Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Blaðsíða 8
40 FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1990. Lundúnalistinn er eini nýi listi vikunnar en úr því mun bætt snarlega í næstu viku vonandi. Engin stórtíðindi eru að gerast á Lundúnalistanum þessa vikuna. Adamski heldur toppsætinu enn og næstu þrjú lög eru í sömu sætum og í siðustu viku. Það er ekki fyrr en í fimmta sætinu sem gefur að líta lag sem er á uppleið en þar fer En Vogue. í næsta sæti þar á eftir fer hraðfari vik- unnar hljómsveitin Chimes með lagið I Still Haven’t Found What I’m Looking For. Aðrir listamenn sem eru á hraðferð eru mun neð- ar á listanum, Don Pablo’s Ani- mals í 12. sætinu, Depeche Mode í 16. sætinu og B-52’s í því 20. það bendir því ílest til þess að Ad- amski haldi toppsætinu eina viku enn nema að Chimes herði enn á ferðinni. Nú svo gæti Kylie Mi- nogue auðvitað dottið inn í efsta sæti ennþá. -SþS- LONDON NEW YORK 1. (1) KILLER Adamski 2. (2) BETTER THE DEVIL YOU KNOW Kylie Minogue 3. (3) DIRTYCASH Adventures Of Stevie V 4. (4) COVER GIRL New Kids On The Block 5. (7) HOLD 0N En Vogue 6. (16) I STILL HAVEN'T FOUND WHAT l'M LOOKING FOR Chimes 7. ( 5) 0PP0SITES ATTRACT Paula Abdul & The Wild Pair 8. (6) VOGUE Madonna 9. (10) WON'T TALK ABOUT IT (REMIX) Beats International 10. (11) TAKE YOUR TIME Mantronix Feat Wondress 11. (14) HOW CAN WE BE LOVERS Michael Bolton 12. (30) VENUS Don Pablo's Animals 13. (8) BLACK VELVET Alannah Myles 14. ( 9 ) A DREAMS A DREAM Soul II Soul 15. (12) KINGSTON TOWN UB40 16. (28) POLICY OF TRUTH Depeche Mode 17. (13) THE POWER Snap 18. (15) ALL I WANNA DO IS MAKE LOVE TO YOU Heart 19. (17) GHETTO HEAVEN Family Stand 20. (38) ROAM B-52's 1. (2) VOGUE Madonna 2. (1 ) NOThlNG COMPARES 2 U Sinead O'Connor 3. (4) ALLIWANNA DO IS MAKE LOVE TO YOU Heart 4. (6) HOLD ON Wilson Phillips 5. (7) SENDING ALL MY LOVE Linear 6. (8) ALRIGHT Janet Jackson 7. (3) I WANNA BE RICH Calloway 8. (10) POISON Bell Biv Devoe 9. (16) IT MUST HAVE BEEN LOVE Roxette 10. (9) WHAT IT TAKES Aerosmith ISL. LISTINN 1. (1 ) ALLIWANNA DO IS MAKE LOVE TO YOU Heart 2. (4) BIRDLAND IN YOUR SOUL They Might Be Giants 3. (7) KING OF WISHFUL THINKING Go West 4. (2) VOGUE Madonna 5. (9) WILD WOMAN DO Natalie Cole 6. (8) I FOUND OUT Christians 7. (13) EIH LAG ENN Stjórnin 8. (12) ANGEL DON'T CRY Domino 9. (5) l'LL BE YOUR SHELTER Taylor Dayne 10. ( 3 ) WHIP APPEAL Babyface Of mikið af því góða Kosningafárið leggst nú af fullum þunga á þjóðina og er mér til efs að nokkur önnur þjóð í heiminum verði jafn uppnumin fyrir kosningar og Islendingar. Ekki nóg með að inn um bréfalúgur fólks rigni látlaust kosningasneplum og áróðri mánuðum saman fyrir kosningar, heldur eru all- ir fjölmiðlar gjörsamlega undirlagðir af fjallræðum fram- bjóðenda sem allt í einu hafa bæði vit og skoðanir á öllu sem nöfnum tjáir að nefna og kemur kjósendum viö að þeirra mati. Fólk, sem ekki hefur heyrst hósti né stuna frá svo árum skiptir, skrifar skyndilega hvern langhundinn á fætur öðrum í blöðin þar sem það tíundar ágæti eigin lista ög skoðana og skammar andstæðingana blóðugum skömm- um. Svo gerist það um leið og úrslit liggja fyrir í kosningun- um að þetta fólk hverfur aftur bakvið skrifborðin og sést ekki meira eða heyrist fyrr en næst líður að kosningum. Svo eru birtir langir og miklir loforðalistar sem eru þess eðhs að ef ekki stæðu nöfn flokkanna undir þeim, væri ómögulegt að vita hverjir væru að lofa hverju. Stjórnin hefur tekið völdin á DV listanum og gerir það með glæsibrag fyrstu viku á lista. Við það detta þær plötur sem síðast voru í efstu sætum nokkuð niður en á móti hækka AC/DC sig upp með nokkur sæti. Að öðru leyti er listinn skipaður gömlum kunningjum þessa vikuna og þar af líta þrír inn á ný eftir mismikla fjarveru; Notting Hill- billies, Chris Rea og UB40 sem snarast alla leið í annað sætið. -SþS- Stjórnin - tekin við völdum. Pretty Woman - fönguleg kona á uppleið. Bandaríkin (LP-plötur) 1. (1) I DO NOT WAI\IT WHATI HAVEN'T GOT .........................Sinead O'Connor 2. (2) PLEASE HAMMER DON'T HURT ... M.C. Hammer 3. (4) BRIGADE..........................Heart 4. (3) RITHM NATION1814...........JanetJackson 5. (5) SOULPROVIDER.............MichaelBolton 6. (6) NICKOFTIME.................BonnieRaitt 7. (11) PRETTY WOMAN................Úrkvikmynd 8. (7) FOREVERYOURGIRL.............PaulaAbdul 9. (10) POISON..................Bell Biv Devoe 10. (8) VIOLATOR...................DepecheMode ísland (LP-plötur)^ 1. (-) EITT LAG ENN...........Stjómin 2. (Al) LABOUR OF LOVEII..........UB40 3. (8) BACKINBLACK..............AC/DC 4. (1) LANDSLAGIÐ........Hinir&þessir 5. (2) CHANGESBOWIE........DavidBowie 6. (9) SOULPROVIDER......Michael Bolton 7. (3) IDONOTWANTWHATIHAVEN'TGOT ...................Sinead O'Connor 8. (Al) MISSING... PRESUMED HAVING A GOOD TIME......- Notting Híllbillíes 9. (6) CHARMEDLIFE..........Billyldol 10. (Al) THEROADTOHELL........ChrisRea J4 ‘ áiiT:"l|!BP5BNWW illlllllllllllilllllllllllllllHIWMHIIl'L. f 4 « Big Country - landið liggur flatt. Bretland (LP-j plötur) 1. (1) ONLYYESTERDAY..............Carpenters 2. (-) TROUGH ABIG COUNTRY-GREATESTHITS ...........................Big Country 3. (2) ...BUT SERIOUSLY...........Phil Collins 4. (3) LABOUR OF LOVEII..............UB40 5. (4) FOREVERYOURGIRL.........PaulaAbdul 6. (5) VIVALDIFOUR SEASONS......Nigel Kennedy 7. (9) HANGIN' TOUGH.....New Kids On The Block 8. (6) ALANNAH MYLES........Alannah Myles 9. (12) SOULPROVIDER........Michael Bolton 10. (8) BEHINDTHEMASK.........FleetwoodMac

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.