Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1990. 37 SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (5). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- ing frá fimmtudegi. 18.20 Lltlir lögreglumenn (5). (Strang- ers). Leikinn myndaflokkur frá Nýja-Sjálandi í sex þáttum. Fylgst er með nokkrum börnum sem lenda í ýmsum ævintýrum. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (107). (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Heim i hreiðrið (3). (Home to Roost). Breskur gamanmynda- flokkur. Ný þáttaröð. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fjör í Frans (4). (French Fields). Breskur gamanmyndaflokkur um dæmigerð bresk hjón sem flytjast til Parísar. Aðalhlutverk Julie McKenzie og Anton Rodgers.. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.55 Lýöræði í ýmsum löndum (9). (Struggle for Democracy). Skyldur hermannsins. Kanadísk þáttaröð í 10 þáttum. Þáttur hersins í lýðræð- isþróun. Komið er við í Argentínu, Frakklandi og Ísrael. Umsjónar- maður Patrick Watson. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi. Meðal efnis: Rannsóknir á ytri hluta sól- kerfisins, ofurleiðarar, ný tækni gegn ófrjósemi og skurðaðgerðir gegn offitu. Umsjón Sigurður H. Ffichter. 22.05 Holskefla. (Floodtide). Annar þáttur. Breskur spennumynda- flokkur í 13 þáttuín. Leikstjóri Tom Cotter. Aðalhlutverk Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dellal, Connie Booth, John Benfield og Georges Trillat. Ráðherra deyr og telja yfirvöld dánarorsökina eðli- lega. Dóttir hans er á öðru máli og fær vin fjölskyldunnar, sem er læknir, í lið með sér því til sönnun- ar. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16:45 Santa Barbara. 17:30 Krakkasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 17:45 Einherjinn. Lone Ranger Teikni- mynd. 18:05 Dýralíf i Afriku. Animals of Africa. 18:30 Eðaltónar. 19:19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengd- um innslögum. 20:30 A la Carte. Skúli Hansen matreiðir saltfisk í skjóðu með pastageim- verum fyrir börnin. 21:00 Leikhúsfjölskyldan. Bretts. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex hlut- um. Fimmti hluti. Aðalhlutverk: Barbara Murray, Norman Rodway og David Yelland. 22:00 Forboðin ást. Tanamera. Fram- haldsmyndaflokkur sem þú missir ekki af. 22:50 Tíska. Videofashion. 23:20 John og Mary. John and Mary. John og Mary eru ekki sérlega upplitsdjörf þegar þau vakna hlið við hlið í rúmi Johns á laugardags- morgni. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- man og Mia Farrow. Leikstjóri: Peter Yates. 00:50 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Vigfús J. Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Baldur Már Arn- grímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: Dagfinnur dýralæknir eftir Hugh Lofting. Andrés Kristjánsson þýddi. Kristján Franklín Magnús les. (2) 9.20 Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Einnig útvarpað aó Ipknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Sauðburður. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miðdegissagan: Ég um mig frá mér til mín eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les lokalestur. (6) 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Sverri Storm- sker sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Kristján áttundi og endurreisn Alþingis. Umsjón: Aðalgeir Kristj- ánsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón. Steinunn Harðardóttir. (Endurtek- inn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Ei.nnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Ég ætla í sveit- ina. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Dvorák og Mendelssohn. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Ævintýri - Þetta vil ég heyra. Umsjón: Gunnvör Braga. 20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Em- ilsson kynnir íslenska samtímatón- list. 21.00 Sjómannslíf. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni í dagsins önn.) 21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf í Reykja- vík. Jón Óskar les úr bök sinni Gangstéttir í rigningu. (12) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Vesalings skáld- ið eftir Franz Xaver Kroetz. Þýð- andi: Sigurður Ingólfsson. Leik- stjóri: Benedikt Árnason. Leikend- ur: Erlingur Gíslason og Brynja Benediktsdóttir. Illugi Jökulsson kynnir leikara mánaðarins, Erling Gíslason, áður en leikritið hefst. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. - Jón MúliÁrnason. (Einnig útvarpaðaðfaranóttmánu- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Endurtekinn .frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauks- son og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mann- lífsskot í bland við góða tónlist. - 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni That Petrol Emotion með Chemicrazy. 21.00 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpaö að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 22.07 Landið og miöin. - Óskar Páll Sveinsson. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Einars Kárasonar í kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, ,9.00, 10.00. 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram Ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Miðdegislögun. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- degi á rás 1.) 3.00 Landið og miðin. - Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færó og flugsam- göngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dcegurlög frá Norðurlöndum. Út- varp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 7.00 7-8-9... Hallgrímur Thorsteinsson og Hulda Gunnarsdóttir. Alltaf hress á morgnanna, með tilheyr- andi tónlist í bland við fróðleiks- mola og upplýsingar. Fréttir sagðar á hálftíma fresti milli 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.10 Ólafur Már Björnsson í þriðjudags- skapi. Sér ykkur fyrir tilheyrandi tónlist í tilefni dagsins. Fylgist með veðri og öðru því sem þú þarft að vita. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 í mat með Palla. Hádegismagasín með Páli Þorsteinssyni. Létt spjall við hlustendur í bland við þægi- lega matartónlist. 13.00 Valdis Gunnarsdóttir. Hlustendur teknir tali og spiluð óskalög hlust- enda. Síminn 611111. Afmælis- kveðjur. 15.00 Ágúst Héðinsson kann tökin á nýjustu tónlistinni og sér til þess að ekkert fari fram hjá þér. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavík siðdegis... Sigursteinn Másson með málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér. 18.30 Ólafur Már Björnsson rómantískur að vanda, byrjar á kvöldmatartón- listinni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorðinstónlist. 22.00 Haraldur Gíslason... fylgir ykkur inn í nóttina, og spilar óskalögin þín fyrir svefninn. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætur- vaktinni. 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson hjólar í vinnuna á morgnana og er þess vegna alltaf hress og frískur. 10.00 Snorri Sturluson. Snorri er manna fróðastur um nýja tónlist og lætur þig vita allt sem skiptir máli. Iþróttafréttir kl. 11.11 og Gauks- leikurinn á sínum stað. 13.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Góð, ný og fersk tónlist. Kvikmyndaget- raunin á sínum stað og íþrótta- fréttir klukkan 16. Afmæliskveðjur milli 13.30 og 14. 17.00 Á bakinu með Bjarna. Hvað gerir fólk í kvöld? Milli 18 og 19 er opnuð símalínan og hlustendur geta tjáð sig um málefni líðandi stundar. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Upphitun. Listapoppið hefst klukk- an 20.00. Darri Ólason leikur það sem er spáð vinsældum á vin- sældalistum. 20.00 Listapopp. Farið yfir stöðuna á breska og bandaríska vinsældalist- anum en það eru taldir virtustu og marktækustu vinsældarlistar heims. Umsjón: Snorri Sturluson. 22.00 Kristófer Helgason. Ljúfar ballöður í bland við nýja og hressa tónlist. 1.00 Björn Sigurðsson og lifandi nætur- vakt. FM#957 7.30 Til i tuskið. Morgunþáttur Jóns Axels Ólafssonar og Gúnnlaugs Helgasonar. Þetta er fjörugur morgunþáttur sem er fullur af skemmtilegum upplýsingum og fróðleik. 10.30 Skemmtiþættir Griniðjunnar. 10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga kost á því að svara laufléttri spurn- ingu um íslenska dægurlagatexta. 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinm hálfleikur morgunsins er hafinn. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hadegi. Allt það helsta sem skiptir máli í fyrirsögn- um dagsins. 12.30 Hæfileikakeppni i beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna með sér í ótrúlegustu uppá- tækjum. 14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum FM. 14.03 Sigurður Ragnarsson er svo sann- arlega með á þvi sem er að gerast. 15.00 Slúðurdálkar stórblaðanna. Sögur af fræga fólkinu hér heima og er- lendis. 15.30 Spilun eða bilun. Hlustendur láta álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil- uð á stööinni. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 17.00 Hvað stendur til? ívar Guömunds- son. í þessum þætti er fylgst með því sem er aö gerast, fólki á ferð, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 Skemmtiþættir Griniðjunnar (end- urtekið) 17.30 Pizzuleikurinn. Hlustendur eiga þess kost að vinna sér inn pizzu sem er keyrð heim til þeirra, þeim að kostnaðarlausu. ' 17.50 Gullmolinn. Leikið gamalt lag sem sjaldan hefur heyrst áður i útvarpi og sagan á bakvið lagið er sögð. 18.00 Forsiður heimsblaðanna. Frétta- deild FM með helstu fréttir dags- ins. 18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmunds- son. 19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur í útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Klemens Arnarsson. Biókvöld á FM. Klemens spáir í helstu bíó- myndir kvöldsins sem eru til sýn- inga í kvikmyndahúsum borgar- innar. 23.00 Jóhann Jóhannsson. Þægilegtón- list fyrir svefninn. 18.00 Fréttir úr Firðinum. FMV904) AÐALSTOÐIN 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Hressandi morgun- þáttur með hækkandi sól. Púlsinn tekinn á mannlífinu með skemmti- legum viötölum og fróðleik um viðburði liðandi stundar með nær- andi morguntónum á fastandi maga. Séra Cecil Haraldsson flytur morgunandakt kl. 7.30. 10.00 Kominn timi til! Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. Viðtölin og fréttirnar á sínum stað, getraunir og speki ýmiskonar blönduð Ijúfri tónlist. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin i dagsins önn. Margrét velur fyrir- tæki dagsins, heldur málfund og útnefnir einstaklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Kl. 18. fer Ásgeir út í garð og slakar á meó þægilegri tónlist. 19.00 Viö kvöldverðarborðið. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta melt- inguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Kolli tekur til hendinni í plötusafninu og stýrir leitinni að falda farmiðanum, sem er get- raunaleikur með veglegum ferða- vinningum. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöövarinnar. 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price is Right. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- þáttur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 A Proplem Shared. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Diplodo. 14.45 Teiknimyndir. 15.00 The Valley of Dinosaurs. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Óákveðið 19.00 If Things Were Different. Kvik- mynd. 21.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.00 Fréttir. 22.40 Trapper John, MD. Framhaldss- ería. •k* * EUROSPORT ★ ★ 7.30 Fótbolti. 8.00 Fimleikar. Evrópumeistarakeppni kvenna sem haldin var í Aþenu. 9.00 Tennis. Bein útsending frá Opna franska meistaramótinu. 18.00 Wrestling. 19.00 Kappakstur. Formula 1 keppni í Monaco. 20.00 Eurosport - What a Week. Fréttatengdur íþróttaþáttur um atburði liðinnar viku. 21.00 Fótbolti. 22.30 Tennis. Opna franska meistara- mótið. Helstu atburðir dagsins. SCREENSPORT 6.00 Indy Time Trials. 8.00 Windsor Horse Show. 10.00 Hnafaleikar. 11.30 Kappreiðar. 12.00 Powersports Specials. 13.00 Windsor Horse Show. 14.30 Íshokkí. Leikur i NHL-deildinni. 17.00 Rugby.Úrslitaleikur í frönsku deildinni. 18.30 Íshokkí. Leikur í NHL-deildinni. 21.00 Hafnarbolti. 24.00 Rallycross. Keppni i Svíþjóð. Þriðjudagur 29. maí Leikari mánaöarins, Erlingur Gíslason, ásamt Brynju Benediktsdóttur. Rás 1 kl. 22.30: Leikari mánaðarins Um nokkurt skeið hefur verið á dagskrá rásar 1 þáttaröð sem ber heitið leik- ari mánaðarins. Að þessu sinni er það Erlingur Gísla- son sem fer með aðalhlut- verkið i einþáttungnum „Vesalings skáldið“ eftir þýska rithöfundinn Franz Xaver Kroetz. Hér segir frá rithöfundi sem stendur frammi fyrir þeim vanda að ákveða hvort hann eigi að skrifa undir pólitískt ávarp eða ekki. Með hlutverk konu skálds- ins fer Brynja Benedikts- dóttir. Þýðinguna gerði Sigurður Ingólfsson, upptökur ann- aðist Friðrik Stefánsson en Benedikt Árnason leik- stýrði. -JJ Rás 1 kl. 14.03: Eftirlætislögin - Sverrir Stormsker velur Þátturinn Eftirlætislögin hóf göngu sína fyrir t veimur árum og hefur notið sívax- andi vinsælda. Umsjónar- maðurinn, Svanhildur Jak- obsdóttir, fær jafnan til sín ýmsa góða gesti sem velja og leika sín uppáhaldslög. Að þessu sinni er það söngv- arinn og lagasmiðurinn Sverrir Stormsker sem sest niður meö Svanhildi með sin uppáhaldslög. Búast má við að ýmsum þyki áhuga- vert að heyra hvers konar tónlist það er sem Sverrir hefur gaman áf og áheyr- endur munu komast að því að Sverrir hefur býsna breiðan tónlistarsmekk og mun jafnvel koma mörgum á óvart. -JJ Faðirinn vill njóta rómantikur en strákur er ekki langt und- an. Sjónvarp kl. 19.20: Heim í hreiðrið Hin erfiða sambúð feög- anna Henry og Williams, reynir á taugar beggja. Fað- irinn, Henry, lætur óhreina sokka stráksa fara í taug- arnar á sér og sleppir sér þegar viskíið klárast og ís- skápurinn er tómur. Matt- liew vill gjarnan halda fjöl- skylduböndunum sem sterkustum, sérstaklega af því að hann veit aö það er hagkvæmara fyrir sig fjár- hagslega. Henry ákveður að bæta svolítilli rómantík i lif sitt en sonurinn lendir í slags- málum út af stelpu. í afar stutta stund geta feðgarnir átt rólega stund saman en sem betur fer fyrir pabbann fer strákur að heiman í skóla. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.