Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1990, Blaðsíða 6
22 fimmtudagur’ 4S íÚNfié‘90. Þriðjudagur 19. júní SJÓNVARPIÐ 14.45 Heímsmeístaramótiö i knatt- spyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. V-Þýskaland - Kólombía. (Evró- vision). 17.50 Syrpan. (8). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- ing frá fimmtudegi. 18.20 Fyrir austan tungl. (2). (East of the Moon). Nýr breskur mynda- flokkur fyrir börn gerður eftír ævin- týrum Terry Jones, sem margir kannast við úr Monty FVthon hópnum. Hver þáttur er byggður á einni teiknimynd og einni leikinni mynd. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær. (116). (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Heim í hreiðriö. (6). (Home to roost). Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Maurinn og jarösvínið - Teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Karl og kerling riöu á Alþing. Þáttur (tilefni af því að 75 ár eru liðin frá því að konur fengu kosn- ingarétt á íslandi. Talað verður við ungar stúlkur sem eru að fá kosn- ingarétt og við ýmsa kvenskörunga sem muna tímana tvenna. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 20.55 Ef aö er gáö. Þroskahömlun barna. Umsjón: Erla B. Skúladóttir og Guðlaug • María Bjarnadóttir. Ráðgjöf. Stefán Hreiðarsson lækn- ir. Dagskrárgerð Hákon Oddsson. 21.10 Suöurskautslandiö (Antartica). Seinni hluti. 22.05 Holskefla (Floodtide). Fimmti þáttur. Breskur spennumynda- flokkur í 13 þáttum. 23.00 Ellefufréttír. 23.10 Heimsmeistarakeppnin í knatt- spyrnu. Ítalía - Tékkóslóvakía (Evróvision). 00.45 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). 17.30 Krakkasport. Endurtekinn þáttur. 17.45 Einherjinn (Lone Ranger). Teiknimynd. 18.05 Mímisbrunnur (Tell Me Why). Skemmtileg og fræðandi teikni- mynd fyrir börn á öllum aldri. 18.35 Eöaltónar. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengd- um innslögum. 20.30 Neyöarlinan (Rescue 911). At- hyglisverð bandarísk þáttaröð. 911 er neyðarnúmerið sem Bandaríkja- menn hringja í þegar eitthvað bját- ar á. 21.20 Unglr eldhugar (Young Riders). Nýr spennandi framhaldsmynda- flokkur sem greinir frá nokkrum munaðarlausum strákum í villta vestrinu. Aðalhlutverk: Ty Miller, Gregg Rainwater, Josh Brolin, Travis Fine, Steve Baldwin, Ivonne Suhor, Melissa Leo og Anthony Zerbe. Leikstjóri: Rob Lieberman. 22.10 Hættur í himingeimnum (Missi- on Eureka). Sjötti þáttur af sjö. Sjöundi og síðasti þáttur er á dag- skrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Peter Bongartz, Delia Boccardo og Karl Michael Vogler. Leikstjór- ar: Klaus Emmerich og Franz Peter Wirth. 23.05 Spillt vald (The Life and Assass- ir.ation of the Kingfish). Huey P. Long er af mörgum talinn einn lit- skrúðugasti stjórnmálamaður sög- unnar en þessi mynd segir frá þremur síðustu árunum sem Huey starfaði sem öldungadeildarþing- maður. Aöalhlutverk: Edward Asn- er, Nicholas Pryor og Diane Kag^ an. Bönnuð börnum. ©Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ágúst Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö. - Sólveig Thorar- ensen 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn - Ketill Larsen segir eigin ævintýri. 9.20 Morgunleikfimi-Trimmogteygj- ur með Halldóru Bjornsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30.Ég man þá tíö. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Fredriksen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá þriðjudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. 12.01 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðni Kolbeinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - 75 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miödegissagan: Leigjandinn eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfundur les. (6) 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Ríkarð Örn Pálsson sem velur eftirlætislögin sín. 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklesturáævin- týrum Basils fursta, að þessu sinni Hættuleg hljómsveit. Fyrri hluti. (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 16.00 Fréttlr. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Heima í koti karls og kóngs í ranni. Umsjón: Vernharöur LinneL 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. Söngvar og dansar frá Júgóslavíu. Söngvarar og dansarar frá þjóðdansaleikhúsi Júgóslavíu flytja. 20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Em- ilsson kynnir íslenska samtímatón- list. Að þessu sinni verk eftir Jón Nordal. Annar þáttur. 21.00 Innht - Hofsbót 4. Umsjón: Kristj- án Sigurjónsson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá föstudags- morgni.) 21.30 Sumarsagan: Viðfjarðarundrin eftir Þórberg Þórðarson. Eymund- ur Magnússon les. (2) 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22 30 Leikrit víkunnar: Ópið eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. Útvarpsleik- gerð: María Kristjánsdóttir. Leik- stjóri: Ásdís Skúladóttir. Leikendur: Hanna María Karlsdóttir, Sigurður Skúlason og Harpa Arnardóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánu- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Sólveig Thorarensen. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litiö í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harð- ardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-hornið. Fróðleiksmolar frá heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu á Ítalíu. Spennandi getraun og fjöldi vinninga. 14.10 Brot úr degi. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Róleg miðdegis- stund meó Gyöu Dröfn, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóöarsálín - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.00 íþróttarásin - íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild karla. íþrótta- fréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum í 6. umferð: ÍBV-ÍA, Þór- Valur, KR-FH og Stjarnan-KA. 22.07 Landíó og mióin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Rósu Ingólfsdóttur, aö þessu sinni Helgi Daníelsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Nætursól. Endurtekiö brot úr þætti Herdísar Hallvarðsdóttur frá föstudagskvöldi. 2.00 Fréttlr. 2.05 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- um árum. (Frá Akureyri) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á rás 1.) 3.00 Landió og mióin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veóurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 7.00 7-8-9... Pétur Steinn Guðmunds- son og Hulda Gunnarsdóttirásamt Talmálsdeild Bylgjunnar. Alltaf hress á morgnana, með tilheyrandi tónlist. 9.00 Fréttir. 9.10 Ólafur Már Bjömsson sér ykkur fyrir tilheyrandi tónlist í tilefni dags- ins. 11.00 I mat meö Palla. Hádegismagasín með Páli Þorsteinssyni. Létt spjall við hlustendur í bland við þægi- lega matartónlist. 13.00 Valdís Gunnarsdóttir. Hlustendur teknir tali og spiluð óskalög hlust- enda. 15.00 Ágúst Héóinsson kann tökin á nýjustu tónlistinni og sér til þess að ekkert fari fram hjá þér. íþrótta- fréttir verða sagðar klukkan 15. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavík síödegis... Sigursteinn Másson með málefni líðandi stundar í brennidepli. 18.30 Ólafur Már Bjömsson byrjar á kvöldmatartónlistinni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorö- instónlist. 20.00 íslandsmótiö í knattspyrnu. Leikir í 6. umferó. íþróttadeiid Bylgjunnar fylgist auóvitaó með gangi mála í fjórum leikjum. 2Z00 Haraldur Gislason fylgir ykkur inn í nóttina og spilar óskalögin þín fyrir svefninn. 2.00 Freymóöur T. Sigurðsson á nætur- vaktinni. F»«* 102 m. -*< 7.00 Dýragaröurinn. Sigurður Helgi Hlöóversson hjólar í vinnuna á morgnana og er þess vegna alltaf hress og frískur. Erlendar og inn- lendar fréttir. 10.00 Snorri Sturfuson. íþróttafréttir kl. 11.11 og Gauks-leikurinn á sínum staó. Opin lína er 679102. 13.00 Höröur Arnarsson. Góð, ný og fersk tónlist. Kvikmyndagetraunin á sínum stað og íþróttafréttir klukk- an 16. Afmæliskveójur milli 13.30 og 14. 17.00 Á bakinu meö Bjarna. Áhugaverð- ir hlutir athugaðir. Hvað gerir fólk I kvöld? Milli 18 og 19 er opnuö símalínan og hlustendur geta tjáð sig um málefni líðandi stundar. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Upphitun. Listapoppið hefst klukk- an 20.00 og því er um að gera að leggja við hlustir. Darri Ólason leik- ur það sem er spáð vinsældum á vinsældalistum. 20.00 Listapoppió. Farið yfir breska og bandaríska vinsældalistann. Lög ný á lista, topplögin, lögin á niður- leið og lögin á uppleið. Poppfréttir og slúður um flytjendur. Úmsjón: Snorri Sturluson. 22.00 Arnar Albertsson. Ljúfar ballöóur í bland við nýja og hressa tónlist. Ef þú vilt senda lagið þitt þá hafðu samband. 1.00 Björn Sigurósson og lifandi nætur- vakt. FM#957 7.30 Til í tuskið. Morgunþáttur Jóns Axels Ólafssonar og Gunnlaugs Helgasonar. Þetta er fjörugur morgunþáttur sem er fullur af skemmtilegum upplýsingum og fróðleik. 10.30 Skemmtiþættir Griniöjunnar. 10.40 TextabroL Áskrifendur FM eiga kost á því að svara laufléttri spurn- ingu um íslenska dægurlagatexta. 11.00 Anna Björic Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunsins er hafinn. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. Allt það helsta sem skiptir máli í fyrirsögn- um dagsins. 12.30 Hæfileikakeppni i beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna meó sér í ótrúlegustu uppá- tækjum. 14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum FM. 14.03 Siguróur Ragnarsson er svo sann- arlega með á því sem er að gerast. 15.00 Slúöurdálkar stórblaöanna. Sögur af fræga fólkinu hér heima og er- lendis. 15.30 Spilun eöa bilun. Hlustendur láta álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil- uð á stöóinni. 16.00 Hvaó stendur til? ívar Guðmunds- son. i þessum þætti er fylgst með því sem er að gerast, fólki á ferð, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 Skemmtiþættir Gríniðjunnar (end- urtekiö) 17.50 Gul!molinn. Leikið gamalt lag sem sjaldan hefur heyrst áður í útvarpi og sagan á bakvið lagiö er sögö. 18.00 Forsiöur heimsblaöanna. Frétta- deild FM með helstu fréttir dags- ins. 18.03 Kvölddagskrá. ivar Guðmunds- son. 19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur í útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Klemens Amarsson. Bíókvöld á FM. Klemens spáir í helstu bíó- myndir kvöldsins sem eru til sýn- inga í kvikmyndahúsum borgar- innar. 23.00 Jóhann Jóhannsson. Þægileg tón- list fyrir svefninn. 7.00 Frá fortiö til nútíðar. 9.00 Morgungull. 11.30 45RPM. 12.00 Framhaldssagan. 12.30 Blaóamatur. 14.00 Dynjandi. 15.00 Keðjuverkun. 17.00 í sambandi. 19.00 Ejnmitt! 21.00 Óreglan. 22.00 Við viö viötækfö. 24.00 The hitch-hiker’s guide to the ga- laxy. 1.00 Útgeislun. 5.00 Reykjavík árdegis. fmIqoo AÐALSTÖÐIN 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Hressandi morgun- þáttur með hækkandi sól. Morg- unandakt. Séra Cecil Haraldsson. Morgunteygjur. Ágústa Johnson leiðbeinir. Heilsan og hamingjan. Tónlistargetraun. 10.00 Kominn tími til! Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. Viðtal dagsins ásamt fréttum. Getraunir og speki ýmiskonar blönduð Ijúfri tónlist. 13.00 Meó bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómatíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrét útnefnir ein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina? Get- raunin I dag í kvöld. 19.00 Við kvöidveröarboröió. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta melt- inguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. Kolli tekur til hendinni í plötusafninu og stýrir leitinni að falda farmiðanum. 24.00 Næturtónar Aóalstöóvarinnar. Miðvikudagur 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price is Right. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- þáttur. ’O.OO Sky by Day. Fréttaþáttur. 1.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 1315 A Proplem Shared. 13 45 Here’s Lucy. 1415 Diplodo. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Godzilla. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur 18.00 Frank Bough’s World. 19.00 Adam. Kvikmynd. 21.00 Comedy Classics. 22.00 Fréttir. 22.30 Fantasy Island. Framhaldssería. EUROSPORT ★ 4 ★ 7.30 Showjumping. Keppni á hestum í Englandi. 8.30 Mótorhjólakappakstur. Grand- Prix mót í Vestur-Þýskalandi. 9.30 Hnefaleikar. 10.30 Knattspyrna. Heimsmeistara- keppnin. Leikir gærdagsins. 14.30 World Cup News. Fréttir frá Heimsmeistarakeppninni í fót- bolta. 15.00 Knattspyrna. Júgóslavía-Sam- einuðu furstadæmin. Bein útsend- ing. 17.00 Knattspyrna. Vestur-Þýskland- Kólumbía. Austurríki-Bandaríkin. Bein útsending. Ítalía—Tékkósló- vakía. Júgóslavía-Sameinuðu fur- stadæmin. SCREENSPORT 6.00 Golf. Opna bandaríska meistara- mótið. 10.00 Keila. British Matchplay. 10.40 Tennis. Wirral International. Bein útsending 13.30 Mótorhjólakappakstur. 14.30 Tennis. Wirral International. Bein útsending. 18.45 Keila. British Matchplay. 19.30 Hnefaleikar. Bein útasending frá York Hall. 21.30 Tennis. Wirral International. 23.00 Kappakstur. Rás 1 kl. 22.30: „Ópið" - leikrit vikunnar „Ópiö“ heitir leikrit vik- unnar og er byggt á sam- nefndri smásögu eftir Fríöu Á. Sigurðardóttur. Útvarps- aðlögun gerði María Krist- jánsdóttir en leikstjóri er Ásdís Skúladóttir. Sögusviðið er blokk í Reykjavík. Það er komið kvöld og íbúar hússins komnir heim að loknum vinnudegi. í einni íbúðinni er húsmóðirin að ganga frá eftir kvöldmatinn þegar nístandi óp berst að eyrum hennar einhvers staðar úr húsinu. Leikendur eru Hanna María Karlsdóttir, Sigurður Þetta er fyrsta verkið sem flutt er eftir Fríðu í útvarpi. Skúlason og Harpa Amar- dóttir. Sjónvarp kl. 20.30: riðu á Alþing Þátturinn „Karl og kerl- Guðrúnu Árnadóttur, nú- ing riðu á Alþing“ er sýndur verandi formann Kvenrétt- í tilefni þess að 75 ár eru lið- indafélags íslands, og Sigur- in frá því konur fengu kosn- veigu Guðmundsdóttur sem ingarétt og kjörgengi til Al- á sínum tíma var formaður þingis. sama félags. Esther Guð- Sigrún Stefánsdóttir mun mundsdóttir riíjar upp bar- ræða við konur um þessi áttu íslenskra kvenna fyrir tímamót. Talað veröur við kosningarétti og kjörgengi ungar stúlkur sem eru að fá og að lokum verður rætt viö kosningarétt og við skör- bandarísku kvenréttinda- unga ýmsa sem muna tim- konuna Betty Friedan. í anna tvenna. M.a verður þættinum verðaeinnigsýnd rætt við Auði Auðuns sem brot úr gömlum revíum sem fyrst kvenna á íslandi fialla um efni tengt þessum gegndi embætti ráðherra tímamótum. hérlendis. Talaö verður við Hákon Már Oddsson, Guðlaug María Bjarnadóttir, Erla B. Skúladóttir og Dana E. Jónsson við upptöku á þættinum. Sjónvarp kl. 20.55 Ef að „Ef aö er gáð“ er þriðji þáttur myndaflokks um börn og sjúkdóma í umsjá Erlu B. Skúladóttur og Guð- laugar Maríu Bjarnadóttur. Að þessu sinni er viðfangs- efni þáttarins þroski og þro- skafrávik. Fjallað verður um mis- mundandi þroskahömlun barna, fylgst með litlum dreng er fer í þroskagrein- ingu, rætt við aðstandanda og litið inn á stofnanir er sjá um aöhlynningu og þjálfun þroskaheftra barna. r *>c er gao í þættinum verður slegist í fór með fjögurra ára göml- um dreng með svonefnt „Down syndrome" eða mongolisma. Einnig er við- tal við foreldri þroskahefts barns er lýsir reynslu sinni, auk þess sem Utið er inn á ýmsar stofnanir, sérhæfðar og blandaöar, er starfrækt- ar eru fyrir þessi börn. Fylgst er með þeim bæði í leik og starfi. Dagskrárgerð annaðist Hákon Oddsson. Stöð 2 kl. 21.20 Ungir eldhugar Myndin fjallar um unga eldhuga sem taka að sér það erfiða verkefni að koma póstinum á áfangastað. Sögusviðið er Ameríka á tímum innflytjenda og þurfa hetjur myndarinnar því að kljást við hina ýmsu stiga- menn á leið sinni um slétt- urnar. Söguhetjurnar eru allar munaðarlausar og hafa því engu aö tapa. Þetta eru harösnúnir sveinar sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna og lenda þeir því i ótal ævintýrum. í aðalhlutverki er Ty Mill- er sem leikur „The Kid“.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.