400 kr.
Grandi hf. 160 kr.
Tollvörugeymslan hf. 116 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank-
inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
Nánarl upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
E3 Kísiljárn
$/tonn
FMAMJJASONDJ
Verð á eriendum
mörkuðum
Bensínogolia
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust,..208$ tonnið,
eða um.......9,6 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu víku
Um................199$ tonnið
Bensín, súper,....219$ tonnið,
eða um.......10,0 ísl. kr. lítrinn
Verð í siðustu viku
Um............................215$ tonniö
Gasolía...............175$ tonnið,
eða um.......9,0 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um............................173$ tonniö
Svartolía.............109$ tonnið,
eða um.......6,1 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um............................106$ tonnið
Hráolía
Um................19,95$ tunnan,
eða um.......1.182 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um....................19,9$ tunnan
Gull
London
Um............................410$ únsan,
eða um.....24.854 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um............................421$ únsan
Ál
London
Um..........1.481 dollar tonnið,
eða um.....89.778 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um...........1.500 dollar tonnið
UII
Sydney, Ástralíu
Um....................9,8 dollarar kílóiö,
eða um.........594 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu vlku
Um...........9,8 dollarar kílóiö
Bómull
London
Um...........78 cent pundiö,
eöa um.........104 ísl. kr, kílóið
Verð í síðustu viku
Um...........78 cent pundið
Hrásykur
London
Um....................354 dollarar tonnið,
eða um......21.459 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um...........358 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Urn..........161 dollarar tonniö,
eða mn.......9.759 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um...........167 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um...........65 cent pundið,
eða um.......86 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um...........63 cent pundið
Verð á íslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., feb.
Blárefm-...........192 d. kr.
Skuggarefur........171 d. kr.
Silfurrefur.......278 .d. kr.
BlueFrost..........167 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn, jan.
Svartminkur........110 d. kr,
Brúnminkur........,129 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um......900 þýsk mörk tunnan
Kísiljarn
Um...............643 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um...............510 dollarar tonnið
Loðnulýsi
Um...............250 dollarar tonnið