Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1990, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1990. 37 Skák Jón L. Arnason Óvæntir leikir leynast í einföldustu stöðum. Hér er hróksendatafl frá Evr- ópumeistaramóti landsliöa í Haifa í des- ember. Svartur virðist vinna auðveldlega á peðunum kóngsmegin, t.d. eftir 1. c7 Kd7 2. c8=D+ Kxc8 3. Hxf7 og peðin tvö nægja til vinnings. En hvítur á að halda jafntefli! 1. Hxf7! og jafnteflið blasir við, því að ef 1. - Kxf7 2. c7 og hvorki kóngur né hrók- ur fá- stöðvað peðið. Eða 1. - Hhl 2. c7 Hcl Hxh7 með jafntefli. Bridge Isak Sigurðsson Þeir sem vilja spreyta sig á þraut skoði ekki strax hendur AV. Suður hafnar í sex hjörtum sem er alls ekki slæmur samn- ingur en vandvirkni er þörf. Vestur spil- ar laufníu út í byijun og þú átt slaginn heima á drottningu. Þú spilar hjarta á kóng og drottning kemur í hjá vestri. Hvað nú? ♦ 932 V K862 ♦ ÁD6 + K104 ♦ G854 V DG ♦ G975 ♦ 986 N V A S * K1076 ¥ 53 ♦ K1042 + 743 * ÁD V Á10974 ♦ 83 + ÁDG2 Suðrn- Vestur Norður Austm- 1» Pass 3¥ Pass . 4+ Pass 44 Pass 4? Pass 5+ Pass 6» p/h Ef þið þekkið regluna um takmarkaö val er betra að svína hjarta en að toppa eftir að drottningin kemur hjá vestri. En spil- ið er ekki svo einfalt. Spaðasvíninguna verður alltaf að taka svo eins gott er að taka hana áður en ákvörðun er tekin í hjartanu. Hún gengur og nú eru aðrar forsendur. Nú getur sagnhafi tekið hjartaás og ef hjartað fellur er bara spurning um hvort sjö standa. Ef það fellur ekki er spaðaás tekinn, lauf á kóng og spaði trompaður og fyrr eða síðar fer austur inn á hjartagosa og verður að spila spaða í tvöfalda eyðu eða upp í tígulsvín- ingu. Krossgáta Lárétt: 1 beiskur, 4 æsa, 8 umgangur, 9 þegar, 10 þættir, 12 hnífur, 13 æðibunu- gangur, 14 tjón, 15 utan, 16 ekki, 17 met, 19 röskur, 20 tóm. Lóðrétt: 1 poka, 2 mælir, 3 slita, 4 karl- mannsnafn, 5 dægurlag, 6 ávöxtur, 7 eld- stæði, 11 stækkuð, 14 brotleg, 15 hvíldu, 17 hætta, 18 hreyfmg. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 vell, 5 ósk, 8 eða, 9 æska, 10 slurkur, 12 sigar, 14 Re, 15 il, 16 ataði, 18 geri, 19 fas, 21 ógiftu. Lóðrétt: 1 vessi, 2 eðlileg, 3 laugar, 4 læra, 5 Ósk, 6 skurð, 7 KA, 11 reisa, 13 raft, 17 tif, 18 gó, 20 au. 8-51 Lalli er svo latur að hann notar golfkerru þegar hann leikur krikket. LaJIi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í ReyKjavík 15. júní-21. júní er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholtsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. • Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 5Í600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, simi 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fási hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustú eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070.- Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16,30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 15. júní: Bretar óttast æ meira, að Þjóðverjar geri tilraun til innrásar í Bretlandi. Miklir herflutningar frá Bretlandi til Frakklands, en efast um, að unnt verði að stemma stigu við framsókn Þjóðverja. Spakmæli Það þjáir mig ekki að mennirnir skuli ekki þekkja mig. Hitt þjáir mig að ég skuli ekki þekkja mennina. Konfúsíus. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5,—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14—19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga ki. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kL 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- fiamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Lífiinan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Líflinan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 16. júni Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Skipuleggðu eitthvað skemmtilegt á komandi dögum. Fáðu aðstoð til að koma góðum hugmyndum á framfæri. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Eitthvaö getur komið upp á svo þú átt erfitt með einbeit- ingu. Taktu þér ekki neitt mikilvægt fyrir hendur. Það er betra að geyma það til síöari tíma. Hrúturinn (21. mars-19. april); Sumt fólk í kringum þig er mjög viðkvæmt. Reyndu því að vera alúðlegur. Láttu leyndarmál ekki kvisast út. Nautið (20. apríl-20. maí): Það getur reynst erfitt fyrir þig að ákveða þig í sumum málum. Láttu aðra ekki hafa áhrif á þig. Haltu þínu striki. Happatölur eru 4,13 og 24. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert heppinn á ýmsum sviðum í dag. Svo er aö sjá að þín persónulegu mál gangi upp. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú vinnur best undir álagi, hvort sem það er heimafyrir eða i vinnunni. Vertu viðbragðsfljótur. Ljónið (23. júIi-22. ágúst): Vertu ekki of bjartsýnn þótt bjartsýni sem góð í hófi. Þér gengur betur en þú reiknaðir með. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu tillit til ráðlegginga og reynslu annarra við skipulagn- ingu. Þú getur nýtt þér heppni einhvers. Vogin (23. sept.-23. okt.): Eitthvað óvænt gæti sett allt úr skorðum hjá þér. Gefðu þér tima til skipulagningar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Haltu hugmyndum þínum ekki um of á lofti. Þaö er ekki víst að þeim verði sérlega vel tekið. Happatölm- eru 10, 18 og 28. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir ekki að hlusta á sögur sem þú gætir ekki rakið. Hættan er sú að þú standir uppi með særðar tilfinningar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Veltu ekki hlutunum fyrir þér. Skelltu þér heldur í fram- kvæmdir. Ef þú ætlar að ferðast skaltu taka dagirrn snemma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.