Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1990, Blaðsíða 16
16
FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1990.
fþróttir
• Sepp Blatter, ritari Alþjóða
knattspymusambandsins, FIFA,
sagöi í gær aö frammistaða dóm-
aranna í fyrstu 12 leikjum HM
yrði skoðuð gaumgæfilega og þeir
sem ekki heföu staöið sig myndu
verða settir af. „Við eigum nóg
af dómurum og þurfum ekki að
nota þá sem ekki standa sig sem
skyldi. Dómarar virðast eiga i
sérstökum vandræðum í og við
vítateigana, minnst tvær víta-
spymur hafa farið frambjá þeim
í keppninni til þessa,“ sagði Blatt-
er.
Tveirdómarar
• Josef Hickersberger, þjáifari
Austurríkis, sagði í gær að það
væri aö veröa of erfitt fyrir einn
dómara að fylgja eftir leik. Það
yrði að taka upp tveggja dómara
kerfi fyrir heimsmeistarakeppn-
ina í Bandaríkjunum áriö 1994.
Kamerún iækkar
hjá veðbönkum
• Liö Kamerún féll snarlega í
veröi hjá veðbönkum eftir sigur-
inn á Rúmeníu í gær. Veöbanki í
London taldi fyrir leikinn að lík-
urnar á að Kamerún yrði heims-
meistari væru 1 gegn 80 en að
honum loknura voru tölurnar
snarlega lækkaðar í 1 gegn 33.
Milla er dýrlingur
• RogerMiUaerþjóðardýriingur
í Kamerún eftir frammstöðu sína
í leiknum gegn Rúmeníu i gær.
Það vakti mikia athygli þegar
Milla var valinn í landsliðshóp
Kamerún fyrir heimsmeistara-
keppnina enda kappinn 38 ára að
aldri. Milla hefur sýnt að fiann
er ekki dauður úr öllum æðum.
1988 haíði hann í hyggju að leggja
skóna á hilluna en gerði þá samn-
ing við lið í Indlandshafi. Milla
var kjörinn knattspymumaöur
1976 i Afríku, þá 24 ára gamaU.
N'Konoog Milla
saman í HM-liðinu 1982
• Thomas N’Kono, markvöröur
Kamerún, og Roger Milla, landi
hans, vom saman í landsliöshópi
Kamerún i heimsmeistarakeppn-
inni á Spáni 1982. Milla kom þá
ekki mikið við sögu en N’Kono
sló í gegn og gerði eftir keppnina
samning við spænska liðið
Espanol og með því iiði hefur
hann leikið síðan. Emmanuel
Kunde lék einnig með Kamerún
á Spáni 1982.
11 liðsmennn Kamerún
leika í Evrópu
• í 22 manna landsliðshópi Ka-
merunbúa em ellefu leikmenn
sem leika með liöum í Evrópu.
Flestir leika með frönskum liðum
eða alls níu. Varamarkvörður
liðsins, Joseph Antoine Bell, er
þeirra kunnastur í Evrópu. Bell
leikur með franska liðinu Borde-
aux og fékk góða dóma fyrir
frammistöðu sína með liðinu á
síðasta keppnistímabili. Það kom
því nokkuö á óvart aö hann
skyldi ekki verða fyrsti mark-
vöröur þeirra í heimsmeistara-
keppni.
Katanec meiddur
• Þaö vákti athygli þegar júgó-
slavneski þjálfarinn, Ivica Asim,
tók Katanec út af í leikhléi. Osim
sagði að hann hefði ekki tekið þá
áhættu að láta Katanec leika síð-
ari hálfleikinn. Katanec á viö
smámeiðsh aö stríða í hné en
verður líklega oröinn góður af
meiðslunum fyrir næsta leik.
Ungur leikmaður að nafni Jami
tók stöðu Katanecs og stóð sig
framúrskarandi vel og frískaði
upp áleik Júgósiava í síðari hálf-
leik.
Verjum ekki
HM-titilinn“
- segir Maradona en hann ætlar ekki aö spila í næstu HM-keppni
Diego Maradona, fyrirliði heims-
meistara Argentínu, sagði á blaða-
mannafundi í gær að hann mundi
ekki leika í næstu heimsmeistara-
keppni sem fram fer í Bandaríkjun-
um eftir 4 ár. „Ég mun ekki leika í
keppninni í Bandaríkjunum. Þá verð
ég orðinn 34 ára, of gamll til að
leika,“ sagði hinn þrítugi Maradona.
Kappinn segist viðurkenna fúslega
að argentínska liðiö sé langt frá því
aö vera nógu gott þessa dagana. „Það
er best að vera hreinskilinn. Það eru
gífurleg vandamál á miðjunni hjá
okkur og við verðum að bæta þá
vankanta mikið ef við ætlum okkur
að gera eitthvað á Italíu. Liðiö er
langt frá því að vera eins gott og fyr-
ir fjórum árum og ég held að höfum
einfaldlega ekki nógu sterkt lið til að
verja heimsmeistaratitilinn," sagði
Maradona. Argentínumenn náðu að
leggja Sovétmenn að velli í fyrra-
kvöld eftir háðuglega útreið í fyrsta
leik gegn Kamerún.
Maradoná sagði að Sovétmaðurinn
Bessonov hefði ekki átt að fá rauða
spjaldið í leiknum í fyrrakvöld. „Það
er fáránlegt að leikmanni skuli vera
refsað fyrir að toga í peysu annars
leikmanns á meðan inenn geta
sparkað fæturnar undan öðfum og
fá ekki einu sinni tiltal fyrir vikið.“
Maradona var mjög í sviðsljósinu
í leiknum fyrir að verja með hend-
inni þegar boltinn virtist vera á leið
í mark Argentínumanna en ekkert
var dæmt.
„Á því andartaki var ég mjög æstur
og reiður eftir að Pumpido mark-
vörður hafði fótbrotnað. Ég fór
ósjálfrátt með hendina fyrir boltann
og þetta var greinileg hendi," viður-
kenndi Maradona.
„Dómarar geta einnig gert mistök
eins og leikmenn og þjálfarar og við
verðum að gera ráð fyrir því,“ sagði
Maradona ennfremur.
Menn hqfa enn ekki gleymt því
þegar hann skoraði með hendinni
gegn Englendingum fyrir 4 árum og
sagði Maradona þá að „hönd guðs“
hefði komið við sögu.
-RR
• Diego Maradona segir að Argentinumenn séu ekki nógu sterkir til að
verja heimsmeistaratitilinn. Maradona ætlar ekki að vera með í næstu
HM-keppni í Bandaríkjunum 1994.
Rallíkeppni
hefst í dag
Rallíkeppni á vegum Bílabúðar
Benna hefst í dag og verður ekið inn-
an borgarmarkanna. Mótorhjól og
jeppar verða með á einni sérleiðinni
við Úlfarsfell kl. 20 í kvöld. Keppn-
inni lýkur á morgun, laugardag.
-JKS
Valur-ÍBV
í kvöld?
Leik Vals og Eyjamanna í 5. umferð
á íslandsmótinu í knattspyrnu var
frestað öðru sinni í gærkvöldi. Eyja-
menn komust ekki til lands vegna
þoku. í kvöld á að reyna í þriðja sinn
og hefst leikurinn kl. 20 ef veðurguð-
imir leyfa.
17. júní
mótið í
Grafarholti
Golfklúbbur Reykjavíkur
stendur fyrir 17. júní mótinu í
golfi sem fram fer í Grafarholti á
sunnudag. Mótið er opiö og leikn-
ar verða 18 holur með forgjöf.
Peningaverðlaun verða veitt fyrir
efstu sæti.
ÁRMENNINGAR!
OKKAR NÚMER ER
Heimsmeistarakeppnin
í knattspymu 1990
EGYPTALAND\)
\
Ei
Egyptar hafa aðeins einu sinni
áður komist í úrslitakeppni HM
þrátt fyrir að hafa um árabil verið
ein mesta knattspyrnuþjóð Afríku.
Það var árið 1934 en þá féllu þeir
úr keppni eftir aðeins einn leik,
töpuðu 4-2 fyrir Ungverjum og
máttu hverfa heim við svo búið.
HM-hópur Egypta er þannig skip-
aður (númer, nafn, félag, ald-
ur/leikir):
Markverðir:
1 Ahmed Shubair, al-Ahli..30/59
21 Ayman Taher, Zamalek....24/4
22 Thabetel-Batal,al-Ahli..38/81
Varnarmenn:
2 Ibrahim Hassan, al-Ahli.24/44
3 RabieYassin,al-Ahli.....30/80
4 HaniRamzi,al-Ahli.......21/31
5 Hisham Yakan, Zamalek ....29/31
6 AshrafKassem, Zamalek ...24/41
13 AhmedRamzi.Zamalek......25/29
15 SaberEid,el-Mehalla.....31/16
Miðjumenn:
7 Ismail Youssef, Zamalek.26/27
8 MagdiAbdel-Ghani.B.Mar 31/81
11 Tarek Souleiman, Xamax ...28/42
12 Taher Abu Zeid, al-Ahli.28/69
14 Ala’a Mayhoub, al-Ahli..28/46
16 MagdiTolba.PAOK.........26/0
18 Osama Orabi, al-Ahli....28/0
20 Ahmed Abdou, Olimpy....25/50
Framherjar:
9 HossamHassan,al-Ahli...24/49
10 Gam. Abdel-Hamid, Zam. .32/73
17 Ayman Shawki, al-Ahli...28/23
19 A. Abdel-Rahman, al-Ah. ..20/6
Þjálfari Egypta er Mahmoud el-
Gohari, 52 ára fyrrum hershöfðingi
og landsliðsmaður. Hann tók við
liðinu árið 1988 og gerði fjögurra
ára samning en hefur í hyggju að
hætta eftir keppnina.
Heimsmei starakeppnin
• •• i i •
4 %)
Roger Milla, Kamerún
Careca, Brasilíu
Marius Lacatus, Rúmeníu
Lothar Mattháus, V-Þýskalandi
Tomas Skuhravy, Tékkóslóvakíu
Jozic Davor, Júgóslavía
©<S>
o®
<S®
• Roger Milla, hetja Kamerúnmanna
tveimur gegn Rúmenum í Bari i gær. I
og eru komnir áfram í keppninni.
A-riðill:
Italía-Bandaríkin.......................1
(1-0 Giuseppe Giannini 11. Áhorfendur 73.<
• Italía...................2 2 0 0 2A
Tékkósl.....................1 1 0 0 5-1
Austurríki..................1 0 0 10-1
Bandaríkin..................2 0 0 2 1-f
Nasstu leikir:
Austurríkismenn og Tékkar leika í dag e
þriðjudagskvöld mætast ítalar og Tékkar
einnig Austurriki og Bandaríkin.
B-riðill:
knni e run-Kumenía............................
(1-0 Roger Milla 76., 2-0 Roger Milla 86.,
Gavril Balint 88. Áhorfendur 38.687)
• Kamerún..................2 2 0 0 3-1
Rúmenía....................2 10 13-5
Argentína...................2 10 12-1
Sovétríkin..................2 0 0 2 0-4
Næstu leikir:
Lokaumferð á mánudagskyold; Argenf
mætir Rúmeniu og Kamcrún mætir Sovétr
unum.
C-riðill:
Brasilía....................1 1 0 0 2-1
CostaRica...................1 10 0 1-0
Sviþjóö.....................1 0 0 11-2
Skotland....................1 0 0 1 0-1
Næstu leikir:
Brasiiía og Costa Rica Ieika á morgun og ei:
ig Svíþjóð og Skotland.
D-riðill:
V-Þýskaland..............1 1 0 0 4-1
Kólumbía.................2 10 12-1
Júgósiavía...............2 10 12-4
Furstadæmin..............10 0 10-2
Næstu leikir:
Vestur Þýskaland og Furstadæmin mætat
kvöid og á þriðjudag ieikur Vestur-Þýskak
við Kólumbíu og Júgóslavía viö Furstadæmij
E-riðill:
Belgia....................i 1002-0
Spánn.....................1 0 10 0-0
Uruguay...................1 0 10 0-0
Suður-Kórea...............1 0 0 10-2
Næstu leikir:
Belgía og Uruguay leika á sunnudagskvöld
einnig Suður-Kórea og Spánn.
F-rlöill:
Egyptaland.................1 0 10 1-1
England....................1 o 1 0 1-1
Holland....................1 0 10 1-1
Irland.................. 1 0 1 0 1-1
Næstu leikir:
England og Holland raætast annað kvöld
írland og Egyptaland á sunnudag.
• merkir að viðkomandi lið só komiö i 16 1
úrsiit.