Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Blaðsíða 4
20
FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1990.
Mánudagur 28
SJÓNVARPIÐ
17.50 Mynrtibóir bamanna: Draklnn
og vinur Dórm. (Sunbow Speciai:
Puff and Mr. Nobody). Bandarísk
taiknimynd. Leikraddir Sigrún Wa-
age. ÞýÓandi Öskar Ingimarsson.
18.20 Litlu Prúöuleikararnir. (Muppet
Babies). Bandarískur teiknimynda-
flokkur gerður af Jim Henson.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (106). (Sinha Moa).
Brasilískur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Leöurblökumaöurinn. .(Bat-
man). Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn
Þórhallsson.
19.50 Abbott og Costello.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Roseanne. Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Svona sögur. Þáttur á vegum
daegurmáladeildar rásar 2. Umsjón
Stefán Jón Hafstein.
21.35 ÍÞróttahorniö. Fjallað verður um
íþróttaviðburði helgarinnar. Kynn-
ing á liðum sem taka þátt í heims-
meistaramótinu í knattspyrnu á ít-
alíu.
22.05 Glæsivagninn. (La belle Angl-
aise). Annar þáttur: Kyndugur við-
skiptavinur. Franskur framhalds-
myndaflokkur í sex þáttum; Leik-
stjóri Jacques Besnard. Aðalhlut-
verk Daniel Ceccaldi, Catherine
Rich og Nicole Croisille. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16:45 Sarita Barbara.
17:30 Kátur og hjólakrilin. Teiknimynd.
17:40 Hetjur himingeimsins. He-Man.
Teiknimynd.
18:05 Steini og Olli.
18:30 Kjallarinn.
19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál.
20:30 Dallas. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur.
21:30 Opni glugginn. Þáttur tileinkaöur
dagskrá Stöðvar 2.
21:40 Frakkland nútímans. Aujourd'hui
en France. André Dothel er rithöf-
undur og fæddist í Ardennafjöllun-
um aldamótaárið. Eftir hann liggja
fimmtíu skáldsögur, smásagnasöfn
og Ijóðakver.
22:00 Forboðin ást. Tanamera. Vandaður
og góðurframhaldsmyndaflokkur.
22:50 Upp fyrir haus. Head Over Heels
Piparsveinn fellir hug til giftrar
konu og áöur en langt um líður
snýst ást hans upp í þráhyggju.
Aðalhlutverk: John Heard, Mary
Beth Hurt, Peter Riegert og Ken-
neth McMillan.
00:20 Dagskrárlok.
6.45 Veðurfregnir. Bæni séra Vigfús
J. Árnason flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. - Randver Þor-
láksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn-
ir kl. 8.15. Mörður Arnason talar
um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn: Dagfinnur
dýralæknir eftir Hugh Lofting.
Andrés Kristjánsson þýddi. Kristján
Franklín Magnús byrjar lesturinn.
9.20 Trimm og teygjur með Halldóru
Björnsdóttur.
9.40 Búnaðarþátturinn - Um beit
sauðfjár og hrossa. Árni Snæ-
björnsson ræðir við Andrés Arn-
alds gróðurverndarfulltrúa Land-
græðslunnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
I, 0.30 Horfin tíð. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir og Þórunn Magnea
Magnúsdóttir.
II. 00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Hrönn
Geirlaugsdóttir. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
mánudagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál'. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 I dagsins önn - Verkafólk og
heilsurækt. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
13.30 Miðdegissagan: Ég um mig frá
mér til mín eftir Pétur Gunnarsson.
Höfundur les. (5)
14.00 Fréttir.
14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig
útvarpað aðfaranótt föstudags kl.
1.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Vorverkin i garöinum. Umsjón:
maí
Ingveldur Ólafsdóttir. (Endurtek-
inn þátturfrá laugardagsmorgni.)
15.35 Lesiö úr forustugreinum bæjar-
og héraðsfréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Barnabóka-
klúbbar. Umsjón: Vernharður Lin-
net.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlisteftir Johannes Brahms.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl.
4.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn. Guð-
mundur Kristmundsson lektor tal-
ar.
20.00 Ævintýri - Þetta vil ég heyra.
Umsjón: Gunnvör Braga.
20.15 íslensk tónlist.
21.00 Og þannig gerðist það. Umsjón:
Arndís Þorvaldsdóttir. (Frá Egils-
stöðum)
21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf í Reykja-
vík. Jón Óskar les úr bók sinni
Gangstéttir í rigningu. (11)
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Samantekt um vaxtarbrodd í
islenskum ullariðnaði. Umsjón:
Sigrún Stefánsdóttir. (Einnig út-
varpað á miðvikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund i dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Hrönn
Geirlaugsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauks-
son og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið
heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman meö Jóhönnu
Harðardóttur og Ástu Ragnheiði
Jóhannesdóttur. Þarfaþing kl.
11.30 og aftur kl. 13.15.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman
heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15.
. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með
Evu, afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sig-
urður G. Tómasson, Þorsteinn J.
Vilhjálmsson og Katrín Baldurs-
dóttir. - Kaffispjall og innlit upp
úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á
sjötta tímanum.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Sigríður Arnardóttir.
Símatími á mánudögum. Nafnið
segir allt sem þarf - þáttur sem
þorir.
20.30 Gullskífan, að þessu sinni Moon
Dance með Van Morrison.
21.00 Bláar nótur. Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús. (Einnig út-
varpað aðfaranótt miðvikudags að
loknum fréttum kl. 5.00.)
22.07 Landið og miðin. Óskar Páll
Sveinsson. (Einnig útvarpað kl.
3.00 næstu nótt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til
Bryndísar Schram í kvöldspjall.
0.10 Í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur
miðnæturlög.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Ketil Larsen
sem velur eftirlætislögin sín. (End-
urtekinn þáttur frá þriðjudegi.)
3.00 Landið og miöin. - Óskar Páll
Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður.)
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.
(Endurtekinn frá deginum áður á
rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Sveitasæla. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (Endurtekinn þáttur frá
föstudagskvöldi á rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 A gallabuxum og gúmmiskóm.
Leikin lög frá sjötta og sjöunda
áratugnum. Útvarp Norðurland kl.
8.10-8.30 og 18.03-19.00.
7.00 7-8-9 Hallgrimur Thorsteinsson og
Hulda Gunnarsdóttir taka daginn
snemma. Þau sjá ykkur fyrir öllum
nauðsynlegum upplýsingum í
upphafi dags.
9.00 Fréttir.
9.10 Ólafur Már Björnsson. Vinir og
vandamenn og aðrar uppákomur
í rólega stílnum. Veður og fréttir
frá útlöndum og Ijúfur og afslapp-
aður mánudagsmorgunn þegar
fólk er að komast í gang.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir læknar fólk
af mánudagsveikinni. Ljúft og af-
slappað hádegi og fín tónlist.
15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta
í tónlistinni. Fylgst með því sem
er að gerast. Maður vikunnar val-
• inn. Íþróttafréttir klukkan 16, Valtýr
Björn.
17.00 Kvöldfréttir.
17.15 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn
Másson og þátturinn þinn. Síminn
opnar kllukkan 17.30 að lokinni
umfjöllun um mál númer eitt.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson á
mánudagsvaktinni með góða
blöndu af gamalli og nýrri tónlist
í bland við óskalögin þín.
21.00 Stjörnuspeki... Gunnlaugur Guð-
mundsson og Pétur Steinn Guð-
mundsson taka fyrir stjörnumerki
mánaðarins. Bréfum hlustenda
verður svarað.
23.00 Haraldur Gislason mættur Ijúfur
að vanda og tekur mánudags-
kvöldið með stíl. Ljúfu óskalögin
á sínum stað. Síminn 611111.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt-
urvappinu.
FM 102 m.
7.00 Dýragaröurinn. Sigurður Helgi
Hlöðversson vaknar brosandi og
er alltaf búinn að opna dýragarðinn
kl. 07. Fréttir og léttir leikir.
10.00 Snorri Sturluson. Nýjasta tónlistin
og fróðleikur um flytjendur.
Gauksleikurinn og íþróttafréttir á
sínum stað.
13.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Góð, ný
og fersk tónlist. Kvikmyndaget-
raunin á sínum stað og íþrótta-
fréttir klukkan 16.
17.00 Á bakinu með Bjarna. Milli klukk-
an 17 og 18 er leikin ný tónlist í
bland við eldri. Upplýsingar um
hvað er að gerast í bænum, hvað
er nýtt á markaðnum og vangavelt-
ur um hitt og þetta. Umsjón: Bjarni
Haukur Þórsson.
19.00 Darri Ólason. Rokktónlist í bland
yið vinsældapoppið.
22.00 Ástarjátningin. Ert þú ásttang-
in(n)? Ef svo er þá er þetta þáttur-
inn þinn því þú getur beðið elsk-
unnar þinnar í beinni útsendingu.
Umsjón: Kristófer Helgason.
1.00 Björn Sigurðsson og lifandi nætur-
vakt.
FM#957
7.30 Til i tuskið. Morgunþáttur Jóns
Axels Ólafssonar og Gunnlaugs
Helgasonar. Þetta er fjörugur
morgunþáttur sem er fullur af
skemmtilegum upplýsingum og
fróðleik.
10.30 Skemmtiþættir Gríniöjunnar.
10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga
kost á því að svara laufléttri spurn-
ingu um íslenska dægurlagatexta.
11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni
hálfleikur morgunsins-er hafinn.
12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. Allt það
helsta sem skiptir máli í fyrirsögn-
um dagsins.
12.30 Hæfileikakeppni i beinni útsend-
ingu. Anna Björk og hlustendur
reyna með sér í ótrúlegustu uppá-
tækjum.
14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum
FM.
14.03 Sigurður Ragnarsson er svo sann-
arlega með á því sem ef að gerast.
15.00 Slúðurdálkar stórblaðanna. Sögur
af fræga fólkinu hér heima og er-
lendis.
15.30 Spilun eða bilun. Hlustendur láta
álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil-
uð á stöðinni.
16.00 Glóðvolgar fréttir.
17.00 Hvað stendur til? ívar Guðmunds-
son. í þessum þætti er fylgst með
því sem er að gerast, fólki á ferð,
kvikmyndahúsum og fleiru.
17.15 Skemmtiþættir Gríniðjunnar (end-
urtekiö)
17.30 Pizzuleikurinn. Hlustendur eiga
þess kost að vinna sér inn pizzu
sem er keyrð heim til þeirra, þeim
að kostnaðarlausu.
17.50 Gullmolinn. Leikið gamalt lag sem
sjaldan hefur heyrst áður í útvarpi
og sagan á bak við lagið er sögð.
18.00 Forsiður heimsblaóanna. Frétta-
deild FM með helstu fréttir dags-
ins.
18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmunds-
son.
19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur
í útvarpi á nýrri tónlist.
20.00 Breski og bandariski listinn. Um-
sjónarmaður er Valgeir Vilhjálms-
son. Farið er yfir stöðu vinsælustu
laga í Bretlandi og Bandaríkjunum.
23.00 Klemens Arnarsson. Upplyfting í
dagslok og Pepsi-kippan er á sín-
um stað kl. 23.30.
18.00 Menning á mánudegi.
FMT90-9
AÐALSTOÐIN
7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag-
ur Jónsson. Hressandi morgun-
þáttur með hækkandi sól. Séra
Cecil Haraldsson flytur morgun-
andakt kl. 7.30 og hinn óviðjafnan-
legi Heiðar Jónsson sér um Heils-
una og hamingjuna kl. 8.00. Gest-
ur dagsins fer yfir fréttir dagsins.
10.00 Komin timi til! Umsjón Steingrímur
Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson.
Já, það er kominn tími til að fylgj-
ast með, spjalla svolítið og slúðra
smá, heyra Ijóð og hlýða á góða
kvikmyndagagnrýni.
13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét
Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í
dagsins önn. Margrét velur fyrir-
tæki dagsins, heldur málfund og
útnefnir einstaklinginn sem hefur
látið gott af sér leiða.
16.00 í dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir
Tómasson. Fréttir og fróðleikur um
allt á milli himins og jarðar. Hvað
hefur gerst þennan tiltekna mán-
aðardag í gegn um tíðina?
19.00 Við kvöldverðarborðið. Rólegu
lögin fara vel í maga, bæta melt-
inguna og gefa hraustlegt og gott
útlit.
20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn
Gislason. Ljúfir kvöldtónar á
mánudagskvöldi. Kolli tekur til
hendinni f plötusafninu og stýrir
feitinni að falda farmiðanum.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
4.00 International Business Report.
4.30 European Business Channel.
5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni.
7.30 Panel Pot Pourri.
9.00 The New Price is Right.
9.30 The Young Doctors. Framhalds-
myndaflokkur.
10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur.
11.00 Another World. Sápuópera.
11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera.
12.45 Loving.
13.15 A Problem Shared.
13.45 Here’s Lucy.
14.15 Pole Position.
14.45 Teiknimyndir.
15.00 The Valley of Dinosaurs.
15.30 The New Leave it to Beaver
Show. Gamanmyndaflokkur.
16.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
17.00 The New Price is Right. Get-
raunaþáttur.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.00 Alf. Gamanmyndaflokkur.
19.00 Murder in Texas. Mínisería.
21.00 Jameson Tonight.
22.00 Fréttir.
22.30 Trapper John MD. Framhalds-
myndaflokkur.
EUROSPORT
★ . ★
7.30 Fótbolti.
8.00 Horse Box. Allt um hestaíþróttir.
9.00 Tennis og golf. Bein útsending
frá Opna franska meistaramótinu í
tennis og Volvo PG A meistaramót-
inu í Wentworth.
18.00 Hnefaleikar.
19.00 International Motor Sport.
Fréttatengdur þáttur um kappakstur.
20.00 Mótorhjólakappakstur. Grand
Prix keppni í Þýskalandi.
21.00 Fótbolti.
21.30 Eurosport - What a Week.
Fréttatengdur íþróttaþáttur um atburöi
liðinnar viku.
22.30 Tennis. Opna franska meistara-
mótið. Helstu atburðir dagsins.
SLREENSPOfíT
6.00 Kappakstur. The Windsor Cup.
7.30 Keila. British Matchplay.
8.15 íþróttir á Spáni.
8.30 Hnefaleikar.
10.00 Powersport International.
11.00 Kappakstur.
13.00 Golf. South Western Bell Colonial
í Texas.
15.00 Indy Time Trials.
17.00 Köríubolti. Úrslitakeppni NBA-
deildarinnar.
18.30 Thal Kick Boxing. Keppni í Amst-
erdam.
20.15 Hnefaleikar.
21.45 Kappakstur.Formula 3000^
22.45 Kappreiöar.
24.00 ishokkí. Leikur í NHL-deildinni.
Bylgjan kl. 21.00:
Stjömuspeki
Nú hefur tvíburamerkið Pétur Steinn hafa nú verið
hafið sitt timaskeið á þessu með þáttinn Stjörnuspeki
ári og væntanlega ráða þeir um nokkurt skeið og eru
Guðlaugur Guðmundsson vinsældirnar miklar. Þar
og Pétur Steinn Guðmunds- spá þeir í stjörnur, svara
son í stjörnurnar í kvöld og bréfum og fá yfirleitt ein-
lesa fyrir spenntum áheyr- hvern í heimsókn sem til-
endum þá speki sem til- heyrir stiörnumerki mán-
heyrir afmælisdegi þeirra. aðarins.
Þeir félagar Guðlaugur og
Starfsmenn Dægurmáladeildar rásar 2 sem sér um þáttinn
Svona sögur.
Sjónvarp kl. 21.00:
Svona sögur
Dægurmáladeild rásar 2
spókar sig í síðasta sinn í
sjónvarpinu í kvöld. Þætt-
irnir hafa verið reglulega á
skjánum hjá landsmönnum
annað hvort mánudags-
kvöld allt frá 12. mars síð-
astliðnum. Efnið hefur
komið sitt úr hverri áttinni
og jafnan tengst atburðum
líðandi stundar, reyndar í
þeim mæli að rásarmenn
hafa yíirleitt ekki lagt linur
hvers þáttar fyrr en örfáum
dögum fyrir útsendingu.
Dægurmáladeildin sem
stendur aö Svona sögum er
skipuð Stefáni Jóni Haf-
stein, Leifi Haukssyni, Guð-
rúnu Gunnarsdóttur, Katr-
ínu Baldursdóttur, Jóni Ár-
sæli Þórðarsyni, Þorsteini
J. Vilhjálmssyni og Sigurði
G. Tómassyni. Þótt þau
hverfi af skjánum verða þau
áfram á sínum stað á rás 2.
Rás 2 kl. 19.31:
Zikk-Zakk
Þátturinn Zikk-Zakk er á
dagskrá Rásar 2 á kvöldin
frá sunnudegi til frnuntu-
dags. Þar heyrast ungar
raddir, ung viðhorf, og ung
menning.
{ mánudagsþættinum er
að auki símaráðgjöf þar sem
Einar Gylfl Jónsson, sál-
fræðingur og Steinunn
Hjartardóttir íélagsráðgjaii
eru við símann og leiðbeina
þeim sem hringja. Ekki bug-
ast með óleyst vandamál,
notfærðu þér símaráðgjöf-
ina í Zikk-Zakk á mánudög-
um.
Umsjón þáttanna er í
höndum Sigriðar Amar-
dóttur og Sigrúnar Sigurö-
ardóttur.
Roseanne Barr og John Goodman halda uppi fjörinu á
heimili þeirra í Roseanne.
Sjónvarp kl. 20.30:
Roseanne
Roseanne hefur til
skamms tíma verið vinsæl-
asta sjónvarpsþáttaröðin í
Bandaríkjunum, þótt erfltt
sé fyrir okkur hér á norður-
slóðum að skilja þær vin-
sældir, því sömu tuggunni
er dembt yfir áhorfendur á
hverju mánudagskvöldi.
Það má að vísu hafa gaman
af kjafthættinum í Rose-
önnu Barr, en eins og svo
oft um bandaríska gaman-
leikara yfirleikur hún um
of.
John Goodman í hlutverki
eiginmanns hennar er mun
geðugri náungi og er gott
mótvægi gegn yfirgangin-
um í Roseanne. Goodman
er mjög eftirsóttur í kvik-
myndir þessa stundina og
er óvíst hvað hann tollir í
gamanmyndaflokknum.