Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1990, Blaðsíða 8
•24 FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1990. Fimmtudagur 21. júní DV SJÓNVARPIÐ 14.45 Heimsmeístaramótið í knatt- spyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. Belgía - Spánn (Evróvision). 17.15 Syrpan. (9). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 17.45 Ungmennafélagiö. (9). Endur- sýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guöjónsson. 18.10 Yngismærin (Sinha Moa). Brasil- ískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 Heimsmeistaramótiö í knatt- spyrnu. Bein útsending frá italíu. irland - Holland (Evróvision). 20.50 Fréttir og veöur. 21.20 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í um- sjá Hilmars Oddssonar. 21.40 Samherjar. Lokaþáttur. (Jake and the Fat Man). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Anna og Vasili (Rötter i vinden). Annar þáttur af fjórum. Leikin myndaröð byggð á skáldsögu Veijo Meris sem hlaut bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs fyrir nokkrum árum. Sagan gerist um aldamótin, þegar Finnland heyrir undir Rússland, og lýsir ástum finnskrar stúlku og rússnesks her- manns. Leikstjóri Veikko Kertula. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nord- vision - Finnska sjónvarpið). 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. T6.45 Nágrannar (Neighbours). 17.30 Morgunstund. Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnum laugardegi. Stöð 2 1990. 19.19 19.19 . Fréttir. Stöð 2 1990. 20.30 Sport. Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Orn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 21.25 Aftur til Edens (Return to Ed- en). Spennandi framhaldsmynda- flokkur. 22.15 Stríö (The Young Lions). Raun- sönn lýsing á síðari heimsstyrjöld- inni og er athyglinni beint að af- drifum þriggja manna og konun- um í lífi þeirra. Aðalhlutverk: Marl- on Brando, Dean Martin og Bar- bara Rush. Leikstjóri: Edward j Dmytryk. ' 0.55 Ófögur framtiö (Damnation Al- ley). Þegar óvinaher sprengir Bandaríkin í loft upp í kjarnorku- styrjöld þurrkast nær allt líf út ef frá eru taldir nokkrir menn sem lifa þessar hörmungar af. Aðalhlut- verk: Jan-Michael Vincent, Ge- orge Peppard og Dominique Sanda. Leikstjóri: Jack Smight. Bönnuð börnum. 2.25 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ágúst Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö. - Erna Guð- mundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar aö loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóö kl. 7.15, menning- arpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn - Ketiil Larsen segir eigin ævintýri. 9.20 Morgunleikfimi -Trimm og teygj- ur með Halldóru Björnsdóttur. ^9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahorníö. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Einnig útvarpað að Ipknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. 12.01 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðni Kolbeinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 Idagsinsönn-Kvennasögusafn- ið. Umsjón: Valgerður Benedikts- dóttir. 13.30 Miödegissagan: Leigjandinn eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfundur les lokalestur. (8) 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- um árum. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aöfaranótt miövikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Ópið eftir Fríöu Á. Sigurðardóttur. (Endurtekið frá þriöjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókín. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Á sjó. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr. 1 í E-dúr opus 26 eftir Alexander Skrjabin. Stefania Toczyzka mezzósópran og Mic- hael Myers tenór syngja með kórn- um í Westminster og hljómsveit- inni Filadelfíu; Riccardo Muti stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. Þjóðlög frá ýmsum lönd- um í útsetningu Lucianos Berios. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands 40 ára. Umsjón: Óskar Ingólfsson 21.30 Sumarsagan: Viðfjarðarundrin eftir Þórberg Þórðarson. Eymund- ur Magnússon les. (4) 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Skuggabækur. Fjórða bók: Liff andi vatnið eftir Jakobínu Sigurð- ardóttur. Umsjón: Pétur Már Olafs- son. 23.10 Sumarspjall. Þorgeir Þorgeirs- son. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og Ijtið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morg- unútvarpið heldur áfram. Heims- pressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harö- ardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góóa tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-horniö. Fróðleiksmolar frá heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu á Ítalíu. Spennandi getraun og fjöldi vinninga. 14.10 Brot úr degi. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Róleg miðdegis- stund með Gyðu Dröfn, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá . mál dagsins. 17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir ollu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Hlynur Hall- son og norðlenskir unglingar. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. 21.00 Paul McCartney og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil McCartney í tali og tónum. Annar þáttur. Þættirnir eru byggðir á við- tölum við McCartney frá breska útvarpinu, BBC. (Áður á dagskrá í fyrrasumar.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Egils Helgasonar, að þessu sinni Birgir Ármannsson formaður Heimdallar. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, ,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Meö hækkandi sól. Endurtekið brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstu- degi. 3.00 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Haróarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Zíkk Zakk. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram island. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00. Svæóisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. 7.00 7-8-9. Pétur Steinn Guömundsson cg Hulda Gunnarsdóttir ásamt Tal- málsdeild Bylgjunnar. Tilheyrandi tónlist í bland við fróöleiksmola og upplýsingar. Fréttir sagðar á hálftíma fresti milli 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.10 Ólafur Már Björnsson. Vinir og vandamenn klukkan 9.30, að ógleymdri þægilegri tónlist viö vinnuna. 11.00 í mat meö Palla. Hádegismagasín meó Páli Þorsteinssyni. Létt spjall við hlustendur í bland við þægi- lega matartónlist. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 13.00 Valdis Gunnarsdóttir í fimmtu- dagsskapi meó skemmtilega tón- list og létt hjal milli laga. 15.00 Ágúst Héóinsson og það nýjasta í tónlistinni. iþróttafréttir klukkan 15. 17.15 Reykjavik síðdegis. Sigursteinn Másson meó málefni líðandi stundar í brennidepli. Mál númer eitt tekið fyrir að loknum síðdegis- fréttum. 18.30 Ustapopp með Ágústi Héðinssyni. Ágúst lítur yfir fullorðinsvinsælda- listann í Bandaríkjunum. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson leitar á önnur mið í lagavali og dustar ryk- ið af gömlum gullkornum í bland við óskalög hlustenda. 2.00 Freymóður T. Sigurösson á næt- urröltinu. 7.00 Dýragaröurinn. Sigurður Hlöð- versson kemur fólki á fætur meö líflegri framkomu sinni. 10.00 Snorri Sturluson. Snorri er manna fróðastur um nýja tónlist. 13.00 Ólöf Marin ÚHarsdóttir Góð, ný og fersk tónlist. Kvikmyndaget- raunin á sínum stað og íþróttafrétt- ir klukkan 16.00. 17.00 Á bakinu meö Bjarna. Upplýsingar um hvað er að gerast í bænum, hvað er nýtt á markaðnum og vangaveltur um hitt og þetta. Ferðaleikurinn og fleira tengt hon- um rætt. Síminn er 679102. Um- sjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Darri Olason. Rokktónlist i bland við góða danstónlist. Það jafnast fátt á við gott kvöld með Stjörn- unni. 22.00 Kristófer Helgason. Krissi kanr. tökin á þér - sannaðu til og hlust- aðu á heitustu stöðina. 1.00 Bjöm Sigurösson og lifandi nætur- vakt. Þetta er maðurinn sem þekk- ir alla næturhrafna í landinu. FM#957 7.30 Til i tuskið. Morgunþáttur Jóns Axels Ólafssonar og Gunnlaugs Helgasonar. Þetta er fjörugur morgunþáttur sem er fullur af skemmtilegum upplýsingum og fróðleik. 10.30 Skemmtiþættir Griniöjunnar. 10.40 TextabroL Askrifendur FM eiga kost á því að svara laufléttri spurn- ingu um íslenska dægurlagatexta. 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunsins er hafinn. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. Allt það helsta sem skiptir máli í fyrirsögn- um dagsins. 12.30 Hæfileikakeppni í beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna meó sér í ótrúlegustum uppátækjum. 14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum FM. 14.03 Siguröur Ragnarsson er svo sann- arlega meó á því sem er að gerast. 15.00 Slúöurdálkar stórblaöanna. Sögur af fræga fólkinu hér heima og er- lendis. 15.30 Spílun eöa bilun. Hlustendur láta álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil- uð á stöðinnj, 16.00 Hvaó stendur tíl? ívar Guðmunds- son. í þessum þætti er fylgst með því sem er að gerast, fóíki á ferð, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 Skemmtiþættír Gríniójunnar (end- urtekió) 17.30 Pizzuleikurinn. Hlustendur eiga þess kost að vinna sér inn pizzu sem er keyrð heim til þeirra, þeim að kostnaöarlausu. 18.00 Forsiöur heimsblaöanna. Frétta- deild FM meó helstu fréttir dags- ins. 18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmunds- son. 19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur í útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Klemens Arnarsson. Klemens fylgist með því sem er að gerast í bænum. 23.00 Jóhann Jóhannsson. Pepsi-kipp- an; glæný tónlist leikin án kynn- inga. 7.00 Árla morguns. 9.00 Surtur fer sunnan... 12.00 Framhaldssagan. 12.30 Blaóamatur. 14.00 Félagsleg deyfó. 17.00 Segulsvióió. 19.00 Rokkþáttur Garóars. 21.00 Kántri. 22.00 Magnamín. 24.00 „Og sjá hann kemur skjótt, líkt þjófur um nótt!“ Hilmar Oddsson, umsjónarmaður Skuggsjár. fmIqoo AÐALSTÖOIN 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Hressandi morgun- þáttur með hækkandi sól. Morg- unandakt. Séra Cecil Haraldsson. Sjónvarp kl. 21.20: Skuggsjá Morgunteygjur. Ágústa Johnson leiðbeinir. Heilsan og hamingjan. Tónlistargetraun. 10.00 Kominn timi tíl! Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. Viðtal dagsins ásamt frénum. Getraunir og speki ýmiskonar blönduð Ijúfri tónlist. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómatíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrétútnefnirein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina? Get- raunin I dag í kvöld. 19.00 Viö kvöldveröarboróió. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta melt- inguna og gefa hraustlegt og gott útlit. Skuggsjá er þáttur um í sjónvarpinu um kvikmynd- ir sem er nýbyrjað að sýna í kvikmyndahúsum bæjar- ins eða verða hafnar sýning- ar á á næstunni. Umsjónarmaður er Hilm- ar Oddsson kvikmynda- gerðarmaður og tók hann við af öðrum kvikmynda- gerðarmanni, Ágústi Guð- mundssyni sem byrjaði með þáttaröð þessa. Hilmar hefur sagt að hann taki það fram yfir og geri meira úr kvikmyndum sem honum þykir merkilegar heldur en að gera öllum jafnt fundir höfði sem er rétt því að sumar kvik- myndir eru nánast ein- göngu uppfyllingarmyndir á milli betri mynda. í lok þáttarins er stjörnugjöf fyr- ir hverja kvikmynd sem sýnd er í bíóum. Eru það gagnrýnendur dagblaða og útvarps sem gefa kvik- myndunum stjömur eftir gæðum. Stöð 2 kl. 22.15 20.00 Meö suórænum blæ. Umsjón Halldór Backmann. Ljúfir tónar að suðrænum hætti með fróðlegu spjalli til skemmtunar. 22.00 Dagana 07.06. og 21.06.1990. Blátt áfram. Umsjón Þórdis Backman. Þáttur fyrir líflegt fólk. Rabbaö um menn og málefni líöandi stundar. Viötöl og fróöleikur. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. 0** 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price is Rlght. 9.30 The Young Doctors. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 1.50 As the World Turns. Sápuópera. 12.35 Loving. 13.15 A Problem Shared. 13 45 Here’s Lucy. 14.15 The Groovie Ghoulies. Teikni- mynd. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Adventures of Gulliver. 15.30 Motor Mouse. Barnaefni. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 19.00 Moonlighting. Framhaldsmynda- flokkur. Stríð Margir viJja meina að Marlon Brando sé mesti kvikmyndaleikari sem uppi hefur verið. Það má sjálfsagt deila endalaust um það en eitt er víst að fáir leikarar hafa sýnt jafhmikil tilþrif á löngum tíma og Brando. Hvort sem myndir hans hafa verið slakar eöa góðar gnæfir hann 1 öllum sínum styrk yfir alla leikara og þannig hefur það verið frá því hann lék í sinni fyrstu kvikmynd, The Men, árið 1950. Stríð (The Young Lions) er frá árinu 1958 og má segja að hann sé á hátindi ferils síns, reiði ungi leikarínn sem ailir minni háttar leik- arar reyna að líkja eftir. Stríö er meðal betri kvik- mynda sem fjalla um síðari heimsstyrjöldina. Er mynd- in raunsönn lýsing á afdrif- um þriggja einstaklinga, tveimur bandariskum her- mönnum og einum þýskum sem Marlon Brando leikur snilldarlega. Það er mikið og gott lið leikara í myndinm. F>Tir utan Brando ber fyrst að telja Montgomery Clift sem var sá leikari á þessum árum sem hafði eitthvað í Brando að gera og hefur þeim oft verið líkt saman. Aðrir leikarar eru Dean Martin, Hoþe Lange, Bar- bara Rush, Maximillian Schell og Mai Britt. Leik- sfjóri er Edward Dmytryk, gæðaleikstjóri sem settur var á bannlistann af amer- ísku nefndinni á sinum tíma en átti afturkvæmt. -HK *£» 20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 21.00 Comedy Classics. 22.30 Emergency. Framhaldsmynda- flokkur. ★ ★ ★ EUROSPORT * * *** 7.30 Trax. Spennandi íþróttagreinar. 8.00 Kappakstur. Keppni í Vestur- Þýsklandi. 9.00 Knattspyrna. Heimsmeistara- keppnin. Leikir gærdagsins. 13.00 Tennis og golf. Tennismót í Wentworth í Englandi og Golfmót atvinnumanna á írlandi. 14.30 World Cup News. Fréttir frá •Heimsmeistarakeppninni í fót- bolta. 15.00 Knattspyrna. Belgía-Spánn. Bein útsending. 17.00 Knattspyrna. Kórea-Uruguay. 19.00 Knattspyrna. England-Egypta- land. Bein útsending. 21.00 Knattspyrna. Írland-Holland. 23.00 Knattspyrna. Kórea-Uruguay. Ásgeir Tómasson, umsjónarmaóur í dag, í kvöld. Aðalstöðin kl. 16.00: í dag, í kvöld SCREENSPORT 6.00 Rall. British Rallycross. 7.00 Rall. European Rallycross Championships. 8.00 Hnefaleikar. í dag, í kvöld er þáttur alla virka daga í umsjón Ásgeirs Tómassonar. Þátt- urinn er á léttu nótunum dag í gegnum tíðina. Þá er getraunaleikur sem felst í því aö hlustendur geta upp á því hver á eina tiltekna 10.00 Kappreiöar. 10.40 Tennis. Wirral International. Bein útsending. 13.30 Kappakstur. 14.30 Tennis. Wirral Intemational. Bein útsending. 19.00 Rall. British Rallycross. 22.00 Tennis. Wirral International. 23.00 Hnefaleikar. með fróðleik og fréttum um allt milh himins og jarðar. Meðal annars er Saga dags- ins þar sem rifjað er upp atburður sem gerst hefur þennan tiltekna mánaðar- rödd. Tónhst skipar stóran sess í þætti Ásgeirs og er hún fjölbreytt og vel vahn, enda fáir útvarpsmenn með jafnmikla reynslu í gerð tónhstarþátta fyrir útvarp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.