Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1990, Side 23
FIMMTUDAGUR 1. MARS 1990.
31
Gönguskiðaútbúnaður í miklu úrvali á
hagstæðu verði. #Gönguskíðapakki:
skíði, skór, bindingar og stafir.
• Verð frá kr; 9260.
Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922.
Vcijard Ulvtmg
iOL, Cak’Qry i’i’C
Gefið meðgöngunni léttan og litrfkan
blæ í fötunum frá Versluninni Fislétt,
Hjaltabakka 22, kjallara, s. 91-75038,
opið frá kl. 13-18.
Rossignol gönguskíðapakkar. Skíði,
skór, bindingar, stafir. Verð:
Visa/Euro 13.600. Staðgreiðsjuverð:
12.900. Hummel-sportbúðin, Ármúla
40, s. 83555, Eiðistorgi 11, s. 611055.
Rossignol skíðapakkar. Skíði, skíða-
skór, stafir, bindingar. Barnapakki,
80T20 cm, verð Visa/Euro 12.800,
staðgr. 12.000. Unglingapakki 1,
130-170 cm, Visa/Euro 16.000, staðgr.
15.200. Unglingapakki 2, 130-170 cm,
Visa/Euro 14.200, staðgr. 13.500. Full-
orðinspakki, Visa/Euro 20.600, staðgr-
verð 19.500. Vesturröst hf., Laugavegi
178, s. 16770, 84455. Póstsendum.
Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% atsl.
Poulsen,_ Suðurlandsbraut 10, sími
686499. Útsölustaðir: Málningarþjón-
ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið,
Isafirði, og flest kaupfélög um land
allt.
Skíðapakkar: Blizzard skiði, Nordica
skór, Look bindingar og Blizzard staf-
ir.
• 70-90 cm skíðapakki kr. 12.340,-
• 100-130 cm skíðapakki kr. 13.670,-
• 140-165 cm skíðapakki kr. 15.510,-
• 170-178 cm skíðapakki kr. 15.990,-
Skíðapakkar fyrir fullorðna:
kr. 19.000,- - 22.300,-
5% staðgrafsláttur af skíðapökkum.
Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922.
Seljum takmarkað magn af Combac
sturtuklefum *með uppsetningum og
tengingum. Sett upp af fagmönnum.
Verð frá 69.400 stgr.
*Stór Rvk + lagnir að klefa til stað-
ar. Bláfell, Smiðjuvegi 4 C, s. 670420.
■ Sumarbústaöir
■ Bátar
Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj-
andi talstöðvar, dýptarmæla, ratsjár,
lóran C og sjálfstýringar í trillur.
Friðrik A. Jónsson hf„ Fiskislóð 90,
s. 91-14135 og 91-14340. Kreditkortaþj.
ÍmXMVMXÆ VÖHVMMS.Am
Þessi frábæru sumarhús frá Noregi til
sölu. Byggð fyrir Islenska veðráttu.
Margar gerðir. Verð frá kr. 1.633 þús.
Hringið og fáið nánari uppl. Sími:
91-624522. Fax: 623544. Borgartúni 28,
P.O. Box 4127, 124 Reykjavík.
■ Bílar tQ sölu
Subaru station ’85 til sölu, ekinn 90
þús. km, verð 620.000, hvítur. Uppl.
hjá Nýju Bílahöllinni, Funahöfða 1,
sími 91-672277.
Subaru 1800 S/W GL 4WD '88 til sölu,
splittað hátt og lágt o.fl. o.fl. Verð
aðeins 980 þús., því miður. Uppl. í síma
91-641250 og 985-25830.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
rumvu:
Dísil Chevrolet Van 72 með Dana-
hásingu til sölu, ryðlaus bíll. Verð 200
þús. Fæst með góðum staðgreiðsluaf-
slætti. Uppl. í síma 91-623048 e.kl. 16.
Subaru station ’87 til sölu, ekinn 39
þús. km, ljósblár, skipti ath., verð
890.000. Uppl. hjá Nýju Bílahöllinni,
Funahöfða 1, sími 91-672277.
Pick-up hús. Eigum nú fyrirliggjandi
takmarkað magn af stórum og góðum
yfirbyggingum á pallbíla á frábæru
verði.
Gísli Jónsson & Co, Sundaborg 11,
sími 91-686644.
Ford Escort 1600 GL station, árg. 86.
ekinn 36 þús., verð 550 þús. Mikil sala.
Bílasalan Braut, Borgartúni 26, sími
681510.
Plymouth Reliant, árg. ’85, ekinn 50
þús., sjálfskiptur, vökvastýri, verð 580
þús. Mikil sala. Bílasalan Braut,
Borgartúni 26, sími 681510.
MMC Lancer 4x4 ’87 til sölu, ekinn 52
þús., verð 840 þús. Uppl. hjá Bílasöl-
unni Braut, símar 681510 og 681502.
Ford Sierra 1600, árg. ’87, ekinn 55
þús., 5 gíra, topplúga, rafmagn í rúð-
um, verð 690 þús. Mikil sala. Bílasalan
Braut, Borgartúni 26, sími 681510.
Mazda 626 GLX ’84, ekinn 56 þús., verð
480 þús. Mikil sala. Bílasalan Braut,
Borgartúni 26, sími 681510.
Volvo 340 GL, árg. '87, ekinn 46 þús.,
verð 620 þús. Mikil sala. Bílasalan
Braut, Borgartúni 26, sími 681510.
Til sölu Toyota Hlace disil, árg. '83,
ekinn um 100 þús. á vél, með gluggum
og sætum fyrir 8, gott útlit. Uppl. Bíla-
salan Bílás, Akranesi, sími 93-12622
og 93-11836.
Fréttir
Þjónusta
Gröfuþjónusta, sími 985-21901 og
91-689112, Stefán. Tökum að okkur
alla gröfuvinnu, JCB grafa með opn-
anlegri framskóflu, skotbómu og
framdrifi.
Meleyrarmenn vilja kaupa bát og selja annan:
Ný atlaga að
Fiskveiðasjóði
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Ég veit ekki hvað gerist en við erum
að endurnýja umsókn okkar til Fisk-
veiðasjóðs. Við ætlum að breyta um
úreldingu, láta bátinn Sigurð Pálma-
son í staðinn fyrir Glað. Sigurður
Pálmason er skip sem var smíðað
1966 á Akureyri og síðan ætlum við
að selja Glað á frjálsum markaði,”
segir Bjarki Tryggvason, fram-
kvæmdastjóri Meleyrar hf. á
Hvammstanga, en Meleyrarmenn
ætla nú að gera aðra atlögu að Fisk-
veiðasjóði og reyna að fá þar fyrir-
greiðslu til að geta keypt nýja skipið
sem er í smíðum hjá Shppstöðinni á
Akureyri.
Samningar höfðu tekist á sínum
tíma milh Shppstöðvarinnar og Mel-
eyrar um kaup Meleyrar á nýja skip-
inu. Shppstööin ætlaði að taka Glað
upp í kaupin en Fiskveiðasjóður
féhst ekki á þessa tilhögun og neitaði
fyrirgreiðslu. Síðan gerðist það aö
Byggðastofnun ábyrgðist 140 millj-
óna króna lán til Meleyrar vegna
kaupanna og reynt hefur verið að fá
aðra eins upphæð frá öðrum lána-
stofnunum en ekki tekist.
„Það lagar stöðuna verulega fyrir
okkur að selja Glað, en það verður
bara að koma í ljós hvað Fiskveiða-
sjóður gerir. Ég vona bara að það
skýrist fljótlega hvað verður ofan á
í þessu máh,“ sagði Bjarki.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á fasteigninni Kjarrhólma 18, 1. hæð A, þingl. eig. Elsa
Þ. Birgisdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 5. mars 1990 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Bæjarsjóður Kópa-
vogs.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
SANDGERÐI
Nýr umboðsmaður í Sandgerði frá og með 1. mars
Sigrún Úlfarsdóttir
Vallargötu 34
sími 92-37806
íALHLIÐA BÍLARÉTTINGAR^
OG BÍLALÖKKUN
Fullkomin aðstaða
- nýr bílaréttingabekkur
* Geri föst tilboð.sem standast
* Vönduð vinna, unnin af fagmönnum
RÉTTINGAR HALLDÓRS
Stórhöfða 20, 110 Reykjavík
sími 681775 - heimasími 54371