Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1990, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1990, Síða 22
30 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Par óskar eftir 2ja herb. ibúð á leigu sem fyrst nálægt miðbænum. Roglu- semi og skilvísum preiðslum heitið. Uppl. í síma 91-32246 eftir kl. 17. Ungur og reglusamur maður óskar eftir að taka á ]ei}>u einstaklingsíbúð eða herbergi með aðgangi afS' eldhúsi: Upp]. í síma 15835. Kona með 8 ára telpu óskar eftir ibúð í Hlíöahverfi.. Vinsamlega hringiö í síma 678915. Með fyriifram ]>ökk. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild 1)V, l’verholti 11. Siminn er 27022. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu éða sölu 206 og 112 nf' snvrti- legt iðnaðarbúsna'ði eða veislunar- húsna'ði við Smiðjuveg í Kó))avogj. Stórl malbikaö plan, lofthæð 360 cm. stórar innkeyrsludvr. I.eigisl í einu eða tvednu lagi.. Kaupkjör: óvenju liagstæð kaupanda. Uppl. e.kl, 18 í síma 31716 eða 686789. Glæsilegur salur til JeigU á jarðbæð í þékktu lnisi, 150 200 m '. getur hentað sem kennslusalur, verslun, kaffihús, sýningarsalur eða ?. Sanngjarnt verð. Úppl. í síma 91-17678 milli 17 og 21. Bjart og gott skrifstofuherbergi, 22 m'. til leigu á Suðurgötu 14, Rvík, efri ha>ð. HílastæAi fvigja. U)>]>I. í símum 11219 og 686234 e.kl. 18. Óska eftir húsnæði til að inála vöru- bíl. Hafið samband við auglþj. 1)V í síma 27022. H-9778. Bílskúr til leigu við við Háaleitisbraut. Uppl. í síma 91-685216. ■ Atvirma í boöi Kjötsalan hf.,Skipholti 37, óskar eftir rösku fólki strax. Uppl. í síma 91-31220. Bifreiðarstjóri óskast. Öskum eftir að ráða vanan bifreiðarstjóra til út- keyrslu á mat og ýmissa annarra starfa. Viðkomandi þarf að vera stundvís og reglus., æskil. aldur 25 35 ára. Uppl. í Sundakáffi v/Sundahöfn föstud. 2/3 ’90 kl. 9 12 (Þorsteinn). Starfskraftur óskast á veitingarstað, þárf að vera vanur afgreiðslu og skömmtun á mat. „Vaktir" virka daga: 7.30 14 og 14 18.30. Uppl. í síma 91-26969 eftir kl. 19. Óskum eftir aö ráða starfskraft til af- greiðslustarfa í bakaríi í Árbæ, vinnu- tími frá kl. 13.30 18.30, verður að geta byrjað strax. Uppl. í síma 91-671280 niilli kl. 8 og 11. Bakari. Óskum eftir að ráða starfs- kraft vanan afgreiðslu, verður að geta byrjað strax, ekki yngri en 20 ára. Hafiö samb. við DV í s. 27022. H-9773. Duglegur og ábyggilegur starfskraftur óskast strax, aðallega kvöld- og helg- arvinna. U)>pl. á staðnum í dag og næstu daga. Borgarís, Latigalæk 6. Fóstra eða starfsfólk óskast á dag- heimilð Laugaborg. Vinnutími f'rá kl. 1.3 17. Uppl. veita forstöðumenn í síma 31325. Hafnarfjörður. Handlagið starfsfólk óskast, Uppl. gefur verkstjóri, ekki í síma. Sælgætisgerðin Móna.'Stakka- hrauni 1. Starfskraft vantar til ræstinga. Vinnutimi eftir samkomulagi. Skriflegar um- sóknir sendist DV, merkt „Ræsting 9775". Starfskraftur óskast við þjónustustörf um helgar. Uppl. í kvöld milli kl. 19 og 21. Veitingahúsið Kínahofið, Ný- býlavegi 20, Kópavogi. Aðstoðarráðskona óskast á fámennt sveitaheimili í Rangárvallasýslu. Uppl. í síma 91-43043 eftir kl. 19. Fataframleiðsla. Óskum eftir sauma- konum til að sauma jakka og kápur. Vinnutími frá kl. 8 16 . mán. fös. Reynsla æskileg. Uppl. í símum 91-16131, 985-30041'og 686632. ■ Atvinna óskast Stundarðu viðskipti við A-Evrópu?-Mig vantar vinnu (t.d. við bréfaskriftir o.fl.). Ég kann íslensku og ensku vel, en auk þess get ég bjargað mér á dönsku og þýsku. Sem maður frá A- Evrópu kann ég nokkur a-evrópsk tungumál og þekki til aðstæðna í þess- um löndum. Með að nota sambönd mín úti gæti ég hjálpað ísl. athafna- mönnum til að bj>’ggja upp eða þróa viðskiptatengsl við þetta áhugaverða efnahagssvæði. Hringdu í s. 622710. 28 ára gömul kona óskar eftir vinnu í söluturni 2 kvöld í viku. Uppl. í síma 32003. . Ég er 28 ára og óska eftir góðri at- vinnu, get hyrjað strax. Uppl. í síma 91-75924. _______, _________ Ungan mann vantar atvinnu, ýmislegt kemur til greina. Bjarni, sími 96-43210. ■ Bamagæsla Unglingur óskast til að gæta 2 ára drengs, sem á heima við Alagranda, í um það bil 2 tíma á dag. Uppl. í síma 91-12295. Óska eftir 13-14 ára stelpu til að passa tvö lítil börn í Smáíbúðahverfi ein- staka kvöld í mánuði. Uppl. í síma 91-681683 eftir kl. 19. Tek börn í pössun hálfan eða allan dag- inn. Er í vesturbænum. Hef leyfi. Uppl. í síma 91-23094. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9 14, sunnudaga kl. 18 22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Trún- aður. Fyrirgreiðsla. S. 91-653251 milli kl. 9 og 12 og 14 og 17.30 v. daga. Flambering. Tek að mér að flambera í heimahúsum og stærri veislum. Uppl. í síma 73175. Halli. Sögin hf. Gólflistar, tréstigar, sér- smíði, þykktarpússum og lökkum pan- el. Sögin hf., Höfðatúni 2, sími 91-22184. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- ■ kort, samskiptákort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kermsla Sumarfrí. Ætlar þú til sólarlanda í sumarleyfinu? í rútuferð um M-Evr- ópu eða í heimsreisu ti! Suður-Amer- íku. Komdu þá og undirbúðu ferðina með landsþekktum fararstjórum. Átta kvölda námskeið. Innritun í síma 74309 og 43861. Ferðamálaskóli MK. ■ Spákonur Vilfu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Athugið breytt síma- númer. Lóa. Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Úppl. í síma 79192. Spál í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý! Simi 46666. Fjölbreytt ný og gömul danstónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleym- anlegri skemmtun. Áralöng og (jör- ug reynsla plötusnúðanna okkar tryggir gæðin og fjörið. Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur. Sími 46666. Diskótekið Disa hf. - traust fyrirtæki í skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í dansstjóm. Diskótekið Dísa er elsta og stærsta ferðadiskótekið og það ekki að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513 e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja. Diskótekið Deild, 54087. Viltu rétta tón- list fyrr rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu þá samband, við erum til þjón- ustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087. Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum út veislusali. Veisluföngin færðu hjá okkur. Kynntu þér nýja starfsemi. Veislu-Risið. Hverfisg. 105, s. 625270. ULTRA GLOSS Okkar albesta vetrarbón! Þolir tjöruþvott! ESSO Utsölustaðlr: I TJTÁ’J StÖðVOmar Olíufélagið hf. Stráka- bleiur Stelpu- bleiur Nú er líka teygja að aftan, sem heldur bleiunni á réttum stað. Allar Libero bleiur eru óbleiktar og ofnæmisprófaðar Verndið náttúruna FIMMTUDAGUR 1. MARS 1990. ■ Hreingemingar Afh. Þvottabjörn - nýtf. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- 'og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvo.tt, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Rey.nið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta, Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningar. Geri hagstæð tilboð í tómar íbúðir og stigaganga. Valdimar,. sími 91-611955. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1990. • Uppgjör til skatts fyrir éinstaklinga með rekstur, t.d. bifreiðastjóra, iðnað- armenn, verktaka o.fl. • Veitum ráðgjöf vegna vsk. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattfram- tölum. • Örugg og góð þjónusta. Símar 42142 og 73977 kl. 15-23 alia daga. • Framtalsþjónustan. • Bjóðum upp á fullkomna bókhalds- og skattaþjónustu fyrir fyrirtæki og ein- staklinga. Allt frá einföldustu skatta- skýrslum til fullkomins tölvufærðs bókhalds með tilheyrandi milliupp- gjörum og ársreikningi. Sækjum um frest ef óskað er. Bókhaldsstofan Byr, s. 673057 frá kl. 14 23 alla daga. Er skattskýrslan aö angra þig? Við hjá Skilvís göngum frá skattskýrslunni fyrir þig á skjótan og öruggan hátt. Við leggjum áherslu á fagleg vinnu- brögð og góða þjónustu á sanngjörnu verði. Skilvís hf„ bókhalds- og fram- talsþj., Bíldshöfða 14, s. 671840. Framtalsaðstoð. Skattframtöl og rekstraruppgjör fyrir einstaklinga. Sé um kærur og frest ef með þarf. Tek að mér uppgjör á vsk. sé þess óskað. Ódýr og góð þjónusta. Sími 641554. Hagbót sf„ Ármúla 21, Rvik. Framtöl. Uppgjör. Kærur. Bókhald. Ráðgjöf v/VSK & staðgr. Lögleg þjón. (Sig. S. Wiium). S. 687088/622788 og 77166. ■ Bókhald Er erfitt að vera skilvis? Áttu í erfiðleik- um með bókhaldið? Við hjá Skilvís veitum faglega og góða bókhaldsþj. á sanngj. verði. Skilvís hf., bókhalds- og framtalsþj,, Bíldshöfða 14, s. 671840. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Skarphéðinn Sigurbergs., Mazda 626 ! GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40105. 1 Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX ’90, s. 33309. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bíls. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer, s. 77686. ( Sigurður Gíslason, Mazda 626 f GLX, s. 78142, bílas. 985-24124. 1 Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ), ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. v | Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Maz’da 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir | allan daginn á Mercedes Benz, lærið f fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- , Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. s ■ Þjónusta , Verktak hf., s. 7-88-22. Alhliða viðgerð- ir húseigna, utanhúss og innan. M.a. háþrýstiþvottur steypuviðgerðir 1 múrverk, úti og inni lekaþéttingar þakviðgerðir glugga- og glerskipti og önnur almenn trésmíðavinna. Þor- grímur Ólafss. húsasmíðameistari. Húseigendur, ath. Alhliða viðgerðir á steyptum mannvirkjum, t.d. steypu- viðg., glerísetn., málningarvinna. Lát- ið fagmenn vinna verkin. B.Ó.- verk- takar, s. 678930 og 985-25412. Trésmiður. Tek að mér uppsetningar á innréttingum, milliveggjum, inni- sem útihurðum, parketlagnir, glerísetn- ingu og hvers kyns breytingar á hús- næði. Uppl. í síma 53329 eftir kl. 18. Pipulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma 91-45153 og 91-46854. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér við- gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki, sími 91-42622- og 985-27742. Timi viðhalds og viðgerða. Tökum að okkur steypuviðgerðir háþrýstiþv.-flísalagnir o.fl. Múraram. Steypuviðgérðir hf., s. 91-624426. Tökum að okkur tölvuvinnslu á félaga- skrám, útskrift límmiða, gíróseðla auk annarra gagna, fjót, ódýr og góð þjón- usta. RT-Tölvutækni hf., s. 91-680462. Múrarar geta bætt við sig verkefnum í flísalögnum] pússningu og viðgerðum. Uppl. í síma 91-687923. Plpulagnir: nýlagnir, viðgerðir, breytingar. Löggiltir pípulagninga- meistarar. Símar 641366 og 11335. Garðyrkja Trjáklippingar - vetrarúðun. Látið fagmenn vinna verkið. Símar 91-16787, Jóhann, og 91-625264 eftir kl. 18, Mímir. Garðyrkjufræðingár. Húsavlðgerðir Húsaviðgerðir. Getum bætt við okkur verkefnum utanhúss sem innan. Við- gerðir, viðhald og breytingar. Múrvið- gerðir, flísalagnir. S. 670766 og 674231. Til sölu Uppl. í síma 676675 og sf„ 91-671130 og Verslun 1.900, peysur, joggingbuxur, póstkröfu. Nýbýlavegur 12, :m, verð Visa/Euro 12.800, 12.000. Unglingapakki 1, stg: Ar rmúla Orvalið okkur lím, lakk, penslar, módellakk- lutur og margt fleira. Póstsendum. istundahúsið, Laugavegi 164, s.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.