Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1990, Page 30
38
FIMMTUDAGUR 1. MARS 1990.
Fimmtudagur 1. mars
SJÓNVARPIÐ
17.50 Stundin okkar (17). Endursýn-
ing frá sunnudegi.
18.20 Sögur uxans (Ox Tales). Hol-
lenskur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson.
Leikraddir Magnús Ólafsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.45 Heimsmeistarakeppnin i
handknattlelk. Bein útsending
frá Tékkóslóvakiu. Island -
Spánn.
20.20 Fréttir og veður.
20.50 Fuglar landsins. 18. þáttur -
Endur. Þáttaröð Magnúsar
Magnússonar um íslenska fugla
og flækinga.
21 05 Á grænni grein. Birkið við efstu
mörk. Annar þáttur i tilefni átaks
um landgræðsluskóga
21.20 Matlock. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. Aðalhlut-
verk Andy Griffith. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
22.10 Sjónvarpsbörn á Noröurlönd-
um (Satellitbarn i Norden). Sam-
keppnin um yngstu áhorfend-
urna. Þýðandi Steinar V. Árna-
son (Nordvision - Norska sjón-
varpið).
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
15.35 Meö ala. Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardegi.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Alli og ikornarnir. Teiknimynd.
18.20 Dægradvöl. Þekktfólkogáhuga-
mál þeirra.
19.19 19:19. Fréttaflutningur ásamt
umfjöllun um málefni líðandi
stundar.
20.30 Sport. Fjölbreyttur íþróttaþáttur.
Umsjón: Jón Örn Guðþjartsson
og Heimir Karlsson.
21.20 Sögur trá Hollywood. Tales from
Hollywood Hills. Lynn Redgrave
og Rosemary Harris fara með
hlutverk systranna I farsanum
„Sú gamla áreiðanlega" sem
gerður er eftir samnefndri sögu
P.G. Woodehouse.
22.15 Relöi guðanna II. Rage of Ang-
^ els II. Vönduð framhaldsmynd I
tveimur hlutum byggð á met-
sölubók Sidneys Sheldon. Fyrri
hluti. Jennifer Parker hefur yfir-
gefið New York og hafið lög-
fræðistörf í Róm á Italíu. Ástsinni
á varaforsetanum, Adam Warner,
heldur hún vandlega leyndri og
enn færri vita að Joshua er í raun
sonur þeirra. Mafiuforingi nokkur
ætlar sér að koma í veg fyrir að
Adam Warner stefni valdamikl-
um kaupsýslumanni með aðstoð
Moretti en hann telur sig eiga
harma að hefna því bróðir hans
lést þegar reynt var að ráða Adam
Warner af dögum. En þegar
Moretti laðast smám saman að
Jennifer veldur það titringi. Og
náið samband þeirra í millunf
gæti reynst mörgum öðrum
skeinuhætt. Aðalhlutverk: Jaclyn
Smith, Ken Howard, Michael
Nouri-og Angela Lansbury.
23.50 Hefnd busanna. Revenge of the
Nerds. Sprenghlægileg ungl-
ingamynd sem segir frá fimm
táningsstrákum og uppátektar-
semi þeirra I skólanum. Aðal-
hlutverk. Anthony Edwards, Ro-
bert Carradine og Curtis Arms-
trong.
1,20 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar,
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.00 I dagsins önn - Innhverf ihug-
un. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
13.30 Miödegissagan: Fátækt fólk
eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn
Friðjónsson les. (7)
14.00 Fréttir.
14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guð-
varðarson. (Einnig útvarpað að-
faranótt miðvikudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: Dauðinn á
hælinu eftir Quentin Patrich.
Lokaþáttur. Þýðandi: Sverrir
Hólmarsson. Útvarpsleikgerð:
Edith Ranum. Leikstjóri: Þórhall-
ur Sigurðsson. Leikendúr: Sig-
urður Skúlason, Pétur Einarsson,
Helga Jónsdóttir, Sigurður Karls-
son, Jóhann Sigurðarson, Guð-
laug María Bjarnadóttir, Jón
Gunnarsson, Rúrik Haraldsson
og Ellert Ingimundarson. (End-
urtekið frá þriðjudagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Endurtekinn
þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttlr.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö - Hvenær eru
frímínútur í Eiðaskóla? Umsjón:
Kristjana Bergsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi - Bach og
Mozart. 18,00 Fréttir.
18.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpað aðfaranótt
mánudags kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatimlnn - Norrænar
þjóðsögur og ævintýri. Lassi litli,
finnskt ævintýri eftir Zachris To-
belius i þýðingu Sigurjóns Guð-
jónssonar. Sigríður Arnardóttir
les. (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Tónllstarkvöld Útvarpsins -
„Sköpunin" eftir Joseph Haydn.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur
Möller les 16. sálm.
menn flytja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Bítlarnir. Skúli Helgason leikur
nýfundnar upptökur með hljóm-
sveitinni frá breska útvarpinu
BBC. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi á rás 2.)
3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Endurtekinn þátturfrádeg-
inum áður á rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Á djasstónleikum. John Fad-
dis, The String Trio of New York,
Oliver Manorey og Cab Kay.
(Endurtekinn þáttur frá 28. febr-
úar á rás 2.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 í fjósinu. Bandariskir sveita-
söngvar. Utvarp Norðurland kl.
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Út-
varp Austurland kl. 18.03-19.00.
Svæðisútvarp Vestfjarða kl.
18.03-19.00.
Sjónvarp kl. 21.20:
Matlock
í Bandaríkjunum eru
þættirnir um Matlock nú á
íjórða ári og aukast vin-
sældir hans jafnt og þétt. i
fyrstu áttu fáir von að þætt-
irnir yrðu langlífir en raun-
in hefur orðið önnur. Hug-
myndina að gerð þáttanna
átti Andy Grifflth sem leik-
ur Matlock. Hann er einnig
einn af framleiðendum og
þykir nokkuð ráöríkur og
ef menn gera ekki alveg eins
og hann vill veröa þeir ekki
langlífir í starfi hjá honum.
Hér á íslandi hafa þættirn-
ir einnig náö töluverðum
vinsældum. Að vísu er
Andy Grifiith heldur til-
gerðarlegur í einlægni sinni
við að túlka Matlock sem er
lúöalegur í útliti en ekkert
nema snilldin þegar gáfna-
farið er haft í huga. -HK
Andy Griffith hefur ieikið
Matlock lögfræðing í fjögur
ár.
22.30 Ast og dauöi I fornbókmennt-
unum. 4. þáttur: Köld eru
kvennaráð. Hugleiðingar um
hvöt og tregróf. Umsjón: Anna
Þorbjörg Ingólfsdóttir.
23.10 Það eru ekki til neinar tilviljan-
ir, smásaga eftir Isac Bashevís
Singer. Þorsteinn Ö. Stephensen
þýddi. Erlingur Gíslason les.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnlr.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landiö á áttatiu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak-
ureyri)
14.03 Hvað er aö gerast? Lísa Páls-
dóttir kynnir allt jtað helsta sem
er að gerast í menningu, félags-
llfi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða
kl. 15.03, stjórnandi og dómari
Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
17.30 Meinhornið: Úðurinn til gremj-
unnar. Þjóðin kvartar og kveinar
yfir öllu því sem aflaga fer.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur I
beinni útsendingu, sími 91-68
60 90.
19.00 Heimsmeistaramótið I hand-
knattleik i Tékkóslóvakíu: Is-
land - Spánn. Samúel Örn Erl-
ingsson lýsir leiknum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún
Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars-
dóttir, Jón Atli Jónasson og Sig-
ríður Arnardóttir.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Rokksmlðjan. Sigurður Sverris-
son kynnir rokk I þyngri kantin-
um. (Úrvali útvarpað aðfaranótt
sunnudags að loknum fréttum
kl. 2.00.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram island. Islenskir tónlistar-
12.00 Hádeglsfréttir.
12.15 Þorsteinn Ásgeirsson spjallar létt
við hlustendur og tekur lífinu
með ró.
15.00 Ágúst Héðlnsson og það nýjasta
I tónlistinni og meira til I bland.
17.00 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn
Másson tekur á málum líðandi
stundar. Vettvangur hlustenda til
þess að koma skoðunum sínum
á framfæri. Skemmtileg vitöl við
hugsandi fólk. Siminn er
611111.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 íslenskir tónar. Rykið dustað af
gömlu góðu tónlistinni.
19.00 Snjólfur Teltsson I kvöldmatnum.
20.00 Hatþór Freyr Slgmundsson. Bíó-
kvöld á bylgjunni. Kikt á það
helsta sem er að gerast í kvik-
myndahúsum höfuðborgarinnar.
Besta myndin valin. Kvikmynda-
gagnrýni!
24.00 Freymóöur T. Sigurðsson á næt-
urröltinu.
Ath. Fréttir eru sagðar á klukkutíma-
fresti frá 8-18 virka daga.
i m ioa a. io4
10.00 Bjami Haukur Þórsson. Iþrótta-
fréttir, slúður, óvænt simtöl.
13.00 Snorrl Sturluson. Allt milli himins
og jarðar og yfirleitt allt látið
flakka.
17.00 Ólöf Marin Úllarsdóttir. Það er
númer 1, 2 og 3 að sinna hlust-
endum síðdegis á Stjörnunni.
19.00 Richard Scoble. Þar sem rokk-
hjartað slær nefnist þessi þáttur
og hérfá rokkaðdáendur eitthvað
við sitt hæfi.
22.00 Krlstófer Helgason. Gestir I
kvöldkaffi, óskalög og kveðjur.
T.00 Björn Þórir Sigurösson. Lifandi
maður á lifandi stöð sem ekki
sofnar á verðinum.
10.00 Ivar Guðmundsson með góða
og blandaða dagskrá. Munið
„peningaleikinn" milli kl. 11 og
15, það borgar sig.
13.00 Siguröur Ragnarsson í stöðugu
sambandi við hlustendur.
16.00 Jóhann Jóhannsson spilar þægi-
lega popptónlist. Afmæliskveðj-
urnar og stjörnuspáin á sínum
stað. Pizzuleikurinn kl. 18 að
venju.
19.00 Valgeir Vllhjálmsson. Ný og eit-
urhress tónlist.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Sex-pakk-
inn kortér fyrir ellefu. Sex lög,
vinsæl eða likleg til vinsælda,
spiluð ókynnt.
1.00 Næturdagskrá.
18.00-19.00 Fréttir úr flröinum, tónlist
o.fl.
#J>
FM 104,8
8.00 FG.
14.00 FB.
20.00 FG.
23.00 FB.
2.00 Dagskrárlok.
FM^909
AÐALSTOÐIN
12.00 Dagbókin. Umsjón: AsgeirTóm-
asson, Þorgeir Ástvaldsson, Ei-
ríkur Jónsson og Margrét
Hrafnsdóttir.
13.00 Lögln við vinnuna. Fróðleikur í
bland við Ijúfa tóna og allt sem
þú þarft að vita um í dagsins
önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds-
son.
16.00 I' dag i kvöld með Ásgeiri Tóm-
assynl. Fréttir og fréttatengt efni
um málefni liðandi stundar. Það
sem er í brennidepli í það og það
skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar.
18.00 Á rökstólum. Flestallt i mannlegu
samfélagi látum við okkur varða.
Flestallt er rætt um og það gerum
við á rökstólum. Umsjón Bjarni
Dagur Jónsson.
19.00 Það fer ekkert á milll mála. Ljúf-
ir tónar og fróðleikur. Umsjón:
Gunnlaugur Helgason.
22.00 islenskt tólk. Ragnheiður Dav-
iðsdóttir fær til sin gott fólk í
spjall.
O.OONæturdagskrá.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
12.55 Óákveðið.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Here’s Lucy. Framhaldsflokkur.
15.45 Teiknimyndir og barnaefni.
16.30 The New Leave it to the Bea-
ver Show. Barnaefni.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price is Right.
18.30 Sale of the Century. Spurn-
ingaleikur.
19.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
20.00 Moonlighting. Framhaldssería.
21.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur.
22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
23.00 Fréttir.
23.30 The Invisible Man. Framhalds-
myndaflokkur.
* * ★
EUROSPÓRT
*. .*
*★*
11.00 Hnefaleikar.
13.00 Golf. American Express Mediter-
ranean Open á Las Brias. Bein
útsending.
15.00 Kappakstur Formula 1.
16.00 Fótbolti.
18.00 Motor Mobii Sport News.
Fréttatengdur þáttur um kappakstur.
18.30 Trax. Óvenjulegar iþróttagreinar.
19.00 Sund. World Cup, haldið í
Gautaborg.
20.00 Körlubolti.
22.00 Ford Snow Report.
22.05 Golf. American Express Mediter-
ranean Open á Las Brias.
SCRECNSPORT
12.00 Siglingar.
12.45 Brun.
14.15 íþróttir á Spáni.
14.00 Rugby. Leikur í frönsku deild-
inni.
16.00 Spánski fótboltinn. Malaga-
Real Madrid.
18.00 Rugby. Wigan-Salford.
19.30 Argentiski fótboltinn.
21.15 Keila. Bandarískir atvinnumenn
22.30 Körfubolti.
24.00 US Pro Ski Tour.
Sigurður Gunnarsson verður væntanlega leikstjórnandi
íslenska landsliðsins á móti Spánverjum. Hér sést hann
lauma boltanum inn á linuna i landsleik.
Sjónvarp kl. 18.45:
ísland - Spánn
Annar leikur íslendinga í
heimsmeistarakeppninni í
Tékkóslóvakíu verður við
Spánverja og verður þar við
ramman reip aö draga þar
sem við höfum oft átt í erf-
iðleikum með Spánverja.
Möguleikar okkar ættu þó
að vera góðir í þetta skiptið
því talið er að spánska liðið
sé ekki mjög sterkt um þess-
ar mundir.
Stöð 2 kl. 20.30:
Ávallt á fimmtudögum er
Stöð 2 með íþróttaþátt sem
ber heitið Sport. Er hér um
erlendan þátt aö ræða þar
sem sagt er frá helstu at-
burðum síðastliðinnar viku.
Þáttur þessi hefur mælst
vel fyrir enda er hann hinn
fjölbreyttasti og vel skipu-
lagður. Má segja að hann
byggist upp á tveimur meg-
inþáttum, stuttum íþrótta-
fréttum og lengri íþrótta-
skýringum. Að sjálfsögðu er
fiaílað um nýjustu afrekin í
vinsælustu íþróttagreinun-
um en þó er einnig fiallaö
um íþróttagreinar sem
koma mönnum hér á Fróni
spánskt fyrir sjónir og i
Hnefaleikar eru ekki iðkaðir
á íslandi, en erlendis er
þetta mjög vinsæl iþrótl.
íþrótt. Hvað um það, þáttur
þessi er skemmtilegur og
frábrugðinn öðrum íþrótta-
sumum tilfellum er meira þáttum sem sýndir eru i
um aö ræða skemmtun en sjónvarpi. -HK
Valdimar Jóhannesson, annar umsjónarmanna þáttarað-
arinnar Á grænni grein.
Sjónvarp kl. 21.05:
Birkið við efstu mörk
Þaö er almenn skoðun
sérfróðra manna að birki-
skógar landnámsaldar hafi
vaxið saman yfir Kjöl. Þá
hafi birkið víða vaxið að 600
metra hæðarlínu. Myndin í
þáttaröðinni Á grænni
grein, sem er sýndur í tilefni
Landgræðsluskóga - átak
1990 og nefnist Birkið við
efstu mörk, lýsir ferð þeirra
Valdimars Jóhannessonar
og Gísla Gestssonar með
Sigurði Blöndal, fyrrver-
andi skógræktarstjóra, - á
nokkra staði á hálendinu
þar sem birkið vex enn í allt
að 600 metra hæð en þeir
heimsækja Stóra-Hvamm,
Karlsdrátt og Fögruhhð.
Þar vex skógur í 400-500
metra hæð sem er síst lak-
ara en Hallormsstaðarskóg-
ur var um síðustu aldamót.
í myndinni eru meðal
annars sýndar ljósmyndir
frá Hallormsstað en þær
voru teknar 1903. Það er fyr-
irtækið Ljósmyndavörur hf.
sem kostar gerð þessarar
myndar.