Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1990, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1990, Qupperneq 24
32 FIMMTUDAGUR 1. MARS 1990. Tippaðátólf Flest úrslit óvænt og engin tólfa íþróttaguöimir voru frekar óstýri- látir á laugardaginn er þeir útdeildu mörkum á liöin í ensku knattspym- unni því aö flest þeirra liða sem spáö var sigri töpuöu. Þaö sem kom helst á óvart var 0-3 tap Aston Villa á heimavelli gegn Wimbledon, 1-2 tap Manchester City á heimavelh gegn Charlton, 2-2 jafntefli Leeds á heima- velh gegn W.B.A., 1-1 jafntefli Wol- ves á heimavelh gegn Watford og 1-1 jafntefli Sheffield Utd. á heimavehi gegn Newcastle sem reyndar var næstum búiö að vinna leikinn. Öll þessi óvæntu úrsht þýddu aö enginn tippari náði tólf réttum og einungis einn tippari náði ehefu rétt- um. Hann er aldinn KR-ingur sem tippar í hverri viku á opinn seöil með 4-7 tvítryggða leiki. Hann segist hafa byijað á því aö merkja leikina eins og hann hélt að þeir myndu fara og svo snúiö þeim flestum viö. Potturinn var tvöfaldur og veröur því þrefaldur í næstu viku. Alls seld- ust 315.884 raöir í síöustu viku. Pott- urinn var 1.833.892 krónur og fyrsti vinningur 1.476.064 krónur. Hann fer allur í pottinn á laugardaginn og má því búast við aö fyrsti vinningur fari yfir þijár milljónir. Annar vinningur var 357.828 krónur sem renna óskipt- Getraunaspá fjölmiðlanna C = c > — «o > æ E 'O o) o> *o «o -Q CM = *o - £ 5. « > £ :2 £■ = Q2|-jaQOODCW< LEIKVIKA NR.: 9 Charlton .Norwich 2 1 2 2 2 2 2 2 2 2 Manch.Utd .Luton 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 Nott.Forest .Manch.City 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Q.P.FS .Arsenal 2 2 X X 2 2 2 2 2 2 Sheff.Wed .Derby 2 X 2 2 X 2 1 2 1 X Southampton .Chelsea 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X Tottenham .C.Palace 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Wimbledon .Everton 2 X 2 X X X X 1 X X Blackburn .Wolves 1 X 2 2 X 1 1 1 1 2 Brighton .Oldham 2 1 X 1. 2 2 1 X 2 1 Middlesbro .West Ham 1 X 2 1 X 1 2 1 1 X Watford .Leeds 2 X X 2 2 2 2 2 2 2 Hve margir réttir eftir vorleik 8.: 39 39 34 43 46 45 37 46 43 40 Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 26 10 2 2 28 -15 Aston Villa 6 2 4 15-9 52 26 7 4 1 23 -8 1 ivorpool 7 4 3 27-18 50 25 10 2 0 29 -7 Arsenal 3 2 8 9-18 43 25 6 4 3 20-13 Nott.Forest 5 3 4 18-12 40 26 6 5 1 28-17 Southampton 4 4 6 23 -26 39 27 7 1 5 24-19 Tottenham 4 5 5 15-16 39 27 5 5 4 24 -22 Chelsea 5 4 4 18-17 39 25 8 1 5 24-12 Derby 3 4 4 9 -10 38 25 9 2 2 23 -11 Everton 2 3 7 11 -20 38 25 9 1 3 17 -12 Coventry 2 3 7 7 -20 37 26 3 4 5 13 -16 Wimbledon 5 7 2 18-12 35 26 5 7 1 17-10 Norwich 4 1 8 12-21 35 25 5 3 3 14-12 Q.P.R 3 6 5 14 -17 33 28 6 6 2 17 -9 Sheff.Wed 1 3 10 6-28 30 26 6 4 4 20-19 C.Palace 2 2 8 11 -32 30 26 4 4 4 15-11 Manch.Utd 3 3 8 15-25 28 26 7 2 5 21 -17 Manch.City 0 5 7 7-24 28 26 4 6 3 13-12 I.uton 1 5 7 15-25 26 27 4 5 5 19 -16 Millwal! 1 4 8 14 -31 24 27 3 5 5 14-15 Charlton 2 3 9 9-22 23 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 31 12 4 0 33-12 Leeds 5 5 5 23 -24 60 30 9 5 2 26-17 Sheff.Utd 6 6 2 19-14 56 31 7 4 3 35 -20 Swlndon 6 5 5 21 -23 51 30 10 6 0 32-16 Oldham 3 5 6 14 -19 50 31 8 6 2 29-19 Sunderland 4 6 5 20-26 48 31 5 7 3 30-24 Blackburn 6 7 3 24 -21 47 31 8 4 4 26 -16 Wolves 4 6 5 21 -23 46 29 8 3 2 28 -21 Newcastle 3 8 5 22-18 44 31 8 7 1 26-12 Port Vale 3 4 8 17 -23 44 30 7 5 4 27 -19 Oxford 5 2 7 16 -21 43 29 7 6 1 25-14 Ipswich 4 3 8 17 -30 42 30 8 4 4 26-22 Bournemouth 3 4 7 21 -26 41 31 7 5 4 21 -19 Leicester 4 3 8 21 -29 41 30 8 4 4 28-17 West Ham 2 6 6 16 -21 40 30 7 2 5 24-17 Watford 2 7 7 14 -21 36 31 3 8 5 25--26 Portsmouth 5 4 6 16-21 36 31 4 5 6 28 -27 W.B.A 4 6 6 21 -24 35 30 7 3 4 22-16 Middlesbro 2 4 10 15-29 34 31 6 3 5 15-13 Brighton 3 2 11 21 -32 32 29 5 5 4 20-16 Plymouth 3 2 10 18 -29 31 30 2 5 7 13 -22 Hull .... 4 8 4 23 -23 31 31 6 5 4 18-13 Bradford .... 0 7 9 14 -31 30 29 4 6 6 16-19 Barnsley 3 3 8 14 -33 30 31 4 6 5 18-19 Stoke 1 5 10 8 -30 26 ar til KR-ingsins sem var einn með ellefu rétta. Einu sinni áður hefur annar vinning- ur veriö hærri, síðan beinlínukerflð var tekið í notkun. Þaö var 15. apríl 1989 er tveir tipparar fengu 371.283 krónur hvor fyrir ellefu rétta. Þá var potturinn þrefaldur. Hóparnir skiptast á um forystu í Vorleiknum Nú hafa orðið umskipti á toppnum í hópkeppninni. B.P.-hópurinn er aö vísu enn með flest stig en nú ásamt ÖSS í stað TVB16 sem leiddi hóp- keppnina í síðustu viku. Staðan er sú að ÖSS og B.P. eru með 81 stig, TVB16 er með 80 stig og ÞRÓTTUR og FÁLKAR með 79 stig. Margir hóp- ar eru með 78 stig. Fram og Fylkir eru sem fyrr lang- efst í keppninni um áheit. Frammar- ar fengu áheit 27.425 raða en Fylkir fékk áheit 25.477 raða. Akurnesingar fengu áheit 16.344 raða en aðrir minna. Enginn knattspyrnuleikur verður sýndur beint í íslenska ríkissjón- varpinu á laugardaginn vegna heimsmeistararkeppninnar í hand- knattleik. í gangi er nú aukaseðill með leikjum á heimsmeistarakeppn- inni og hefur leikur íslands og Kúbu þegar verið sýndur en eftir er aö sýna leiki íslands og Spánar og íslands og Júgóslavíu. Allir þessir leikir eru á seðhnum. Ég hef áður fjallaö um aukaleiki og skýrt frá reglum sem Akumesing- ar, Frammarar, Selfyssingar og Þróttarar eru með. Ekki hef ég haft njósn af stöðunni í þessum leikjum utan þess að hjá Fram er hópurinn LAXINN með 49 stig og efstur, þá kemur SÆ-2 með 48 stig, UTANFAR- AR með 47 stig og SVENSON með 46 stig. Fimm umferðum er lokið hjá Fram. Ef umsjónarmenn hinna leikj- anna lesa þennan dálk eru þeir vin- samlegast beðnir að hafa samband við umsjónarmann Tippað á tólf. Miðvikuleikir vegna frestana Nokkrum leikjum hefur verið frestað undanfarnar vikur vegna leikja í Littlewoods-bikarkeppninni og FA-bikarkeppninni. Þess vegna hafa þessum leikjum verið ákvarðað- ir nýir leikdagar. 7. mars leika Luton og Coventry, 21. mars leika Notting- ham Forest og Everton, 18. apríl leika Arsenal og Liverpool, 7. maí leika Sheffield Wednesday og Norwich. Eins verður leikur Manchester Un- ited og Liverpool færður frá laugar- deginum 17. mars til sunnudagsins 18. mars og verður sýndur beint í sjónvarpinu á Bretlandseyjum. Alls eru 92 hð í ensku deildunum fjórum. Mikil umskipti hafa verið í framkvæmdastjórastöðunum frá því í ágúst, því hvorki fleiri né færri en nítján framkvæmdástjórar hafa flosnað upp úr stólum sínum á þess- um sex mánuöum sem liðnir eru frá upphafi keppnistímabhsins. Lou Macari, framkvæmdastjóri West Ham, neyddist til að hætta hjá liðinu vegna meintra brota í sambandi við veömál í fyrravetur. Hann var þá framkvæmdastjóri Swindon og er talinn hafa átt þátt í veðmáh gegn sínu liði í leik í bikarkeppninni gegn Newcastle. Newcastle vann þann leik, 5-0, og þótti máhö aht vafa- samt. Gamli jaxlinn Bihy Bonds var ráðinn framkvæmdastjóri West Ham í stað Macari. Nær Arsenal loks sigri á útivelli? 1 Chatrlton - Norwich 2 Charlton er enn á botninum og ekki fyrirsjáanlegt að hðið losni þaðan í bráð þó svo að það hafi unnið tvo síðustu leiki sína. Til þess er liðsins of brokkgengt. Norwich spilar netta og skemxntilega knattspymu en uppskeran hefur ekki verið sú sem leikmenn bjuggust við. Það var í hópi efstu hðanna framan af vetri en slæmur kafh undanfama tvo mánuði hef- ur orðið því að falli. 2 Manch. Utd - Luton 1 Manchester United hefur orðið að snúa sér að fahbaráttunni í stað þess að keppa um Englandsmeistaratitilinn. Gestimir em á svipuðum slóðum. Manchesterhðið hefur haft tak á Luton alla tíð frá því í síðari heimsstyrjöldinni því að Luton hefur tapað öllum tólf leikjunum á Old Trafford síðan 1946. Reyndar hefur hðið ekki skorað þar mark síðan 1959. Luton er ákaflega slappt á útivelh, hefur einungis urrnið einn leik tíl þessa, gegn Wimbledon. Leikmenn þess fagna tvöfalt þegar þeir skora mark, svo sjaldgæf em þau. Lutonhðið hefur einungis unnið einn leik síðan 4. nóvember síðasthð- inn og þvl varla ásteeða til að spá því stigi að þessu sinni. 3 Nott Forest - Manch. City 1 Foresthðið er komið í úrsht Littlewoods bikarkeppninnar og keppir að öUum likindum við Oldham. Það verður visst speruvufaU hjá leikmönnum eftir spennandi undanúrshta- leiki, en Brian Clough, framkvæmdastjóri Skírisskógarhðs- ins, verður vel vakandi og eyðir öUum úrtölum hjá leikmönn- um sínum fyrir þennan leik. Manchester City hðið berst af alefli gegn falh og því em leikmennimir frískir. En það veróur að taka tiUit til árangurs Foresthðsins á árinu 1990 en hðið hefur einungis tapað einum leik til þessa, gegn Manchester United í FA bikarkeppninni. 4 QPR - Arsenal 2 Nú ætla ég að nota líkindafræðina við spá um úrsht þessa leiks. Arsenal, núverandiEnglandsmeistari, hefur tapað fjór- um síðustu útileikjum sínum. Líkumar á því að að hðið tapi þeim fímmta í röð em hverfandi. Arsenal á enn möguleika á að hálda titlinum þó svo að Aston ViUa og Liverpool séu með nokkra forystu. 5 Sheff. Wed. - Derby 2 Derby hefur ekki tapað nema þremur leikjum af þrettán þeim síðustu sem er 76,9% árangur. Sheffield Wed. er enn í fallbaráttu. Gengi hðsins á heimaveUi hefur verið ævintýri lflcast undanfarið því það hefur ekki tapað heimaleik síðan 28. október síðasthðinn. Síðan hefur hðið spilað niu lefld, unnið sex en gert þrjú jafíitefh. Meóal annars hefur Sheffi- eldhðið unnið Aston ViUa, Liverpool og Arsenal heima. En Derby er svo sterkt að hðið gefur ekki eftir stig í þessum leik. 6 Southampton - Chelsea 1 Southampton lætur sinn hlut ekki eftir baráttulaust á heima- velh. Liðið tapaði fyrsta heimaleik sínum í haust en hefur ekki tapað síðan heima. Chelsea er enn í mótun eftir slakt gengi undanfarið. Liðið hefur spilað tvo lefld á viku síðustu tvær vikumar og það hefur áhrif á kraft leikmanna og um leið hugsunarhátt. 7 Tottenham - Crystal Palace 1 Tottenham var ferið að rétta úr kútnum er það tapaði fyrir Aston Vflla á heimaveUi í síðustu viku og svo á útivelli gegn Derby. Það er einmitt einkenni Tottenham að tapa og sigra óvænt. Crystal Palace hðið er frekar slakt. 8 Wimbledon - Everton 2 Everton er veikara nú en mörg undanferin ár. Leikmemtim- ir em sérlega „htlir“ á útivelh, hafa einungis unnið tvo lefld til þessa á velh andstæðinganna. Wimbledonhðið er slakt á heimavelh, hefir einungis unnið þar þrjá lefld en fjóra á útivelh. Colin Harvey, framkvæmdastjóri Everton, hefur ekki náð að tendra þann neista í herbúðum Evertonhðsins sem þarf til að af verði bál en leikmnannahópurinn er sterk- ur og hðið því til alls víst. 9 Blackbum - Wolves 1 Þessi hð keppa um laust sæti í 1. deild í vor. Blackbum hefur ekki náð að sýna styrk sinn á heimavelh í vetur, hefur einungis unnið þar fimm leiki, gert sjö jafntefli og tapað þremur leikjum. Úlfamir hafa staðið sig meö ágætum undan- ferið, einungis tapað tveimur af tólf síðustu leikjum sínum. Úrsht þessa leiks munu hafe áhrif á stöðu hðanna í vor og því er þetta sex stiga leikur. Blackbum fær að njóta heima- váflarins og því er spáin heimasigur. 10 Brigiiton - Oldham 2 Oldham er með sterkari hðum í 2. deild. Það hefur ekki tapað enn á heimavelh í vetur og reyndar ekki í síðustu 34 leikjunum. En hðið hefur ekki verið eins sterkt úti, einungis unnið þijá lefld og gert fimm jafíttefh. Brighton hefur verið afar slakt síðustu fjóra mánuði, einungis unnið tvo lefld á þeim tíma þrátt fyrir sextán tilraunir. 11 Middlesbro - West Ham 1 Leikmenn Middlesbro mgluðust svo mikið í vor þegar hðið féU í 2. deild að þeir hafa varla náð sér enn. Liðið tapar og vinnur á víxl og hefur einungis gert eitt jaffitefh í fjórtán síðustu leikjum sínum. West Ham hefur átt í erfiðleikum undanfarið en virðist þó vera að rétta úr kútnum. Sem dæmi um getuleysi leikmanna má nefna fjögur töp í röð í desember en á þessum §ögurxa leikja kafla skoraði hðið eitt einasta mark. 12 Watford - Leeds 2 Leeds er enn efet í 2. deildinni og lfldegt að liðið nái að halda sér þar _ Það sem hefur haldið því frá enn betri árangri er frekar slakur árangur á útivelh. Leeds hef- ur ekki tapað heimaleik í vetur en fimm leikjum á útivelli, þar af fjórum af átta þeim síðustu. Watford hefur verið ákaf-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.