Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1990, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1990. 23 Miðvikudagur 20. júrií SJÓNVARPIÐ 17.45 Síðasta risaeölan (Denver, the Last Dinosaur). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Sig- urgeir Steingrímsson. 18.15 Þvottabirnirnir (Racoons). Bandarísk teiknimyndaröð. Leik- raddir Þórdís Arnljótsdóttir og Halldór Björnsson. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 Heimsmeistaramótiö í knatt- spyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. Brasilía - Skotland (Evróvision). 20.50 Fréttir og veöur. 21.20 Grœnir fingur. (9). Lokaði garður- inn. Frágangur við gerð lokaðs smágarðs. Umsjón Hafsteinn Haf- liðason. Dagskrárgerð Baldur Hrafnkell Jónsson. 21.25 Elísabet Englandsdrottning. Heimildamynd í tilefni af íslands- heimsókn Bretadrottningar 25. - 27. júní. Brugðið er upp svip- myndum af 35 ára ferli hennar sem drottningar. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 21.55 Tampopo. Japönsk bíómynd frá árinu 1986 um tvo vini sem sjá aumur á ekkju einni og hjálpa henni að rétta við rekstur veitinga- húss. Varhugavert er að sjá mynd- ina á fastandi maga. Leikstjóri og handritshöfundur Juzo Itami. Að- alhlutverk Tsuomu Yamasaki, No- buko Miyamota og Koji Yakusho. Þýðandi Ragnar Baldursson. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). 17.30 Fimm félagar Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 17.55 Albert feiti. Vinsæl teiknimynd. 18.20 Funi (Wildfire). Teiknimynd um stúlkuna Söru og hestinn Funa. 18.45 í sviðsljósinu (After Hours). Frægt fólk, óvenjulegar uppákom- ur, keppni, bílar og flest það sem þú getur látið þér detta í hug. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengd- um innslögum. Stöð 2 1990. 20.30 Murphy Brown. Fyrir þá sem ekki vita þá fjallar hann um sjón- varpsfréttakonuna Murphy Brown sem þykir með eindæmum sjálf- stæö kona og lætur ekki karlmenn segja sér fyrir verkum frekar en aðra. Aðalhlutverk: Candice Berg- en, Pat Corley, Faith Ford, Charles Kimbrough, Robert Pastorelli, Joe Regalbuto og Grant Shaud. 21.00 Okkar maður Bjarni Hafþór Helgason á faraldsfæti um landið. 21.15 Bjargvætturinn (Equalizer). Bandarískur spennumyndaflokkur. 22.00 Hættur i himingeimnum (Missi- on Eureka). Sjöundi og síðasti þáttur. Aðalhlutverk: Peter Bong- artz, Delia Boccardo og Karl Mic- hael Vogler. 22.55 Umhverfis jöröina á 15 mínút- um (Around the World in 15 Min- utes). Leikarinn vinsæli, Peter Ust- inov ferðast vítt og breitt um heimsbyggðina í þessum stuttu þáttum. 23.10 Áhugamaöurinn (The Amateur). Hörkuspennandi sakamálamynd sem fjallar um tölvusnilling í bandarísku leyniþjónustunni sem 0.35 hBáigs>iráriák.hafa hendur í hári slóttugra hryðjuverkamanna eftir að þeir réðust í sendiráð Banda- ríkjamanna í Múnchen og myrtu unnustu hans. Aðalhluverk: John Savage, Christopher Plummer og Martha Keller. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 Dagskrárlok. 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ágúst Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö. - Erna Guð- mundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttr kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hrepp- stjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menn- ingarpistill kl. 8.22 og feröabrot kl. 8.45. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn - Ketill Larsen segir eigin ævintýri. 9.20 Morgun- leikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Land- pósturinn - Frá Norðurlandi. Um- sjón: Margrét Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahorniö. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Erna Indriða- dóttir skyggnist í bókaskáp Sig- björns Gunnarssonar verslunar- manns. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mið- vikudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Hafið og harm- oníkan. I heimsókn hjá Vagni Hrólfssyni sjómanni i Bolungavík. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá ísafiröi) 13.30 Miödegissagan: Leigjandinn eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfundur les. (7) 14.00 Fréttlr. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn að- faranótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Ingibjargar Haralds- dóttur. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttlr. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö . Umsjón: Vern- harður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir César Franck. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsaóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. Japönsk þjóðlög. Jap- anskir tónlistarmenn leika og syngja. 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.00 Forsjársviptingar. Umsjón: Guð- rún Frímannsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni í dagsins önn frá 8. f.m..) 21.30 Sumarsagan: Viðfjarðarundrin eftir Þórberg Þórðarson. Eymund- ur Magnússon les. (3) 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Bírtu brugöið á samtimann. Þriðji þáttur: Álsamningurinn 1966. Umsjón: Þorgrímur Gests- son. (Endurtekinn þátturfrá mánu- dagsmorgni.) 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni Umsjón: Bjarni Sigtryggs- 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir.. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morg- unútvarpið heldur áfram. Heims- pressan kl. 8.25. 9.03 Morgun- syrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harð- ardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-horniö. Fróðleiksmolar frá heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu á Ítalíu. Spennandi get- raunaleikur og fjöldi vinninga. 14.10 Brot úr degi. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Róleg miðdegis- stund með Gyðu Dröfn, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiöjunni - Lúr meó liðnum dögufn. Sigfús E. Arnþórsson ræð- ir um Elton John og flutt verður viðtal við hann frá Breska útvarp- inu, BBC. (Endurtekinn þáttur frá 16. janúar sl.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Egils Helgasonar, að þessu sinni Birgir Ármannsson formaður Heimdallar. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Endur- tekinn frá sunnudgskvöldi á rás 2.)' 2.00 Fréttir. 2.05 Norrænir tónar. Dægurlög frá Norðurlöndum. 3.00 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.08-19.00. 7.00 7-8-9... Pétur Steinn Guömunds- son og Hulda Gunnarsdóttir ásamt Talmálsdeild Bylgjunnar taka dag- inn snemma. Þau sjá ykkur fyrir öllum nauðsynlegum upplýsing- um í upphafi dags. 9.00 Fréttir. 9.10 Ólafur Már Björnsson. Vinir og vandamenn klukkan 9.30 að ógleymdri þægilegri tónlist við vinnuna og létt rómantískt hjal. 11.00 í mat meö Palla. Hádegismagasín með Páli Þorsteinssyni. Létt spjall við hlustendur í bland við þægi- lega matartónlist. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 13.00 Valdis Gunnarsdóttir. Flóamarkað- ur kl. 13.20 og verður hann opinn í 15 mínútur. 15.00 Ágúst Héöinsson. Holl ráð í tilefni dagsins enda er sumarið komið. Fín tónlist og síminn opinn. íþróttafréttir klukkan 15. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavík síödegis... Sigursteinn Másson stjórnar þættinum þínum á Bylgjunni. Vettvangur hlustenda, þeirra sem hafa eitthvað til mál- anna að leggja. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. Létt hjal í kringum lögin. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson með þægi- lega og rólega tónlist að hætti hússins. Undirbýr ykkur fyrir nótt- ina og átök morgundagsins. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson lætur móðan mása. fm ioa m. 104 7.00 Dýragaröurinn. Hressasti morgun- þáttur á Norðurlöndum. Ferðaleik- urinn, fréttir og fólk á fartinni. - Vertu með Sigga og hinum dýrun- um! 10.00 Snorri Sturluson. Nýjasta tónlistin í bland við sígilda slagara og fróð- leikur um flytjendur. Gauks-leikur- inn og íþróttafréttir á sínum stað. 13.00 Kristófer Helgason. Góð, ný og fersk tónlist. Yfirpoppari Stjörn- unnar sýnir hér og sannar að hann er fær í flestan sjó. Kvikmyndaget- raun á sínum stað og íþróttafréttir kl. 16. 17.00 Á bakinu meö Bjarna. Upplýsingar um hvað er að gerast í bænum, hvað er nýtt á markaðnum og vangaveltur um hitt og þetta. Milli klukkan 1,} og 18 er síminn opinn og hlustendur geta hringt inn og sagt skoðun sína á málefni dags- ins. Umsjón: Bjarni Haukur Þórs- son. 19.00 Darri Ólason. Farið yfir íslenska rokklistann og leikin nýjasta tón- listin í veröldinni. Þegar kvölda tek- ur verður Darri rólegri og leikur rólegri tónlist. Síminn er 679102. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Ballöðu- drottningin brosandi og síglaða fylgir þér inn í sumarnóttina. 24.00 Björn Sigurösson og lifandi nætur- vakt. FM#957 7.30 Til í tuskiö. Morgunþáttur Jóns Axels Ólafssonar og Gunnlaugs Helgasonar. Þetta er fjörugur morgunþáttur sem er fullur af skemmtilegum upplýsingum og fróðleik. 10.30 Skemmtiþættir Gríniöjunnar. 10.40 TextabroL Áskrifendur FM eiga kost á því að svara laufléttri spurn- ingu um íslenska dægurlagatexta. 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunsins er hafinn. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. Allt það helsta sem skiptir máli í fyrirsögn- um dagsins. 12.30 Hæfileikakeppni í beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna með sér í ótrúlegustu uppá- tækjum. 14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum FM. 14.03 Siguróur Ragnarsson er svo sann- arlega með á því sem er að gerast. 15.00 Slúóurdálkar stórblaöanna. Sógur af fræga fólkinu hér heima og er- lendis. 15.30 Spilun eöa bilun. Hlustendur láta álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil- uð á stöðinni. 16.00 Hvaö stendur til? ívar Guðmunds- son. í þessum þætti er fylgst með því sem er að gerast, fólki á ferð, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 Skemmtiþættir Griniójunnar (end- urtekið) 17.50 Gullmolinn. Leikið gamalt lag sem sjaldan hefur heyrst áður í útvarpi og sagan á bak við lagið er sögð. 18.00 Forsióur heimsblaöanna. Frétta- deild FM með helstu fréttir dags- ins. 18.03 Kvölddagskrá. Ívar Guðmunds- son. 19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur í útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Pepsi-listinn/vinsældalisti íslands. Farið er yfir stöðu 40 vinsælustu laga landsins. Endurtekinn þáttur frá fyrri laugardegi. Umsjón Sig- urður Ragnarsson. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Góðir elli- smellir fá að njóta sín. 7.00 Árla morguns. 9.00 Hættusvæöi. 10.00 Vandamál. 12.00 Framhaldssagan. 12.30 Blaöamatur. 14.00 Augnablik. 15.00 Rökrétt aöferó. 17.00 I sambandi. 19.00 Bragðlaukurínn. 20.00 Hljómflugan. 22.00 Hausaskak. 24.00 Sólargeisli. 2.00 Útgeislun. 5.00 Reykjavik árdegis. AÐALSTÖÐIN 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Hressandi morgun- þáttur með hækkandi sól. Morg- unandakt. Séra Cecil Haraldsson. Morgunteygjur. Ágústa Johnson leiðbeinir. Heilsan og hamingjan. Tónlistargetraun. 10.00 Komimn b'mi til! Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eirikur Hjálm- arsson. Viðtal dagsins ásamt frétt- um. Getraunir og speki ýmiskonar blönduð Ijúfri tónlist. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómatíska horniö. Rós í hnappagatið. Margrétútnefnirein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina? Get- raunin I dag í kvöld. 19.00 Viö kvöldveróarboróió. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta melt- inguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. Kolli tekur til hendinni í plötusafninu og stýrir leitinni að falda farmiðanum. 22.00 I lifsins ólgusjo. Umsjón Inger Anna Aikman. Lífið og tilveran í lífsins ólgusjó. Inger veltir fyrir sér fólki, hugðarefnum þess og ýms- um áhugaverðum mannlegum málefnum. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. í myndinni Tampopo segir (rá tveimur mjólkurbílstjórum sem aðstoða veitingakonu við að bæta reksturinn Sjónvarp kl. 21.55: Japönsk bíómynd Það er ekki á hverjum degi sem boðið er upp á jap- anskar bíómyndir en í kvöld bregður sjónvarpið út af vananum og sýnir mynd eft- ir Juzo Itami sem heitir Tampopo. Myndin mun vera hnyttin og gamansöm ádeila á ýmsar rótgrónar japanskar hefðir og geislar af hárfínni austurlenskri kímni. Myndin greinir frá tveim- ur mjólkurbílstjórum, sem gerast faglegir leiðbeinend- ur, og veitingakonu er von- ast til að bæta þjónustu og vanda matseðilinn á núðlu- veitingahúsi sínu. í aðalhlutverkum eru Tsuomu Yamazaki, Nobuko Miyamota og Koji Yakusho. Juzo Itami er leikstjóri og höfundur handrits. -GRS Sjónvarpið sýnir i kvöld heimildarmynd um Elisabetu Bretadrottningu sem er væntanleg hingað til lands 25. júní Sjónvarp kl. 21.25: Heimildarmynd um Bretadrottningu 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price is Right. 9.30 The Young Doctors. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. þáttur. 11.00 Another World. Sápuóp>era. 12.45 Loving. 13.30 A Problem Shared. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Three’s Company. Gaman- myndaflokkur. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Plastic Man. Teiknimynd. 15.30 The New Leave it to the Beaver Show. Barnaefni. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Hey Dad. Gamanmyndaflokkur. 18.30 Mr, Belvedere.Gamanmynda- flokkur. 19.00 Rich Man, Poor Man.Framhalds- myndaflokkur. 20.00 Falcon Crest. 21.00 Comedy Classics. 22.00 Fréttir. 22.30 Sara. Framhaldsmyndaflokkur. EUROSPORT ★ ★ 7.30 Knattspyrna. Leikir gærdagsins í heimsmeistarakeppninni. 16.00 Kappakstur. Keppni í Vestur- Þýsklandi. 17.00 Frjálsar íþróttir. Grand Prix keppni í Bradislava í Tékkóslóvak- íu. 18.30 World Cup News. Fréttir frá Heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu. 19.00 Knattspyrna.Brasilía-Skotland. Bein útsending. 21.00 Knattspyrna. Svíþjóð-Kosta Ríka. 23.00 Ástraiski fótboltinn. SCREENSPORT 6.00 Hnefaleikar. 7.30 Rall. Accropolis Rally. 8.30 Hafnarbolti. 10.40 Tennis. Wirral Intemational. Bein útsending. 13.30 Rall. British Rallycross. 14.00 Hafnarbolti. 14.30 Tennis. Wirial International. Bein útsending 19.00 Rall. European Rallycross Championships. 20.00 Golf. Opna bandaríska meistara- mótiö. 22.00 Tennis. Wirral International. 23.00 Rall. British Rallycross. Sjónvarpið sýnir í kvöld stutta heimildarmynd um Elísabetu Bretadrottningu og 38 ára valdaferil hennar. Visnews annaðist gerð þessa þáttar en hann er þriggja ára gatnall og er að mestu leyti byggöur upp á fréttamyndum. Elísabet nýtur mikillar hylli og er ákaflega vinsæl Leikarinn góðkunni, Pd- er Ustinov, er umsjónar- maður þátta sem m.a. kynna menningu og sögu- legar staðreyndir ýmissa þjóða. Þættimir eru alls 12 og af áfangastöðum má nefna Kína, Indland, Sovét- ríkin, Kanada og Nýja Sjá- land. Ustinov þykir segja einkar af þegnum sínum. Hún hef- ur gert afar víðreist á ferli sínum og menn hafa ekki lengur tölu á öllum þeim heimsóknum sem hún hefur farið í. Elísabet var fyrsti þjóðhöfðingi Breta til að heimsækja Hong Kong og að stíga fæti á hinn fræga Kínamúr. -GRS skemmtilega frá enda er hann þekktur fyrir kímni- gáfu sína. Á seinni árum hefur hann unnið mikið starf fyrir bamahjálparsjóð Sameinuðu þjóðanna og er nokkurs konar sendiherra þess. Þátturinn er 15 mínútna langur eins og nafnið gefur til kynna. -GRS í Umhverfis jörðina á 15 mínútum er víða komið við Stöð 2 kl. 22.55: Umhverfis jörðina á 15 mínútum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.