Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1990, Qupperneq 4
20
FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1990.
Suimudagur 8. júlí
i>v
SJÓNVARPIÐ
13.00 Wimbledonmótið í tennis. Bein
útsending frá úrslitum í karlaflokki
á þessu elsta og virtasta tenn-
ismóti heims sem haldið er í Lund-
únum ár hvert og er í raun óopin-
ber heimsmeistarakeppni atvinnu-
manna í íþróttinni.
16.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandier
Ingibjörg Einarsdóttir nýstúdent.
17.00 Pókó (1) (Poco). Danskir barna-
þættir. Pókó er fimm ára drengur.
Á hverju kvöldi, þegar hann fer í
háttinn, kemur Júpí vinur hans til
hans og þeir tala saman um óskir
og drauma Pókós. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir. Leikraddir
Sigrún Waage. (Nordvision -
Danska sjónvarpið)
17.15 Ungmennafélagið (11). Grænir
úlnliðir. Þáttur ætlaður ungmenn-
um. Umsjón Valgeir Guðjónsson.
Stjórn upptöku Eggert Gunnars-
son.
17.40 Táknmálsfréttir.
17.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending
frá ólympíuleikvanginum í Róm.
Úrslitaleikur. (Evróvision).
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Safnarinn. í upphafi var orðið. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson, • prestur í
Hallgrímskirkju í Reykjavík, hefur
verið fjölvirkur safnari í gegnum
tíðina en nú einbeitir hann sér að
því að safna verkum allt frá upp-
hafi prentlistar á islandi til ársins
1800 og á meðal annars allar bibl-
íur sem út hafa komið á íslensku.
Umsjón Örn Ingi. Dagskrárgerð
Samver.
20.55 Á fertugsaldri (4) (Thirtysome-
thing). Bandarísk þáttaröð um
nokkra góðkunningja sjónvarpsá-
horfenda. Þýðandi Veturliöi
Guðnason. Framhald.
21.40 Úrslitaatkvæðið. (El disputado
voto del Sr. Cayo). Ný spænsk
kvikmynd sem gerist fyrir nokkrum
árum í herbúðum jafnaðarmanna
og meóal kjósenda í dreifbýli
skömmu fyrir kosningar. Starfs-
menn flokksins og frambjóðandi
fara í atkvæðasmölun og stað-
næmast hjá gömlum manni i af-
skekktu þorpi. Leikstjóri Antonio
Gimenez-Rico. Aðalhlutverk Fran-
cisco Rabal, Juan Luis Galiardo,
Inaki Miramon og Lydia Bosch.
Þýðandi Steinar V. Árnason.
23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 í Bangsalandi. Teiknimynd.
9.20 Popparnir. Teiknimynd.
9.30 Tao Tao. Teiknimynd.
9.55 Vélmennin. (Robotix). Teikni-
mynd.
10.05 Krakkasport. Leikskólabörn áttu
mikinn heiður skilinn fyrir þátttöku
í opnunarathöfn íþróttahátlðar ISÍ
og er því við hæfi að gera henni
góð skil hér.
10.20 Þrumukettirnir. (Thundercats).
Spennandi teiknimynd.
10.45 Töfraferðin. (Mission Magic).
Skemmtileg teiknimynd.
11.10 Draugabanar. (Ghostbusters).
Teiknimynd um þessar vinsælu
hetjur.
11.35 Lassí. (Lassie). Framhalds-
myndaflokkur um tíkina Lassí og
vini hennar.
12.00 Popp og kók. Endursýndur þátt-
ur.
12.30 Viðskiptl I Evrópu (Financial Ti-
mes Business Weekly). Nýjarfrétt-
ir úr heimi fjármála og viðskipta.
13.00 Sámsbær (Peyton Place). Fræg
mynd sem byggö er á metsölubók
fyrri tíma og varð síöar kveikjan að
mjög vinsælum framhaldsflokki í
sjónvarpi. Skyggnst er inn í líf
nokkurra fjölskyldna í litlum bæ
en helstu persónurnar eru búðar-
eigandi sem er bitur vegna ástar-
sambands sem hún átti í en ávöxt-
ur þess er óskilgetin dóttir. Aðal-
hlutverk: Lana Turner, Arthur
Kennedy, Hope Lange, Lee Philips
og Lloyd Nolan. Leikstjóri: Mark
Robson.
16.00 íþróttlr.Tommamótið í knatt-
spyrnu, mjólkurbikarinn, sumar-
mót í kraftlyftingum og Irish open
í golfi. Umsjón og dagskrárgerö:
Jón Örn Guðbjartsson.
19.19 19.19. Fréttir, veðurogdægurmál.
20.00 í fréttum er þetta helst (Capital
News).
20.50 Björtu hliðarnar. Nýjar hliðar
dregnar fram á þjóðþekktu fólki.
Umsjón Ómar Valdimarsson.
21.20 Listamannaskálinn (The South-
bank Show).
22.40 Alfred Hitchcock . Strekkt á taug-
unum fyrir svefninn.
23.05 Skyndikynni (Casual Sex). Létt
gamanmynd um tvær hressar
stelpur á þrítugsaldri sem í samein-
ingu leita að prinsinum á hvíta
hestinum. Aðalhlutverk: Lea
Thompson, Victoria Jackson,
Stephen Shellen og Jerry Levine.
Leikstjóri: Genevieve Robert.
Lokasýning.
0.30 Dagskrárlok..
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Einar Þór
Þorsteinsson, prófastur á Eiðum,
flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. .
8.20 Kirkjutónlist..
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallað um guðspjöll. Bubbi
Morthens tónlistarmaður ræðir um
guðspjall dagsins, Matteus 5,
38-48, við Bernharð Guðmunds-
son.
9.30 Barrokktónlist.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Sagt hefur það verið? Umsjón:
Pétur Pétursson.
11.00 Messa í Víkurkirkju. Prestur séra
Haraldur M. Kristjánsson.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
sunnudagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Klukkustund í þátíð og nútíö.
Árni Ibsen rifjar upp minnisverða
atburði með þeim sem þá upp-
lifðu.
14.00 Samtímamaður okkar, Alex-
andr Tkatsenko. Umsjón: Eyvind-
ur Erlendsson.
14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns-
son spjallar við Jón Steinar Gunn-
laugsson hæstaréttarlögmann um
klassíska tónlist.
16.00 Fréttir. .
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á puttanum milli plánetanna.
Þriðji þáttur. Sagt frá bókum og
útvarpsleikritum um Artúr Dent og
vin hans, geimbúann Ford Prefect
og ferðalag þeirra um alheiminn.
Umsjón: Ólafur Haraldsson.
17.00 í tónleikasal. Umsjón: Sigríður
Ásta Árnadóttir.
18.00 Sagan: Mómó eftir Michael Ende.
Ingibjörg Þ. Stephensen les þýð-
ingu Jórunnar Sigurðardóttur
(20.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 í sviðsljósinu. • Atriði úr óperett-
um. Rita Streich syngur með
hljómsveit.
20.00 Frá tónleikum Kammersveitar-
innar i Laussanne þann 21. jan-
úar sl.
21.00 Úr menningarlifinu. Efni úr
menningarþáttum liðinnar viku.
Umsjón: Sigrún Proppé.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson
sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
0.07 Um lágnættið. Bergþóra Jóns-
dóttir kynnir sígilda tónlist.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
FM 90,1
9.03 Sunnudagsmorgunn með Sva-
vari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins.
11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og
uppgjör við atburði líðandi stund-
ar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir
og Skúli Helgason.
12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan -
heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý
Vilhjálms.
16.05 Slægur fer gaur með gígju.
Magnús Þór Jórisson rekur feril
trúbadúrsins rómaða, Bobs Dyl-
ans, sjötti þáttur af sjö.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað í
næturútvarpi aðfaranótt sunnu-
dags kl. 5.01)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Sigríður Arnardóttir.
Nafnið segir allt sem þarf - þáttur
sem þorir.
20.30 Gullskífan.
21.00 Söngleikir í New York. Fjórði
þátturaf níu. Árni Blandon kynnir.
22.07 Landið og miöin. - Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við fólk til
sjávar og sveita. (Einnig útvarpað
kl. 3.00 næstu nótt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk. lítur inn til
Bryndísar Schram. Að þessu sinni
Guðbjörg Þorbjarnardóttir leik-
kona. (Endurtekinn þátturfrá liðn-
um vetri.) -
0.10 í háttinn. Umsjón: Ólafur Þórðar-
son.
2.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.
10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Ágallabuxumoggúmmískóm.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi
á Rás 1.)
3.00 Landið og miöin. - Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við fólk til
sjávar og sveita. (Endurtekinn þátt-
ur frá kvöldinu áður.)
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi
á Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á þjóðlegum nótum.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson. (Endurtekinn þáttur
frá miðvikudegi á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Áfram ísland. íslenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
Við mætingar og
framúrakstur á mjóu
(einbreiðu) slitlagi þarf
önnur hlið bílanna að
vera utan slitlagsins.
ALLTAF ÞARF
AÐ DRAGA ÚR FERÐ!
UMFERDAR
RÁÐ
9.00 í bítiö. Róleg og afs|appandi tón-
list í tilefni dagsins. Ágúst Héöins-
son kemur ykkur framúr með bros
á vör og veröur með ýmsar uppá-
komur. Gamlir (slenskir slagarar
rifjaöir upp og þjóðarstoltið í há-
marki.
13.00 Hafþór Freyr Slgmundsson í
sunnudagsskapi og nóg að gerast.
Hafþór er laginn viö helgartónlist-
ina og spilar tónlistina þína. Sláðu
á þráðinn, síminn er 611111.
17.00 Lrfsaugaö. Þórhallur Guðmunds-
son fær gest í heimsókn og ræðir
við hann um andleg og mannleg
mál.
19.00 Ólafur Már Björnsson og kvöld-
mataróskalögin. Ertu að grilla?
Hringdu í Halla og fáðu lagiö þitt
spilað. Síminn er 611111.
20.00 Haraldur Gíslason tekur kvöldið
með hægri og kynnir nýlega tón-
list í bland við gullkorn frá fyrri
árum.
23.00 Heimir Karlsson og faðmlögin
með kertaljós og í spariskónum.
Óskalögin þín spiluð. Átt þú ein-
hverjar minningar tengdar tónlist?
Sláðu á þráðinn og heyrðu í Heimi.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætur-
vaktinni.
10.00 Arnar Albertsson. Það er Addi sem
vaknar fyrstur á sunnudögum og
leikur Ijúfa tónlist í bland við hressi-
legt popp. Nauðsynlegar upplýs-
ingar í morgunsárið.
14.00 Á hvita tjaldinu. Þetta er útvarps-
þáttur sem þú mátt ekki missa af
ef þú ætlar þér aö fylgjast með.
Kvikmyndaþáttur Stjörnunnar
upplýsir þig um allt það sem er að
gerast í Hollywood, Cannes,
Moskvu, Helsinki, París, London
og Reykjavík. Umsjón: Ómar Frið-
leifsson og Björn Sigurðsson.
18.00 Darri Óiason. Góð tónlist með
kvöldmatnum. Darri sér um að lag-
ið þitt verði leikið. Hann minnir þig
líka á hvað er að gerast í bíó og
gefur nokkra miða.
22.00 Olöf Marín Úlfarsdóttir. Hress
Stjörnutónlist í bland við Ijúfar
ballöður og það er Ólöf Marín sem
sér um blönduna ásamt því sem
þú vilt heyra.
1.00 Björn Sigurösson á næturröltinu.
10.00 Sígildur sunnudagur. Klassísktón-
list.
12.00 Sextiu og átta.
13.00 Erindi. Haraldur Jóhannesson flyt-
ur.
13.30 Uppfylling.
14.00 Prógramm. Sigurður ívarsson.
Rokk og nýbylgja, nýjustu fréttir
úr tónlistarheiminum. Siggi í
Gramminu.
16.00 Síbyljan. Lagasyrpa valin af Jó-
hannesi Kristjánssyni.
18.00 GulróL Umsjón Guðlaugur Harð-
arsson.
19.00 Tónlist.
21.00 í eldri kantinum.
23.00 Jass og blús. Gísli Hjartarson
stjórnar dæminu alla leið frá Sví-
þjóð.
24.00 Útgeislun.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Timavélin. Umsjón Kristján Frí-
mann. Sunnudagsmorgunninn er
notalegur með léttklassísku hring-
sóli í tímavélinni með Kristjáni Frí-
manni.
12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Rand-
ver Jensson.
13.00 Svona er lífiö. Umsjón Inger Anna
Aikman. Sunnudagssíðdegi með
Ijúfum tónum og fróðlegu tali eins
og Inger er einni lagið.
16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón
Haraldur Kristjánsson. Skemmtileg
sunnudagsstemning hjá Haraldi á
Ijúfu nótunum.
18.00 Undir regnboganum. Umsjón Ing-
ólfur Guðbrandsson. Léttur sígild-
ur þáttur á heimsmælikvarða með
Ijúfu yfirbragði, viðtölum og fróð-
leik um þá listamenn sem um er
fjallað.
19.00 Tuggiö i takt Umsjón Randver
Jenssen. Létt leikin kvöldverðar-
, tónlist í helgarlok.
21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magnús
Magnússon. Tónlistarflutningur,
sem kemur á óvart með léttu spjalli
um heima og geima.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
Umsjón Randver Jensson. Nætur-
tónlistin leikin fyrir næturvaktirnar.
Ö**'
5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur
6.00 Gríniðjan. Barnaefni.
10.00 The Hour of Power.
11.00 Fjölbragðaglíma.
12.00 Krikket.
17.00 Family Ties. Framhaldsmynda-
flokkur.
17.30 The Secret Video Show.
18.00 21 Jump Street. Framhalds-
myndaflokkur.
19.00 The Ríneman Exchange. Mínis-
ería.
21.00 Entertainment this week.
22.00 Fréttir.
22.30 The Big Valley.
★ ★ *
EUROSPORT
*, *
*★*
5.00 Hour of Power.
6.00 Fun Factory.
8.00 Judo.
8.30 Kappakstur.Grand Prix í Frakk-
landi.
9.00 Hjólreiöar. Tour de France
10.00 HM í knattspyrnu.
11.30 Kappakstur.Grand Prix í Frakk-
landi.
12.00 Kappakstur og hjólreiðar.Bein
útsending frá Grand Prix í Frakk-
landi og Tour de France.
16.00 Knattspyrna. Umfjöllun um
Maradona.
17.00 HM í knattspyrnu.Umfjöllun um
úrslitaleikinn.
18.00 HM í knattspyrnu.Bein útsending
frá úrslitaleiknum.
20.30 Equestrianism. Hestasýning í
Zurich.
21.30 HM í knattspyrnu.
SCREENSPORT
4.00 Showjumping.
5.00 Motor Sport.
6.00 Körfubolti.
8.00 Keila.
9.15 Showjumping.
10.00 Motor Sport.
12.00 Speedway. Úrslit frá Coventry.
13.00 Showjumping.
14.00 Offshore.Kappakstursbátakeppni.
15.00 Motor Sport.
16.00 Power Sports International.
17.00 Showjumping.
18.00 Motor Sport.
20.00 Slglingar.Grand Prix í Ástralíu.
20.30 Motor Sport.
21.30 Motor Sport.Nissan Grand Prix.
Aðdáendur spænskra kvikmynda fá eítthvað við sitt hæfi
er kvikmyndin Úrslitaatkvæðið verður sýnd.
Sjónyarp ld. 21.40:
Úrslitaatkvæðið
Það er ekki oft sem boðið
er upp á spænskar kvik-
myndir í sjónvarpi. Nú
fáum við að sjá eina slíka
sem ber nafniö Örslitaat-
kvæðiö. Segir þar á áhrifa-
rikan hátt frá samskiptum
nýrrar kynslóðar stjórn-
málamanna við leifar hins
aldagamla sveitasamfélags.
Eins og við er að búast verða
mikil átök á milli bessara
tveggja hópa og fleiri bland-
ast þar inn í.
Leikstjóri myndarinnar er
Antonio Gimenez-Rico. Með
aðalhlutverk fara Francisco
Rabal, Juan Luis Gaiiardo,
Inaki Miramon og Lydia
Bosch. -hmó
Sjónvarp kl. 20.30:
Safnarinn
Margir eru haldnir
óbilandi söfnunará-
huga. Þættir um
safnara vora fyrst á
dagskrá Sjónvarps í
fyrra og verða þeir
nú endurvaktir. í
fyrsta þætti af fjór-
um heimsækir Om
Ingi Gíslason séra
Ragnar Fjalar Lárus-
son. Séra Ragnar er
einn ötulasti bóka-
safnari landsins.
Lengi hefur áhugi á
bókum fylgt prests-
hempunni og séra
Ragnar er enginn eft-
irbátur annarra í
þeim efnum. Hann
hefur einbeitt sér aö
því aö safna bókum
sem út hafa komið
fram til 1800, einkum
ritverkum frá prentverki biskupsstólanna aö Hólum og
Skálholti. í bókasafni séra Ragnars kennir margra grasa
og meöal annars á hann eintök af öllum íslenskum Bibliu-
útgáfum.
Samver á Akureyri sér um gerð þáttanna en umsjónar-
maöur er Örn Ingi Gíslason.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson
kynnir sjónvarpsáhorfendum
bókasafn sitt sem merkilegt er fyr-
ir margra hluta sakir.
Gestur Finns Torfa i tónlistarþættinum er Jón Steinar
Gunnlaugsson.
Nýr tóniistarþáttur í um-
sjón Finns Torfa Stefáns-
sonar hefur hafiö göngu
sina á rás 1. í vikulegum
þáttutn eru gestir fengrtir i
heimsókn til að fiaila um þá
tónlist sem flutt er. Hér cr
baeði um að ræöa tónhst
sem gestírnir hafa hlustað á
áður og era undirbúnir fy rir
spjallið og hins vegar tóniist
sem leikin er óundirbúíð.
Gestur Finns Torfa í þessum
þætti er Jón Steinar Gunn-
laugsson hæstaréttarlög-
maöur sem flestir þekkja
betur fyrir lögfræöiáhuga
entónlistaráhuga. -hmó