Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1990, Síða 29
I;1,MMTUDAGUR 1. MARS 1990.
Skák
Jón L. Arnason
Hér er flétta sem er nokkuð komin til
ára sinna en er engu að síöur lítt þekkt.
Hún er 1 safni búlgarska stórmeistarans
Nikolai Minev sem býr í Bandaríkjunum.
Hann safnar „heillandi leikjum". Hvítur
er Jungwirth og hann á leikinn, svartur
Szekely. Teflt í Vín 1922:
1. fB!! Bxel 2. Bd4! Dxe2 3. f7+ Og svart-
ur gaf því að stutt er í mátið.
„Mig langar til að forða skákum með
heillandi leikjum og hugmyndum frá
gleymsku," skrifar Minev.
Bridge
ísak Sigurðsson
Bjöm Jónsson, sem hefur verið keppn-
isstjóri í tugi ára hjá Bridgefélagi Reyð-
ar- og Eskifjarðar, sendi þættinum þetta
spil. Hann sat í norður í þessu spili í tví-
menningskeppni og lenti í sagnmisskiln-
ingi. Hann reyndi að leiörétta samning-
inn og lenti í heldur ógæfulegum samn-
ingi. Suður gefur, allir á hættu:
* 876
¥ D7
♦ ÁG5
+ KDG102
* ÁD54
V 10932
♦ 2
+ Á987
N
V A
S
♦ G10932
V G65
♦ 4
+ 6543
* K
V ÁK84
♦ KD1098763
Suður Vestur Norður Austur
2* Pass 3+ Pass
4+ Pass 4Ó Pass
6Ó Pass 74 Pass
Pass Dobl P/h
Tveir tíglar voru sterk opnun og 4 lauf
ásaspuming en Bjöm tók óvart 4 tígla
upp úr sagnboxinu sem skýrði ekki frá
neinum ás. Þegar félagi stökk í 6 tígla
(mikil bjartsýni) hélt hann að suður ætti
þijá ásana sem úti vom og hækkaði því
í sjö. Vestur taldi sig eiga fyrir dobli en
heldur var hann óheppnari með útspil
því það var laufás. Þar með vom öll
vandamál úr sögunni og þessi ótrúlega
alslemma í höfn.
Krossgáta
Lárétt: 1 lögim, 4 skraf, 7 ekkjumanns,
9 skinn, 11 kemst, 12 máninn, 14 sönglar,
16 eyktamark, 18 bæti, 19 sindra, 20 egg.
Lóðrétt: 1 himinhvolf, 2 oss, 3 mark, 4
rúmmálseining, 5 kjáni, 6 hættulegri, 8
báturinn, 10 vondan, 13 sjúkdómur, 15
siöi, 17 belti.
Lausn á siöustu krossgátu:
Lárétt: 1 bitur, 5 sá, 7 jór, 9 ræll, 10 létt-
ir, 12 rammi, 14 te, 15 aga, 16 endi, 18 riði,
19 háö, 20 an, 21 knár.
Lóörétt: 1 bjór, 2 trémaðk, 3 urt, 4 rætin,
5 slit, 6 ál, 8 óíagin, 11 reiði, 13 mein, 15
ara, 17 dár, 19 há.
©KFS/Distr. BULLS
'2-5 ■ i~- ■ q
Svamptertan var ekki búin til úr alvörusvampi...
hún bara , bragðaðist þannig.
LaJli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjöfður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
fsaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 23. febrúar - 1. mars er í
Laugavegsapóteki og Holtsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fímmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-íostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30. '
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánúd.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur2. mars.
4. mánuður styrjaldarinnar í Finnlandi
byrjaður.
100.000 Rússar fallnir. Þeir hafa misst 500
flugvélar og 1300 skriðdreka.
_____________________________jj?
_______Spakmæli __________
Suðan kemur upp á okkur
við mismunandi hitastig.
R.W. Emerson
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sóíheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
flmmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokaö á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og Vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriöjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
flmmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Liflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 2. mars
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Veikleiki þinn er stundum örlæti. Sérstaklega þegar þú ert
með fólki sem þér þykir vænt um. Þú átt það til að bjóðast
til að gera hluti sem þú hefur 1 raun engan tíma til.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Láttu hlutina ráðast í dag. Forðastu að vera mjög skipulagð-
ur. Þú ert í mjög rólegu skapi sem gæti haft í fór með sér
kæruleysi með peninga.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú verður reynslunni rikari af hegðan fólks í dag. Sama
hvaö þér finnst haltu gagnrýni þinni fyrir sjálfan þig. Þú
breytir engu.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú ættir að takast á við hvaða verkefni sem er á meðan þér
endist orka. Vertu viss um að hafa öll smáatriði þegar þú
gagnrýnir aðra.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Síðbúnar upplýsingar geta sett allt úr skorðum og gert áætl-
anir þínar að engu. Þú gætir þurft að hafa mikið fyrir öllu
í dag.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Einbeitni krabbans er kannski það sem veldur aö hann nær
árangri í því sem öðrum mistekst. Þú skalt ekki búast við
að allir hrópi húrra fyrir hvað þér gengur vel.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Óuppfylltar væntingar geta orðið vonbrigði þjá þér í dag.
Þér leiðist samt ekki hvað einhver ber mikla umhyggju fyr-
ir þér.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Varastu að ganga of langt þótt þú viljir ganga í augim á ein-
hverjum. Þaö getur haft öfug áhrif. Hugsaðu áður en þú tal-
ar og hafðu taumhald á því sem þú framkvæmir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ert mjög sveiflukenndur í dag. Það getur skemmt mikið
fyrir þér. Þú gætir þurft að eiga frumkvæði gagnvart félögum
þínum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú hefúr ástæðu til að gleðjast og vera ánægður með sjálfan
þig, því hlutirnir ganga þér í hag í dag. Fólk leitar ráð hjá þér.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Allt bendir til þess að það sem mikið álag og stress varðandi
ákveðið samband. Vertu ekki stór upp á þig, brjóttu ísinn
og leitaðu sátta.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Steingeitur hafa hæfileika til að notfæra sér möguleika sína.
Þú nærð góðum árangri með að skipuleggja persónuleg
málefni þín.