Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1990, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1990, Síða 5
FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1990. 21 SJÓNVARPIÐ 17.50 Tumi (Dommel). Belgískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Árný Jó- hannsdóttir og Halldór N. Lárus- son. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.20 Litlu Prúðu leikararnir (Muppet Babies). Bandarískurteiknimynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (122). Brasilískur framhaldmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.25 Leðurblökumaðurinn (Batman). Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Þorsteinn Þór- hallsson. 19.50 Maurinn og Jarðsvínið (The Ant and the Aardwark). Þýðandi Ólaf- ur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Ljóöið mitt (6). Að þessu sinni velur sér Ijóð Margrét Kristín Blön- dal, söngkona í Risaeðlunni. Um- sjón Valgerður Benediktsdóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 20.35 Magni mús. Bandarísk teikni- mynd. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 20.50 Skildingar af himnum (Pennies from Heaven). Annar þáttur. Breskur myndaflokkur I sex þátt- um. Handritið skrifaði Dennis Pott- er en hann var einnig höfundur þáttanna um söngelska spæjarann. Sagan greinir frá fátækum nótna- sala í kreppunni miklu og hefur hvarvetna fengiö mikið lof. Aðal- hlutverk Bob Hoskins. Þýðendur Jóhanna Þráinsdóttir og Óskar Ingimarsson. 22.10 Hvalir viö ísland. Endursýnd mynd sem Sjónvarpið gerði árið 1989. Umsjón Sigurður H. Rich- ter. 22.35 Við tjörnina (Duck). Bresk stutt- mynd frá árinu 1988. Tíu ára stúlka fer með föður sínum í almennings- garð og kemst að því að þótt fólk sé fullorðið þarf það ekki endilega að haga sér í samræmi við það. Leikstjóri Simon Shore. Aðalhlut- verk Frances Barber og Jim Cart- er. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Kátur og hjólakrílin. Teiknimynd 17.40 Hetjur himingeimsins (He- Man). Teiknimynd. 18.05 Steini og Olli (Laurel and Hardy). 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19 Fréttir, veðurogdasgurmál. 20.30 Dallas. Litið er inn hjá fólkinu á Southfork. 21.20 Opni glugginn. Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 21.35 Svona er ástin (That's"love). Breskur gamanmyndaflokkur. Sjötti þáttur af sjö. Aðalhlutverk: Jimmy Mulville og Diana Hard- castle. Leikstjóri: John Stroud. 22.00 Einu sinni var í Ameríku. (Once upon a Time in America). Athyglis- verð stórmynd Sergio Leone um bannárin í Bandaríkjunum. Síðari hluti er á dagskrá annað kvöld. Elizabeth McGovern og Tuesday Weld. Leikstjórn: Sergio Leone. 1984. Stranglega bönnuð börn- um. 23.50 Fjalakötturinn. Fötin skapa manninn (Der Letzte Mann). Emil Jannings var á sínum tíma talinn einn besti leikari heims. Hér fer hann með hlutverk hótelvarðar sem er afskaplega stoltur af starfi sínu og þó einkum fallega ein- kennisbúningnum. Aðalhlutverk: Emil Jannings. Leikstjóri: 1.05 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján Björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ímorgunsáriö.-BaldurMárArn- grímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Lítli barnatíminn: Litla músin Píla pína eftir Kristján frá Djúpalæk. Tónlist er eftir Heiðdísi Norðfjörð sem einnig les söguna. (5). (Áður á dagskrá 1979.) 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygj- ur með Halldóru Björnsdóttur. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 9.30.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Birtu brugðið á samtímann. Sjötti þáttur: Bernhöftstorfuhúsin máluð. Umsjón: Þorgrímur Gests- son. (Einnig útvarpað á miðviku- dagskvöld kl. 22.30.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Hvaða félag er það? Umsjón: Pétur Eggerz. 13.30 Miðdegissagan: Vatn á myllu Kölska eftir Olaf Hauk Símonar- son. Hjalti Rögnvaldsson les. (12) 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 1.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar í garðinum. Umsjón: Ing- veldur Ólafsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardagsmorgni.) 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaöa. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - í vatnsrenni- braut. Andrés Sigurvinsson les framhaldssögu barnanna Ævin- týraeyjuna eftir Enid Blyton. (5) Úmsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Janacek, Schubert og Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Úlfar Þor- steinsson talar. 20.00 Fágæti. Saxófónkvartett eftir Alf- red Désenclos. Rijnmond saxófón- kvartettinn leikur. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Á ferð - Undir Jökli. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: Dafnis og Klói. Vil- borg Halldórsdóttir les þýðingu Friðriks Þórðarsonar. (4) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Stjórnmál að sumri. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harð- ardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. 21.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur íslensk dasgurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Einnig útvarp- að kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk. Ásta R. Jó- hannesdóttir ræðir við Kolbrúriu Björgúlfsdóttur og Magnús Kjart- ansson myndlistarmenn. (Endur- tekinn þáttur frá liðnum vetri.) 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Söðlað um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Eftiriætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Auðun Braga Sveinsson rithöfund sem velur eft- irlætislögin sín. Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á rás 1. 3.00 Landið og miðin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Beldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þátturfrá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísiand. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 7.00 Hallur Magnússon og Kristin Jóns- dóttir ásamt talmálsdeild Bylgj- unnar. Alltaf hress á morgnana, með tónlist í bland við fróðleiks- mola og upplýsingar. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson með dagbókina á sínum staö. Vinir og vandamenn klukkan 9.30 að ógleymdri þægi- legri tónlist við vinnuna og létt rómantískt hjal. Iþróttafréttir klukk- an 11, Valtýr Bjöm. 11.00 Ólafur Már Björnsson á miðviku- degi með góða tónlist og skemmti- legar uppákomur, m.a. Lukkuhjól- ið. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tónlistinni. Holl ráð í til- efni dagsins enda er sumarið kom- ið. Stuttbuxur og stráhatturinn settur upp og farið í bæinn. Fín tónlist og síminn opinn. íþrótta- fréttir klukkan 15, Valtýr Bjöm. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson með málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að loknum síðdegisfréttum. 18.30 Agúst Héðinsson á mánudags- vaktinni með góða blöndu af gam- alli og nýrri tónlist í bland við óska- lögin þín. 22.00 Haraldur Gíslason mættur Ijúfur að vanda og tekur mánudags- kvöldið með stíl. Rólegu óskalögin á sínum stað. Síminn 611111. 2.00 Freymóöur T. Sigurðsson á næt- urvappinu. FM#957 7.30 Til i tuskiö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farið yfir veðurkort Veðurstofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Stjörnu- speki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrot- ið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dags- ins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15- Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Sigurður er með á nótunum og miðlar upplýs- ingum. 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.15 Simað til mömmu. Sigurður slær á þráðinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Glóövolgar fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstáklega. 19.00 Breskí og bandariski listinn. Val- geir Vilhjálmsson fer yfir stöðu vin- sælustu laganna í Bretlandi og Bandaríkjunum. 22.00 Klemens Arnarsson. Klemens er viljugur að leika óskalög þeirra sem hringja. 7.00 Dýragaröurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson vaknar brosandi og er alltaf búinn að opna dýragarðinn kl. 7. Fréttir og léttir leikir, blöðin, veðrið, grín og klukkan 9.00 Ótrú- legt en satt. 9.00 Á bakinu i dýragarðinum. Þessi klukkutími á Stjörnunni er öðruvísi en allir aðrir. Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi fara með gamanmál, lesa fréttirnar öðruvísi, ræða við hlustendur og leika tónlist. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson og félagar. Stjörnutónlist, hraði, spenna, brandarar og sykursætur húmor. 12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans. Hörður lítur inn á nuddstofur, í stórmarkaði og leikur sér að hlust- endum í beinni. 15.00 Snorri Sturluson. Slúður og stað- reyndir. Hvað er nýtt, hvað er títt og hvað er yfirhöfuð að gerast? 18.00 Kristófer Helgason. Pitsuleikur Stjörnunnar verður á milli sex og sjö. 21.00 Olöf Marin Úlfarsdóttir. Stjörnu- tónlist, óskalög, lög sem minna okkur á góða eða slæma tíma. • 1.00 Bjöm Þórir Sigurðsson á nætur- röltinu. Björn fylgist með færðinni, fluginu, tónlistinni, stelpunum og er besti vinur allra bakara. Hafðu samband, 679102. 9.00F]ör við fóninn. Blönduð morgun- tónlist í umsjón Kristjáns. 12.00 Framhaldssaga. GunnarHelgason les drengjasöguna Jón miðskips- maður. 12.30 Spiluð tónlist. 13.00 Tónlist Tekið fyrir kántrí, blús eða eldra efni úr plötusafni Lárusar Óskars. 14.00 Þreifingar. Umsjón Hermann Hjartarson. 15.00 Tilraun. Grammmúsíkin. Umsjón Sara Stefánsdóttir. 17.30 Fréttir frá Sovél 18.00 Elds er þörf í umsjón vinstri sósíal- ista. E. 19.00 Skeggrót Umsjón Bragi & Þorgeir. 21.00 Heimsljós. Kristileg tónlist. Um- sjón Ágúst Magnússon. 22.00 Kiddi í Geisla. Þungarokk með fróðlegu ívafi. 24.00 Útgeislun. Fiufe()9 AÐALSTOÐIN 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Hressandi morgun- þáttur með hækkandi sól. Morg- unandakt. Séra Cecil Haraldsson. Morgunteygjur. Ágústa Johnson leiðbeinir. Heilsan og hamingjan. Tónlistargetraun. 10.00 Kominn tími til! Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. Viðtal dagsins ásamt fréttum. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómantíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrét útnefnirein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina? 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón Randver Jensson. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta meltinguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Á yfirboröinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. Kolli tekur til hendinni í plötusafninu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Randver Jensson. 0** 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The D. J. Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price is Right. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- myndaflokkur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s a company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Pole position. 14.45 Captain Caveman. 15.00 The Valley of Dinosaurs. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 19.00 The Rhineman Exchange. Mín- isería. 22.00 Fréttir. 22.30 Trapper John MD. Framhalds- myndaflokkur. EUROSPORT ★ 4 ★ 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The D. J. Cat Show. 7.30 Eurobics. 8.00 Miss Fitness America. 9.00 Equestrianism.Hestasýning í Zurich. 10.00 ATP Tennis. 15.00 Equestrianism.Hestasýning í Zurich. 16.00 Eurosport.Helstu atburðirvikunn- ar. 17.00 Hjólreiðar.Tour de France. 18.00 Snooker. 19.00 Frjálsar íþróttir. 20.00 Hnefaleikar. 21.00 Vélhjólaakstur.Grand Prix í Belg- íu. 22.00 Eurosport.Helstu atburðirvikunn- ar. 23.00 Hjólreidar.Tour de France. SCRE ENSPORT 6.00 Hnefaleikar. 7.30 TV Sport. 8.00 Motor Sport.Nissan Grand Prix. 10.00 Keila. 11.30 Síglingar.Grand Prix í Ástrallu. 12.00 Motor Sport. 13.00 Speedway.Úrslit frá Coventry. 14.00 Hafnabolti. 16.00 Polo. 17.00 Showjumping. 18.00 Motor Sport. 19.00 Surfing.Frá Hawaii. 20.00 Hnefaleikar. 21.30 Power Sports International. 22.30 Motor Sport. Mánudagur 9. júlí Fjallað verður um Skotfélag Reykjavikur í þættinum I dags- ins önn á rás 1. Rás 1 kl. 13.00: í dagsins önn - Hvaða félag er það Hvaða félag er það? er yfirskrift þáttarins í dagsins önn á mánudögum klukkan 13.00 á rás 1. Þar eru tekin til athugun- ar ýmis félög og samtök og forvitnast um starfsemi þeirra. I dag er fjallað um Skotfélag Reykjavíkur, æf- ingasvæði félagsins heim- sótt og spjallað við nokkrar skyttur. Umsjónarmaður þáttarins erPéturEggerz. -GRS Fræðslumyndin Hvalir við ísland er á dagskrá Sjónvarps- ins í kvöld. Sjónvarpið kl. 22.10: Hvalir við fsland Sjónvarpið endursýnir í land, lifnaðarhætti þeirra, kvöld stutta fræðslumynd í veiðar á þeim og rannsóknir tileöii af ráðstefnulokum sem stundaðar hafa verið á Alþjóða hvalveiðiráðsins en þeim undanfarin ár á veg- ársfundur þess hefur staðiö um íslendinga. yfir í Hollandi að undan- Handrit að myndinni fórnu. sömdu þeir Sigurður H. Sjónvárpið lét gera þessa Richter og Jóhann Sigur- fræðslumynd í fyrra en hún j ónsson líffræðingur en Sig- er 20 mínútur að lengd og urður Jónasson annaðist íjallar um hvali hér við upptöku. -GRS Einu sinni var í Ameríku fjallar um bannárin í Bandarikjun- um. Stöð 2 kl. 22.00: Einu sinni var í Ameríku Athyghsverð stórmynd Sergio Leone um bannárin í Bandaríkjunum. Leone, sem lést fyrir skömmu, er líklega frægastur fyrir hina svokölluðu spaghettivestra sem Clint Eastwood lék í. í þetta skiptið fylgjumst við með uppvexti nokkurra stráka sem velja frama- braut vitlausum megin lag- anna. Samleikur stórleikar- anna Robert De Niro og Ja- mes Woods ætti eiginlega að vera nóg til að fá kvik- myndaáhugamenn til að setjast fyrir framan skjáinn. Síðari hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverkin leika Ro- bert De Niro, James Woods, Treat WUUams, Elizabeth McGovern og Tuesday Weld. Leikstjóri er Sergio Leone. Myndin er strang- legabönnuðbörnum. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.