Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1990, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1990. 33 Enska landsliðið í knattspymu gengur betur á söngsviðinu en í boltanum, í það minnsta er liðið enn á toppi breska vinsældalist- ans með lagið World In Motion sem New Order piltarnir eiga reyndar mesta heiðurinn af. New Kids On The Block koma hins vegar til með að veita harðvítuga keppni um efsta sætið í næstu viku eftir glæsilega sókn þessa vikuna. Þá eru Elton gamli John og Roxette líka í stórsókn. Rox- ette gerir þó enn betur vestra þar sem toppsætið er í höfn eftir vel útfærða sókn úr fimmta sætinu. Fyrir vikið má búast við að Rox- ette haldi þessu sæti tvær til þrjár vikur. En fyrir þá sem ekki vita má geta þess að lag Roxette er ættað úr kvikmyndinni vinsælu Pretty Woman. Kid Creole er enn í efsta sæti íslenska listans en Alannah Myles og Creaps hafa greinilega fuUan hug á að hirða sætið góða af honum. -SþS- LONDON 1. (1) WORLD IN MOTION England/New Order 2. (-) STEP BY STEP New Kids On The Block 3. (3) HEAR THE DRUMMER (GET WICKED) Chad Jackson 4. (2) KILLER Adamski 5. (26) SACRIFICE/HEALING HANDS Elton John 6. (21) IT MUST HAVE BEEN LOVE Roxette 7. (8) DOIN'THE D0 Betty Boo 8. (4) VENUS Don Pablo's Animals 9. (10) THE ONLY ONE I KNOW Charlatans 10. (23) HOLD ON Wilson Phillips 11. (5) DIRTY CASH Adventures Of Stevie V 12. (11) STAR Erasure 13. (-) 000PS UP Snap 14. (7) HOLD 0N En Vogue 15. (6) BETTER THE DEVIL YOU KNOW Kylie Minogue 16. (13) IT'S MY LIFE Talk Talk 17. (12) PAPA WAS A ROLLING STONE Was Not Was 18. (31) THE ONLY RHYME THAT BITES MC Tunes Versus 808 State 19. (9) I STILL HAVEN'T FOUND WHAT I M LOOKING FOR Chimes 20. (29) YAAAH/TECHNO TRANCE D-Shake NEW YORK 1. (5) ITMUSTHAVEBEEN LOVE Roxette 2. (1) HOLD ON Wilson Phillips 3. (3) POISON Bell Biv Devoe 4. (8) STEP BY STEP New Kids On The Block 5. (2) VOGUE Madonna 6. (4) ALLIWANNA DO IS MAKE LOVE TO YOU Heart 7. (6) ALRIGHT * Janet Jackson 8. (9) U CAN'T T0UCH THIS M.C. Hammer 9. (11) READY OR NOT After 7 10. (15) DO YOU REMEMBER Phil Collins ISL. LISTINN 1. (1 ) THE SEX OF IT Kid Creole 2. (4) LOVE IS Alannah Myles 3. (10) RIGHT BACK 0N TRACK Creaps 4. (2) SIHING IN THE LAP OF LUXURY Louie Louie 5. (6) MÉR FINNST ÞAÐ FALLEGT Síðan skein sól 6. ( 8 ) INVISIBLE MAN Dance With A Stranger 7. (2) KING OF WISHFUL THINKING Go West 8. (12) I STILL HAVEN'T FOUND WHAT l'M LOOKING FOR Chimes 9. (13) NICE TY Michel'le 10. (-) 5446THAT'SMYNUMBER Partners Rime Syndicate Elton John - ýmsu má fóma fyrir vinsældirnar. Hvað á að banna? Um langt árabil hafa atferlisvandamálasérfræðingar haft af því miklar og sívaxandi áhyggjur að ofbeldi í barnatímum sjónvarpsins sé orðið það mikið að spurning sé hvort ekki eigi að banna þá bömum. Helstu skaðvaldarnir á þessu sviði, að mati fræðinganna, eru þeir góðkunnu félagar Tommi og Jenni en þeirra helsta skemmtun er að murka líftóruna hvor úr öðrum á sem skemmtilegastan hátt. Þetta háttarlag kattarins og músarinnar er ekki talið hollt ungum bömum að horfa á til lengdar og því eru fræðingarnir á einu máli um að banna eigi þá Tomma og Jenna og reynd- ar fleiri teiknimyndafígúrur sem bjóða upp á sams konar skemmtiatriði og þeir, það er að segja linnulitlar barsmíðar og ruddaskap. En í þessu öllu saman vill oft gleymast að Madonna - fáséð fart upp listann. Bandaríkin (LP-plötur) 1. (1) PLEASE HAMMER DONTHURT'EM ......................MikeHammer 2. (2) IDO NOT WANT WHATI HAVEN'T GOT O’Connor 3. (44) l'M BREATHLESS...............Madonna 4. (4) PRETTYWOMAN................Úrkvikmynd 5. (3) BRIGADE........................Heart 6. (5) POISON....................Bell Biv Devoe 7. (9) SHUTUPAND DANCE............PaulaAbdul 8. (7) VIOLATOR..................Depeche Mode 9. (6) SOUL PROVIDER............Michael Bolton 10. (10) WILSON PHILLIPS.........Wilson Phillips Notting Hillbillies - listaflakkarar ísland (LP-plötur) 1. (1) EITT LAG ENN.............Stjómin 2. (2) PRETTYWOMAN............Úrkvikmynd 3. (3) l'M BREATHLESS............Madonna 4. (5) LANDSLAGIÐ.............Hinir&þessir 5. (Al) SOULPROVIDER........Michael Bolton 6. (4) LABOUROFLOVEII.............. UB40 7. (9) ALANNAH MYLES.........Alannah Myles 8. (Al) COSMICTHING...............B-52's 9. (Al) MISSING ... PRESUMED HAVING A GOOD TIME................Notting Hillbillies 10. (Al) BACKINBLACK................AC/DC börn horfa oft á mun fleira í sjónvarpinu en teiknimyndir, til að mynda fréttir og íþróttir þar sem boði er upp á alvöru barsmíðar, manndráp og hvers kyns ofbeldi á hveijum degi. Æth það sé ekki frekar þar sem blessuð börnin fá þær hugmyndir að ofbeldi se í raun sjálfsagður hluti af heimi fullorðna fólksins. Plata Stjórnarinnar er enn söluhæsta plata landsins og hefur slegið heldur betur í gegn. Fyrir vikið mega stórstimi eins og Madonna sætta sig við að dvelja í neðri sætum um sinn. Og þessa vikuna koma engar nýjar plötur inn á list- ann, einungis gamlir kunningar. -SþS- Paul Young - með öðrum ... röddum. Bretland (LP-plötur) 1. (1) VOL11-1990 ANEWDECADE.......SoulllSoul 2. (2) BETWEENTHELINES.........JasonDonovan 3. (4) VERYBESTOFTALKTALK..........TalkTalk 4. (-) OTHERVOICES................PaulYoung 5. (-) HOME...................HothouseFlowers 6. (3) l’M BREATHLESS...............Madonna 7. (6) TROUGHABIGCOUNTRY-GREATESTHITS ...........................Big Country 8. (14) THE ESSENTIAL PAVAROTTI .....Luciano Pavarotti 9. (5) ... BUT SERIOUSLY........Phil Collins 10. (7) ONLYYESTERDAY.............Carpenders

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.