Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1990, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1990, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 15. JÚNl 1990. 35 v LífsstOl TOMATAR Mlkll- Nóatún garöur ■ ■ ■ 99 329 GURKUR Mikllgaröur Bónus ■ I 135 295 SVEPPIR Mlkll- garöur Nóatún II 498 697 VINBER FJaröarkaup Hagkaup g&Sj PAPRIKA Nóatún Bónus I I 260 648 KARTOFLUR ftfllrpi Bónus Nóatún 56 124.50 199 315 —“=i íi Tómatar hafa snarhækkað í verði frá síðustu viku, um heil 66%. DV kannar grænmetismarkaðinn: Tómatar snar- hækka í verði Tómatar hafa snarhækkaö í verði frá því í síðustu viku og nam hækk- unin 66%. Meðalverð á kílói af tómöt- um var 133 krónur en er nú 221 króna. Ódýrustu tómatarnir fást í Miklagarði við Hringbrautina þar sem þeir eru seldir á tilboðsverði, 99 krónur kílóið. Eru þeir orðnir nokk- uð þroskaðir en samt ætilegir. Dýr- astir eru þeir í Nóatúni á Laugaveg- inum þar sem 1 kg poki er seldur á 329 krónur. Rétt hjá mátti fá tómata tvo og fjóra saman og kostaði kílóið þá 330 krónur og 375 krónur. Munur- inn á lægsta og hæsta verði er í þessu tilviki 232%. í Bónus í Faxafeni fæst 1/2 kg poki á 89 krónur, eða 178 kíló- ið. Hagkaup í Kringlunni selur kílóið á 249 krónur og það er krónu dýrara í Fjarðarkaupum. Gúrkumar hafa einnig hækkað ht- illega í verði, eða um 5 krónur, og er meðalverðið núna 240 krónur. Ódýrustu gúrkurnar fást í Bónus þar sem þær eru seldar á 59 krónur stykkið, eða 135 krónur kílóið. Gúrk- umar eru 118% dýrari í Miklagarði þar sem þær em dýrastar, á 295 krón- ur kílóið. Fíarðarkaup selja kílóið á 250 krónur og Hagkaup og Nóatún eru með gúrkukílóið á 259 krónur. Sveppirnir hafa lækkað aðeins í verði þar sem íslenskir sveppir eru nú að verða allsráðandi. Meðalverð á sveppum er núna 572 krónur en var 610 krónur. Ödýrastir eru þeir í Miklagarði, á 498 krónur kílóið, en dýrastir í Nóatúni, á 697 krónur kíló- ið. Munur á hæsta og lægsta verði er því 40%. í Fjarðarkaupum kosta sveppimir 535 krónur kílóið og í Hagkaupi eru þeir á 559 krónur. Hagkaup selur ódýrustu vínberin þessa vikuna, á 199 krónur kílóið. Dýrust eru þau í Fjarðarkaupum, á 315 krónur kílóið. í Miklagarði kosta þau 285 krónur kílóið og í Nóatúni 299 krónur kílóið. Meðalverð á vín- berjum hefur lækkað um 23% frá síðustu viku. Paprikan í Bónus er ódýrust þar sem hún kostar 33 krónur stykkið eða 260 krónur kílóið. Dýrust er paprikan í Nóatúni, á 648 krónur kílóið, og munurinn því 149%. Með- alverð á papriku hefur lækkað um 5 krónur, úr 422 krónum í 417 krónur. Og þá eru það kartöflumálin. Sé fólk fyrst og fremst að leita að ódýr- um kartöflum og lætur gæðin skipta sig minna máh þá fæst 5 kg poki af gömlum hollenskum kartöflum í Bónus á 280 krónur - kílóið á 56 krón- ur. Mikligarður er með 3 kg poka af rauðum íslenskum á 219 krónur - kílóið á 73 krónur, Hagkaup selur 5 kg poka af þýskum kartöflum á 395 krónur - 79 krónur kílóið, Fjaröar- kaup selja 2 kg poka af gömlum hollenskum á 172 krónur - 86 krónur kílóið, en Nóatún er aðeins með nýj- ar búlgarskar á 124,50 krónur kílóið sé keyptur 2 kg poki. Aðrar verslanir bjóða að sjálfsögðu einnig upp á nýj- arerlendarkartöflur. -GHK Sértilboð og afsláttur: Af rússnesku kexi og öðru kexi í Bónus er nú farið að selja rúss- neskt kex á hlægilega lágu verði og hægt að gera kjarakaup, t.d. kostar pakki með 300 g aðeins 30 krónur. Þar fást einnig fjórir pakkar af Li- bero bleium, 30 stykki í hveijum, á 2.268 krónur. Ritz kexpakki kostar 75 krónur, sex stykki af Trópí kosta 244 krónur og heildós af ferskjum kostar 79 krónur. Fjarðarkaup hafa tekið upp þá nýj- ung að á fostudögum milli kl. 15 og 17 er hægt að fá valdar vörur á til- boðsverði. í dag verður hægt að fá 300 g af Victoria kexi á 59 krónur og Knorr hrísgrjónarétti á 95 krónur en þeir kosta venjulega 230 krónur. Fjarðarkaup bjóða einnig á tilboðs- Sparigrís vikurtnar: Verslunin BÓNUS torgi sínu upp á 200 g af Prince kexi á 77 krónur, 150 g af Pims kexi á 89 krónur og 200 g af Candi kexi á 95 krónur. Þar er líka hægt að fá 3 kg af Dixan þvottaefni á 598 krónur og Shine uppþvottalög á 62 krónur. I Hagkaupi er nú hægt að fá blóm- kál á tilboðsverði og er það selt á 149 krónur kílóið. Einnig fást 121 af kóki á 885 krónur, eða tæplega 74 krónur htrann, 300 ml Emphathy hárþvotta- lögur á 189 krónur, 300 g af Wasa bruðum á 99 krónur, 300 g af Hob Nobs súkkulaðikexi á 99 krónur og 375 g af Ota havre fras á 159 krónur. í Miklagarði er nú verið að selja Orville örbylgjupopp á 199 krónur, Balsen club kex á 75 krónur, VA 1 af RC Cola á 98 krónur, 800 g af Happy quick kakómalti á 287 krónur og M kaffiá94krónur. -GHK 1 500- ð Tómatar ” Verð í krónum Okt.Nóv.Oas.Jan Fab.MarrtprllMal Júnl Okt.Nóv.Daa.Jan.Fab.MarskprllMal Júnl Okt.Nóv.Dsa. Jan.Fab.MarakprllMal Júnl 700 '§» Vínber « Verð í krónum 500- A /V J L\ i \ / o'kt.N'óv.DBS.ján.Fsb.Mara^prllMit Júnl Paprika Okt.NóvOaa.Jan.Fab.MarakprllMal Júnl Kartöflur 130-. Verð í krónum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.