Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1990, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1990, Qupperneq 31
FIMMTUDAGUR 1. MARS 1990. 39 Fréttir Eskifjörður: Skodi hrapaði í Bleiksá Emil Thorarensen, DV, Eskifirði: Bifreið fór út af brúnni yflr Bleiksá á Eskifirði á mánudag í hvössu veðri. Skodabifreið lenti á hliðinni við fall- ið. Svo vel vildi til að snjór var tals- verður í árfarveginum - fékk því bif- reiðin mýkri lendingu en ella hefði orðið. Bíllinn er hins vegar talinn ónýtur. Ökumaður var i bílbelti og telur hann að þaö hafi bjargað sér frá meiðslum. Fallhæðin frá brúargólf- inu og niður er um 2 'A metri. Bif- reiðin var ekki í kaskó og er þetta því tilfinnanlegt tjón fyrir eigandann sem er ellilífeyrisþegi. Þegar óhappið átti sér stað gekk á með skafrenningi og snjókomu. Tæp 4 ár eru nú liðin síðan þessi nýja brú var byggð yfir Bleiksá. Sá Vegagerðin um þá framkvæmd. í því sambandi er rétt að geta þess að hún fjarlægði gamla brú með handriði en skilar svo frá sér nýrri brú án hand- riðs. Að neðanverðu er fallhæðin frá brúargólfmu og niður á fjórða metra. Margoft hefur verið farið fram á við bæjaryfirvöld að þau sjái til þess að handrið verði sett á brúna - en án árangurs. Þau telja það vera í verka- hring Vegagerðarinnar en hún vísar máhnu hins vegar til bæjarstjómar. Bæjarstjórinn samþykkti þó í sum- ar sem leið að ganga frá handriði á brúna og var bæjarstjóra falið að láta starfsmenn áhaldahúss bæjarins annast verkið. Þrátt fyrir það bólar ekkert á handriöi. Handrið hefði komið í veg fyrir ofangreint óhapp. Brúin er auk þess hin mesta slysa- gildra fyrir gangandi vegfarendur og mesta mildi að ekki skuli enn hafa orðið hörmulegt slys þarna. Sakadómur Reykjavíkur: Jón Óttar fékk sekt fyrir klám Sakadómur Reykjavíkur hefur dæmt Jón Óttar Ragnarsson, fyrrum sjónvarpsstjóra á Stöð 2, til að greiöa 200 þúsund króna sekt vegna sýninga Stöðvar 2 á tveimur klámmyndum. Verði sektin ekki greidd innan fjög- urra vikna kemur 40 daga varðhald í stað sektarinnar. Jón Óttar bar ábyrgð á sýningum myndanna samkvæmt útvarpslög- um. Hann var dæmdur fyrir að ger- ast brotlegur við hegningarlög með því að hafa haft klámmyndir til opin- berrar sýningar. í ágripi Sakadóms segir meðal ann- ars: „. . . í báðum myndunum koma fyrir mörg klámfengin atriði, þar sem lögð er áhersla á að sýna með lostafullum hætti kynfæri karla og kvenna, kynmök samkynja fólks og ósamkynja, mök fleiri en tveggja í einu og fólk við sjálfsfróun. Eru shk atriði a.m.k. 6 í fyrrgreindu mynd- inni og a.m.k 10 í þeirri síöargreindu og er sýningartími atriöanna aht frá nokkrum sekúndum til rúmra íjög- urra mínútna." Síðar segir í ágripinu: „Listrænn, fagurfræðilegur eða leikrænn til- gangur þessara atriöa í myndunum þykir ekki vera sýnilegur.“ Verið er að vitna til greinarmunarsem Menn- ingarstofnun Sameinuðu þjóðanna gerði á hugtökunum klámi (porno- grafia) og kynþokkahst (erotika). Goði Sveinsson, fyrrum dagskrár- stjóri á Stöð tvö og nýráðinn sjón- varpsstjóri hjá Sýn, bar fyrir réttin- um að áskrifendur Stöövar tvö hefðu verið 37 þúsund í september og okt- óber 1989, það er þegar myndimar vom sýndar. „Er því eigi fráleitt að telja að sjón- varpsstöðin hafi náð til a.m.k. helm- ings íslensku þjóðarinnar á þeim tíma sem myndimar voru sýndar," segir í ágripi Sakadóms. Helgi I. Jónsson var sakadómari í máhnu. Kristín Jóhannesdóttir kvik- myndaleikstjóri og Eyjólfur Kjalar Emilsson Ph.D. voru meðdómendur. -sme Leikhús ÍSLENSKA ÓPERAN __iiin CARMINABURANA eftir Carl Orff og PAGLIACCI eftir R. Leoncavallo Hljómsveitarstjórn: David Ang- us/Robin Stapleton. Leikstjóri Pagliacci: Basil Coleman. Leikstjóri Carmina Burana og dans- höfundur: Terence Etheridge. Leikmyndir: Nicolai Dragan. Búningar: Alexander Vassiliev og Nic- olai Dragan. Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjáns- dóttir. Hlutverk: Garðar Cortes, Keith Reed, Michael Jón Clarke, Ólöf K. Harðar- dóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurð- ur Björnsson, Simon Keenlyside og Þorgeir J. Andrésson. Kór og hljómsveit Islensku óperunnar. Dansarar úr islenska dansflokknum. 3. sýning föstud. 2. mars kl. 20.00. 4. sýning laugard. 3. mars kl. 20.00. 5. sýning laugard. 10. mars kl. 20.00. 6. sýning sunnud. 11. mars kl. 20.00. VISA - EURO - SAMKORT ÞJÓDLEIKHÚSID eftir Václav Havel. Fimmtudag kl. 20.00, 6. sýning. Laugardag kl. 20.00, 7. sýning. Fáein sæti laus. Stefnumót Höfundar: Peter Barnes, Michel de Ghelderode, Eugene lonesco, David Mamet og Har- old Pinter. Föstud. 2 mars kl. 20.00. Frumsýning. Sunnud. 4 mars kl. 20.00. 2. sýning. Munið leikhúsveisluna: máltið og miði á gjafverði. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og sýningardga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Simi: 11200 Greiðslukort LEIKFÉLAG REYKJAVlKLJR FRUMSÝNINGAR f BORGARLEIKHÚSI Á litla sviði: Htihsi Þ/5 Föstud. 2. mars kl. 20.00, uppselt. Laugard. 3. mars kl. 20.00. Föstud. 9. mars kl. 20.00. Laugard. 10. mars. kl. 20.00. Á stóra sviði: Jftfc &ANDSIMS Föstud. 2. mars kl. 20, fáeinsaeti laus. Sunnud. 4. mars. kl. 20. 8. mars, síðasta sýning. Á stóra sviði: Barna- og fjölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN Laugard. 3. mars kl. 14. Sunnud. 4. mars kl. 14. Laugard. 10. mars. Sunnud. 11. mars Höfum einnig gjafakort fyrir börnin, aðeins kr. 700. Laugard. 3. mars kl. 20. Föstud. 9. mars. Laugard. 10 mars. Föstud. 16. mars. kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum i síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. LjLibd iiiilxij !3 aua.'.ti ífifciu :"L“ S aÍ.“ jSL td '' Leikfélag Akureyrar Heill sé þér, þorskur Saga og Ijóð um sjómenn og fólkið þeirra i leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur. Sýningar allar helgar til 18. mars. Ath.! Vegna uppsetningar á nýju íslensku leikriti fyrir páska verður Heill sé þér, þorskur að- eins sýnt til 18. mars. Leiksýning á léttum nótum með fjölda söngva. Miðasala opin miðvikud. og föstud. 4-6 og sýningardaga frá kl. 4. Simin 96-24073 VISA - EURO - SAMKORT Muniö pakkaferöir Flugleiöa. i Bæjarbiói 3. sýn. lau. 3.3. kl. 17, fáir miðar eftir. 4. sýn. sun. 4.3. kl. 14. 5. sýn. sun. 4.3. kl. 17. Miðapantanir allan sólarhringinn I sima 50184. Kvikmyndahús Bíóborgin ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. MÓÐIR ÁKÆRÐ Sýnd kl. 5 og 9. LÖGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl. 7 og 11. Bíóhöllin frumsýnir toppmyndina SAKLAUSI MAÐURINN Hún er hér komin, toppmyndin Innocent Man, sem gerð er af hinum snjalla leikstjóra Peter Yates. Það eru þeir Tom Selleck og F. Murray Abraham sem fara hér aldeilis á kostum i þessari frábæru mynd. Þetta er grin-spennumynd i sama flokki og Die Hard og Lethal Weapon. Aðalhlutverk: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins, Richard Young. Framleiðendur: Ted Field/Robert W. Cort. Leikstjóri: Peter Yat- es. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. JOHNNY MYNDARLEGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. LÆKNANEMAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Ævintýramynd ársins: ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. LÖGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Háskólabíó Engar kvikmyndasýningar vegna þings Norðurlandaráðs. Næstu kvikmynda- sýningar verða laugard. 3. mars. Laugarásbíó A-SALUR BUCK FRÆNDI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-SALUR LOSTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. C-SALUR AFTUR TIL FRAMTlÐAR II Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Miðaverð kr. 400. Regnboginn frumsýnir toppmyndina INNILOKAÐUR Hér er á ferðinni splunkuný og aldeilis þræl- góð spennumynd sem nú gerir það gott viðs vegar um Evrópu. Sylvester Stallone og Donald Sutherland elda hér gráttsilfur sam- an og eru hreint stórgóðir. Lock up er án efa besta mynd Stallones I langan tíma enda er þetta mynd sem kemur blóðinu á hreyf- ingu. LOCK UP ER TOPPMYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ! Aðalhlutv.: Sylvester Stallone, Donald Suth- erland, John Amos og Darlanne Fluegel. Framleiðendur: Lawrence og Charles Gor- don (Die Hard, 48 hrs). Leikstj.: John Flynn (Best Seller). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FULLT TUNGL Leikstj.: Peter Masterson. Aðalhlutv.: Gene Hackman, leri Garr, Burg- ess Meredith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞEIR LIFA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. KÖLD ERU KVENNARÁÐ Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 11.10. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 5 og 9. HRYLLINGSBÓKIN Sýnd kl. 11.10: Tvær góðar spennumyndir eftir sögum Alistairs MacLean. Sýndar I nokkra daga. TATARALESTIN Sýnd kl. 7 og 11.10. SPYRJUM AÐ LEIKSLOKUM Sýnd kl. 5 og 9. Stjörnubíó CASUALTIES OF WAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKOLLALEIKUR Sýnd kl. 5, 9 og 11. MAGNÚS Sýnd kl. 7.10. Qrval tímarit fyrir alla FACD FACD FACO FACD FACDFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Vedur Smám saman minnkandi norðanátt austanlands. É1 verða viö noröaust- urströndina og suður með Austfjörð- um fram eftir morgni en annars bjart veður. Síðdegis snýst vindur til sunnan og suðvestanáttar með éljum um sunnanvert landið en fremur hægbreytileg átt og úrkomulítiö norðanlands. Talsvert dregur úr frosti síðdegis, fyrst vestanlands. Akureyri hálfskýjað -15 EgilsstaOir léttskýjað -13 Hjarðarnes léttskýjað -10 Galtarviti léttskýjað -9 Keflavíkurflugvöllur skýjab -12 Kirkjubæjarkla ustur skafrenn- -11 mgur Raufarhöfn skýjað -11 Reykjavík skýjað -12 Vestmarmaeyjar léttskýjað -10 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 0 Helsinki snjókoma -2 Kaupmarmahöfn skýjað 4 Osló skýjað -2 Stokkhólmur skýjað -1 Þórshöfn snjóél -2 Aigarve heiðskírt 9 Amsterdam skúr 4 Berlín rign/súld 2 Chicago heiðskírt -6 Feneyjar heiðskírt 4 Frankfurt rigning 6 Glasgow snjóél 0 Hamborg skýjað 4 London heiðskírt 2 LosAngeles þokumóða 12 Lúxemborg skýjað 2 Montreal heiðskírt -13 Gengið Gengisskráning nr. 42 - 1 mars 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 60,790 60,950 60,270 Pund 101,808 102,076 102.005 Kan.dollar 51,103 51,238 52,636 Dönsk kr. 9.2809 9.3053 9,3045 Norsk kr. 9,2738 9,2982 9,2981 Sænsk kr. 9,8829 9.9090 9,8440 Fi. mark 15,1975 15,2375 15,2486 Fra.franki 10,5410 10.5688 10,5885 Belg. franki 1,7123 1,7168 1,7202 Sviss.franki 40,5726 40,6794 40,5722 Hotl. gyllini 31,6359 31,7192 31,9438 Vþ. mark 35,6195 35,7132 35.9821 ít. líra 0.04830 0,04843 0,04837 Aust. sch. 5,0564 5,0697 5,1120 Port. escudo 0,4059 0,4070 0,4083 Spá. peseti 0,5553 0,5567 0,5551 Jap.yen 0,40631 0,40738 0,42113 Irskt pund 94,829 95,079 95,212 SDR 79.6629 79,8725 80,0970 ECU 72,9358 73,1278 73,2913 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 28. febrúar seldust alls 32,964 tonn. Magn I Verð i krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,040 10.00 10,00 10,00 Karfi 0,939 39,27 30,00 45,00 Keila 0,036 12.00 14,00 36,00 Langa 1,447 48,00 48.00 48,00 Lúða 0,123 341,71 310,00 360,00 Úfugkjafta 0,098 20,00 20,00 20,00 Rauðmagi 0.698 59,16 55,00 75,00 Skarkoli 0.081 78,00 78,00 78.00 Skötuselur 0.108 300,00 300,00 300,00 Steinbitur 0,888 34,00 34,00 34,00 Þorskur, sl. 16,980 54,90 45,00 82,00 Þorskur, ósl. 1,698 85,00 85.00 85,00 Ufsi 7,123 42,53 37,00 45,00 Ýsa. sl. 1,074 93,60 87,00 107,00 Ysa, ósl. 1,631 107,03 90.00 113,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 28. febrúar seldust alls 19,895 tonn. Langa 0,811 45,00 45,00 45,00 Steinbitur, ósl. 2,786 31,22 30,00 32,00 Keila, ósl. 1,106 17,67 15,00 21,00 Smáþorskur 0,317 39.00 39,00 39,00 Steinbitur 1,926 33,99 33,00 37,00 Keila 1,410 24,13 12.00 27,00 Kinnar 0,046 80,00 80,00 80,00 Gellur 0,174 213,56 200,00 220,00 Blandað 0,348 11,00 11,00 11,00 Þorskur 0,130 66,00 66,00 66,00 Þorskur 1,004 74,42 74,00 76,00 Skötuselur 0,020 205,00 205,00 205,00 Skata 0,024 10,00 10,00 10.00 Lúða 0,238 270,23 220,00 330,00 Karfi 5.103 38,86 20,00 42,00 Ufsi 1.268 34,52 31,00 38,00 f dag veröur scldur afli úr ýmsum bátum. Ca 60 tonn af þorski, 7 tonn af ýsu, 26 tonn af ufsa og 25 tonn af karfa o.fl. Fiskmarkaður Suðurnesja 28. febrúar seldust alls 61,863 tonn. Þorskur 37,616 77,60 25.00 107,00 Ýsa 2,713 124,51 100,00 137,00 Karfi 0,655 41,65 41,00 45.00 Ufsi 18,537 35,83 15,00 43,00 Steinbitur 0,117 29,00 29,00 29.00 Hlýri + steinb. 0,088 33,00 33,00 33,00 Langa 0,428 54,35 45,00 55,00 Skarkoli 0,472 62,40 59,00 66,00 Keila 0,600 20,50 20,50 20,50 Skata 0,099 54,00 54,00 54,00 Rauðmagi 0,050 59,00 59,00 59,00 Kinnar 0,025 59,00 59,00 59,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.