Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1990. 19 SJÓNVARPIÐ 12.00 Evrópumeistaramót í fimleikum karla. Bein útsending frá Lausanne í Sviss. Umsjón Jónas Tryggvason. 17.40 Sunnudagshugvekja. Séra Gylfi Jónsson, prestur í Grensássókn í Reykjavík, flytur. 17.50 Baugalína (6). (Cirkeline). Dönsk teiknimynd fyrir börn. Sögumaöur Edda Heiðrún Backman. Þýðandi Guðbjörg Guðmundsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 1 Ö.00 Ungmennafélagiö (6). Þáttur ætl- aður ungmennum. Umsjón Valgeir Guðjónsson. Stjórn upptöku Egg- ert Gunnarsson. 18.30 Dáðadrengur (5). (Duksedreng- en). Danskir grínþættir um veimil- títulegan dreng sem öðlast ofur- krafta. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti (4). (Different World). Bandarískur gamanmyndaflokkur um skólakrakka sem búa í heima- vist. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós. 20.35 Stríðsárin á Íslandí. Þriðji þáttur af sex. Heimildamyndaflokkur um hernámsárin og áhrif þeirra á ís- lenskt þjóðfélag. Fjallað um sam- skipti setuliðsins og innfæddra. Viðtal við einn þeirra er átti sæti í „ástands-nefndinni". Umsjón Helgi H. Jónsson. Dagskrárgerð Anna Heiður Oddsdóttir. 21.25 Fréttastofan. (Making News). í eldlínunni. Fjórði þátturaf sex. Nýr leikinn breskur myndaflokkur. Leikstjóri Herbert Wise. Aðalhlut- verk Bill Brayne, Sharon Miller og Terry Marcel. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. Framhald. 22.20 Listahátíö í Reykjavík 1990. Að vanda verður fjölbreytt dagskrá á Listahátíð. Egill Helgason fræóir sjónvarpsáhorfendur um það sem verður á boðstólum. 23.00 Vilji er allt sem þarf. (Where there's a Will). Nýleg bresk sjón- varpsmynd um flækjur jafnt í við- skiptum og ástalífi bandarískrar kaupsýslukonu og bresks lögfræó- ings. Aðalhlutverk Louan Gideon, Michael Howeog Patrick Macnee. Þýðandi Veturliði Guðnason. 00.00 Útyarpsfréttir í dagskrárlok- 09:00 Paw Paws Falleg teiknimynd. 09:20 Popparnlr. Lífleg teiknimynd. 09:35 Tao Tao. Ævintýraleg teiknimynd. 10:00 Vélmennin Robotix. Teiknimynd. 10:10 Krakkasport íþróttaþáttur með fjölbreyttu efni fyrir börn og ungl- inga. Umsjón: Heimir Karlsson, Jón Örn Guðbjartsson og Guðrún Þórðardóttir. 10:25 Dotta og smyglararnir. Dotta og vinir hennar fletta ofan af glæpa- hring sem dylur starfsemi sína í skjóli fjölleikahúss. Teiknimynd með íslensku tali. 11:20 Skipbrotsbörn. Astralskur ævin- týramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 12:00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur. 12:35 Viöskipti í Evrópu. Nýjar fréttir úr viðskiptaheimi líðandi stundar. 13:00 Myndrokk. 13:15 Hingaö og ekki lengra.Gal Young Ung, stöndug ekkja giftist fjörug- um náunga en kemst að raun um að hann er tvöfaldur í roðinu. Aðal- hlutverk: J. Smith-Cameron, David Peck og Dana Preu. 15:00 Menning og listir. Leiklistarskólinn Hello Actors Studio.þ Framhalds- þáttur í þremur hlutum. Fyrsti þátt- ur. Fróðlegur þáttur um ein um- deildustu leikarasamtök Bandaríkj- anna, „The Actors Studio". 16:00 íþróttir. Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 19:19 19:19 Fréttir. 20:00 i fréttum er þetta helsL Capital News. Splunkunýr bandarískur HJÚLBARBAR þurfa að vera með góðu mynstri allt árið. Slitnir hjólbarðar hafa mun minna veggrip og geta verið hættulegir - ekki síst í hálku og bleytu. DRÖGUM ÚR HRAÐA! ÚUMFERÐAR RÁÐ Sunnudagur 27. maí framhaldsmyndaflokkur sem segir frá ævintýrum blaðamanna á bandarísku stórblaði. Aðalhlutverk: Lloyd Bridges, Mark Blum, Christ- ian Clemenson og Chelsea Field. 21:35 Vestmannaeyjar. Þessa mynd um Vestmannaeyjar gerði Sólveig Anspach sem er af íslenskum ætt- um en hún er dóttir Högnu Sigurð- ardóttur arkitekts. Þær mæðgur eru báðar fæddar í Eyjum en búsettar í París. Leikstjóri: Sólveig Anspach. Stjórn upptöku: Jean-René Duve- au. Hljóð: Þorvar og Tindur Haf- steinssynir. Dagskrárgerð: Anne Riegel. 22:00 Forboöin ást. Tanamera. Skemmtilegur framhaldsmynda- flokkur. 22:55 SumarásL Summer of my German Soldier. Áhrifamikil mynd sem ger- ist árið 1944 í smábæ í Bandarikj- unum. Patty er elst dætra einu gyðingafjölskyldunnar í bænum. Hún kynnist Anton sem er þýskur stríðsfangi en kynni þeirra veróa afdrifarík. Aðalhlutverk: Kristy McNichol og Bruce Davison. 00:30 Dagskrárlok 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magn- ússon, prófasturá Bíldudal, flytur. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Ólafi Ólafssyni landlækni. Bernharöur Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins. Jóhannes 17, 20-26. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Frá Afríku. Stefán Jón Hafstein segir ferðasögur. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 11.00 Messa í Áskirkju. Prestur: sr. Árni B. Sigurbjörnsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Bæjar- og sveitarstjórnarkosn- ingarnar. Sagt frá kosningaúrslit- um í kaupstöðum, kauptúnum og sveitahreppum daginn áður. Rætt við stjórnmálaleiðtoga og fram- bjóðendur í kosningunum um úr- slitin. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og ungl- inga. 17.00 Tónlist frá erlendum útvarps- stöðvum. Útvarpað verðurfrá tón- leikum sem haldnir voru á vegum Svissneska útvarpsins þann 6. okt- óber síðastliðinn. (Hljóðritun frá svissneska útvarpinu.) 18.00 Sagan: Mómó eftirMichael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýð- ingu Jórunnar Sigurðardóttur. (7) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. 20.00 Eithvað fyrir þig. Umsjón: Heið- dís Norðfjörð. (Frá Akureyri) 20.15 islensk tónlist. 21.00 Kikt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi.) 21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf i Reykja- vík. Jón Óskar les úr bók sinni Gangstéttir í rigningu. (10) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá föstudags- morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað i Næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni Scary Monsters meö David Bowie. 21.00 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 22.07 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarp- að kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Rósu Ingólfsdóttur í kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Umsjón: Ólafur Þórðar- son. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á rás 1.) 3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Suður um höfin. Lög af suðræn- um slóðum. 9. I bitið... Róleg og afslappandi tón- list sem truflar ekki, enda er Ólafur Már Björnsson við hljóðnemann. Létt spjall við hlustendur, opin lína og athugað hvað er að gerast í listalífi landans. 13.00 Á sunnudegi til sælu... Hafþór Freyr Sigmundsson tekur daginn snemma. Spjallað við Bylgjuhlust- endur og farið í skemmtiléga leiki. 17.00 Haraldur Gíslason með Ijúfa og rómantíska kvöldmatartónlist í anda dagsins. Góð ráð og létt spjall við hlustendur. 20.00 Heimir Karlsson á rólegu sunnu- dagsrölti og tekur rólega fullorð- instónlist fyrir og gerir henni góð skil. 22.00 Ágúst Héðinsson ballöðubolti kann svo sannarlega tökin á vangalögunum. Rómantík og kertaljós eru hans einkunnarorð í kvöld. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætur- vaktinni. 10.00 Arnar Albertsson leikur Ijúfa tónlist í bland við hressilegt popp. Nauó- synlegar upplýsingar í morgunsár- ið. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Þetta er nýr og fróðlegur þáttur um allt það sem er að gerast í heimi kvikmyndanna um þessar mundir. Umsjón: Ómar Friðleifsson og Björn Sigurðsson. 18.00 Darri Ólason. Góð tónlist með kvöldmatnum. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Rómantík í vikulok. Ertu ástfangin(n)? Ef svo er þá hafðu samband og fáðu lag- ið ykkar leikið. 1.00 Lifandi næturvakt með Bimi Sig- urðssyni. FM 90,1 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga I segulbandasafni Út- varpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Ún/al vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Raymond Douglas Davis og hljómsveit hans. Eilefti þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um tónlistarmanninn og sögu hans. (Einnig útvarpað aófaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) FM#957 10.00 Rannveig Ása Guðmundsdóttir. Hún kemur hlustendum fram úr og skemmtir þeim yfir morgunkaff- inu. 14.00 Saman á sunnudegí. KlemensArn- arsson og Valgeir Vilhjálmsson. Slúður og skemmtilegar uppákom- ur, leikir og lifandi tónlist. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjónar- maður Páll Sævar. Nú geta allir haft það gott, notið „veðurblíó- unnar", grillað og hlustað á góða tónlist. 22.00 Jóhann Jóhannsson i helgarlok. Það er gott aö hafa Ijúfa og þægi- lega tónlist i helgarlok. Jóhann leikur nýja og gamla tónlist i bland við skemmtilegar sögur úr tónlist- arlífinu. 1.00 Næturdagskrá. 10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klass- ísk tónlist. 12 OOJass & blús. 13.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flyt- ur. 13.30 TónlisL 14.00 Rokkað með Garðari. 16.00 Tónlistarþáttur í umsjá Jóhannesar K. Kristjánssonar. 18.00 GulróL Guðlaugur Harðarson. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Magnúsar Þórssonar. 21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamin. Tónlistarþáttur i umsjá Ágústs Magnússonar. 24.00 NæturvakL FMT909 AÐALSTOÐIN 9.00 Það er gaman hjá Gröndal. Um- sjón Jón Gröndal. Sunnudags- morgunninn er Ijúfur og notalegur hjá Jóni Gröndal þegar hann dust- ar rykiö af gömlu góðu plötunum og leikur vel valdar léttar syrpur frá 5. og 6. áratugnum. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Svona er lifid. Umsjón Inger Anna Aikman. Sunnudagsmiðdegi með Ijúfum tónum og fróðlegu tali eins og Inger er einni lagið. Innsendar sögur lesnar og hlustendur skiptast á lífsreynslumolum. 16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Oddur Magnús. Skemmtileg sunnudagsstemning hjá Oddi á Ijúfu nótunum. 18.00 Undir regnboganum. Umsjón Ing- ólfur Guðbrandsson. Léttur sígild- ur þáttur á heimsmælikvarða meó Ijúfu yfirbragði, viötölum og fróð- leik um þá listamenn sem um er fjallað. 19.00 Ljúfir tónar. Umsjón Randver Jensson. Létt leikin tónlist i helgar- lok á rólegum nótum. 21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magnús Magnússon. Tónlistarflutningur, sem kemur á óvart með léttu spjalli um heima og geima. Einar leikur Ijúfu lögin af mikilli tilfinningu. 24.00 Næturtónar. Aóalstöðvarinnar. Næturtónlistin leikin fyrir nætur- vaktirnar og aðra nátthrafna. 5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 6.00 Gríniðjan. Barnaefni. 10.00 The Hour of Power. 11.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 12.00 Krikket. Kent-Yorkshire. 17.00 Family Ties. Framhaldsmynda- flokkur. 18.00 21 Jump Street. Framhalds- myndaflokkur. 19.00 Murder in Texas. Mínisería. 21.00 Entertainment This Week. 22.30 Fréttir. 23.00 The Big Valley. EUROSPÓRT ★ ★ 8.00 Hjólreiðar. 8.30 Kappakstur. Formula 1 keppni í Monaco. 9.00 Fótbolti. Úrslitaleikurinn í Evrópu- keppni meistaraliða. 11.00 Mótorhjólakappakstur, kapp- akstur, fimleikar og golf. Bein útsending frá Grand prix keppni á mótorhjólum í Þýskalandi, Form- ula 1 keppni í Monaco, Fimleikum í Swiss og atvinnumannakeppni í golfi á Wentworth vellinum í Eng- landi. 12.00 Mótorhjólakappakstur. Grand Prix keppni á Italíu. 14.00 Tennis. The Lufthansa Cup í Berl- in. 18.00 Equestrianism. Keppni í hesta- íþróttum í Belgiu. 19.00 Fímleikar. Helstu atburðir á Evróumeistaramóti karla í Sviss. 20.00 Gole. Kvikmynd um heimsmeist- ararkeppnina í fótbolta 1982. 22.00 Fótbolti. Kappakstur. Formula 1 keppni í Monaco. SCREENSPORT 7.30 Rugby. Úrslitakeppni um franska meistaratitilinn. 9.00 Indy Time Trials. 11.00 Kappreiðar. 13.00 Golf. South Western Bell Colonial í Texas. 15.00 TV-Sport. Litið á franskar íþróttir. 15.30 Kappakstur. Indy Cart Indiana- polis 500. 20.00 Ishokkí. Leikur í NHL-deildinni. 22.30 Körfubolti. Úrslitakeppni NBA- deildarinnar. Valgeir Guðjónsson, umsjónarmaður Ungmennafélagsins, og Eggert Gunnarsson, stjórnandi upptöku. Sjónvarp kl. 18.00: Ungmennafélagið Undirgöng við Hamra- borg í Kópavogi gengu held- ur betur í endurnýjun líf- daganna þegar vaskur hóp- ur ungra listamanna úr Kópavogi tók sig til og skreytti þau fagurlega með fulltingi hins skrautlegasta litrófs úr úðabrúsum. Ung- mennafélagið hafði upp á listafólkinu og fylgdist með því að skjótu og skapandi starfi. Ölduselsskóli í Breiðholti lumar ekki síöur á efnilegu listafólki eins og sýnt verð- ur og sannað. Meðal annars fá áhorfendur að líta af- sprengi fjörugrar video- kvikmyndagerðar nokk- urra nemenda, auk þess sem púlsinn verður tekinn á dagskrárgerð krakkanna fyrir skólaútvarpið sitt. Þá má ekki gleyma fram- úrstefnugrúppunni Charles Gissur sem strjúka mun strengi fyrir tónelska áhorf- endur Ungmennafélagsins. Sitthvað fleira verður svo i farteski Valgeirs Guðjóns- sonar. -GHK Sjónvarp kl. 23.00: Vilji er allt sem þarf Sjónvarpið sýnir í kvöld bresku sjónvarpsmyndina Vilji er allt sem þarf, sem í stuttu máli fjallar um fljækjur jafnt í viðskiptum og ástarlífi bandarískrar kaupsýslukonu og bresks lögfræöings. Cavatina Andretti er glæsileg, forrík og forstjóri Andretti fyrirtækisins sem er með höfuðstöðvar í Bandaríkjunum. Hún er einnig yfir sig ástfangin af breska lögfræðingnum Ru- pert Crow-Ffinch sem hún valdi sjálf til að sjá um mál- efni fyrirtækisins í Evrópu. Faðir Ruberts, Charles Crow-Ffinch, stefnir Qöl- skyldufyrirtækinu í gjald- þrot og þó að hann sé tregur til þá tekur hann við ráð- leggingum sonar síns. Ru- bert missir þó alla virðingu fyrir fóöur sínum er hann kemst að þvi aö faðir hans hefur notað hans eigin sparifé til að fjárfesta í vafa- sömum byggingafram- kvæmdum. Cavatina, sem heldur að Rubert haldi fram hjá henni, kemur til London, kaupir fyrirtæki Charles og setur Rubert við stjórnvöl- inn. Á þann hátt ætlar hún að halda honum frá kven- fólki. -GHK Aðalleikarar framhaldsmyndaflokksins I fréttum er þetta helst. Stöö 2 kl. 20.00: í fréttum er þetta helst Stöð 2 sýnir í kvöld eftir 19:19 fyrsta þáttinn af þrett- án í nýrri bandarískri þátta- röð sem gerist á stóru dag- blaði í Washington D.C. Starfsliðið birtir hveija stórfréttina á fætur annarri og óhætt er að segja að líf þeirra sé ekki ómerkilegra en þær stórfréttir sem þau eru á höttunum eftir. Starfið krefst líka mikils og oft reynist erfitt að greina hið daglega líf blaðamannanna frá amstri og erli blaða- mennskunnar. Með aðalhlutverkin í þess- um nýja framhaldsmynda- flokki fara Lloyd Bridges, Mark Blum, Christian Clemenson og Chelsea Field. -GHK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.